Tíminn - 25.06.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1957, Blaðsíða 2
T í MIN N, þriðjudaginn 25. júní 1951, Gatila fólkinu bo8» í bílferð Eins og að undanförnu, verður íarið í ökemmtiferð með gamla fólkið á Elliheimilimi Grund og Hveragerði, laugardaginn 9. júní n. ;.*k. á veginn Féllags ísl. bifreiðaeig- jenda. Er það eindregin ósk félags- síjórnarinnar, að félagsmenn, er .vi'ldu taka þátt í þessari fevð, með :því að koma sjálfir, eða lána bíla Ééína, gefi sig fram við skrifstofu FÍB í síma 5859 frá 10—17 daglega og eftir kl. 17 í síma 3564 og 82818 eigi'síðar en 27 júní n. k. Ennfremur vonast féiagsstjórn- in til þess, að þaú firmu seni und- anfarið hafa glatt gamla fólkið með gjöfum, sælgaeti, öli og gosdrykkj- uin o. fl. taki vel á móti þeim sem kærnu þeirra erinda í nafni félags- ins. Að þessu sinni verður ekið til Sdlfois og þar verða slcernmtiatriði og veitingar. Víjipgsj . IS VkEia að aukmim kymium á A-bauda- Rótnaborg, 24. júní. — Nærri 100 þátttakendur frá 12 ríkjum At lan'Oshafebandalagsins eru saman fcomnir á fund í Rómáborg, sem s'.onda á í fjóra daga. Markmið . fuitdarins er að efla skilning al- tmenningis á gildi bandalagsins. — Verða haldnar tvær aðalræður á fu ídi - þe?sum, önnur af Martino utanríkisráðherra og hin af Norstad yfirmanni bandalsgsherj- Kennsluþota bandarikjaflughers í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli. Um 20 J)ús. mál síldar höíðu borizt á land á laugardagskvöldið Þrjú skip með yfir 1000 mál. Baldvin Þorvaldsson, Heiðrun og Hringur Síldveiðin norðan lands hófst óvenju snemma að þessu sinni. Aðfaranótt 18. júní fengu 4 norsk síldveiðiskip góða veiði NV af Grímsev. en 20. júní komu fyrstu íslenzku skipin á þessar slóðir og fengu strax nokkra veiði, sem var lögð á land að kveldi þess dags. Minning: ValgerSur Þórðardóttir írá Kolviðarhóli Allir þeir, sem eiga heima hér sur.nanlands og eru miðaldra eða meira, muna þá tíð að Kolviðar-' hóll var fjölsóttasti gististaður með þjóðvegum íslands og þeir i hinir sömu muna þá eflaust eftir ■„Valgerði á Hólnum“, húsfreyj- urmi, sem réði þar húsum nær 40 ár og gerði garðinn írægan, ásamt hinum ágæta manni sínum, Sigurði j Daníelssyni. Hann andaðist 1935, • en Valgerður hinn 13. þ. m. Útför hennar fór fram síðastliðinn mánudag. — Þeir voru margir, sem staðnæmdust þá í önn dagsins og minntust hinnar látnu heiðurs- konu, sem skipaði erfiðasta og er- ilsamasta húsfreyjusess á landi Björnssyni, frá Óspaksstöðum í voru á þessari öld. Hun tok a -yot1 Hrútafirði: Áslaugu, kennara, sem þúsundum gesta og syndi ollum gjft er Gunnari prófasti Jóhannes- sömu rausn og hjartahly.iu. .Eg er syni> ag gkarði í Gnúpverjahreppi, einn þeirra mörgu, sem varð að-.og Guðriðit gifta Eggerti Engil- njótandi gestrisni hennar og: hjalp ; bertsSyni í Hveragerði. í skjóli semi bæði á nótt^ og degi, a ims- þeirra hjóna og barna þeirra hefir hún átt friðsæla elli, þar til að hún var flutt á Landakotsspítala í vetur til að heyja hið síðasta stríð. En veikindin bar hún með æðruleysi, ró óg þreki þar til yfir lauk. Þessi eru þá helztu æfiatriði — en eftir er sagan sjálf, saga langr- ar og starfsamrar ævi. Um það mætti skrifa heila bók. En af því sem þegar er hér sagt, má sjá að hér er um að ræða stórbrotna og mikilhæfa konu, sem innt heíir af hendi mikið þjóðnytjastarf, enda var hún sæmd riddarakrossi fálka- Ekki er fullkunnugt um þátt- Útför ValgerSar á Kolviðarhóli í gær var gei-ð frá Dómkirkjunni í l' v .javik útför frú Valgerðar Þ i 'ð.irdáttur, hinnar kunnu hús- fi jyju frá Koiviðarhóli, sem um 40 áí'jj s'reið rak þar ásamt bónda sín- uiii, citt umsvifamesta gisti- og 'graiðj.