Tíminn - 02.07.1957, Blaðsíða 8
8
Síldveiðiskýrsla Fiskifélagsins:
Rúm 145 þús. mál og tunnur höf ðu bor
izt á land á miðnætti sl. laugardags
184 skip höfðu þá fengið einhvern afla, en
aðeins 66 á sama tíma í fyrra. - Atta skip
hafa veitt meir en 2000 mál og tunnur
Á miðnætti s.l. laugardag var síldaraflinn sem hér segir
samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands: í bræðslu höfðu bor-
izt 143.164 mál (á sama tíma í fyrra 5396), í salt 229 upp-
saltaðar tunnur (í fyrra 8730) og í frystingu 2.207 uppmæld-
ar tunnur (í fyrra 970). Á þeim tíma er skýrslan miðast við,
var vitað um 184 skip (í fyrra 66), sem fengið höfðu ein-
hvern afia, en af þeim höfðu 114 skip (í fyrra 7) aflað 500
mál og tunnur og þar yfir.
um, 608, Skipaskagi, Akranesi, 964.
Atta skip hafa nú veitt yfir
2000 mál og tunnur og eru þau
þessi: Heiðrún, Bolungarvík,
2766, Hringur, Siglufirði, 2628
Víðir II, Garði, 2524, Pétur Jóns
son, Húsavík, 2371, Baldvin Þor
valdsson, Dalvík, 2190, Jörundur
Akureyri, 2188, Snæfell, Akur
eyri, 2174, og Jökull, Ólafsvík,
2102.
Skýrsla Fiskifélagsins fer hér
í heild á eftir.
Botnvörpuskip:
Jörundur, Akureyri 2188.
Mótorskip:
Akraborg, Akureyri, 1509, Ak-
urey, Hornafirði, 738, Arnfirðing-
ur, Rvík, 1474,Ársæll Sigurðsson,
Hafnarfirði, 912, Ásgeir, Reykjavík
946, Auður, Akureyri, 712, Baldur
Dalvík, 1237, Baldvin Þorvaldsson,
Dalvík, 2190, Bára, Keflavík, 1230,
Bergur, Vestmannaeyjum, 1755,
Bjarmi, Dalvík, 1680, Bjarmi, Vest-
mannaeyjum, 1482, Bjarni Jóhann-
esson, Akranesi, 740, Björg, Eski-
firði, 792, Björg, Neskaupstað, 830,
Björn Jónsson, Reykjavík, 856,
Böðvar, Akranesi, 770, Einar Hálf-
dáns, Bolungarvik, 1258, Einar
Þveræingur, Ólafsfirði, 1119, Er-
lingur III, Vestmannaeyjum, 559,
Erlingur V, Vestmannaeyjum, 1610
Fákur, Hafnarfirði, 1158, Faxa-i
borg, Hafnarfirði, 653, Fiskaskagi,
Akranesi, 530, Flóaklettur, Hafn-
arfirði, 1220, Fram, Akranesi, 580,
Fróðaklettur, Hafnarfirði, 744,
Garðar, Rauðavík, 1106, Geir,
Keflavík, 971, Gjafar, Vestmanna-’
eyjum, 582, Glófaxi, Neskaupstað, I
946, Grundfirðingur, Grafarnesi,
582, Grundfirðingur II, Grafar-
nesi, 1292, Guðbjörg, ísafirði, 1256,
Guðfinnur, Keflavík, 1154, Guð-
mundur Þórðarson, Reykjavík, 824,
Gullborg, Vestmannaeyjum, 1704,
Gullfaxi, Neskaupstað, 902, Gunn-
ar, Akureyri, 514, Gunnólfur, ÓI-
afsfirði, 929, Gunnvör, ísafirði,
1771, Gylfi II, Rauðuvík, 1636, Haf
björg, Hafnarfirði, 634, Hafrenn-
ingur, Grindavík, 661, Hafþór,
Reykjavík, 978, Hagbarður, Húsa-
vík, 1509, Hamar, Sandgerði, 700,
Hannes Hafsteinn, Dalvík, 1952,
•Heiðrún, Bolungarvík, 2766, Heima
skagi, Akranesi, 958, Heimir,
Keflavík, 1060, Helga, Reykjavík,
1814, Helga, Húsavík, 1774, Helgi,
Hamafirði, 680, Helgi Flóvents-
