Tíminn - 30.06.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.06.1957, Blaðsíða 11
* f MIN N, sunnudaginn 30. júní 1957. » Þáttur kirkjunnar: Alkirkjuhreyí- iugiu - Vinnu búðir í Reykja- vík ii k FATT er í rauninni dapur- legra en hin mikia sundrung og skoðanamunur, sem með árum og öldum hefur skipt kristnum mönnum í andstæða og oft fjandsamlega flokka. Stundum hafa þessir kirkju legu flokkar borizt á banaspjót um og er þrjátíu ára stríðið frægast slíkra átaka. Kirkjan, sem á samkvæmt eðli sínu að vera friðflytjand- inn og friðarboðinn mikli í lífi mannkynsins, hefur þá starfað á vegum hins vonda og rifið niður sín eigin verk. En Kristur sagði: ,,Allir eiga þeir að vera eitt“. Og með þeim orðum á hann ekki við, að allir eigi að vera eins, heldur að allir fylgjendur hans skuli vera sem einn líkami. í slíkum lík- áma eru auðvitað óteljandi frumur og vefur hver með sitt lífsviðhorf, sína lífsþörf, sína sérstöku hæfni til starfa. Öll- um þessum margbrotnu frum um og lífsvefjum skal séð fyrir verkefnum og þroska, en þeir skulu vinna sem heild og að heildarhamingju líkamans, sem í þessu sambandi er mannkyn allt. Ein hönd sama líkama má ekki vinna gegn hinni, og einn lífsvefur ekki gegn öðrum, og reyna að draga allt til sín, jafn- vel á annarra kostnað. Þetta hlýtur að valda misræmi og 1 misvexti í líkamanum og skapa í það sem nefna mætti krabba- 1 mein, sem endar með ólífs- | sári. ÞETTA HEFUR nútíminn 1 séð, kannske betur en nokkur |: fyrri kynslóð. Þess vegna var | alkirkjuráðið og alkirkjuhreyf 1 ingin gjörð að virkum þætti í | lífi og hugsjónum þjóða og 1 kirkna. Það mætti segja að 1 þessi hreyfing væri hliðstæð | eða náskyld starfi og hugsjón | Sameinuðu þjóðanna. Ekki skulu nein sérkenni kirkna og kirkjudeilda þurrk- | uð út, né ein drottha yfir ann | arri, heldur skal kynning og | samstarf sannfæra um, að ekki | ber eins margt á milli og virð- ast kann í fljótu bragði, og sumt af deiluatriðum eru líka hreinustu smámunir, sem ekki mega skyggja á hina einu sönnu sól kristindómsins, Jesús Krist og hugsjónir hans. En einmitt það hefur oft kom- ið fyrir. Hér er því hvorki Gyðingur né Grikki, eins og Páll postuli tók til orða. Hér skulu því eng in trúarbrögð, játningar, skoð- anir, kynþættir, litarháttur né þjóðerni aðskilja þá, né skapa hatur milli þeirra, sem hafa helgað líf sitt hugsjónum krist indómsins. Þeir skulu allir vera eitt í allri sinni fjölbreytni — allir vinna að sama marki: Alheimsfriði, réttlæti og mann helgi, án tillits til landamæra »g stjórnmálaskoðana, kirkju- deilda og trúarathafna. Þeir skulu vera hver öðrum fyrri til að veita hinum virð- ingu og ástúð og afnema þann ig flokkadrætti, sundrung og misskilning með bræðralagi og samvinnu, samtölum og sam- bæn. ÞETTA munu vera í stuttu máli tilgangur Alkirkjuhreyf- ingarinnar, og nú eru komnir hingað til lands nokkrir ungir menn og konur til að sýna okk- ur íslendingum í verki, hvernig þessi hugsjón friðar og sam- starfs er framkvæmd. Hópur þessi vinnur sem sjálf boðaliðar við byggingu Lang- holtskirkju hér í Reykjavík, en hún er nú í smíðum. En sams konar hópar vinna víða um lönd að uppbyggingu og við- gerð á mannvirkjum, sem nota skal til líknarstarfa eða menn- ingarviðleitni. Einkum er reynt að hjálpa flóttafólki að koma upp