Tíminn - 02.07.1957, Blaðsíða 2
TIMIN N, þriðjudaginn 2. júlí 1951,
2
sgm leikið
EYá Egils^
átak sem
son, langst tli
fommiiijar vöktu einkum
athygli kouungs á suauudaginn
liátííastund í Háskóla íslands — heimsókn
í Þjólímmjasafn og Listasafn, — móttaka hiá
Reykjavíkurbæ — hátí'Sasý'ming í Þjó'Sleik-
húsinu
; Hátíðasýning :i Þjóðleikhúsinu.
j Kl. 20 hófst hátíðasýning í Þjóð
1 leilchúsinu. Nokkru fyrir
■jtíma fór fólk að safnast á Hverf-is-,
jgötunni og var mikill mannf jöldi |
! þar saman korainn er konungs-;
hjónin og forsetahjónin komu þar
Á. sunnudaginn áttu sænsku konungshjónin, aórir góðir liust fyrir kl. 20. Voru þá aðrir
g.-stir og fylgdarlið annríkt, því að hverri stund að kalla var festir kömnir | ræti. _
irá þ«í morguninn, „n, lauk hátöasýmngu í oSofSlkS
Þ.; ;o«eii;hus:nu á sunnudagskvöldið. Veður var sem áður,- Guðiaugur -Rósinkranz bjóð-
n:i:: og fagurt; fjöldi manns var hvarvetna þar sem konungs- leikhússtjóri tóku á móti gestun-
hjónln, torsetahjónin og föruneyti fór ’um og var gestum l!m °£ fylgdu' beim til stúku.
hj irtaniega fagnað.
Kíukkan 9,55 komu gestirnir að
Háskóla íslands og þar tók há-
' slcólarektor, dr. Þorkell Jóhann-
esion, á móti þeim fyrir dyrum
úí og fylgdi þeim til sætis í há-
tíöasal skólans, en þar var fyrir
f jölmenni. Hóskólarektor flutti því
næst kveðju frá stofnuninni, en
síðan flutti Halldór Kiljan Lax-
. ness skáld ræðu, og er hún birt
annars staðar í þessu blaði. Þá
söng Dómkirkjukórinn, sænsk og
íslenzk lög og Guðmundur Jór.s-
sou söng einsöng. Dr. Páll Ísólís-
son stj.órnaði.
í Þjóðminjasafni.
Frá háskólanum var ekið til
Þjóðminjasafnsins og þar tók dr.
fjöldi gesta. Bæjarstjórn tók á
rr.óti kor.ungi fyrir dyrum úti.
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri
flutti ávarp og bauð gesti vel-
komna, ræddi samskipti Svía og
íslendir.ga áð fornu og nýju og um
þau verðmætij er báðar þjóðirn-
ar virða mest, frelsi og menntun.
Konungur stóð á fætur þegar að
lokinni ræðu borgarstjóra og hóf
a.) flytja þakkarorð og lýsa hug-
hrifum sínum við að koma til ís-
lands aftur eftir 27 ár. Hann
ræddi einkum þróunina í Reykja
; Hi.jómsveit iék rænska konungs-
1 söngi.nn, er heiðursgestimir gengu.
inn í forsetastúkuna. en ieikhús-
gestir hylltu síðan konungshjónin
með húrrahrópi.
Aiiir voru í hátíðabúningi, kari-
netm með heiðursmerki. allmarg-
ar konur í skautbúningi Forseta-
, stúíca var skreytt blómum.
, Svnt var Gullna hliðið eftir
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
og las skáldið sjálft Prologus áð-
ur en sýning hófst, og gerði það
þessa kvöldstund enn hátíðlegri.
| Sýningin var glæsiieg. Aðaihlut-
verk voru í höndum Arndísar
Pétur Rögnvaidsson (í miðið) neytir síðustu krafta og sigrar í 110 m grhl,
Annar varð Nissen til vinstri.
r
Landskeppni Dana og Isleediiiga
vík, sem hann sagði að hefði verið Björnsdóttur, Brynjólfs Jóhannes-
stórfelld, og bar fram óskir um
heiilaríka framtíð borginni og
þjóðinni allri til handa.
