Tíminn - 05.06.1957, Síða 7
T í MIN N, miðvikudaginn 5. júní 1957,
7
Austfirðingar - Feröamenn
I Gerum við allskonar bifreiðir og landbúnaðarvélar. Út-
1 vcgum varahluti og olíur. Smyrjum bíla. Framkvæm-
I um réttingar og sprautun. — Reynið viðskiptin.
BílaverkstæíiS LYKILL |
Reyðarfirði — Sími 59. §
íiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiu>MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiii
miiiiiiiiiiiiiiiminiuiiuniiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmea
esc
o</
BnmnuniiiinniinitnninniimuiiimiiiuiinniimmuiunniwmuiminimBi
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
s =
| Tilkynning I
| Nr. 17/1957. |
1 Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfar- |
| andi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: |
= I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: |
| Dagvinna Eftirvinna Næturvinna |
| kr. 40.75 kr. 57.00 kr.73.35 |
| II. Vinna við raflagnir: |
i Dagvinna Eftirvinna Næturvinna i
kr. 38.85 kr. 54.40 kr. 69.95
| Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í |
Í verðinu, og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum §
| bessum, vera ódýrari sem þeim nemur.
Reykjavík, 1. júní 1957. f
| VERÐLAGSSTJÓRINN. |
I i
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilM
■iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiWiiiiiiiiiirrHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiii
Knattspyrnu- |
mót íslands
| 2. deild. |
| í kvöld kl. 8,30 keppa |
| Víkingur — Þróttur
S =
| MÓTANEFNDIN. |
^iiniiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiimiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiwi^
| Ungur maður |
| óskar eftir góðri atvinnu. Allt kemur til greina. Tilboð |
i merkt „Reglusamur“ sendist blaðinu fyrir 8. júní.
iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
Rafstöð til sölu
%l|rö:^;.öskast í sambyggða Lister diesel rafstöð 15 kv. |
220' voíta fiðstraum. ' i
Guðmundur Björnsson, Arkarlæk, sími um Akranes. i
E
B
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiim
=
s
E
1
E
s
1
Eftir kröfu ríkisútvarpsins (
og samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í dag, verður lög- I
tak látið fram fara á kostnað gjaldenda til tryggingar 1
ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1956, að |
liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. §
Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. júní 1957. |
Kr. Kristjánsson, |
................................
Miðvikudagur 5. júní
Bonifacius. 156. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 18,55. Ár-
degisflæði kl. 11. Síðdegis-
flæði kl. 23,36.
DENNI DÆMALAUSI
368
Lárétt: 1. hundsnafn. 6. fúamýri. 8.
eyða. 9. nef. 10. tala. 11. nart. 12.
líkamshluti. 13. rödd. 15. veitir svöl-
un. — LóSrétt: 2. dagleiðir. 3. fanga-
mark. 4. heitmey. 5. hæðirnar. 7. á-
hald. 14. loðna.
Lausn á krossgátu nr. 367:
Lárétt: 1. Öflug. 6. Örn. 8. + 9.
Jón Dan. 10. dúa. 11. lár. 12. nár. 13.
ann. 15. fráar. — LóSrétt: -2. föndrar
3. LR. 4. undanna. 5. sjóli. 7. angra.
14. ná.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Viö vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.45 Fiskimál: Kristján Júlíusson
loftskeytamaður talar um As-
dic-tæki og dýptarmæla.
19.00 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Óperulög.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Sveitabrúðkaup í Rú-
meníu (Magnús Á. Árnason
listmálari).
20.55 Tónleikar: Tríó í d-moll fyrir
píanó, fiðlu og selló op. 32 eft-
ir Arensky.
21.20 Erindi: Ólga í Islam (Baldur
Bjarnason magister).
21.40 Einsöngur: Elisabeth Schwarz-
kopf syngur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: „Hjúskapartilboð",
smásaga eftir Þorstein Stefáns-
son (Friðjón Stefánsson).
22.20 Létt lög: a) Tino Rossi syngur.
b) Stanley Black og hljómsveit
hans leika suðræn lög.
23.00 Dagskrárlok.
— Mamma kemur rétt bráðum, hún er bara að láta renna í bað-
karið.
Skipadeild S. I. S.:
Hvassafell er á Sauðárkróki, fer
þaðan til Óspakseyrar og Hólmsvík-
ur. Arnarfell er á Eskifirði. Fer það-
an til Reyðarfjarðar og Fáskrúðs-
Félagslí f
Skátar!
Munið B. P. mótið í Botnsdal, látið
skrá ykkur fyrir 10. júní.
Dagskrá Rfklsútvarpslns
fæst í Söluturninum v!8 Araarhól.