«on, Húsavík, 1320, Hilmir, Kefla-
vík, 1676, Hringur, Siglufirði, 2628,
Hrönn, Ólafsvík, 718, Huginn, Nes-
kaupstað, 722, Höfrungur, Akra-
nesi, 781, Ingvar Guðjónsson, Ak-
ureyri, 523, Isleifur II, Vestmanna
eyjum, 640, Jón Finnsson, Garði,
1106, Jón Kjartansson, Eskifirði,
1014, Júlíus Björnsson, Dalvík,
1487, Jökull, Ólafsvik, 2102, Kap,
Vestmannaeyjum, 1439, Kári Söl-
mundarson, Reykjavík, 863, Keilir,
Akranesi, 1267, Kristján, Ólafs-
firði, 1364, Langanes, Neskaupstað,
1027, Magnús Marteinsson, Nes-
kaupstað, 971, Mummi, Garði, 1032,
Muninn, Sandgerði, 1074, Nonni,
Keflavík, 1080, Ólafur Magnússon,
Keflavík, 1025, Pálmar, Seyðisfirði,
658, Páll Pálsson, Hnífsdal, 896,
Pétur Jónsson, Húsavík, 2371,
Reykjanes, Hafnarfirði, 881,
Reykjaröst, Keflavík, 1210, Reynir
Vestmannaeyjum, 828, Rifsnes,
Reykjavík, 1143, Sigurður, Siglu-
firði, 627, Sigurvon, Akranesi.
1524, Sjöstjarnan, Vestmannaeyj-
Smári, Húsavík, 1336, Snæfell, Ak-
ureyri, 2174, Snæfugl, Reyðarfirði,
857, Stefán Árnason, Búðakaup-
túni, 762, Stefán Þór, Húsavík,
1578, Stella, Grindavík, 642, Stíg-
andi, Ólafsfirði, 1120, Stígandi,
Vestmannaeyjum, 1552, Stjarnan,
Akureyri, 935, Súlan, Akureyri,
1212, Sunnutindur, Djúpavogi, 678,
Svala, Eskifirði, 664, Svanur, Akra
nesi, 509, Svanur, Stykkishólmi,
Sæborg, Grindavík, 728, Sæborg,
Keflavík, 684, Sæfaxi, Neskaup-
stað, 661, Særún, Siglufirði, 1548,
Sævaldur, Ólafsfirði, 790, Víðir II,
Garði, 2524, Vilborg, Keflavík,
534, Vísir, Keflavík, 1387, Þor-
björn, Grindavík, 1257, Þórunn,
Vestmannaeyjum, 680, Þráinn,
Neskaupstað, 794, Öðlingur, Vest-
mannaeyjum, 552.
Konungsheimsóknin
(Framhald af 1. síðul.
í fangi með að fylgjast með
fræðum konungs við blómaskoð
un.
í grasinu á Lögbergi.
Á Lögbergi mætti Einar Ólafur
Sveinsson prófessor gestunum og
lýsti sögu staðarins á skilmerki
legan hátt. Konungur og drottn
ing settust þar niður í gras-
brekku ásamt forsetahjónunum
og fylgdarliðinu.
Dr. Einar Ólafur Sveinsson hóf
mál sitt með því að segja að „sá
maður hefir gott vald á ímyndun
arafli sínu, sem ekki öðlast ósjálf
rátt einskonar skyggni, þegar
hann stendur á þessum stað“.
Hann benti á að örlög þjóðarinn
ar hefðu verið ráðin á þessum
stað, og að ekki þyrfti að þylja
langan fyrirlestur um það svo
lærðum áheyrendum, sem Gustaf
konungi. Gerði ræðumaður síðan
grein fyrir sögu alþingis og minj
um um hið forna þinghald.
Konungur bar fram margar
spurningar meðan á ræðu stóð,
og vildi fá að vita, sem nákvæm
ust deili á öllu, hvar búðir stóðu
og nákvæmlega um vettvang at-
hafna á hinu forna þingi. Var auð
heyrt að kunnugleiki konungs á
fornleifafræði og sögu leitaði á til
frekari fróðleiks, enda er hann
kunnugur vel sögu Þingvalla, jafn
vel svo að óvenjulegt verður að
teljast um erlendan gest.
