Tíminn - 21.06.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.06.1957, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 21. júní 1957. ÞJÓDLEIKHÚSID Sumar í Týról Sýning í kvöld kl. 20. Næstu sýningar laugardag og sunnudag. Næst síðasta vika. Aðgöngumiðasala opin i dag frá \ kl. 13,15 til 20. Á morgun, 17. júní j frá kl. 13,15 til 15. Sími 8 23 45, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýn- tngardag, annars seldar Sðrum. 5 NÝJA BÍÓ Siml 1544 „Fast þeir sóttu sjóinn“; (Beneath the 12 Miles Reef) Mjög spennandi ný amerískj mynd, um sjómannalíf er geristj bæði ofansjávar og neðan. Tek in í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Robert Wagner Terry Moore Gilbert Roland Bönnuð börnum innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Síml 1475 Þrjár ástarsögur (The Story of Three Loves) Viðfræg bandarísk litkvikmynd, j ieikin af úrvalsleikurum: Pier Angeli, Ktrk Douglas,, Leslle i Caron, Farley Granger, Motraj Shearer, James Mason kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Slml 1384 Santiago Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í iitum, er fjallar um vopnasmygl á Kúbu. Aðalhlutverk: Alan Ladd Rossana Podesta Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Simi »24* Gyllti vagninn (Le Carossel D'Or) Frönsk-ítölsk úrvalsmynd i litum gerð af meistaranum Jean Ren- oir. Tónlist eftir Vivaldi. Jean Renoirs mesteri/cenk GUID- M kareten tnecf -d*n o'for'h gnal>$9 ANNA MAGNAN! Aðalhlutverk: Anna Magnani, Duncan Lamoont : Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Danskur texti. — Myndin hefir dcki verið sýnd áður hér á landi Sirkus á flótta Spennandi amerísk kvikmynd Frederik Mars Terry Moore Sýnd kl. 7. Slml 82075. Ney'ÖarkalI af hafinu (si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd er hlaut j > tvenn gullverðlaun. Kvikmyndin (er byggð á sönnum viðburðum í og er stjórnuð af hinum heims > fræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega birzt sem j l framhaldssaga í danska vikublað j jtnu Familie Journal og einnig íj jtímaritinu Heyrt og séð. Sýnd sunnudag og mánudag kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Siml 6485 Vinirnir (Pardners) Bráðfyndin ný amerísk litmynd. Aðalhiutverk: Dean Martin Jerry Lewis Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Prinsessan í Casbah Afar skemmtileg og viðburðarík aý, amerísk ævintýramynd í lit- um, líkust ævintýri úr Þúsund og einni nótt. Gloria Graham Cesar Romero Turham Bey Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Dóttir höfuísmannsins (La Figlia del Capitano) Spennandi ítölsk kvikmynd eftir sögu A. Pushkins. Irasema Dilian Amadeo Nazzari Bönnuð 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Ciml 1182 TiIræíiÖ (Suddenly) Geysispennandi og taugaæsandi, ný, amerísk sakamálamynd. — Leikur Franks Sinatra í pessari mynd er eigi talinn síðri en í myndinni „Maðurinn með gullna arminn". Frank Sinatra Sterling Hayden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Þegar óskirnar rætast Ensk litmynd í sérflokki. Bezta mynd Carol Reeds, sem gerði myndina „Þriðji maðurinn". Diana Dors David Kossoff og nýjar barnastjarnan Jonathan Ashmore Sýnd kl. 7 og 9. ! Myndin hefi rekki verið sýnd áð- ! ur hér á landi. Danskur texti. MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR (RAUÐÁRDAL 58 Magdali, sem ekki skildi hvað hann var að fara, var þegar kropin á kné hjá Kar- sten og faðmaði hann að sér. Drengurinn var enn þá svefn drukkinn, enda hafði hann sofið mestalla leiðina. — Elsku drengurinn minn, þú ert aftur kominn heim til mömmu. Veslings drengurinn, hann er steinsofandi. Komdu, vinur, mamma skal hátta þig. Hún bar hann inn og ívar settist þreytulega niður en Roald, sem enn var klæddur þykku ullarnærfötunum sín- um, tyllti sér framan á rúm- bálk sinn og néri stýrurnar úr augunum. — Komstu gangandi alla leið frá Burbank, ívar? — Já. — Og barst drenginn alla