Afmælismót IR í frjálsíþróttum
fer fram á íþróttavellinum i Rvílc
dagana 21. og 22. júní n. k. Keppt
verður í eftirtöldum greinum: 21.
júní: 110 m. grindahlaup, 100 m.,
400 m., 1500 m., 100 m. unglingar (20
ára og yngri), 1000 m. boðhlaup,
stangarstökk, langstökk, spjótkast og
kringlukast. — 22. júni: 400 m.
grindahlaup, 200 m., 800 m., 3000 m.,
4x100 m. boðhlaup, þrístökk, stang-
arstökk, spjótkast og kúluvarp. —
Þátttaka tilkynnist Guðm. Þórarins-
syni, Bergsstaðastræti 50 A, sími
7458 í síðasta lagi 14. júní n. k.
Mannslát:
Frú Iason Urban, kona sendiherra
Tékkóslóvakíu á íslandi, andaðist í
Osló fimmtudaginn 30. maí s. 1.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
VAVVAV/AV.V.V.V.V.VVV.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V
Börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, frænd-
fólki og vinum, sem glöddu mig með rausnarlegum
gjöíum, skevtum, blómum og hlýjum handtökum á 75
ára afmæli mínu 27. maí, og gerðu mér daginn ógleym-
anlegan, votta ég öllum innilegt þakklæti. Guð blessi
ykkur öll.
Sæmundur Steinsson.
!■■■■■!
Hjartans þakkir fyrir alla samúð sem okkur var sýnd við andlát
og jarðarför
Guðmundar Jónssonar,
bónda, Hvítárbakka.
Við þökkum sérstaklega nágrönnum okkar og sveitungum fyrir
margvíslega aðstoð, Kaupfélagi Borgfirðinga og Andakílsárvirkjun,
er heiðruðu minningu hans með því að kosta útförina, svo og öll-
um einstaklingum og félagasamtökum, er sýndu hlýhug sinn i oröi
eða verki.
Ragnheiður Magnúsdóttir,
synir og tengdadætur.
I fjarðar. Jökulfell er í Gautaborg.
Dísarfell fór frá Siglufirði 1. þ. m.
, áleiðis til Riga. Litlafell fór í dag frá
, Rvík til Austfjarðahafna. Helgafell
er í Leningrad. Hamrafell er í Pal-
| ermo. Draka losar á Breiðafjarðar-
höfnum. Zeehaan er í London.
Thermo lestar á Þórshöfn.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið
er væntanleg til Akureyrar í dag á
austurleið. Skjaldbreið er væntanleg
■til Rvíkur síðdegis í dag að vestan.
Þyrill er í Faxaflóa.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er í K.höfn. Dettifoss
fór frá Flateyri í gær til Faxaflóa-
j hafna eða Vestmannaeyja. Fjallfoss
| er í Rvík. Goðafoss er í N. Y. Gull-
| foss fór frá Leith í gær til Khafnar.
Lagarfoss er í Leningrad. Fer það-
! an til Hamborgar. Reykjafoss er í
, Gautaborg. Fer þaðan til Ilamina.
Tröllafoss fór frá Sandi 28.5. til N.
[y. Tungufoss fór frá Rvík 3.6. vest-
ur og norður um land til Rotterdam.
Flugfélag íslands h. f.:
Gullfaxi fer til Osló, Khafnar og
Hamborgar kl. 8,00 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvíkur kl. 17.00 á
morgun. — Hrímfaxi fer til London
kl. 8.00 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Horna-
Ifjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest
j mannaeyja og-Þórshafnar.
*» 1 Loftleiðir h. f.:
Edda er væntanleg kl. 8.15 árdegis
í dag frá New York. Flugvéiin held-
ur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow
og London. — Saga er væntanleg kL
19.00 í kvöld frá Hátríbdrg/ Káup^
mannahöfn og Stafangri: Fhigvétiir-
heldur áfram kl. 20,30 áleiðis tií N.
Y. — Hekla er væntanleg kl. 8,15 ár-
degis á morgun frá N. Y. Fer kl. 9.
45 áleiðis til Gautahorgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Tímarit:
Þá hefir borizt tímaritið Mennta-
mál, 2. hefti 1957. Þórarinn Björns-
son ritar þar grein er nefnist Á víð
og dreif, Alvörumál er grein eftir
Helga Elíasson, Bryndís Víglunds-
dóttir ritar um refsingar barna og
Sigurjón Björnsson um sállækningu
barna. Þá ritar Matthías Jónasson
um tvær lestrarkennsluaðferðir og
birtur er fyrirlestur eftir Ólaf Gunn
arsson um skólasálfræði. Ýmislegt
fleira er í ritinu.