Að því loknu voru bornar fram
Kristján Eldjárn þjóðminjavörður j veitingar í rúmgóðum salarkynn-
á móti gestunum. Drottningin var, um skólans. Frú Þuríður Pálsdótt-
ekki með að því sinni. ] ir söng íslenzk og sænsk lög. Lauk
Fylgdi bjóðminjavörður konungi, þessari móttöku um kl. 17,15.
iiin safnið og ræddu þeir margt: Kvöldverð snæddu konungshjónin
saman um fornminjarnar. Konung-j í Nausti.
ur er sjálfur menntaður fornleifa-
fræðingur með langa reynslu að
baki í þeim fræðum. Dvaldist kon-
ungi lengi í safninu og spurði
margs. Var ljóst, að honum þótti
koman þangað ánægjuleg og fróð-
leg.
sonar og Lárusar Pálssonar, sem
var leikstjóri. Var leikurum klapp-
að lof í lófa að lokinni sýningu
og eins í milli þátta.
I hlái voru bomar fram veiting-
ar í göngum og biðsölum hússins.
Konungshjónin óku síðan til her
bergja sinna, og lauk þar með
öðrum degi hinnar opinberu heim
sóknar.
f. JListasafni.
Þar næst gekk konungur ásamt
forseta, Undén utanríkisráðherra,
dr. Gylfa Þ. Gíslasyni mennta-
ináiaráðherra og öðru fylgdarliði
til salarkynna Listasafns ríkisins.
Þar tóku á móti gestunum mennta
raálaráðsmenn, en íorstöðumaður
Listasafnsins, frú Selma Jónsdótt-
ir, listfræðingur, sýndi safnið.
Konungur staldraði við ýmsar
myndir, spurði margs um lista-
mennina, og lét í Ijósi aðdáun á
ýmsum verkum. Vegna þess, hve
konungi hafði dvalizt lengi í þjóð-
minjasafninu, varð heimsóknin í
listasafnið aðeins stutt, því að
nasst á dagskránni var að aka til
Bessastaða og hlýða messu í Bessa
staðakirkju. Þar prédikaði biskup-
inn, en að því búnu snæddu gest-
irnir hádegisverð í boði forseta-
hjónanna.
Móttaka Reykjavíkurbæjar.
Móttaka Reykjavíkurbæjar fór
fram í Melaskólanum og var þar
SinfóRíuhijðmsveitin heldur
tónieika víða m iand
Mesta átak sem gert hefir verítí til tónlistar-
k> imingar úti um byggflir landsins
Sinfóníuhljómsveit íslands er að leggja upp í mikla hljóm-
leikaferð um Norður- og Austurland. Fyrstu hljómleikarnir
verða i Bólstaðarhlíðarhreppi á morgun, og síðan verða
hljómleikar flesta daga fram til 14. júlí. Ferðinni lýkur þann
dag í Hornafirði.
T. , ... annsson kvað þess hafa verið
Jon Þorarmsson skyrði fretta- * , * . r ,.v
treistað að hafa verketnavalið
monnum i gær fra hinm fyrirhug-
* c x t. ■ d h f 'i/ þannig að eitthvað yrði við hæfi
. uðu ferð. Þeir Pall Isolfsson og J
; Paul Pampichler munu stjórna 1 S ra'
hljómsveítinni, en einsöngvarar Tónleikarnir:
með henni verða þeir Þorsteinn
Sinfóníuhljómsveitin mun alls
Hannesson og Kristinn Hallsson.
