Tíminn - 01.06.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.06.1957, Blaðsíða 2
2 Aliir karlmenn - nær 400, drepnir í þorpi i Alsír Voru ýmist skotnir eía stungnir til bana me8 hnífum, en konur og börn æddu um örvita Algeirsborg, 31 maí. — Fransk ar kersyeátir leituðu af ýtrustu nákv;öim»i í dag í fjöllunum unihverfis Setif í Alsír eftir mönnum, sem gert hafa Sig seka um eitthvert blóðug- asta hryðjuverk, sem framið hef ir verið í Alsír síðan styrjöid- in hófst. Skýra hernaðaryfir- völd Frakka svo frá, að óaldar- flokkur þessi hafi ráðizt inn í þoi'pið La Casbah í náud við r Setif í Austur-AIsír og annað bvort skotið eða stungið til bana flesta eða alia fullvaxna , karlmenn í þorpinu og hafi þeir •fundið 302 lík. Aðrar heimild- ir segja að ekki færri en 400 hafi verið drepnir. Bæjarkeppni í skák _ ■ Bæjaj'keppni milli Reykjavík- 141’ og Hafnarfjarðar fer fram í Þórskaffi núna á sunnudaginn og hefst klukkan tvö. Á fyrsta borði keppa þeir Ingi R. Jóhannsson, pkákmeistari Reykjavíkur og Stígur Herlufsen, skákmeistari Hafnarfjarðar. Af öðrum sem taka þátt í keppninni má nefna pf Hafnfirðingum Sigurgeir Gíslason og Jón Kristjánsson og Úr Reykjavík þá Eggert Gilfer og Rirgir Sigurðsson. Brúðukarlinn Steiugrímur Davíðsson heitir aldraður maður á Blönduósi. Hann hefir nýlega skrifað langa grein, sem birt er í Morgunblað inu. Greinina nefnir hann Stjómmálarabb og lætur mynd jiána fylgja til kynningar, enda >«fcgir frá afrekum hans í rabb- fíftu. •‘Ljást verður strax og hafinn •ér lestur þessarar greinar í ‘Morgunbl., að höfundurinn vill gera flokki sínum greiða og lata sín getið að manndómi um leið. Heyrist glöggt á inæli lians að honuni líður báglega um þess.ar mundir — eins og fleiri Sjálfstæðismönnum — af því áð hana finnur að tafl Sjálf- stæðisfíokksins stendur illa. En þann er orðinn roskinn og sennilega ekki til stórræða. Samt skal barizt og sigrað fræki lega með hyggindum. Hann nær sér í tuskur af sjálf uin sér og býr til úr þeim brúðu 'karl, til þess að glíina við og ^abba við um stjórnmáiin. Hann leiðir brúðukarlinn til stofu, eins og kominn væri gést <úr. Setur hann þar á stól og iltynnír lunn fyrir lesenuun. Mörgunblaðsins með svofelld- ortfunt: l>etta er „heittrúaður Frain- sóknarmaður. Hann er dugandi bóridi og rekur stórt bú Við er- úm gamlir skólabræður og ^ltmufélagar — — Ég hafði ofiast betur.“ Svo ískrar hláturinn í S. D. •ujn leið og hann flýgur á brúðu jkarlinn — þennan „heittrúaða Jrramsóknarmann“, sem hann thefir komið sér upp — og marg skeííir honum, eins og greini- :lega kemur fram i Morgunblað tinu. JÞað er ekki ónýtt að kunna að búa sér í hendur! II. S. D, rabbar lengi við brúðu- karlinn, Eins og geta má nærri segir ekki þessi gerfiandstæð- -ingur neitt við höfundinn, sem höfundurinn á erfitt með að sfgrast á. S. D. heimskar sig ekJd á að láta hann gera það. Ódæðið var fyrst uppgötvað af franskri könnunarflugvél, er sá, að þorpið stóð í ljósum loga. Voru sendir franskir hennenn á vettvang. Var aðkoma þeirra ófögur. Líkin lágu hingað og' þangað á götunum, en