Tíminn - 27.06.1957, Page 5

Tíminn - 27.06.1957, Page 5
T í M I N N, fimmtudaginn 27. júní 1957. 5 Sumaileyfisferðir til Grænlands: Á Grænlandi eru margir íslenzkir sögustaðir sem fróðlegt er að skoða Ragnar V. Sturluson skrifar um nýstárlega hugmynd Iflestum fjörðunum og þyrfti þá að hafa báta með til þess að gera ' fólki kleift að kynnast öðru en Núna á óld sumar’eyfanna, þegar vinnandi menn almennt gróðurlitlum og nöktum útnesj- geta leyft sér að evða 3—4 vikum frá föstum störfum á um Grænlands. Það liggur í aug- sumri hveriu fyrir tilverknað orlofslaganna, þá er það ómaks-iTðanguís tr vart^tímÍbfer "'og ins vert að ihuga a hvern hátt þessum tima se bezt varið hcfðj engin skilyrði til þess að til þess að hann veiti hressandi hvíld og endurnærandi og standa undir sér fjárhagslega eins eftirminnanlega tilbreytingu frá hinu hversdagslega lífsstriti. ,°tí sakir standa. | Sú tilhögun sem ég álít tiltæk- Ég skal þó fúslega viðurkenna þegar ilmurinn af þeim gróðri sem asta á allan hátt og líklegasta til það, að þrátt fyrir orlofsfé og maður hefir sjálfur hlúð að fyllir þess að skilja eftir varanlegastar hærri Iaunatekjur í krónum en oft vit manns svo maðurinn og nátt- minningar í hugum þátttakenda, áður, þá veitist mörgum alþýðu-. úran eru eitt. I er að ákveðinn hópur manna, t. d. manninum erfitt að hagnýta sérj Áhrif sögustaðanna hér á landi tuttugu menn, tæki sig saman og hinn lögákveðna sumarleyfistíma eru margra slík, þó sterkust hafi leigði sér flugvél til þess að fljúga sér til hvíldar eða endurnærandi hann þau, þessi. upplyftingar. Flestum verður til þess hugsað Tilhögun ferðalags að ákjósanlegast sé í tilbreytingar- Grænlenzkir sögustaðir skyni að lyfta sér eitthvað upp og fara í ferðalög í sumarleyfinu. Út- þrá landans er og hefir jafnan ver- ið sterk, og nú á seinustu árun- um hafa margir, yngri sem eldri, með sig vestur og sækja sig síð an að ákveðnum ííma liðnum. Með því að nota flugvél þyrfti ekki að eyða nema nokkrum En íslenzkir sögustaðir eru til klukkustlmdum í ferðalag fram og - til baka til akvorðunarstaðar í annars staðar en hér á landi. I „ , Grænlandi er mikill fjöldi staða Grænlandi, og ynmst v.ð það mik- sem íslenzk saga hefir ritað sín- 111 .timasparnaður fyr.r þa se.n um rökföstu rúnum. Margir hafa ™gongu hafa logbund.nn orlofs- veitt sér þá rausn að leggja leið:spurt mig að því hvort ekki mundi t.ma t.l sl.ks ferðalags. sína út fyrir pollinn til annarra vera kleift að skipuieggja ferðir1 Höpur.nn sem fæn sl.ka ferð landa. Hefir áhugi manna einkum þangað. Ég hef áður rætt það mál yrðl að hafa með ser viðleguut- beinst suður á bóginn til Evrópu inberlega á prenti j tímariti bunað svo sem tjold og svefn- og austur á bóginn, jafnvel alla ! mínu „GrænlandSVininUm“ birtí ég poka asamt matvjelum sem ao leið til Kina. Enn aðrir hafa farið. grein t 3 tölublaði 1955, þar sem mestu ?ætl enzt honum meðan a til Ameríku. Og til eru þeir sem !