Tíminn - 21.06.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.06.1957, Blaðsíða 8
Hagfræðinganefnd hefur athugað kröfu yfirmanna á kaupskipunum ÁlitsgerlS frá henni væntanleg í dag FYRIR NOKKRU skipaði ríkis stjórnin hagfræðingana Harald Jóhannsson og Kristinn Gunn- arsson til þess að athuga kröfur þær, sem yfirnienn á kaupskipa flotanum hafa gert um hærra kaup og aukin fríðindi. Var þess óskað, að þeir rannsökuðu, hvað af þessum kröfum gæti talizt í samræmi við þær hreyfingar á kaupgjaldi, sein orðið hafa í landinu síðan síðustu samningar voru gerðír, og hvað af þeim myndi hrinda af stað nýju ósam ræmi og þá nýjum kaupkröfum, sem mundu leiða til vandræða. BLAÐIÐ HAFÐI fregnir af því I gær, að nefndin mundi um það bil að ljúka störfum og hefði til- búna álitsgerð. Blaðið sneri sér til Hermanns Jónassonar for- Veðrið: Ilægviðri, úrkomulaust, sums staðar léttskýjað. Föstudagur 21. júní 1957. Hiti kl. 18: Reykjavík 12 stig, Akureyri 9, Khöfn 16, Ósló 15, Berlín 24, París 20, New York 26. Hinn 30. maí s.l. var í Saint Servan í Bretagne-héraði haldin minningarhátíð um Dr. J.B. Char- cot og skipshöfnina á rannsóknar skipi hans, „Pourquoi-pas?“, sem fórst við íslandsstrendur fyrir lið ugum 20 árum. Hófst hátíðin með minningarguðsþjónustu í dóm- kirkjunni, og var síðan afhjúpað ur minnisvarði um Dr. Charcot. í Minnisvarðinn er hlaðin varða og mynd dr. Charcots greypt í hana. Sxðar um daginn var menntaskóli staðarins skírður upp við hátíð- lega athöfn, og ber hann framveg is nafn Charcots. Forsætisráðherra íslands hafði verið boðið að vera viðstaddur hátíðina, og hafði hann mikinn hug á því, en gat ekki komið því við sökum anna. Að beiðni hans mætti Kristján Albertsson sendi- ráðunautur og flutti kveðjur ríkis stjórnar íslands við athöfn þessa. (F!réttátill.1ynning fká utanríkisráðuneytinu). sætisráðherra og spurðz um álits gerðina. Ilann kvað það rétt, að ríkisstjórnin byggist við að fá álit þetta I hendur í dag eða á morgun. Um efni þess kvaðst liann ekki vita. Ráðherrarnir yrðu að bíða þess að sjá niðurstöð- urnar. ÆTLA VERÐUR, að álitsgerð hagfræðinganna skýri málið og flýti því að verkfallið leysist hið bráðasta. í gær opnaði Jón Engilberts listmálari sýningu í Regnbogan- um við Bankastræti. Þar sýnir liann nokkrar olíu- og vatnslita- inyndir á ýmsuni aldri, liin elzta þeirra er allt frá 1938. Jón hefir ekki sýnt hér heima síðan 1953, en á þessum tíma hefir liann tek- Norðanstádentar í blíSviðrino á fjjóðhátíðardaginn Minningarhátíð um dr. Charcot Lík finnst í Reykja- SöIumiSstöð hraðírystihúsanea stofnar tryggingafélag Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hafði forgöngu um stofnun tryggingaféiags í desember. Hlaut það nafnið Tryggingamiðstöðin h.f., en hlutafé þess er nú 922.000 kr. og er það allt inr.borgað. Framkvæmdastjóri félagsins var i upphafi ráðinn Gísli Ólafson. A þjóóhátíðardjginn hlutu norðanstúdentar prófskírteini sin að vanda 03 eru 41 talsins að þessu sinni. Menntaskólanum á Akur- eyri var slitið þá um morguninn, og síðdegis tóku nýstúdentarnir 1 virkan þátt í hátíðahöldum dagsins eins og venja er. Tóm gafst þó til þess að taka þessa mynd, í Lystigarðinum á Akureyri, þeg- ar að skólasiitum loknum. (Ljósm. E. Sigurg.) víkurhöfn Tryggingamálcfni frystihúsanna voru orðin það umfángsmikil, að talið var nauðsynlegt að stofna sérstakt félag í stað deildar, er starfað hafði innan S.H. frá síðari hluta árs 1955. Tryggingamiðstöðin tók til starfa í janúar s. 1., og þegar er búið að fá hagstæða endurtrygg- ingasamninga, en þeir eru á gagn kvæmum grundvelli, þ.e.a.s. félag ið tekur strax í upphafi þátt í endurtryggingum erlendis frá. Tryggingamiðstöðin h.f. hefur nú fært út starfsemi sína og tekur að sér allar tegundir vátrygginga, Allsherjarþingið komi saman til skyndifundar LUNDÚNUM, 20. júní. — Ástr- alska stjórnin hefir farið þess á leit við Dag Hammarskjöld, að allsherjarþing S.