Tíminn - 25.06.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.06.1957, Blaðsíða 7
illllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllf T í M IN N, þriðjudagina 25. júní 1957. W.*.W.,.V.V.V.V.,AW.V.V.V.V.,.V.V.,.V.,AWA\1AW Aðeins lítið eitt nægir... því rakkremið er frá Gillette Það freyðir nægilega þó lítið sé tékið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel. .. .og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túbu í dag. Gillette ,,BrusMessa krem' einnig íáanlegt. HeildsölubirgSir: Globus h.f., Hverfisgötu 50, sími 7184. r.,AW.,.VA,.W.,.W.l,.W.V.,.,.,.V.V.,.V.V.V.W.VAV.'V iiniiiiiimiiiiiiiiiiíBiáiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiuiwiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiii Bifvélavirkjar — réttingarmena | Óskum að ráða vana bifvélavirkja og réttingamenn. | Bifreiðaverkstæði S.Í.S. Kópavogshálsi, sími 6677. | MwniiiiiiiiiiiniiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiK'iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimnniinKnii Þökkum innileg. auðsýnda samúð og vináttu vi3 andiát og ÍarSarför Margrétar Stefaníu Lárusdóttur, Miðgörðum. Jónatan Lífgjarnsson, börn og tengdabörn. mm Þorstéinn Þorkelsson frá Ósbrekku í Ólafsfirði, fyrrum oddviti og hreppstjóri, léit í fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 22. þ. m. Jarðsett verður frá Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 28. júní. Hús- kveðja hefst frá heimili hins látna, Vesturgötu 1 í Ólafsfirði kl. 2,30 e. >>. Börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, Þórarinn Auðunsson, andaðist að St. Jósepsspítala, Reykjavík, mánudaginn 24. júní. Elín G. Sveinsdóttir. Þriðjiidagur 25. júní Gabicanus. 176. dagur ársins. Tungi í suðri kl. 10,16. Árdeg- isflæði kl. 3,15. Síðdegisflæði kl. 16,38. *L> 5AVAR8STOFA RI1KJAVTKU R i nfiu HeilsuverndarstöSlnnl, er opln allan sólarhringinn. Nætur- Jjeknlr Læknafélags Reykjavlkur er á sanu staB klukkan 18—8. — Sími SlysavarBstofunnar er 6030. DENNI DÆMALAUSl 3ö0 Lárétt: 1. hörmungar, 6. liey, 8. flýt- ir, 9. stórfljót, 10. lík, 11. son (skálda mál), 12. vitfirring, 13. gróður, 15. auðveld. Lóðrétt: 2. glys, 3. fangamark, 4. skapgerð, 5. bæjarnafn, 7. hál, 14. tónn. Lausn á krossgátu nr. 382. Lárétt: 1. karfi, 6. róa, 8. ýfð, 9. rió, 10. lem, 11. ana, 12. iða, 13. urð, 15. æskir. — Lóðrétt: 2. arðlaus, 3. ró, 4. farmiða, 5. mýrar, 7. mórar, 14. rk. — Pabbi, hjálpaðu okkur til að búa til stökkbretti. CTVARPIÐ Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Gísli Finnsson, bóndi á Fossi i Arn- arfirði, varð 75 ára á þjóðhátiðardag- inn 17. júní síðastliðinn. Skipaútgerð ríkisins. Hekla, Esja, Herðubreið, Skjald- breið og Þyrill eru í Reykjavík. Bald ur fer frá Reykjavík í dag til Gils- j fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. — i M.b. Sigrún á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. Væntanleg ur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 i kvöld. Hrímfaxi fer til Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. 1 dag er áætlað að fljúga J1 Akur- eyrar, Blönduóss, Egilstaða, Flateyr- ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, Egilstaða, Hellu Horna fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest mannaeyja og Þórshafnar. 19.00 Hús í smíðum: Þakið (Kjartan Sigurðsson arkitekt). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjóðlóg frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi frá norrænu kirkjutón- listarhátíðinni í Helsingofrs. — Jónas Tómasson. 20.55 Einsöngur og tvísöngur: Pierr ette Alarie og Leopold Simon- eau syngja lög úr óperunni „Lakmé" eftir Delibes. 21.20 íþróttir. (Sig. Sigurðsson). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðjudagsþátlurinn" 23.10 Dagskrárlok. VAVAVV.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VAVVAV.V.VV.V.V.V.V. Þa kki Ferðir með Orlofi um helgina. Laugardaginn 9. 6. kl. 1,30, tveggja daga ferð í Þórsmörk og tveggja daga ferð í Landmannalaugar. Laugardaginn 9.2 6. kl. 2 tveggja dága ferð í Húsafelsskóg og Surts- helli. Sunnudag 30. 6 kl. 9 skemmtiferð jum Borgarfjörð. Ekið um Hvalfjörð að Bifröst, um Hvitársíðu, Húsafells- skóg, yfir Uxahryggi til Þingvalla. Fimmtudag kl. 1,30, Krísuvíkur- hringurinn. Föstudag og sunnudag kl. 9 skemmtiferð að Gullfossi og Geysi. r \ Hjartanle?a þakka ég öllum heima á ætt- ;■ \ jörðinni' sem heiíruÖu mig sextugan meÖ hlýj- ý um og virÖuIegum kveÖjum og góÖum gjöfum. ■: > Vinarhugur ykkar hitar mér um hjartarætur um -.* Skrifstofa kvenréttindafél. íslands verður lokuð júlimánuð. Þeir sem eiga eftir að gera skil á blaðinu „19. júní“ snúi sér á skrifstofuna fyrir mánaðamót. ékomin ár. VeriÖ }>ið öll blessuÖ. Grand Forks, N.-Dakota, U.S.A 19. júní 1957. RICHARD Undirbúningsviðræðum lokið. Eins og áður hefir verið tilkynnt |hafa staðið yfir samningaviðræður « Stokkhólmi um lofferðasamning 'milli íslands og Sviþjóðar. Undirbún ingsviðræðum þeim e rnú lokið að sinni og munu framhakJsviðræður fara fram síðar. BECK í1 .v.v, .V.". v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, í s Aiúðhrþakkir færi ég þeim mörgu nær og fjær, sem ■: á cigleymanlegan hátt glöddu mig á 80 ára afmæli mínu ■í 12. þ. m. með veglegu samkvæmi, heillaóskum, gjöfum % cg annairi vinsemd. Guð blessi ykkur öll. í ;> Þorbjörg Bjarnadóttir, jí £ Efri-Holtum. V l ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ '.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.Wi SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund . 45,70 1 Bandaríkjadollar . 16,37 1 Kanadadollar . 17,0 s 100 Danskar krónnr 100 Norskar krónur . 228,50 100 Sænskar krónur . 315,50 100 Finnsk mörk 1000 Franskir frankar ... . 46,6' 100 Belgískir frankar ... . 32,9' 100 Svissneskir frankar . . 376,0 100 Gyllini . 431,1' 100 Tékkneskar krónur . . 226,í 100 Vestur-þýzk mörk ... . 391,3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.