ég geri lauslegt uppkast að tillögu ,ferðlnnl lagt hafa leið sína hringinn í kring um skipulag á SUmarleyfisferð til' Það svæðl, sem eS le«ðl. t.l að um hnöttinn og síðan sknfað bæk- Grænlands með það fyrir augum fyrst væn skoðað væn miðsvæð. ur um það sem fyrir augu þeirralað þatttakendur i slíkri ferð gætu hlnnar i0rnu E/stribyggðar’. eoa og eyru bar í þeim förum svo viðjfest sér t huga sem yaranlegust m:. °- E.narsfjorður og Einks- hinir sem heima sátum gætum tengsli við ígliengar söffuminjar i fl°rður ,fem Grænlendmgar kalla einnig fylgzt með unaðinum sem Grænlandi eftir stutta viðdvöl í M Igahko ,og Tunugdliarfik; Þar þessi ferðalög veittu þeim. En til landinu, eða tíma, sem ekki færi frh ftolskniðugastar geymd.r is- slíkra langferðalaga hafa menn nú framyfir venjulegan orlofstíma Jenzkrar sogu, að sía 1 Grænlandr sjálfsagt orðið að safna sumarleyf-1 vinnandi manns. Upp af þessu ?inmitt vlð Þessa tvo f.rð. s.oð um sínum saman um nokkurra árajspratt svo það að FerðasSrifstofan lslenzka bændabyggðin i Graen- skeið eða hafa önnur ráð undir, 0rlof auglýsti i siðasta hefti Gr.l.v. landl 1 mestum bloma í fornold rifi. — En margir eru og þeir sem eftir þátttakendum í skemmtiférð orðið hafa að láta sér nægja að til Grænlands. Síðan hefir áhuginn ferðazt milli merkra staða innan- fyrir þessu farið sivaxandi og ég Jands og er það ckki að lasta að^er sifellt að maeta mönnum sem Þarna í miðri Eystribyggð er flug- menn leitist fyrst við að þekkja SpyVja mig um hvaða möguleika völlur sem Bandaríkjamenn hafa sitt eigið land áður en þeir kynna ég teljj á þvi að hægt væri að vald á upp af Stokkanesi, gegnt sér önnur. Það er og ekki óþjóð- fara slika ferð _____ Ég held því að Brattahlíð, hinu gamla setri Ei- Að Görðum Það vill svo vel til að einmitt holl áhrif sem það skapar mönn um að kynna sér merka sögustaði hérlendis og innlifa sig í sögu þá sem minjar þeirra geyma. Þetta kostar líka oft minna fé en trans- port um ýmis erlend svæði sem engar sögugeymdir, eða þá óveru- legar eiga í hugum manna. íslenzkir sögustaðir Flestir sem lagt hafa leið sína til kunnra sögustaða hér á landi munu kannast við hin sterku á- hrif sem minningin um söguna liefir haft á þá við fyrstu kynni. Ég sjálfur t.d. minnist þess hversu ég verði að leyfa mér að taka hér [rlks rauða. Skammt í suðvestur út upp meginefni þess sem ég hef,með Eiríksfirði er Eiðið sem Garð áður sagt um þetta efni í áminnstri, ar, gamla biskupssetrið, lá á, og grein. , núna er þar landbúnaðarþorpið Það sem ég vil fyrst „vekja at- j Igaliko. Norðan við Eiðið er Búr- hygli á er það, að er menn hyggja fellið (Igdlerfigsalik), sem er til Grænlandsferðar, þá verða þeir ; 1725 m hátt fjall, þaðan sem sér fyrst og fremst að hafa í huga að f™ yfir allan norðurhluta Eystri- þar sem fyrir fram er hægt að byggðar frá Mikley (Nunarssuitý smábátar á sjó og hestar postul- i í vestri til Siglufjarðarbotna (Agd- anna á landi. Þar er ekki lang-1 luitsokrý í suðri). —- Á tindi þessa ferðabíllinn reiðubúinn með mjúk f.ialls á að vera áttahringur sá er sæti og farangursgeymslu til þess haldið er að þeir Pining og Pot- að þeytast með mann upp um heið, h°rst hafi lagt þar í kringum alda ar og öræfi eða milli byggðarlaga j mótin 1400. — Útsýn af tindi f jalls þar sem fyrirfram er hægt að ! ins er afar mikilfengleg og gefur umhverfi Þingvalla greip mig föst-, biðja um mat eða gistingu á á- stórfellda innsýn í fegurð og feikn um tökum í fyrsta skipti er ég kveðnum áningarstöðum. Ekki grænlenzks