þ. verði kvatt sam an til skyndifundar hið bráðasta til þess að ræða Ungverjalands- málið í ljósi þeirra staðreynda, sem fram koma í skýrslu nefndar S,þ., er rannsakaði tildrög upp- reisnarinnar. Talið er, að brezka og bandaríska stjórnin muni vera á sömu skoðun. nema bifreiða- og líftryggingar, en reynslan hefur sýnt að allur þorri almennings hefur eignir sín ar annað hvort ótryggðar eða allt of lágt tryggðar miðað við nú- gildandi verðlag. 'Try ggj ng am i ðsl ö ðí n h/. mun hafa umboðsmenn í öllum bæj- um og flestum kauptúnum lands- ins, og getur boðið fullkomlega samkeppnisfær kjör miðað við önn ur félög, er hér starfa. Tryggingamiðstöðin h.f. er til húsa í Aðalstræti 6, og símanúmer hennar fyrst um sinn verður 7110. Stjórn félagsins skipa þefir Elías Þorsteinsson form., Einar Sigurðsson, Ólafur Þórðarson, Jón Gíslason og Sigurður Ágústsson. Framkvæmdastjóri er, eins og áð- ur er sagt, Gísli Ólafsson. (Fréttatilkynning frá Sölu miðstöð hraðfrystihúsanna). Ólafur Methúsal- emsson látmn AKUREYRI í gær. — Látinn er hér í bæ Ólafur Methúsalemsson, fyrrum kaupfélagsstjóri á Vopna- firði, um nxörg undanfarin ár til heimilis í Brekkugötu 25 hér í bæ. Hann hefði oi’ðið 80 ára 17. júní. Ólafur verður jarðsunginn hér í dag, fimmtudag. ViSisrkeimkg fyrir björgun togarans Northern Crown á s. 1. bansti Vátryggjendur togarans Northern Crown sem strandaði í Eldeyjrrsundi í fyrrahaust afhentu í gær Slysavarnafélagi íslands og Eiríki Kristóferssyni skipherra á Þór viðurkenn- ingarvott fyrir björgun áhafnarinnar á togaranum. Hingað til lands eru komnir þeir mr. Chatburn, sem er framkvæmda stjóri vátryggingafélagsins og mr. Cobley, sem er formaður þess. í gær var efnt til samkvæmis í Nausti þar sem viðstaddir voru fulltrúar vátryggjenda, skipshöfnin af Þór, fulltrúar Slysavarnafélags- ins og fulltrúar frá flugbjörgunar- sveitinni á Keflavíkurvelli og loft- skeytastöðinni í Reykjavík, sem drjúgan þátt áttu í björgun áhafn- arinnar af Northern Crown. Þar afhenti mr. Chatburn Eiríki Kristó fcrssyni skipherra áletraðan síg- arettukassa úr skíru silfri til minn ingar um björgunina, og frú Guð- rúnu Jónasdóttur, fyrir hönd Slysavarnafclagsins, afhenti hann ávísun að upphæð 300 pund sem lítinn þakklætisvott fyrir hjörgun- ina. Eins og kunnugt er strand- aði -togarinn Northei-n Crov/n frá Grimsby á blindskeri í Eldeyjar- sundi hinn 11. október 1956, og varð áhöfninni bjargað _með naum- indum. í hófinu tóku einnig til máls þau Guðbjartur Ólafsson, forseti Slysavarnafélagsins, frú Guðrún Jónasson, og mr. Cobley, fornxað- ur vátryggingarfélagsins. Knowland kvaríar WASHINGTON, 14. júni. — Knowland foringi republikana á þingi hefir rætt við fréttastofur í Þýzkalandi varðandi tillögu sína að Noregur og Ungverjaland yrði gerð hlutlaus ríki. Ilann kvað það vera forsendu hennar, að Noregur 1 Bandarískur undirréttur hefir úr- Laust fyrir kl. 3 í gær var lög- reglunni í Reykjavik tilkynnt að fundizt hefði lík í fjörunni við hafnargarðinn frá Örfirisey. Rannsókn Ieiddi í ljós að líkið var af Þórarni Guðmundssyni, starfsmanni hjá Hallgrími Bene- diktssyni, sem hvarf í vetur sem leið. Var hans þá leitað alllengi án árangurs. Hvaða dómstóll á að dæma Girard? WASHINGTON, 20. júní. — Dóms málaráðuneyti Bandaríkjanna hef- ir skotið til hæstaréttar landsins máli bandaríska hermannsins Girard, sem sakaður er um morð á japanskri konu þar í landi. — Bandarísk yfirvöld höfðu ákveðið að skv. sérstökum milliríkjasamn ingi skyldi mál hans dæmd af japönskum dómstól; en ekki her- dómstól Bandaríkjanna í Japan. samþykki slíka ráðstöfun, svo og öll aðildarríki A-bandalagsins. — Kvaðst hann harma það, að þetta skilyrði sem hefði verið sett fram í tillögu sinni, hefði ekki verið nægur gaumur gefin í umræðum heimsblaðanna um málið. skurðað, að þessi ráðstöfun stjórn arinnar sé ekki lögum samkvæmt og skuli maðurinn dæmast af bandarískum herrétti. Þessu mót mælti dómsmálaráðuneytið og krefst þess að hæstiréttur breyti úrskurði undirréttar. Jón Engilberts sýnir í Regnboganmn iS þátt í nokkrum samsýningum erlendis og auk þess sýnt sjálf- stætt. Sýning hans í Kegnbogan- um verður opin næsta liálfa mán- uðinn, og eru allar myndirnar þar til sölu'. Þessi mynd heitir Vordraumur, og er hún á sýningunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.