hús- næði eða samkomustöðum til guðsþjónustna eða félagsstarfa. En takmarkið er að skapa sam starf og fórnfýsi, slétta út allt það, sem skapar úlfúð, tómlæti og misskilning, og leiða sem flesta í ljós sannleikans á veg um kærleikans. VONANDI taka Reykvíking- ar og þó einkum Langholts- söfnuður eftir þessu hjálpar- fólki sínu og tekur það sér til fyrirmyndar, lætur komu þess skapa samstarfsvilja, fórnfýsi og skilning á hinu heilaga tak- marki, sem hér er unnið að, málefni friðarins og kristin- dómsins, hugsjónum kirkjunn- ar. Áreiíus Níelsson. Sunnudagur 30. júní Commemoratio Pauli. 181. dag ur ársins. Tungl í suðri kl. 15,05. Árdegisflæði kl. 7,03. Síðdegisflæði kl. 19,27. SAVARÐSTOFA RBf KJAVTKUR 1 nýju HellsuverndarstöOinnl, er opin allan sólarhringinn. Nætur- iæknlr Ijeknaíélags Reykjavíkur er á suna gtaO klukkan 18—8. — Simi SlysavarBstofunnar er 6030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. írá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Síml 82270. DENNi DÆMALAUSI Hjúskapur Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Margrét Pétursdóttir, Bræðra borgarstíg 53 Rvík, og Hinrik And résson afgreiðslumaður, Siglufirði. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurði Haukdal að Bergþórshvoli Margrét Loftstdóttir, Klauf í Vestur-Landeyjum og Guð- björn Jónsson, Framnesi í Ásahreppi Ungu hjónin munu búa á Framnesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun síná ungfrú Guðrún Þórarinsdóttir, Miklubraut 80 og Nikulás Þ. Sigfús son, stud med Mjarðarhaga 60, Rvk. Sjötugur er á morgun, 1. júlí, Niels Guðmundsson, bóndi, Helgafelli Mos fellssveit. Húsbóndinn vill tala við þig. & wnHMiAJSiinm jiooiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Blaöburður ÖRLOF B.S. í. FERDAfBÉ TTIR Þriggja daga ferð om Skaftafellssýslur. TIMANN vantar ungling eða eldri mann til blað- | burðar við KAMBSVEG. | Dagblaðiö Tíminn ■íiiHimiiiiiiiiimniiiiiimtmiiiiiiiuiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii IBM> Dóttlr mín Jóhanna andaðist 28. júni. Skúll Kolbeinsson, Blönduhlið 25. Sjö daga sumarleyfis- ferð um Norður- og Austurland. Hefst laug ard. 13. júlí. — Átta daga sumarleyfis = ferð um Austur- og = Norðurland hefst föstu = daginn 12. júlí. 5 = Átta daga sumarleyfis- = = = = = ferð um Vesturland. = | | Hefst 13. júlí. Úrför mannsinr míns z = T~ . - .» ^ .... — V,, .";■:-/./ Þórarins Auðunssonar iii«i iii ímmj. S J Ó N E R fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. júlí, kl. 2 e. h. — = SÖGU Athcfninni í kirkjunni verður útvarpað. 11 RÍKARI Fyrir hönd aðstandenda. i '-’■ ■c,' >. • ;•■*••■ Elín G. Sveinsdóttir. r~= L- • '■> ■ • l = = Útvarpið I dag: 9.30 Fréttir og morguntónlei'kar: Hjarðsvíta op. 19 eftir Lars- Erik Larsson (Sinfóníuhljóm- sveit leikur undir stjórn höf- undar). 9.55 Útvarp frá athöfn í Háskóla ís lands, er sænsku konungshjón- in heimsækja skólann: a) Háskólarektor, Þorkell Jó- hannesson, flytur ávarp. b) . Halldór Kiljan Laxness rit- höfundur flytur ræðu. c) Dómkirkjukórinn syngur sænsk og íslenzk þjóðlög. Söngstjóri: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngvari: Guðmundur Jóns- son. 10.40. Veðurfregnir. 