konur og börn æddu um örvita af sorg og skelfingu. Fréttaritarar cru þeirrar skoðunar, að liryðjuverk þessi séu alls ekki framin til að hræða þorpsbúa frá samvinnu við Frakka, heidur sé hér um að ræða liarðvítug átök, sem eigi sér stað milli uppreisnar- manna eða þjóðernissinna og þjóðfrelsisvina hins vegar, en sú lireyfing hefir Iátið til sín taka undanfarið og vill fara með meiri gætni, eu þjóðernissinn- ar. Seinni fregnir í kvöld skýrðu svo frá, að framin hefðu verið niorð og hryðjuverk í öðrum þorpum í Alsír í dag. Hefðu að minnsta kosti 35 menn verið drepnir, en 21 særzt. Uppreisnarmenn fóru heim á búgarð einn og tóku allt heim ilisfólk með sér út í skóg. Þar voru 8 skotnir með vélbyssum í viðurvist nokkurra, sem eftir voru 8 skotnir með vélbyssum náðust nokkru síðar og sögðust hafa gert þetta skv. skipunum frá lierstjórn uppreisnarmanna. á Blönduósi Þó nú ekki væri! En hann hef- ir eftir honum langar klausur sér til notalegheita og merkir þær gæsalöppmn til sanninda- merkis um, að nákvæmlega sé eftir haft. (Hvílikt minni að geta þannig eftir á skrifað orð- rétt upp það, sem „andstæðing- urinn“ hafði sagt Sá þarf ekki á segulbandi að halda!) Hið fyrsta, sem S. D. lætur brúðukarlinn segja og tilgrein- ir innan gæsalappa, er þetta: „Ég býst við að þessar nýju áiögur, sem koma fram í ýms- um myndum auki útgjöld nnn um 10—15 þúsund krónur, án þess að ég hafi nokkra von um tekjuauka á mótú' Hvílíkur glíinumaður! Og þó lá hann fyrir S. D.! segir S. D.U Að lokum — eftir margar lotur og sviplíkar — sigraði Steingrímur Davíðsson þennan „heittrúaða Framsóknarmann", brúðukarlinn sinn, svo gjörsam lega, að hann hefir eftir lion- um um íhaldið að: „margur reynist nú verr en það.“ III. Svo mikla athygli meðal Morg unblaðsmanna vakti viðureign S. D. og brúðukarlsins á Blöndu ósi, að Ingólfur á Hellu sagði frá henni í útvarpsumræðunum frá Alþingi um daginn sem glæsilegum viðburði fyrir mál- stað Sjálfstæðisflokksins og sögu hans. Sannleikurinn er að þannig er nú komið fyrir Sjálfstæðis mönnuin í stjórnmáálabarátt- unni, að þeir standa ekki and- stæðingum sínum snúning. Þess vegna leitar hinn „klóki“ S. D. á Blönduósi þess úrræðis að búa sér til brúðukarlinn og láta hann vera andstæðing, — og þess vegna vitnar Ingólfur til viðureignar þeirra. Um ann að er ekki að tala, ef frægðar- sögur skal segja. Sjálfstæðisflokkurinn ætti að láta S. D. vinna meira fyrir sig og vita hvort honum detta ekki fleiri snjallræði í hug en þetta. Það var bæði áhrifamikið á sinn hátt og skemmtilegt. Með Sólfaxa í sveitina Nú er sá timi, er börnin flykkjast út á land í kaupavinnuna og mörg er'u . þau fegin að sleppa úr skólanum, því að eftir að sól hækkar á lofti er ólíkt meira gaman að sinna sveitastörfunum og vera úti í hinu heilnæma sveitalofti en strita við lærdóm. Börnin á myndinni að ofan tóku sér far með Sólfaxa austur á land í gærmorgun. Bretar ganga í berhögg við stefnu Bandaríkjastjórnar Taka upp eðlileg viískiptasambönd vií Kína og önnur kommunistaríki. Fleiri fylgja á eftir Lundúnum og París, 