... & .. , . ... haida 12 tonleika i þessari fór
Alls munu um 40 manns iaka þátt
sinni, og verða þeir sem hér segir:
i forinni. Efnisskra hljomsveitar- Miðvikud. 3 jm Félagsheimili
mnar verður mjog fjolbreytt, og Eélstaðarhlíðarhrepps.
verða viðfangsefmn .vfirleitt af Fimmtud. 4. júlí: Sauðárkrókur.
lettara tagi en a venjulegum ton- Fdstud 5 júli; Siglufiörður.
leikum hljomsveitarinnar. Jon Þor-. Laugard. ,3 júlí: óWjörður.
i Sunnud. 7. júlí: Freyvangur í
Eyjafirði.
i . Sunnud. 7. jútí: Húsavík.
Mánud. 8. júlí: Skjólbrekka í
Mývatnssveit.
i Miðvikud. 10. júlí: Eskifjörður.
í Fimmtud. 11. júlí: Seyðisfjörð-
ur.
| Föstud. 12. júlí:
I Laugard. 13. júlí: Egilsstaoir.
! Sunnud. 14. júlí: Mánagarður
Hornafirði.
Mikil tónlistarkyunlng.
Jón Þórarinsson hefir undanfar
ið farið um flesta þá staði
hljómsveitin mun heimsækja til
að undirbúa ferðina. Kvað hann
aðstæður vera nokkuð misjafnar
t:l hl.jómleikahalds, en surns stað-
ar væru þær mjög góðar, einkum
þar sem hin nýju félagsheimili eru
risin. Hljómsveitin mun fara með
bifreið tii Egilsstaða þar sem hún
heíir aðsetur þó daga
verðifr á ÁúsÖjorðum.
stööum verður farið flugleiðis til
Hornafjarðar og þaðan til Reykja-
víkur.
Þessi ferð er
gert hefir verið tii tónlistarkynn-
ingar utr um byggðir landsins. Áð
ur hafa að vísu verið farnar nokkr-
ar stuttar ferðir, og hefir hijóm-
sveitin þá leikið á ýmsum stöð-
um, en, eogin þeirra ferða
hléi í PjóSleikhúsinu. Konungur ræðir við forsastisráðherra Hermann
Jónasson og frú Viggiisi Steingrimsdóthir. (Ljósm.: Pétur Thomsen).
(Framhald af 1. síðu).
Tvöfalt í 100 m hlaupi.
100 m hlaupið var afburða
skemmtilegt og úrslit óvænt. Hilm ’
ar Þorbjörnsson var þar öruggur
sigurvegari eins og búizt var við
á 10,5 sek., en Höskuldur náði 2.
sæti, hljóp á 10,8 sek. Þriðji var
V. K. Jensen á 10,8 sjónarmun á
eftir Höskuldi. Fjórði Fengel á
10,9 sek.
í kringlukastinu var Friðrik Guð
mundsson langöruggastur, hann
sigraði, kastaði 50,20 m. Annar
varð Munk Plum, sem tvívegis
bætti danska metið, kastaði lengst
49,64 m. Þorsteinn Löve varð rétt
á eftir með 49,39 m og Schlichter
fjórði með 37,74 m.
Pétur sigraði í 110 m grhl.
í 110 m grindahlaupinu varð
Pétur Rögnvaldsson óvænt sigur-
vegari, en hann hljóp mjög vel
á 15,1 sek. Annar varð Nissen á
15,2, þriðji H. Andersen á 15,3 og
fjórði Björgvin Hólm á 17,5
(datt).
I 400 m hlaupinu sýndi Þórir
Þorsteinsson enn hve frábær
keppnismaður hann er og sigraði
á 49,3 sek., sem er langbezti íími
hans í ár. Hilmar hljóp einnig
400 m. en fór fullgeyst á stað og
hélt ekki þeim hraða til loka. Er
á beinu brautina kom var hann
fyrstur. Þórir rétt á eftir, en Dan-
inn Roholm fór þá að sækja mjög
á. Er 5Ö' m voru eftir náði hann
Hilmari og var rétt að komast að
hlið Þóris, er hann tók mikinn
endasprett og sigraði örugglega.
