Tíminn - 01.06.1957, Page 4

Tíminn - 01.06.1957, Page 4
<4 T í MI N N, laugardaginn 1. júní 1957, Frábærir hlauparar frá Noregi — og góður árangur Vilhjálms og Skúla Þessi mynd tfar tekin á Reykjavíkurflugvelli s. I. fimmtudagsmorgun af Skeramtilegasta grein dagsins var 1500 m hlaupiS, og má segja, að það hafi verið eina greinin, sem um einhverja keppni var að ræða í, því í öðrum greinum báru einstaldr menn af. Keppendur í hlaupinu voru sex, og skiptust ^teir fljótlega í þrjá flokka. Fremst 4r fóru Hammersland og Svavar Markússon, þá Sigurður Guðna- son og Kristleifur Guðbjörnsson Og síðast Jón Gíslason, Eyjafirði, og Margeir Sigurbjörnsson, Kefla- vík. Hammersland var fyrstur allt hlaupið, en Svavar fylgdi fast eftir, jþar til á síðustu metrunum, að hann varð aðeins að gefa eftir, réð þá ekki við hraða Norð- «iannsins. Arne Hammersland er mjög skemmtilegur hlaupari, hefir létt an stíl og óþvingaðan. Bezti tími hans í 1500 m er um 3:47 mín. og í fyrra bætti hann met Aud- un Boysen í míluhlaupi, náði þar ágætum árangri. Nú hljóp hann á 3:52,0 mín., sem er 3,6 sek. befri tími en áður hefir ná'ðst hér á íþróttavellinum. Svavar hljóp á 3:53,5 sek., en það er bezti tími, sem hann hefir náð Itér heima. Greinilegt er, að Svavar er í ágætri æfingu, hraðinn meiri en áður, en stíl sirni ætti hann liæglega að geta bætt. Líklegt er, að Svavar hlaupi innan við 3:50 mín. í suuiar, því vissulega lofar byrj- unln mjög góðu, þar sem hanu er aðeins örfáum metrum á eftir jafn góðum manni og Hammers- MótiS heldur áfram í dag kl. f jögar Fyrri hiuti frjálsíþróttamóts KR, sem haldið er til heið- urs formanni féiagsins, Erlendi Ó. Péturssyni, fór fram á fimmtudag. Keppt vari 10 greinum og náðist ágætur árang- ur í mö gum þeirra, enda veður hagstætt. Þátttaka norsku hlauparanna, Ernst Larsen og Arne Hammersland, setti mjög svip á mótið, en þeir náðu beztu tímum, sem náðst hafa hér á landi, í 1500 m hlaupi og 3000 m hindrunarhlaupi. landsiiSirsu i knattspyrnu og fararstjórn þess rétt áður en þa3 hóf för- ina til meginlarsds Evrópu. Á myndinni sjást, auk knattspyrnumannanna, Hilmar Bernt.sen fulltrúi Oriofs, sem skipulagði ferSalag iþróttamann- anna og Kristinn Olsen, sem stýrði vélinni, er flutti þá til Hamborgar. Svavar og Hammersland. Stúdentamótið H. NÚ Fyrir SKÖMMU hefir fram- 'kvæmdaráði keppninnar borizt listi 'Uin hina rússnesku keppend- ur o-g eru þeir sem hér segir: 1. foorði: B. Spassky. 2. :Tal. 3.: Niki- tin. 4.: Polugajevsky auk tveggja varamanna. Ýmsir kunna að furða sig á því, að núverandi Rússlands- .meistari, Tal, skuli vera Mtinn tefla á öðru borði í stað fyrsta, en þei-ri ókvörðun til grundvallar liggja vafalaust gildar ástæður. Sú fyrsía, sem ég gæti látið mér detta í hug og liggur jafnframt beinast við, er, að Soassky hefir tvímæla- laust mairi keppnisreynslu á er- lendum vettvangi en Tal og því ýn: nm aðstæðum vanur. Hann er því fyrir öryggis sakir látinn tefla á f - ta borði á meðan Tal, sem í þessu tilfelli má skoða sem ó- þei ::ta stærð, (þótt engum komi til bugar að efast um styrkleika han;.!) lieíir alla möguleika á því, að ópa til sín vinningum á öðru borði. Nú þætti mér misfarið, í þe ari kynningu minni á fyrsta foorð; mönnum, að minnast á Spas- tsdcy fremur en Tal, en ég er svo heppinn, að hafa fyrir skömniu helgað Tal einn skákþáttinn hér í folaóinu, svo ég álít mig lausan allra mila við hann og sný mér eingöngu að Spassky. SPASSKY ER ein sú skákstjarnan í Sovétríkjunum, sem vakið hefir <me ta athygli nú á síðari árum. Þegar á tólf ára aldri var hann orðinn þekktur í heimalandi sínu og frami hans fór svo ört stígandi. að elclá var um það að villast, að þai i-na var á ferðinni enn einn rúss- neskur stórmeistari. 