Dr. Einar lauk ræðu sinni með
þessum orðum: „Askan hér á berg
inu mun stafa frá eldi, sem kveikt
ur var til að helga þennan stað,
ef til vill var það fórn til guðanna.
Mér er gjarnt að hugsa mér, að al
þingi á Þingvelli, með þeirri við
leitni er það táknar, sé einnig eld
ur, sem stígur upp á við og varð
veitist og lifir með nokkru móti
áfram, þó að tímarnir líði.“
Gisti í gamla Þingvallabænum
1930.
Á leiðinni frá Lögbergi til
Valhallar komu konungshjónin
í gamla Þingvallabænum og
litu þar inn. En þar gisti kon
ungur er hann var hér gestur
íslenzku þjóðarinnar á Alþingis
hátíðinni 1930.
Forsætisráðherra leiddi gesti
til Valhallar.
Frá Lögbergi var haldið til Val
hallar, þar sem konungshjónin
snæddu hádegisverð í boði ríkis
stjórnarinnar. Hermann Jónasson
forsætisráðherra og frú Vigdís
Steingrímsdóttir, forsætisráðherra
frú, tóku þar á móti gestunum
og fylgdu heiðusgestunum til
veizlusalar. Forsætisráðherra bauð
hina tignu gesti velkomna með
stuttri ræðu. Á borðum var soðinn
lax, nýveiddur í Ölfusá, franskt
hvítvín, frá árinu 1938, skyr með
rjóma, og að lokum kaffi og
franskt koniak.
Konungur flutti örstutta ræðu
við borðhaldið og þakkaði fyrir
sína hönd og drottningarinnar
mkla gestrisni og móttökur. Bað
afsökunar á því, að þau hefðu
komið of seint til borðhaldsins,
en það stafaði af því að veðrið
hefði verið svo gott, og margt
fallegt að skoða á leiðinni, þess
vegna væri töfin íslandi sjálfu
að kenna.
Frá Þngvöllum var ekið, sem
leið liggur meðfram Þingvalla
vatni um Sog, Ölfus, upp Kamba
yfir Hellisheiði og til Reykjavík
ur. Skúrasamt var í Ölfusinu en
annars var lengst af sól og fagurt
veður og hélzt það veður en þegar
aftur var komið til Reykjavíkur
um klukkan fimm í gærdag.
Fiskiðjuver skoðuð .
I gærmorgun, áður en haldið
var til Þingvalla skoðuðu konungs
hjónin Fiskiðjuver ríkisins á
Grandagarði. Þar var þá verið að
vinna fisk, en þar er aðallega unn
ið að frystingu og niðursuðu.
Konungur spurði margs og var
bersýnilega fróður um margt, sem
fiskverkun varðar.
Þaðan var haldið til fiskverkunar
stöðvar bæjarútgerðar Reykjavík
ur. Skoðaði konungur þar nákvæm
lega ýmsar greinar saltfiskverkun
ar og spurði enn margs og ræddi
þar við jafnaldra sinn, sem þar
var við vinnu.
Lítil telpa heilsar upp á konung.
Þegar komið var út að bílunum
gekk lítil telpa l veg fyrir konungs
hjónin og heilsaði og ræddi kon
ungur um stund við þá litlu og
síðan við móður hennar, sem er
sænsk, gift íslenzkum manni og
búsett hér.
Búnaðarsamband
Vestfjarða hefir í
hyggju að ráða
héraðsráðunaut
ASalfundur var haldinn
á ÍsafirSi s.l. helgi
Aðalfundur Búnaðarsambands
Vestfjarða var á Isafirði um síð-
ustu helgi. Fundinn sátu fulltrú-
ar frá 23 búnaðarfélögum og sam
bandsstjórnin.
Héraðsráðunautar.
Búnaðarsamband Vestfjarða hef-
ir ekki haft neinn héraðsráðunaut
og veldur því einkum hve ferðalög
eru dýr og erfið um sambandssvæð
ið. Aðalfundurinn taldi nauðsyn-
legt að sambandið fengi sér ráðu
naut og fól stjórninni að undirbúa
það og þá jafnframt hinn fjárhags-
lega grundvöll starfseminnar.
