Tíminn - 01.06.1957, Qupperneq 5

Tíminn - 01.06.1957, Qupperneq 5
Trí M IN N, laugardaginn 1. júní 1957. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Ritnefnd S.U.F. : Áskell Einarsson' form., Ingvar Gíslason, Örlygur Hálfdánarson ( Orðsending tii ungra Framsóknarmanna: S.U.F. efnir til myndarlegs happdrættis til efl- ingar starfi samtakanna og sambandsfélaga .V, i licinclritcwiáló 1 óinó Bráðlega mun Samband ungra Framsóknarmanna hleypa af stokkmium myndarlegu happdrætti til eflingar starfi samtakanna og einstakra félaga innan þeirra. Salan verður komin í fullan gang um miðjan júnímánuð um allt land. Á- kveðið er að dregið verði 1. nóvember n. k. Verð miðans er 20 krónur. [ sam'hliða örfandi áhrif á félags- starfið. Um áramótin síðustu skipaði Mikið undirbúningsstarf. Á síðasta hausti ræddi Sambands stjórnin á hvern hátt væri mögu- ' legt að efla f járhag S. U. F. og ein- stakra félaga í samtökunum. Marg sambandsstjórn sérstaka happ- drættisnefnd S. U. F. og hana skipa Áskell Einarsson, formaður; Svein- ar leiðir komu til íhugunar og um- björn Dagfinnss0’n> varatomaður; ræðu. Enginþeirra þotti fær af Jón Arnþórsson ritari og Jón ýmsum ástæðum önnur en sú, að fara upp með myndarlegt happ- drætti. Sú fjáraflaleið á þrátt fyrir I fon'snj“' allt mestum vinsældum að fagna og er líklegust til þess að hafa Dagskrá hefur göngu á ný Tímarit Sambands ungra Framsóknarmanna, Dag-! H,uttak.a einstakra felaga ungra skrá, er í prentun. Arnþórsson ritari og Rafn Guðmundsson, gjaldkéri. Nefndin hefir síðan unnið eftir að undirbúningi happ- drættisins. Við margvíslega erfið- leika var eðlilega að etja bæði um val vinninga og söluskipulag. Nú er undirbúningi svo langt komið, að happdrættismiðarnir eru í prent un og vinningar tryggðir. Nánar verður skýrt frá söluskipulagi á fundum með ungum Framsóknar- mönnum víðs vegar um land og í bréfum til félagastjórna. Framsóknarmanna í happdrættinu. Svo háttar um S. U. F., að það hefir engan fastan tekjustofn á að Ctgáfa tímarits ungra Fram- byggja. Sama má einnig segja um sóknarmanna, Dagskrá, hefir leg- einstök félög innan samtakanna. ið í dái uni tæpan áratug. Sam- Sambandsstjórn er þetta bezt ljóst bandsstjórn Íiefir allt frá síðasta og því er söluskipulagi happdrætt- sambandsþingi undirbúið að end- isins háttað þannig, að salan eflir urreisa hið vinsæla bokmennta- jafnframt hag einstakra sambands- og þjóðmálatímarit samtakanna. félaga og það eflir fjárhag S. U. F. Skörnmu eftir síðustu áramót á- Hér er um nýlundu að ræða, sem kvað sambandsstjórnin að gefa ekki á hliðstæðu hér á landi. Þessi Dagskrá út á ný í nýtízkulegum nýbreytni mun eflaust drýgja söl- búningi, samkvæmt kröfum tím- una um allt land og einnig örfa félagsstarfið og auk þess, leggja grundvöll að bættum fjárhag sam- bandsfélaganna. Nánar verður stjórnirnar setji sig í samband við happdrættisnefndina um söluskipu lagið. Happdrættisnefndin mun á- ætla hverju félagi ákveðinn hluta happdrættismiðanna, sem miðað er við að seljast þurfi, svo að við- unandi árangur náist. Glæsilegir vinningar. Ekki verður annað Sagt en að vel hafi tekizt um val vinninga. Fyrsti vinningur er glæsileg Opel Capitan bifreið, sex manna, model 1957, að