17 ára að aldri vann hann svo sinn fyrsta sigur á erlendri grund (Búkarest 1953) og þá fyrst fyrir alvöru fóru augu umheimsins að beinast að honum. Síðan hefir framabraut hans verið ein óslitin ganga upp á við og bezta árangur hans til þessa má! telja frammistöðu hans í Kandi-| datamótinu síðasta, en þar deildij hann 3.—6. sæti með þeim Bron- stein, Szabo og Petrosjan. Smyslov vann þessa keppni eins og kunnugt er og fékk þar með rétt til að skora á heimsmeistarann Botvinn- ik í einvígi það, sem nú er nýlega lokið. Spassky hefir ávallt staðið sig vel í þeim Rússlandsmótum, sem hann hefir tekið þátt í, skemmst er að minnast frammi- stöðu hans árið 1955, þegar hann var aðeins hálfum vinning fyrir neðan sigurvegarana og jafn þáver andi heimsmeistara, Botvinnik. Árið 1956 var hann svo efstur og jafn þeim Averbach og Taimanov, en veitti svo miður í úrslitakeppn- inni um titilinn. Af þessu má sjá, að SpasSky er jafn skákmaður og öruggur og hann er þekktur af því að fara ómjúkum höndum um þá andstæðinga .sína, sem veita hon- um eitthvert færi á sér. Það er ekki oft, sem íslendingum gefst kostur á því, að sjá stórmeistara að verki, svo að engum ætti að verða skotaskuld úr því í sumar, að labba sig í eitt skipti eða tvö á skákstaðinn, þar sem teflt er, og sjá með eigiri augum, þegar Spas- sky og Tal eru að brugga andstæð- ingum sínum banaráðin. Sjón er sögu ríkari! RITSTJORI: FRIÐRIK OLAFSSON Ég ætla nú til uppfyllingar þessu rabbi mínu að birta eina af skák- um Spasákys, en í henni veitir hann landa sínum, Smyslov, ær- lega ráðningu. Búkarest 1953. Hv: Spassky Sv: Smyslov Nimzo-indversk vöm. 1. d4—Rf6 2. c4—e6 3. Rc3— Bb4 4. Bg5— (þessi leikur er frem ur sjaldgæfur í þessari stöðu, en Spassky beitir honum tíðum með góðum árangri) 4. —fo6 5. Bh4—c5 6. d5—d6 (6. —b5 eins og Unzic- ker lék á móti Steiner í Stokk- hólmi 1953 gefur svörtam meira mótspil) 7. e3—exd 8. cxd—Rbd7 9. Bb5—0-0 10. Rge2—Re5 11. 0-0 —Rg6 (Staðan er nú nokkuð jöfn en í stað síðasta leiks síns átti svartur völ á öðrum betri, sem sé 11. —a6, sem leysir úr læðingi peð- in drottningarmegin. T. d. 12. Ba4 —b5 eða 12. Bd3—c4). 12. Bg3-- Rh5 13. Bd3—Rxg3 14. Rxg3—Re5 (Vafasamur leikur, því að hvítur getur alltaf rekið burt riddarann með f2—f4 seinna meir. Svartur á að reyna að halda jafnvægi á mið- borðinu, en það gerir hann bezt með því að leika f7—f5 nú strax eða seinna) 15. Be2—Bxc3 16. bxc —Dh4 17. f4—Rg4 18. Bxg4—Bxg4 19. Da4 (Nú kemur skyndilega í ljós, að síðustu uppskiptin voru ekki svörtum í hag heldur hvítum. Miðborðspeðin hvítu sigla nú hrað- byri í áttina til fyrirheitna lands- ins og svartur fær ekkert að gert). 19. —Bc8 (Nauðsynlegt, því að hvítur hótaði að króa biskupinn af með f4—45) 20. e4—Dg4 (Þar fór síðasta tækifærið til að leika f7— f5 21. Dc2—h5 22. Hf2—b5 23. e5 —<h4 24. Rfl—Bf5 (Ekki 24. —Bb7, land, sem einnig er þekktur fyr- ir mikla keppnishörku — álíka og maður sér, þegar okkar ágæti Þórir Þorsteinsson er upp á sitt bezta. Þriðji í 1500 m hlaupinu var'ð Sigurður á 4:04.8 mín. f jórði Kristleifur á 4:05,3 mín., fimmti Jón á 4:13,6 og sjötti Margeir á 4:23,8 min. Glæsilegur hlaupari. 