T í M I N N, þriðjudaginn 2. júlí 1957.
Uugmeiínafélagsmotið
(Framhald af 12. síðu).
Sér Eiríkur J. Eiríksson, formað
ur, bauð gesti velkomna og ræddi
um störf og stefnu ungmennafélag
anna.
Benti m. a. sérstakleag á nauð
syn þess að hinir eldri ungmenna
félagar væru áfram í ráðum og
og starfi með ungmennafélögun
um og lagði hann mikla áherzlu
á, að ekki slitnuðu tengslin milli
kynslóða í ungmennafélagshrcyf
ingunni.
Þá þakkaði hann frumherjunum
fórnfúst starf og forustumönnum
félagssamtaka fyrir góða sam-
vinnu. Þá vék hann og að því, að
ríkisstjómir og Alþingi hefðu á
margan hátt stutt ungmennafélög
in og færði þakkir fyrir.
GuSjón Einarsson þakkaði ung
mennafélögunum ágæta samvinnu
og talaði fyrir liönd forystumanna
félagssamtaka, sem íulltrúa áttu
í hóíinu.
Ávarp Eysteins Jónssonar.
Eysteinn Jónsson, fjármálaráð
herra, talaði næstur. Ráðherrann
sagði, að árangurinn af starfi ung
mennafélaganna yrði aldrei mæld
ur né veginn og vafalaust væri
hann svo stórfelldur, að hann j'rði
aldrei full launaður. Það mundi
ekki vera nein tilviljun, að fimm
tíu ára ævi ungmennafélaganna
væri um leið glæsilegasta tímabil
í sögu íslenzku þjóðarinnar. Segja
j mætti, að sú kynslóð, sem mestan
þátt ætti í þeirri stórfelldu fram
þróun, sem hér hefði orðið í verk
legum og menningarlegum efn
um, væri alin upp í ungmennafélög
unum og hefði starfað í þeirra anda
af þegnskap og fórnfýsi.
Menn hefðu nú nokkrar á-
hyggjur af framtíðinni. Það
væri togast á í flokkum og
ekki síður stéttarfélögum og
mönnum þætti hættulega lítið
um sameiginleg átök. Þetta
væri hverju orði sannara og
ásíæða til þess að liafa áhyggj
ur af þessu. Ráðhcrrann sagði
að ef hann ætti að gera tilraun
til þess að taka fram í einni
setningu, hver væri meinsemdin
nú í okkar þjóðlífi, þá mundi
hann helzt reyna að gera það
með því að segja, að höfuð-
meinið væri að þjóðin ætti
ekki nógu marga góða ung-
mennafélaga. Þjóðin væri ekki
nú jaínsýrð af þegnskaparanda
ungmennafélaganna og hún var.
Þetta þyrfti að brcytast. Það
væri þó engin ástæða til svart
sýni í þesum efnum, það sæju
menn bezt, ef þeir kæmu á jafn
glæsilegt æskulýðsmót og nú
væri haldið á Þingvöllum á
vegum ungmennafélaganna.
Það þyrfti starf og forystu.
Hann beindi sérstöku þakklæti
til forystumanna ungmenna
félaganna bæði frumherjanna
og þeirra, sem nú eru í farar
broddi heildarsamtakanna og fé
laga víðsvegar um landið og
sagðist telja, að ekki væri
unní að velja sér göfugra eða
þjóónýtara hlutskipti en það að
beina æskunni inn á vegi ung
mennafélaganna.
Axngrímur Fr. Bjarnason rifj
aði gamlar minningar og Lárus
Rist ræddi um íþróttir og um
störf ungmennafélaganna.
Páll Patursson, kóngsbóndi,
þakkaði fyrir hönd erlendu gest
anna á mótinu.
Sauðfjárræktarsjóður.
Arngrímur Fr. Bjarnason á ísa-
firði afhenti Búnaðarsambandinu
kr. 6.493,54 frá Sláturfélagi Vest-
fjarða. Fjárhæð sú er stofnfé
sjóðs, sem á að verja til að ef!a
Sauðfjárrækt á Vcstfjörðum og
heitir Sauðfjárræktarsjóður Slátur
félags Vestfjarða.