landslags. Til útsuð- kom þangað, að það var sem við heldur er þar hægt að treysta á urs teygja sig Eiríksfjörður og mér blasti saga þjóðarinnar í þús-1 rafmagnslestir erlendra stórborga. und ár, rituð römmum rúnum í Nei, þar verður að treysta á rétt- hvern stein sem á vegi mínum ^ an útbúnað með skynsemi og fyrir- varð, í hvern klettadrang. Það var! sjá. sem hver þúfa og hóll, laut eðal bakki lyki upp munni sínum og AðstaSan vitnaði um örlög þúsundanna sem I Um tvenns konar tilhögun á ferð blasir við Vatnahverfi með hundr- gengið höfðu þarna grónar götur til Grænlands er að ræða, að mínu uðum vatna og gróðursælum döl- eða troðna stígi. Sjálft meistara- j viti. Sú sem fyrst mun koma mönn um. Til austurs ber við himin verkið, hin mikilfenglega Almanna um í huga er að hópur manna hvasstyppt brúnafjöll Miklajökuls gjá gnæfði sem gríðarlegur dóm- taki sig saman og leigi skip til og frerinn mikli að baki, og ef salur þar sem berglögin blöstu við farar vestur þangað og sigldi síð- j skyggni er tært má vera að svart- eins og bókahillur þar sem prótó- an með ströndum fram og heim-1 ir tindar austurstrandar Græn- kollar aldanna opnuðust og lýstu sæki þorp Grænlendinganna. Ekki lands sjáist yppa kollum sínum fyrir mér lífsstríði liðinna kyn- skal ég neita því að þessi kostur j upp yfir hvita móðu jökulsins. í slóða sem erft höfðu örlög sín frá væri ákjósanlegur ef nægur tími j norðvestri sér til Sólarfjalla sem þessum stórfenglega hásal. Og á- og peningar væru fyrir hendi. En ■ varna jöklinum að hylja botna jn niðaði létt við rætur bergsins til þess að hafa skemmtun og Eiríksfjarðar og Isafjarðar sem er og fossinn drundi dimmum bassa- kynni af Grænlandi og Grænlend- j fyrir vestan hann. Hið forna rómi til samþykkis við bergmál ingum með því móti mundi þurfa j byggðasvæði undir Sólarfjöllum klettanna þar sem hann brá yfir meirihlutann af sumrinu til slíkr-j(eða Sólarfjallasund) þar undir ar farar. Enn mundi og þurfa fjöllunum blasir við og Brattahlíð- margháttað leyfi þeirra er með arland suður af. Vestureftir sér út stjórn landsins fara til þess að fá ( ísafjörð og Langeyjarsund og vest- að koma þar að landi sem menn ur á Breiðafjörð, þar vestur af Einarsfjörður út til hafs þar sem ótölulegur grúi eyja rísa við sjón- deildarhring. f suðvestri sést of- an yfir Eiðið eða Garðasléttuna og Austfjörð og Hafgrímsfjörð austur úr Einarsfirði. f suðaustri eig purpuralitu regnbogaskrúðinu í morgunsólinni. Ég var ekki lengur ég sjálfur, heldur var ég og staðurinn eitt, þar sem myndir sögunnar runnu fram hver eftir aðra sem á ósæis- tjaldi og yfirskyggðu huga minn unz mér fannst ég hafa lifað þarna þúsund ár og ég þekkti hvern lcrók og kima eins og ég hefði verið þarná fæddur. Þetta var að eiga land án þess að nokkur gæti tekið það frá manni. Eins og þeg- ar bóndinn kreistir gróðurmold- ina í lófa sínum og finnst hún vera kysu. Svo er og það að til þess að sigla fram með ströndum Græn lands og um firði þess þarf mikla leiðarþekkingu, sem ég veit eng- an íslending hafa til að bera enn sem komið er, sökum þess hversu skerjagarðurinn er þéttur með- fram ströndinni og allar leiðir þar af leiðandi ógreiðfærar ókunnug- um. — Þótt gott skip eins og t.d. Hekla