íöluhús, sem starfrækt hefir v-Lvlð héc á landi. Mjög stórt hlut- fcti; sýslnanna austan fjalls ábti þat'ii-a ártega leið um m. a. og 1 • ig.a a£ var hesturinn aðalsam- igöngutækið, bæði manna og varn- •ings’. og ótölulegur er sá fjángrúi, Cv'in nofeinn var þessa leið, og alltaf ’íhr'fði þá einhverja viðdvoi á þess- FÍ?íg(Jagiarinn (Framhald af 1. síðul. konungsfjölskyldunnar. Lenti flug- belgurinn að lokum á Korpúlfs- I 'staðatúni og tókst lendingin með •ágæíum. Þar voru til taks menh úr flugbjörgunarsveitinni til ■ aðíloöar ef með þyrfti. Um kvöldið hélt dagskráin áfram í Tívolí. Þar voru heiðraðir þrír af brautryðjendum íslenzkra flugmála, þeir Garðar Gíslason, stóricaupmaður, Alexander Jó- -hannesson prófessor og Halldór Jó.isson cand. phil. og gerðir heið • u'ifélagar í Flugmálafélagi ís lands. Þá hófst „flugbakkaboð- hlaup“ og kepptu flugfreyjur frá F. í. og Loftleiðum. Var þetta niii skommtilegasta keppni og i senn spennandi og nýstárleg. Unnu Loft leiða.flugfreyjur boðhlaupið eftir ‘barða keppni. Að síðustu sýndu' meun úr flugbjörgunarsveitinni listir sínar í köðlum. - sTián (Framhald af 1. síðu) um stað, og einnig naut einhverrar aðhlynningar. Sást það á f jölmenni því, sem fevaddi húsfreyjuna frá Kolviðarhóli við Dómkirkjuna í dag, hvflíkt „sœluhús" þar var mönnum og skepnum, sem þau staríræktu langa ævi „á Hólnum“. Sigurður og Valgerður, og þó er ekki all’s getið. í rauninni var þarna einnig starfrækt slysavarna- starf, og i enn ríkara mæli eftir áð srminn kom, því þá gat Kolviðat- hóll fylgst með mannaferðum, bæði þeim sem að austan komu og sunnan, með því að eiga símtöl við Kotströnd og -Lækjarbotna. Var ó- sjaldan vakað eftir ferðafólki fyrii bragðið og þá fyrirfram hafður all- ur viðbúnarður til þess að taka á móti mönnum og skepnum. Og ósjaldan bar það við að hús- bóndinn færl á móti mönnum, með hin hagikvæmustu samgöngutæki, ef veður voru hörð, eða ferðalang ar orðnir á eftir áætlun. Ljós í gluggum lifðu næturlangl þegar með þurfti. Séra Jón Thorarensen og séra Gunnar Jóhannesson fluttu fagrar minningarræður um þessa dáðu hefðarkonu. — Jarðsett var , töku í veiðunum að þessu sinni, en búizt er við, að hún verði meiri en í fvrra en þá tóku 188 skip þátt í síldveiðinni við Norður- og Aust urland. Síðastliðiö laugardagskvöld á miðnætti var síldaraflinn sem hcr segir: 177 tunnur saltaðar, 20534 mál fóru í bræðslu, voru frystar. Á sama tín.a i fyrra og hitteð fyrra hafði engin síld borizt á land. Á þeim tíma, sem skýrsla þessi miðast við, var vitað um 35 skip. sem fengið höfðu afla, en af þeim höfðu 24 sltip aflað 500 mál og tunnur og þar yfir og eru þau þessi: Arnfirðingur, Reykjavík, Q30,- Baldvin Þorvaldsson, Dalvík, 1080, Bergur, Vestmannaeyjum, 837, Bjarni, Dalvík, 750, Einar Þveræ- ingur, Ólafsfirði, 572, Erlingur V., Vestmannaeyjum, 718, Flóaklettur, Hafnarfirði, 532, Grundfirðingur II., Grafarnesi, 568, Gylfi II., Akur- eyri, 516, Hagbarður, Húsavík, 763, Hannes Hafstein; Dalvík, 544, Heið rún, Bolungavík, 1003, Hilmir,. Keflavík, 538, Hringur, Siglufirði, 1016, Jökull, Ólafsvík, 896, Kap, Vestmannaeyjum, 665, Kristján, Ólafsfirði, 948, Nonni, Keflavik, 634, Pétur Jónsson, Húsavík, 556, Reykjanes, Hafnarfirði, 551, Smári, Húsavík, 676, Stígandi, Ólafsfirði, 523, Særún, Siglufirði, 516, Víðir II., Garði. 