10.50 Morguntónleikar: Sænsk tónlist (plötur) — framh. a) Strengjakvartett í Es-dúr eft ir Franz Berwald (Kyndel- kvartettinn leikur). b) Jussi Björling syngur. c) Setlókonsert on. 10 eftir Dag Wirén (Gustav Gröndahl og sænska útvarpshljómsveitin leika: Sixten Ehrling stjórnar). d) Hjördís Sehymberg syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. e) Sinfónía nr. 4 í C-dúr op. 31 eftir Kurt Atterberg. 12.00 Hádegisfréttir, tilkynningar og | tónleikar. i 12.30 Messa í Bessastaðakirkju, að viðstöddum sænksu konungs- hjónunum og íslenzku forseta- hjónunum (Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson prédikar; með honum þjóna fyrir altari prófastarnir séra Garðar Þorsteinsson og séra Jón Auðuns. Organleikari: Páll Kr. Pálsson). 15.00 Miðdegistónleikar: Sænsk tón- list (plötur). a) Sónata nr. 2 í cis-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Gunnar de Frumerie (Matla Temko og Sixten Ehrling). b) Hugo Hasslo syngur lög eft- ir Peterson-Berger. c) Ballata og passacaglía eftir Kurt Atterberg (Sænska út- varpshljómsveitin leikur; höf- undurinn stjórnar/. d) Kórinn „Orfei Drángar" syngur; Hugo Alfvén stj. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 23 eftir Hugo Alfvén; (Hljómsveit tónlistarfél. í Stokkhólmi; höf. stjórnar). 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðþjónusta (hljóðrit- uð í Þórshöfn); Séra Jákup Joensen prófastur prédikar. 17.00 „Sunnudagslögin". 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnars.) a) Séra Garðar Svavarsson les sögu frá Færeyjum. b) Elfa Björk Gunnarsdóttir (13 ára) les sögukafla. Pétur Lúðviksson (11 ára) les ævintýri. d) Tónleikar — o. ft. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Julian von Karolyi leikur á píanó (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar frá Stokkhólmsóper- unni: Sænskir söngvarar syngja óperuaríur (plötur). 20.35 í áföngum; II. erindi: Úr Mý- vatnssveit til Austf jarða (Hallgrímur Jónasson kennari). 20.55 Tónleikar (plötur); Klarinettu- konsert í A-dúr (K622) eftir Mozart (Bernard Walton og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika; Herbert von Karajan stj.). 21.25 „Á ferð og flugi“ (Gunnar G. Schram. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Flugvélarnar — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 8,15 árd. frá New York og fer kl. 9,45 til Stafanger, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg frá Glaegow og Luxemburg. Fer kl. 20.30 til New York. Hekla er vætanleg árdegis á morgun frá New York. Fer kl. 9,45 til Osló, Gautaborgar og Hamborgar. Hekla, Esja, Herðubreið, Skjaldbreið og Þvrill eru í Reykjavík. Sigrún fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna eyja. Millilandaflug: Milliiandaflugvélin Hrlmfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 i dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmanm hafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrra málið. Millilandflugvélin Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 15.40 í dag frá Hamborg og Kaupmanna- höfn. Flugvélin fer til London kl. 9.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Aku>- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarða>- Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmý ar, Hornfjarðar, Kópaskers, Patreks fjarðar og Vestmannaeyja. Flugfélag íslands h. f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.