væri fengið í slíka för, þá bluti af ho!di sínu, eða eins og gæti það ekki siglt nema úti fyrir út undir Mikley, sem áður er nefnd og blámar fyrir lengst í vestrinu. Til þess að kynnast þessu svæði á stuttum tíma er lang hagkvæm- ast að 20—30 manna hópur, út- búinn eins og ég hef bent á hér á undan, sækti um leyfi til þessa ferðalags til Grænlandsstjórnar og næði samkomulagi við ráðendur Stokkanessflugvallarins, er Banda- ríkjamenn kalla Blue West One) Gatnagerð í Reykjavík REYKJAVÍKURBÆR hefur stækkað mjög ört á undanförn um árið. Stór ný bæjarhverfi hafa risið upp með miklum hraða. Nýju húsin eru myndar legar byggingar með nýtízku þægindum. Víða eru þegar komnir fallegir skrúðgarðar í kringum húsin. Að þessu leyti er Reykjavík nútímaborg, sem við getum verið hreykin af. Einstaklingar hér í bæ sýna með þessu, að þeir eru fram- takssamt og dugmikið fólk, sem sækist eftir fegurð í um hverfi sínu, og leggur sinn skerf af mörkum til að fegra bæinn og bæta. En þegar út úr hinum snyrti legu skrúðgörðum kemur blasir við önnur sýn. Þá er komið út á moldargötu, sem i vætutíð er forarsýki — illfært yfirferð ar fyrir gangandi fólk — og raunar stundum ökutæki líka. Ef þurrkar ganga og sólin skin í heiði, hvilir yfir þessum göt um moldarmökkur, eins og á sandauðn. Þannig er ástandið í öllum hinum nýju hverfum bæjarins, að örfáum götum undanskild- um. HÚSMÆÐUR Reykjavíkur vita gerzt, hversu óviðunandi ástand það er að búa við moldar götur. Ef vætutíð er, berst aur og sandur á fótum manna inn um íbúðirnar, en sé þurrkur, svifur moldarskýið inn um gluggann. Ekki þarf að spyrja að hollustunni að þessu, né heldur þeirri fyrirhöfn, sem það kostar að hreinsa allan þann skít, sem þannig berst inn á heimili manna. Hér í Reykjavík blasir við það vandamál, að gatnagerð gengur alltof hægt, og brýna nauðsyn ber til, að þau mál verði tekin fastari tökum en gert hefur verið að undanförnu. Það er engin ástæða fyrir okk- ur að líta á það sem örlög okkar á þessari öld tækni og menn- ingar, að við þurfum ævina út að búa við moldargötur í höfuðstað landsins. f ER.LENDUM borgum, sem teljast menningarborgir, sjást ekki moldargötur, og víð- ast hvar mun vera farið að fullgera götur í borgum áður en byrjað er á að reisa við þær hús. Hér í Reykjavík er hinsvegar byrjað á því að gera bráða- birgðagötur, sem notast er við á meðan verið er að reisa fyrstu húsin. Síðan skánar þessi bráðabirgðagata smátt og smátt. Það er haldið áfram að bera ofan í götuna. Bíla- umferðin þjappar hana. En ára tugum saman verðum við samt að búa við bráðabirgðagötu. Hversvegna ekki að fá stór- virkar götuþjöppur og aðrar vélar til þess að gera undir- Stöðu götunnar og láta sér ekki nægja, að bílarnir þjappi göt- una á mörgum árum. Þá þyrfti að minnsta kosti ekki að bíða árum saman eftir því, að reynzla fáist á undirstöðunni, eins og á Miklubraut, þar sem það hefur tekið á annan ára- tug að komast að þvi, að undir staða hennar er óhæf fyrir þá umferð, sem gatan þarf að bera. BÆJARSTJÓRN Reykjavik ur verður að vinda bráðan bug að því að senda menn utan til þess að kynna sér rækilega nýjustu tækni við gatnagerð og fyrirkomulag allt í því sam bandi. Að því búnu verður að velja þær aðferðir, sem