724. um tímum árs, allt frá árinu 1913, ac ég fór fyrst austur yfir fjall og þar íil Í943, að Valgerður fluttist frá Kolviðarhóli. Á þeim árum urðu stórkostlegri breytingar í þjóðlífi voru en nokkru sinni, sem kunnugt er — en Valgerður á Hólnum var æ hin sama. Það var eins og að koma í foreldrahús, að heimsækja hana, umhyggja hcnnar, velvild og íórnfýsi brást aldrei. —£■ Mér þykir hlýða að þetta blað geymi helztu drætti í sögu Valgerðar, nú að leiðarlokum. Valgerður Þórðardóttir var fædd _ ________ _____ 30. júni 1871, að Traðarkotsholti orðunnar; þegar hún lét af störf- í Stokkseyrarhreppi. Foreldrar hennar voru þau hjónin Þ. Þor- varðarson og Guðríður Jónsdóttir um að Kolviðarhóli og margvísleg sæmd hefir henni verið sýnd, sem hér yrði of langt upp að telja. — og var Valgerður yngst 7 haina yaigerður var óvenjulega sérstæð þeirra. Hún ólst upp hja foreldr- um sínum, en fór síðan í vist til Jóns í Móhúsum, sem þá var tal- og heilsteypt persóna, skapgerðin sterk, viljaþrekið óbilandi, skemmtileg í framgöngu allri og inn ríkasti bóndinn á Stokkseyri viðræðu> en framar öðru var hún °g var híá honum í 8 ar. Siðan var starfsmanneskja, en jafnframt svo 840 tunnur hun eitt ár h]a Olafi Arnasym, hjálpfús og veiviijuð, hver Sem í kaupmanni á Stokkseyri og þar hjut átti uún yar öýravinur mik- næst hjá tengdaforeldrum minum, iút gúr t ^ siður annt Guðm. Isleifssyni á Storu-Haeyri um hesta ferðamanna, en þá sjálfa og konu hans, Signði Þorleifs- fyrr á árum; meðan bílar vom dóttur. Mér er því vel kunnugt ejcici húnir að útrýma þeim. — Hún um, að Valgerður var með afbrigð- naut engrar skólagöngu í æsku, um dugleg og afkastamikil að tit þesg voru engin taekifæri þá, hverju sem hún gekk, oserhlifin og en margra <jra vinnumennska á mjög vel yerki farin. Tengda- stórum heimilum, sem hér hafa foreldrar mínir töldu hana hik- nefn{i verið, voru hennar skóli — laust í hópi þeirra allra fremstu, Qg ef tif yin að sumu ievti sá sem hjá þeim unnu þau rosk oO beztii þegar jitið er tn þess'"hvert ár, sem þau voru við buskap aðallífsstarf hennar varð, hús- og þeir voru margir. Var hin kær- freyjustaða ó mesta gististað lands- asta vinátta með þeim og Valger í ins j,á stöðu ræktj hun svo vei, heimagrafreit að Kolviðarhóli. ■MCMUHimBinuiimiiumHmuumuiimmuiumiiuumumnnunuiumnnniuiuiuii Kveðjudansleikur | fyrir tékkneska úrvalsliðið verður í kvöld í Sjálfstæðis-I húsinu og hefst k!. 10. § iiiiiuiiiiiiiiuniHiiiiiiiiiiiiiuiimminiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiim iniHiiiiiiiimuitmuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiMitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii skip,1 §= Knattspyrnufélagið Víkingur. -farin af stað aftur en hafði enn enga síld fundið. Síídin, sem fékkst um helgina, veiddist út af Húnaflóa, og var ' tiún þar á mjög stóru svæði. Á ausíorsvæðinu eru engiu enda hafa engar síldarfréttir bor- = izt þaðan. Mörg skipin, sem komu : || inn uin helgina, voru með full- j || fermi og öll með mikinn afla. j = Nokkur skip hafa einnig land- 1 = að á Krossanesi og Hjalteyri. Eitt' | Vinaustofur vorar, vöruafgreiðslur og sknfstofur verða | sííip landaði á laugardaginn á i , . . , _ . ... ... 