þó verið neitt í líkingu við þessa.
Jón Þórarinsson kvað hljómsveit-
inni hafa verið vel fagnað þar sem
hún hefir áður leikið úti um land,
og er þess því að vænta að fólk
muni kunna að meta komu henn-
ar nú.
Veglegt félagsheimili vígt
í Bólstaftarhlíðarhreppi
■ólstaðarhlíðarhreppi í gær. —
Á sunnudaginn verður vígt hér
stórt og myndarlegt félagsheimili.
Vígslan á að verða hin hátíðleg-
asta í alla staði og er unnið að
undirbúiiingi fýrir hátíðina. Hér
hefir verið bezta tíð að undan-
förnu og er byrjað að slá á nokkr-
um bæjum. GH.
Tími Þóris var 49,3 sek. Roholm
hljóp á 49,6 og Hilmar á 49,7 sek.
Æsandi hiaup. Fjórði varð Joehim
sen á 51,5.
Fyrsíi danski sigurvegarinn.
Fyrsta greinin, sem Danir sigr
uðu í var 1500 m. hlaupið. Benny
Stender hljóp á 3:57.0 mín eftir
geysiharða keppni við Svavar
Markússon sem hljóp á 3:57.6.
Svavar var lasinn (með 38 st. hita)
og er árangur hans því mjög at
hyglisverður. Þriðji varð C. Ander
sen á 3:58.8 og fjórði hinn 18 ára
Kristleifur Guðbjörnsson á 3:59.8.
í sleggjukasti og 5000 hlaupi
hlutu Danir tvöfaldan sigur. Krist
ján Jóhannsson náði þó athyglis
verðum árangri í 5000 m. hlapinu
og setti nýtt ísl. met, 14:56.2 og
er því fyrsti íslendingurinn, sem
hleypur innan við 15 mín. Sigur
vegari í hlaupinu varð Tögesen á
14:38.6 mín. Annar Michaelsen á
14:51.8 mín og fjórði Sigurður
Guðnason á 15:31.8.
í sleggjukasti sigraði Frederik
sen með 53.90 m. Annar varð
Cederquist með 51.51. Þriðji Þórð
ur Sigurðsson kastaði 48.64 m. og
fjórði Einar Ingimundarson með
47.97 m. Bæði Þórður og Einar
köstuðu yfir 50 m. en þau köst
urðu ógild.
Sigur í síðustu greinunum.
Síðustu greinarnar í gærkvöldi
voru hástökk og 4x100 m. boð
hlaup. í boðhlaupinu sigraði ísl.
sveitin á 43.0 sek. í henni hlupu
Hilmar, Vilhjálmur, Guðjón Guð
mundsson og Höskuldur. Sprettur
Vilhjálms Einarssonar kom mest
á óvart, en hann mun hafa unnið
2—3 metra af bezta Dananum,
V. K. Jensen. Danska sveitin hljóp
á 43.2 sek.
I hástökkinu sigraði Ingólfur
Bárðarson eftir harða keppni við
Dörig. Báðir stukku 1.83 m. Þriðji
varð Sigurður Lárusson með 1.80
m. og fjórði J. Christensen með
1.70.
Keppnin heldur áfram í kvöld
eins og áíur segir. Eru þá betri
greinar fyrir okkur að mörgu
leyti og er því líklegt, að íslend
ingar sigri Dani i þessari fjórðu
iandskeppni þjóðanna með nokk
uð miklum mun, jafnvel allt að
20 stigum. —hsím.
Hilmar Þorb’örnsson sigrar örugglega í 100 m hlaupinu. Höskuldur Karis-
vinstri, kom mjög á óvart og varS annar. (Ljósm: J. H. M.)