3000 m hindrunarhlaupið var hrein sýningargrein. Ernst Larsen sýndi áhorfendum hvernig á að hlaupa hindrunarhlaup. Með jöfn- um hraða hljóp hann einn hring eftir annan, hljóp eins og grinda- hlaupari yfir hindranirnar, en hins vegar reyndist gryfjan hon- um erfiðari, en þar rann hann tvívegis til er hann kom niður. Tími Larsens var 9:02,6 mín., en það er 36,2 sek. betra en hér hef- ir náðst á íþróttavellinum. Lar- sen er fremsti hlaupari Norð- manna, þegar Boysen er undan- skilinn. Hann hefir hvað eftir ann að höggvið nærri heimsmetinu í greininni, en bezti árangur hans á stórmótum er þriðja sæti Ólym píuleikunum í Melbourne, og þriðja sæti á Evrópumeistaramót- inu 1954. Larsen er einnig norsk- ur methafi í 3000 og 5000 m hlaup um. Hinn keppandinn í hindrun- arhlaupinu var Stefán Árnason Eyjafirði. Stefán bar svo mikla virðingu fyrir keppinaut sínum, að hann komst aldrei virkilega í gang, og náði miklu síðri tíma, en áður í þessu hlaupi, en hann er sem kunnugt er íslenzkur met- ‘hafi í henni. Met í langstökki tímaspursmál. Vilhjálmur Einarsson sannaði ágæti sitt sem langstökkvari í þessari keppni, og hann er nú orðinn jafnbezti langstökkvari, sem við liöfum nokkru sinni átt. Það er aðeins tímaspursmál hve- nær hann bætir met Torfa Bryn- geirssonar, 7,32, sem Torfi settl þegar hann varð Evrópumeistarí í langstökki 1950. Eitt fullkom- lega heppnað stökk hjá Vil- hjálmi og þá er hann kominn mikiu lengra. Á mótinu á fimmtudaginn má segja, að ekk ert stökk Vilhjálms hafi verið vel heppnað, hann hitti aldrei vel á plankann, og þó voru fimm af stökkum hans yfir sjö metra. Btökksería hans var 7,04—7,10 —7,04—7,01—6,94 og 7,08 m. Annar í langstökkinu varð Pét- ‘því að þá fær hvítur vald yfir f5- reitnum með R—e3—f5) 25. Dd2 —dxe 26. fxe—Bg6 27. Hel—h3 28. d6! (Sóknartilraunir svarts eru ekki þess virði, að þeim sé gajmur gefinn. Hvítur teflir nú ákveðið og markvisst enda eru lokin ekki i langt framundan) 28. —Be4 29. Re3—De6 (Drottningin svarta verð ur nú að yfirgefa g-línuna til að i hindra R—d5) 30. Hf4! (Nú verð- j ur einnig svarti biskupinn að víkja og þá er ekki að sökum að spyrja, því að hvíti riddarinn losn- ar úr læðingi) 30. —Bxg2 (Skamm vinn var sú ánægjan!) 31. Rf5 (Hótunin er Re7f og síðan Hh4f) j 31. —Hfe8 32. He3 (Svartur er i varnarlaus gagnvart komandi órás) 32. —Had8 , 33. Rxg7 (Náðarstuðið! 33. —Kxg7 ! strandar á 34. Hg3f—Kf8 35. Hxf7f og hvítur mátar) 33. —Hxd6 34. Rxe6 og svartur gafst upp. I Fr. Ól. Þórir Þorsteinsson, Armanni, kemur í mark. ur Rögnvaldsson með 6,55 m og Þriðji Ólafur Unnsteinsson, stökk 6,14 m. Bezti árangur á EÓP-móti. Skúli Thorarensen er í greini- legri framför, og líklegt, að orð þýzka þjálfarans, sem hér var í vor, rætist að einhverju leyti. Skúli varpaði nú 15,67 m, en það er bezti árangur. sem náðst hefir á EÓP-móti, meira að segja betra en Gunnar Huseby náði nokkru sinni á mótinu. Þó er ef til vill athyglisverðari árangur Haligríms Jónssonar, sem varpaði 14,80 m, en það er bezti árangur hans í greininni. Hallgrímur hefir lítið sem ekkert æft í vetur, þar sem hann var við nám, eins og skýrt var frá hér í blaðinu, í lögreglu- fræðum í Bandaríkjunum. Von- andi kemur bessi aukní kraftur Hallgríms betur fram í kringlu- kastinu í sumar. Þriðji í kúluvarp- inu varð Friðrik Guðmundsson með 13 97 m. f undankeppninni náði Örn Clausen bezta árangri sínum í þessari grein, varpaði 14,12 m. Aðrar greinar. Ekki var sami glæsibragur á öðrum greinum mótsins. Hilmar Þorbjörnsson sigraði léttilega í 100 m hlaupi á 11 sek., en aðeins mót vindur var. Guðmundur Vilhjálma (FramhaTd á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.