hér henta bezt, hvort sem fyrir myndarinnar verður að leita til meginlands Evrópu eða Ameríku. K. Svanir koma til Sauðárkróks Heimsóknir söngflokka hingað til Skagafjarðar hafa verið tiðari í vor en oft áður. í maímánuði s. 1. um þá fyrirgreiðslu sem nauðsyn- leg er í sambandi við flugferðina. Ennfremur þyrfti að fá leigða báta frá Hvalvík (Julianeháb), sem er utantil við Einarsfjörð, til þess að flytja ferðahópinn með landi fram í Einarsfirði og Eiríksfirði; væri bezt að sinn hvor báturinn væri leigður fyrir hvorn fjörð. Þeir staðir sem mestur fróðleik- ur væri í að sjá og skipulegast að skoða væri að fara frá Stokka- nessvellinum með bát eftir Eiriks firði yfir að Brattahlíð. Þar væri hægt að skoða umhverfi hins forna höfuðbóls og máske heim- sækja bændur þar í nágrenninu; fara inn í Eiríksfjarðarbotn og ef menn vildu leggja í að ganga vest ur Sólarfjallasund (Krórdlortokr) og skoða byggðarústir þar, m. a. tvennar kirkjurústir. Síðan væri hægt að halda út með Eiríksfirði út á Dýrnes og heimsækja þorpið Sléttu (Narssakr) og skoða bænda býlin þar. Mætti vera að hægt væri að fá bát eða báta einmitt í því þorpi til ferðalags um Eiríks- fjörð. Næsti áfangi væri svo að heim- sækja gamla biskupssetrið að Gcrð um (Igaliko) og ef menn treystu sér til að ganga á Búrfellið, sem áður er nefnt, til þess að njóta útsýnisins, en það væri erfiður á- fangi, sem þó gæfi ríkuleg laun ef vel tækist til með veður. Sið- an væri farið út með Einarsfirði og skoðaðir sögustaðir; tekinn smá túr yfir í Vatnahverfi og litazt um. Þvínæst haldið áfram út með Einarsfirði og inn í Hvalseyjar- fjörð (Krarkortor) og skoðuð hin merka kirkjurúst sem þar er (Framhald á 7. síðu). komu tveir kórar til Sauðárkróks og héldu þar söngskemmtanir, Kirkjukór Borgarness hinn 11. — og er áður að því vikið hér í blað- inu — og karlakórinn Svanir á Akranesi þann 26. För þeirra hafði að vísu verið ákveðin til Vest- mannaeyja en ófyrirsjáanleg atvik komu í veg fyrir hana á síðustu slund. Ekki vildu þeir Akurnesing- ar þó leggja árar í bát, heldur ventu sínu kvæði í kross og óku til Akureyrar og Sauðárkróks. Urðu Vestmannaeyingar þar af góðri heimsókn en Eyfirðingar og Skagfirðingar gátu hrósað happi. KÓRINN virðist vera í góðri þjálfun undir öruggri og ná- kvæmri stjórn Geirlaugs Árnason- ar. Bezt fannst mér hann njóta sín á veikari lögunum (Sefur sól hjá Ægi), og svo'þeim, sem ann- ar bassi bar að einhverju leyti uppi (Þú komst í hlaðið). Fin- söngvarar voru: Alfreð Einarsson, baryton, sem söng einsöng í hinu hugðnæma lagi Claribels „Fylgdu mér ást- mín“, látlaust og mjög smekklega, Baldur Ólafsson, er söng Mansöng Abts, rödd sem býr yfir töluverðum fyrirheitum, og loks Jón Gunnlaugsson, er söng Ave Maria eftir Abt af þeirri gneistandi karlmennsku er okkur Skagfirðingum er gamalkunn, en Jón var einsöngvari í Karlakórn- um Heimi um árabil. Undirleik annaðist frú Fríða Lárusdóttir. | ÁHEYRENDUR tóku kórnum ágæta vel. Varð hann að endur- taka mörg lög og syngja aukalög. Það eitt skorti á, að Svanir skyldu ekki hafa ráð á rýmri tíma, svo að skagfirzk söngsystkini hefðu getað átt með þeim ánægjustund í eigin hópi, M. H. G. J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.