31. maí. — í gær tilkynnti brezka stjórnin, að hún hefði endanlega ákveðið að taka upp eðlileg viðskiptasambönd við Kína svo og kommúnistaríki í Austur- Evrópu. Ákvörðun þessi er mjög mikilvæg ekki sízt vegna þeirrar andstöðu, sem hún hefir sætt og sætir af hálfu Banda- ríkjastiórnar. Eins og kunnugt er hafa aðildarríki NATO undanfarin ár skuldbundið sig til að takmarka mjög viðskipti sín við áðurnefnd ríki. Hefir bannið sætt mikilli gagnrýni í sumum ríkjanna, ekki sízt í Bretlandi. Raunar átti bannið| fyrst og fremst að taka til vara, er talizt gætu hernaðarlega mikilvægar, en sú skilgreining var næsta teygjanleg og olli oft ágreiningi. ’f í M I N N, laugardaginn 1. júní-1938) Handriiamálið 1 (Framhald af 1. síðu). en það sé ekki eins og í Danmörku, þar sem áhugi fyrir handritunum sé buridinn við ákveðinn hóp manna. i Viðtal við Sveinbjörn Högnason. j Greininni lýkui; nje.S, samtali,'. sem Koch hefir áttjyifj^éra Svein- björn Högnason, annan flutnings- mann sendiherratillögunnar. Lýk- ur viðtalinu með þeim orðum . Sveinbjarnar, að tillagan um a3 ! senda ekki ambassador til Kaup- mannahafnar verði að skoðast sem árétting þess, að íslendingar hafi ekki tekið handritamálið af dag- skrá, og að það sé fullkomin alvara þegar þeir segi nú, að eitthvað verði að gerast í málinu. Önnur blöð taka undir. Information og Extrabladet birta bæði síðdegis í dag útdrátt úr grein Kristeligt Dagblad, og Extra- bladet segir m. a.: „Þótt fram að þessu hafi ekki verið hægt að fá þingmeirihluta fyrir því í Fólksþinginu. að hand- ritin væru öll afhent ísleuding- um, hafa málin nú skipazt svq við myndun meirihlutastjórnar- innar, að möguleiki hefir skapazt til þess að afhenda íslendingum handritin að fullu og öllu sem gjöf. Jafnaðarmannaflokkurinn hefir lýst sig lilynntan afhend- ingu allra handritanna, en íhalds flokkurinn og vinstrimenn voru því andvígir ásamt ýmsum dönsk um fræðimönnum“. Greininni lýkur með því að geta þess að kunnur, danskur stjórnmálamaður hafi í dag látið svo ununælt að svo fremi danska stjórnin geti eftir viðræður við prófessora og fræðimenn náð samkomulagi, sem samrýmist fyrri tiílögum um algera afhend- ingu, þá sé nú tækifærið til þess. — Aðils. Alþingi Nefnd sú innan A-bandalagsins sem með bannmál þessi hefir far- ið, sat á fundi í París í dag. Ekki er opinberlega kunnugt um ár- angur af þeim fundahöldum, en fréttaritarar segja, að meirihluti fulltrúa hafi lýst sig fylgjandi | afstöðu Breta og talið hana eðli- • lega. I Kanada fylgir Bretum. Lester Pearson utanríkisráð- herra Kanada lét svo ummælt í dag, að Kanadastjórn væri sam- þykk ákvörðun brezku stjórn- arinnar og teldi stefnu Breta í verzlunarviðskiptum vi'ð komm,- únistaríkin raunhæfari en stefnu /Bandarlkjastjórnar. Ekki vildi hann fullyrða, hvort Kanada myndi fara að dæmi Breta og hefja viðskipti í stórum stíl við Kínverja. Hins vegar er talið full víst, að V-Þjóðverjar, Frakkar, Belgíumenn, Hollendingar og Japanir muni bregða við skjótt og hefja samkeppni af fullum krafti við Breta um markaðina í þessum löndum. Það eru einkum