verðmæti um kr. 100 þús. og annar vinningur er ferð fyrir einn með fyrsta flokks línuskipi (Framhald á 8. síðu.) ans. Akveðið er að út komi á þessu ári tvö hefti og cr liið fyrra nú í prentun. Ritstjórar hinnar nýju Dag- skrár eru Sveinn Skorri Hösk- uldsson og Ólafur Jónsson, sem eru báðir kunnir að smekkvísi á ritað mál. Ritið er og skreytt teikningum eftir ungan, efnileg- an listamann, Jóhannes Jörunds- son. Sambandsstjórn hefir skipað í framkvæmdanefnd Dagskrár þá Kristján Benediktsson, Óðinn Rögnvaldsson og Einar Sverris- son. Nánar verður skýrt frá Dag- skrá, þegar fyrsta heftið kemur. skýrt frá þessu í viðræðum við fé- lögin á hverjum stað. Undirbúningsstarfið í héruðunum. Happdrættisnefndin beinir þeirri áskorun til stjórna sambandsfé- laga að þær hefji undirbúnings- starfið sem fyrst, svo að skipuleg sala geti hafizt sem bráðast. Nauð- synlegt er, að skipaður sé sölu- stjóri á hverju félagssvæði eða sölunefndir. Æskilegt er að félaga Aðalfundnr sambandsstjórnar S.U.F. verður 22. og 23. júní FRAMKVÆMDASTJÓRN S. U. F. ákvað á fundi sínum fyrir skömmu, að hinn árlegi aðalfundur stjórnar Sambands ungra Framsóknarmanna skuli haldinn í Reykjavík dagana 22. og 23. júní n. k. Fundarstaður verður fundarsalurinn í Edduhúsinu. Fundartími verður nánar tilkynntur síðar. Rétt til situ eiga á aðalfundi, sambandsstjórnarmenn úr Reykjavík og varamenn þeirra, svo og sýslufulltrúar í sambandsstjórn og varamenn þeirra, einnig eiga rétt til fundarsetu formenn félaga innan sam- takanna og fulltrúar félagsstjórna. Nánar verður skýrt frá fyrir- komulagi aðalfundar í sérstöku bréfi til félaganna og einstakra sambandsstjórnarmanna og varamanna. Framkvæmdarstjórnin skorar á alla þá, er rétt eiga til fundarsetu, að sækja aðalfund- inn, ellegar sjá svo um að varamaður mæti í þeirra stað. Fyrir aðalfundi liggur samkvæmt sambandslögum, að ræða fyrst og fremst um starfið inn á við, einnig skulu liggja fyrir fundinum skýrslur félagsstjórna um starfið. Því er nauðsynlegt, að félags- stjórnir verði undirbúnar að gera grein fyrir félagsstarfinu á aðalfundinum. Jafnframt verður svo og rætt um viðhorf ungra Framsóknarmanna til þeirra viðfangsefna, sem efst eru nú á baugi í stjórnmálunum. Framkvæmdastjórn mun leggja fyrir fundinn drög að framkvæmdaáætlun um eflingu félagsstarfsins og tillögur um fjáröflun fyrir félögin og samtökin í heild. Nán- ar verður skýrt frá tilhögun aðalfundarins síðar hér í Vett- vangnum. — Klipptogskorið Skarð fyrir skildi. Við lát dr. Jóns Jóhannessonar varð það rúm autt, sem vandskip- að er. Dr. Jón var mikill vísinda- maður og vakti slíkt traust, að ó venjulegt var. Nemendur hans höfðu á honum meira dálæti en flestum öðrum, og hafa þeir við fráfall hans misst sína beztu fyrir- mynd. Þegar skyggnzt er um eftir eft- irmanni prófessors Jóns Jóhann- essonar, kemur í Ijós, að enginn á- ikveðinn maður telst sérstaklega | til þess'kjörinn að setjast í em- j bætti hans. Að vísu munu nokkrir sækja allfast að hljóta hnossið, en I eins og sakir standa er alls óvist, hver verður fyrir valinu. ★ Hverju svarar danska stjórnin? Jafnaðarmenn, Róttæki flokkur- inn og Réttarsambandið hafa nú myndað stjórn í Danmörku. Það vekur nokkra athygli, að