leið? — Slikt skiptir litlu, ef mað ur er heimfús. — Það er satt, ívar, en við bjuggumst við, að þú myndir bíða eftir Sheyenne. Jæja, hvað um það, þú ert kominn heim. Og þú sást nýju borg- ina við Burbank? — Ég sá meira en mér geðj aðist að, svaraði ívar. Roald skríkti við og sagði svo: — Ekki ósennilegt. En nú mun fjölga hér við ána — fólkið mun streyma að og borgin mun vaxa að sama skapi. Hagsýnn maður ætti að ' geta vaxið með henni. Magdali var nú komin aft- ur inn í stofuna og horfði brosandi á ívar. — Þá er ég búin að heimta manninn minn heim aftur heilan á húfi, sagði hún, nam staðar við hliðina á ívari og lagði hendina ofan á höfuð hans. — En þú hefir gengið alla þessa leið, ívar — og meira að segja borið Karsten, bætti hún við. — Og myndi gera það sama aftur, Magdali, svaraði ívar. — Það er þrátt fyrir allt hvergi betra að vera en heima, sagði hún værðarlega. Ef til vill verður þú ekki eins áfjáður í að fara að heiman í næsta skipti. En þú spyrð ekki hvernig mér hafi liðið. Fékkstu borgarabréfsskilrík- in? Hann kinkaði kolli. Skjölin um borgararéttindi hans, sem voru honum áður svo dýrmæt, skiptu hann ekki lengur eins miklu. — Það er nokkuð annað, sem ég verð að minnast á, áð ur en ég kem að segja frá ferðalaginu, sagði hann. í Burbank segja þeir, að Endi- cottslandið hafi.... — Já öldungis rétt, greip Roald fram í og andlit hans Ijómaði. Það land er nú okk- ar eign, ívar. — Svo þaö er þá satt?- — Auðvitað, ívar, sagði Magdali. Við borguðum hon- um gott verð fyrir það. — Eins mikið og svaraði raunverulegu verðmæti, spurði ívar. fá meira land? spurði ívar, þegar við höfum nú þegaí’ meira en við þurfum á 'að halda. — Þú hefir áður sagt þetta sama, ívar, svaraði Magdali, og ég hefi líka sagt þér hvers vegna við viljum meira land. — Ég er bóndi, sagði ívar. Ég á nú svo stórt land, sem mér er kleift að annast um. Meira kæri ég mig ekki um. Getið þið aldrei skilið það. Magdali hló við stuttuni, kuldalegum hlátri og mælti: — Þú þarft heldur ekki að hafa neinar áhyggjur af jþessu landi, ívar. Það er mín eign — og Roalds. Við munum hafa eignarhald á því, þar til ívar reis snöggt á fætur og sagði: — Hefurðu gleymt því, Magdali, hvernig þessum mál- um var háttað í Noregi? Hann talaði norsku vegna þess að honum var mikið niðri fyrir og honum var auðveldara að koma orðum að hugsunum sín niiiiiiiiinimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiumiiiiiiiiKuuiiiiiiiiiitiiifuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii — Meira en nam verðmæti þess fyrir Endicottshjónin, svaraði Roald. Hann varð feg inn að fá það, sem við buðum honum fyrir það. Og samt get um við aðeins viku seinna selt það 100 dollurum hærra en við keyptum það. —■ Charlie Endicott gæti þá hafa fengið hundrað dollurum hærra verð fyrir land sitt, ef hann hefði beðið í eina viku. — ívar, sagði Magdali með sinni lágu en hljómköldu rödd, hann hefði geta fengið miklu meira, ef hann hefði beðið í brautin kemur að ánni. En eitt ár — þangað til járn- það vissi hann ekki. Og menn eins og hann geta ekki beðið. Við gerðum líknarverk á hon- um að greiða honum hærra verð fyrir landið, en hann hefir til þess kostað. Þar að auki tökum við á okkur alla áhættuna. Þau hafa horfið aftur til borgarinnar, þaðan sem.... — Og hvers vegna viljið bið Selfossbíó Dansleikir la.ugardag og sunnudagskvöld. Óskar Guð- | mundsson og hljómsveit. Söngvarar laugardag: Sigurð- | ur Ólafsson og Leiksystur. Söngvari sunnudag: Sigurður I Ólafsson. | Selfossbíó. = iiuainuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHin.MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiB iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiimmiimiiimiiimmiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiíi Úrvals hangikjöt s I I =a 3 3 Reykhús Símar 4241 og 7080 iiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimw

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.