V-Þjóðverjar og Japanir, sem munu reynast Bretum skæðir keppinautar á markaðinum í Kína. Tilkynnt var í Lundúnum í dag, að fjölmenn sendinefnd myndi innan skamms leggja af stað frá Bretlandi til Peking til að semja um verzlunarviðskipti landanna. Haraldur Guðmunds- son afhendir trúnað- arbréff sitt Hinn 29. þ. m. afhenti Harald- ur Guðmundsson Olav ríkisprfa Noregs trúnaðarbréf sitt sem am bassador ‘íslands í Noregi. Kaupfél. V-Skaftfell- inga tekur við gistihúsrekstri Vík í Mýrdal í gær. — Kaup félag V-Skaftfellinga í Vík keypti ' í vetur gistihús það, sem Brandur Stefánsson hefur rekið hér í Vík og mun halda gistihúsrekstrinum áfram. Síðan hafa farið fram miklar endurbætur á gistihúsinu, og nú er búið að opna það. Er það nú hið vistlegasta og getur veitt ferðamönnum góðan beina. For stöðukona gistihússins er Aðal- björg Sigtryggsdóttir. ÓJ Pflimlin reynir stjórn armyndun í Frakk- landi París, 31. maí. Foringi franska þjóðflokksins, Pierre Pflimlin, tók að sér í dag að gera tilraun til stjórnarmyndunar í Frakklandi. Hann ræddi fyrst lengi við Coty forseta. Hann sagði blaðamönnum að hann myndi reyna að finna sam starfsgrundvöll á milli jafnaðar- manna og íhaldsmanna til mynd unar stjórnar, er ynni að lausn Alsírmálsins og efnahagsvanda- mála, sem nú væru mjög örðug viðfangs. Rene Pleven mistókst sem kunnugt er að jafna ágrein inginn milli jafnaðarmanna og í- haldsmanna, en það eru þessir tveir flokkar, sem hafa lykilað- stöðu um stjórnarmyndun á Jtingi eins og það er nú skipað. (Framhald af 1. síðu). vegsbankinn var gerður að ríkis- hanka. Ekki er ólíklegt, að banka málalöggjöf þessi skapi tímamót í fjármálum landsins. Þá voru og sett lög um skatt á stóreignir. Auk þessara laga voru sam- þykktar margar gagnmerkar þings- ályktunartillögur og má nefna til- löguna um almennan lífeyrissjóð, tillöguna í handritamálinu og margt fleira. Hér hefir aðeins verið drepið á nokkur hinna merkustu mála, en síður en svo að um tæmandi upptalningu sé að ræða. Mun sá dómur staðfestast um betta þing, að það hafi verið eitt hið athafna- samasta og málefnaríkasta og lög þau er það hefir sett marka tíma- mót á mörgum sviðum þjóðlífsins. Kosningar á Aiþingi (Framhald af 12. síðu). stæðismanna Ármann Snævar. Varam. Steingrímur J. Þorsteins- son, Kristján Karlsson, skóla- stjóri, Alfreð Gíslason og Páll V. Kolka. j Menntamálaráð. Af lista stjórnarinnar Haukur Snorrason, Magnús Kjartansson og Helgi Sæmundsson. Af lista Sjálfstæðismanna Birgir Kjaran og Viljálmur Þ. Gíslason. Vara- menn Kristján Benediktsson, Sig- urður Guðmundsson, Gunnlaugur Þórðarson, Eyjólfur Kr. Jónsson og Baldvin Tryggvason. dmiiiiiihiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiuihiiiiiiiiii^ (Hallé bændurl | 2 unglingar 13 og 16 ára, vanir | | allri sveitavinnu, óska að kom- |, | ast á góð sveitaheimili. Upplýs-1 I ingar í síma 9384. llllll!lllllll■lllll||||||||||||||||||||■|||||||||tlllMIIIIIIIIIIIIM •bmT.ií'1 : Mts. J = N .eh N.HB AuflýAiÍ í Timanum ilVlHlBlNSlfÍHMi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.