Réttar- sambandið, sem er mjög lítill flokk ur, en allra flokka mest „þversum“ í dönskum stjórnmálum, skuli ganga til stjórnarsamstarfs með jafnaðarmönnum, þar sem grund- vallarstefnumið þessara tveggja flokka eru mjög ólík. í þessu sam- bandi má minna á það, að aðalfor- ustumaður Réttarsambandsins, Viggo Starche, sem var í nefnd þeirri, er skipuð var 1947 til þess að fjalla um skil íslenzku handrit- anna, var einn þeirra, er fastast kvað að orði um, að ekki skyldi skila íslendingum einu einasta plaggi. Það er því ekki óeðlilegt, i þótt spurt sé, hvernig fara muni nú um undirtektir dönsku stjórn- | arinnar við kröfur íslendinga í handritamálinu. ★ Lánstraust ríkisstjórnarinnar. | Það er ekki til svo svívirðilegt bragð til ófrægingar ríkisstjórn- inni, að íhaldið beiti því ekki. Hin „harða“ stjórnarandstaða hefir með öllum ráðum útbásúnerað, að stjórnin sé kommúnistisk, og hefir ekki einungis notað hinn mikla og útbreidda blaðakost sinn innan- lands til þess að dreifa þessari lygi, heldur hefir hún einnig not- j að til þess aðstöðu sína í frétta- miðlun til erlendra blaða, og reynt 1 með því að gera ísland tortryggi- legt í augum vinveittra þjóða Þessi áróður hefir þó algerlega ' snúist í höndum íhaldsins, því að vestrænar lýðræðisþjóðir hafa í einu og öllu sýnt íslenzku ríkis- stjórninni vinsemd, og á það má sérstaklega benda, að lánstraust núverandi ríkisstjórnar er meira en það var undir forustu Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar, og hefir stjórnin þegar útvegað er- lend lán, er nema 300 milljónuin króna, sem varið verður til upp- byggingar í landinu. I l 1907: HANNES Þorsteinsson, rilstjóri, ber fram þingsályktunartil- lögu í samráði við dr. Jón Þorkelsson, þar sem skorað cr á stjórnina að gera ráðstafanir til skila á skjölum úr Árnasafni. Tillagan samþykkt samhljóða. 1908: KEMUR ÚT skýrsla um skjöl og handrit í safni Árna Magnús- sonar, sem komin eru úr opinberum skjalasöfnum á íslandi, eftir dr. Jón Þorkelsson. — Sýnir dr. Jón fram á í bókinni, hve blygðunarlaust og ólöglega var oft og tíðum að farið við flutning opinberra skjala frá íslandi til Danmerkur. 1918: SAMBANDSLÖGIN. Ekkert minnzt á íslenzku handritin. 1924—25: BLAÐASKRIF dr. Guðbrands Jónssonar um handritamálið (í Tímanum). Málið þar með vakið að nýju. — Tryggvi Þórhalls- son og Benedikt Sveinsson bera fram þingsályktunartillögu, cr gengur í sömu átt og tillaga Hannesar Þorsteinssonar 1907. Tillagan samþykkt og dr. Hannesi falið að vinna að skjala- heimtunni með íslenzk-dönsku lögjafnaðarnefndinni 1325. 1930: DANIR FÆRA íslendingum „að gjöf“ ýmsa merka fcrngripi til varðveizlu í þjóðminjasafni, m. a. Valþjófsstaðahurð, stól Þórunnar á Grund, hökul Jóns Arasonar o.fl., alls um 130 gripi. 1930: ALÞINGI samþykkir áskorun á ríkisstjórnina um að hcfja samninga við dönsk stjórnarvöld um heimflutning handritanna. 1938: Áskorunin frá 1930 ítrekuð. Gísli Sveinsson ræðir málið í sam- bandslaganefndinni, en fær dauíar undirtektir Dana. 1945: ÍSLENZKA ríkisstjórnin beinir kröfunni um skil handritanna til dönsku ríkisstjórnarinnar. — Málið kemst á dagskrá í Dan- mörku. ísland eignast á næstu órum marga stuðningsrnenn; meðal Dana. 1947: KEMUR ÚT BÓK Bjarna M. Gíslasonar „De islandske hand- skrifter stadig aktuelle". — Landsmót ísl. stúdentafélaga háð í Reykjavík. Samþykkt ályk-tun um að krefjast fullra skila á ís- lenzkum handritum í Danmörku. Áskorun dönsku lýðháskólastjóranna til þings og stjórnar Danmerkur um að skila íslendingum handritunum. 