00 .,,, = ólafsfirði, og er það fyrsta síld- j | lokaðar vegna sumarleyfa fra 7, juli til 28. juli. s in, sem kemur í hina nýju sildar- l br*S fer' öll í bræðslu, enda ; J VinnuheimiliS að Reykjalundi. er hún yfirleitt oí mögur til sölt- = unar. i «uiu:uii>iiiiiumu:iuiiiiiiiiim!iiiimmmiiiiiiiiHinuiiiiiiui!tmimi!iiiimmmiiii!iiiiiimiimiiiiiiiiuuu]Qi; Tilkynning jafnan síðan og er þess ljúft að minnast. Ég vil og geta þess hér, að Valgerður hefir í viðtali, sem birt er i bókinni ,Fólkið í landinu" lýst Guðmundi á Háeyri betur, og af meiri skilningi, en nokkur ann- Ejykj ’má heiúur ar, sem um hann hefir ritað, enn sem komið er. Sýnir það glöggt gáfur Valgerðar, nærgætni og skilning á samferðafólkinu, en jafnframt drenglund hennar og sjálfstæði í skoðunum. Vorið 1904 var Valgerður ráðin í að fara í at- vinnuleit íil Austfjarða ásamt Þuríði Bárðardóttur, síðar I jós- móður. Þæsr gistu á Kolviðarhóli á suðurleið og ■— Valgerður fór að ekki varð betur á kosið. Um það eru — og hafa verið — allir sammála, sem til þekkja bæði fyrr og síðar. Eru til um það margar sögur, sem ekki verða hér sagðar. gleyma því, að Valgerður var ágæt búkona í þess orðs venjulegu merkingu og átti góðar skepnur og gagnsamar. Hjúa sæl var hún með afbrigðum. Þau Sigurður gerðu Kolviðarhól að stórbýli, þótt ótrúlegt sé um fjalla jörð. Þegar þau lcomu þangað mátti heyja þar um 80 kapla, en yfir 400 þegar Valgerður hætti bú- skap. Sigurður þurfti mikils við, að r, . - • . , afla íorða fyrir svo stórt heimili, aldrei lengra. Hun reðist í vist hja þar sem hun(iruð gesta fðru um Guðna bónda og gesteiafa þar, áriega og stundum mátti vænta fyrir 100 kr. arskaup. Það þotti, 4(j—6Ú f einu, t þegar verið var geysihátt kaup á beim ílma, en Valgerður .sagðist ekki vinna fyrir lægra kaup. Húsbóndinn gekk að þvf og er sagt að hann hafi aldrei iðrazt þess. Valgerður var þrjú ár hjá þessum húsbændum og var þar sem fyrr, vel látin, enda tryggðavinur þeirrar fjölskyldu jafnan síðan. Hinn 16. apríl 1907 giftist Val- aerður Sigurði Daníélssyni fra að flytja strandmenn úr Skafta- fellssýslu suður. — Það sagði Val- gerður, að oft hefði verið erfið- ustu dagarnir, a. m. k. þegar allir flutningar fóru fram á hestum — og ekki voru til nema 20 gestarúm! Það var ekki nýtt á Kolviðarhóli, að heimilisfólkið lánaði rúm sín. — En hér er ekki tími til að rekja þetta efni nánar, þótt skemmtilegt væri. Rækiiegast er um það ritað í grein þeirri, sem Kaldárholti í Holtum. Þau keyptu _________________________ ______ ____ Kolviðarhól um þetta leyti og hófu j eg nefndi áðan, eftir Vilhj. S. Vil- þar búskap vorið 1907 og bjuggu | hjálmsson, rithöfund. þar til 1935 að Sigurður andaðist. jjár jæt ág staðar numið. —• Valgerður bjó síðan .ein.til 1939. | Með línum þessum vil ég votta ást _ Þá seldi hún íþróttafélagi Reykja-.. vinum Valgerðar samúð mína og H víkur jörðina, en var ráðskona hjá (fjölSkyldu minnar, jafnframt bví = þeim nokkur ár. Hún fluttist 1943 :sem við vottum minningu hinnar frá Kolviðarhóli og að Hveragerði, látnu vinkonu okkar virðingu og þar sem hún keypti lítið hús og þökkum vináttu hennar og tryggð hefir haldið þar heimili síðan, með á langri ævi. =, einni af sínum trúu þjónustustúlk-1 j dag eru sólstöður — bjartasti I jiim frá Kolviðarhóli. j-dagur ársins. Það mun líka jafn- II Þau Valgerður og Sigurður áttu an verða bjart yfir minningu |1 engin börn saman, en áður en Val slíkra kvenna sem „Valgerðar á | j gerður giftist átti hún dætur tvær Hólnum.“ a ! með Gunnlaugi bakarameistara I Ingimar Jóhannesson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.