49 lýðháskólastjórar skrifa undir áskorunina. Ríkisstjórn Danmerkur skipar nefnd til athugunar málinu. í nefndinni eiga sæti fulltrúar dönsku stjórnmálaflokkanna. 1951: ÁLYKTUN ALÞINGIS um að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því j, við dönsku stjórnina, að hún skili handritunum. — Stúdcntar j." helga 1. des. endurheimt handritanna og gefa út vandað blað með greinum eftir ýmsa helzfu fræðimenn þjóðarinnar. —j|,j£ Nefnd stjórnmálaflokkanna dönsku skilar áliti og reynist mjögk*. ósammála. Vilja sumir skila öllu, en aðrir nokkru og enn aðrir engu. — Sigurður Nordal skipaður sendiherra. 1952: ERIK ERIKSEN, forsætisráðherra Dana, boðar í hásætisræðu sinni, að lagt yrði fram frumvarp um afhendingu íslemkra handrita. 1954: JAFNAÐARMENN hafa tekið við stjórnarforustu. „Tilboðið" svonefnda, kemur fram. Á samkvæmt því að skila þeim hand- ritum, sem hafa sérstakt gildi fyrir ísland, en halda hinu, sem talið er hafa almennara gildi. Setja skal á stofn tvær rann- sóknarstofnanir, aðra í Reykjavík, hina í Kaupmannahöfn. Til- boðinu illa tekið á íslandi. 1955: BÓK BJARNA M. Gíslasonar gefin út öðru sinni. 1957: UMRÆÐUR -hefjast að nýju, vegna fréttar í „Tímanum“, um að vissir menn á íslandi telji rétt að láta sendiherrastól íslands í Kaupmannáhöfn standa auðan á meðan Danir láta handritun- um óskilað. — Tillaga þess efnis borin fram á Alþingi af Pétri Ottesen og Sveinbirni Högnasyni. ■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.Vi i I i'.V.V.VÁ „Hörð“ stjórnarandstaða. Núverandi ríkisstjórn hefir átt við mikla örðugleika að etja, en hún hefir komizt betur frá eríið- leikunum en flestar aðrar ríkis- stjórnir, sem setið hafa að völdum á undan henni. Enda má með sanni segja, að þessi rikisstjórn hafi betri bakhjarl, traustari grunn, heldur en aðrar ríkisstjórnir, þar Som hún stvðzt við öll helztu stétta samtök í landinu, í stað þess að hafa þau í andstöðu. Að vísu verð- ur að játa, að ihaldið hefir haft nokkra aðstöðu til þess að koma á umróti í röðum vissra launþega- samtaka, og það er ætlun þess að koma á sundrungu meðal þeirra flokka, sem að ríkisstjórninni standa. En árangurinn mun ekki Mfc t -1’ -t**. -. — Wí verða sá, sem til er ætiazt. Sjálf- stæðismenn standa nú uppi sem yf- irlýstir ábyrgðarleysingjar og skin helgir tækifærissinnar, sem elvki skirrast við að halda fram máÞ stað, sem þeir áður töldu vísa 6- farnaðarleið og glundroðastefna. Áróður þeirra getur ekki blekkt neinn skyni borinn mann. Undir sauðargærunni glittir í úlfshárin. Þótt flokkur auðjöfra, braskara Og milliliða taki sér í munn þá „frasa“, sem eiga að ná eyrum al- þýðu landsins, þá er það víst, að hún mun ekki leggja við hlustirn- ar, enda teýnir þáð sér ekki í öðr- um efnum, hvar h-ugur íhaldsins er, þegar rætt er um það í alvöi’u að minnka veg og veldi braskar- anna og sérhagsmunamannanna til (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.