Vélakaup.
Á fjárhagsáætlun Búnaðarsam-
bandsins eru 95 þúsund krónur
veittar til kaupa á jarðyrkjuvélum.
Stjórn Búnaðarsambands Vest-
fjarða skipa nú Guðmundur Ingi
Kristjánsson, Jóhannes Davíðsson
og Kristján Jónsson frá Garðsstöð-
um.
Yísir sendir fulltrú-
um á aðalfundi SÍS
kveðju
Heildsalablaðið Vísir sendi full
trúum á aðalfundi Sambands ísl.
samvinnufélaga, sem haldinn var
í s.L viku, kveðju í gær. Kallar
biaðið ÍBndarmenn alla „hræsn-
ara“ og segir að þeir hafi verið
„látnir“ lýsa undrun yfir áróðri
og árás á það merka fyrirtæki,
að kaupa nýtízku olíuskip til
landsins. Kennir blaðið Fram-
sóknarflokknum um samþykkt-
ina og segir „þess eru ekki
dæmi að Framsóknarmenn hafi
sagt sannleikann, þegar þeir hafa
haft minnstu mögulcika til að
beita ósannindum“.I Forustu-
menn SÍS eiu nefndir „f járplógs-
menn“ og samvinnusamtökin sök
uð uni „svívirðilegasta okur, sem
um getur í íslandssögunni.“ Rit-
stjórnargrein þessi er öll safn-
liaugur fúkyrða og illyrða, svo
að annað eins hefir ekki sézt á
prenti hér um langa hríð. Vísir
er málgagn svartasta íhaldsins í
Reykjavík. Þar birtist innrætið
umbúðalaust. Morgunblaðið vefur
sínar hugrenningar innan :í silki-
pappír af því að það er víðlesn-
ara. En andlitið á Vísi er samt
liið rétta andlit íhaldsins — og
svona var svipurinn á því í gær,
að afloknum aðalfundi SÍS.
Erlent vfirlit
mr
(Framhald af 6. síðu).
fast á sveif með Sýrlendingum og
Egyptum. Vegna þess hefir afstaSa
Libanons orðið sjálfstæðari en ella
og hún mælzt betur fyrir meðal
vsstrænna þjóða. Margt bendir til
að Chamcun og Malik vilji skapa
Libanon aðstöðu til að geta niiðlað
málum milli vestrænu þjóðanna og
hinna Arabaþjóðanna. I*. Þ.
Bændur í famennura
hreppi
(Framhald af 4. síðu).
ræddri skemmtun og mörgum líkar
ágætlega.
Ánægjulegt væri ef fleiri hrepp-
ar landsins sýndu jafn mikinn á-
huga og dugnað eins og Bólhlíð-
ingar bafa gert.
Að endingu óska ég svo mínum
gömlu sveitungum, Bólhlíðingum,
allra heilla í íramtíðinni.
Guðmundur Kr. Guðnason,
Ægissíðu.
Brúarfoss
(Framhald af 7. síðu).
um kostnaði við söluna, og geng-
ur allt söluverðið upp í greiðslu
á hinum nýju skipum félagsins
sem nú eru í smíðum, en eins og
áður hefir verið skýrt frá, á fé-
lagið nú tvö skip í smíðum, me'ð
samtals 200.000 teningsfeta frysti-
rúmi, en „Brúarfoss" var með
80.000 teningsfeta írystirúmi.
Skipshöfnin verður flutt flug-
lciðis heim næstu daga.
Landbánaðarmál
(Framhald af 5. síðu).
Mál þetta verður að sjálfsögðu
ekki framkvæmt á þennan hátt
nema áhugi sé fyrir hendi. Til þess
nú að kanna það, vil ég biðja alla
deildarstjóra K.Þ. að setja sig í
samband við þá bændur í deildinni
sem eiga eða eru að fá sér súg-
þurkunartæki, og vita hvort þeir
vilja vera með í þessum félags-
skap. Rita þarf niður á lista nöfn
þátttakenda, tegund og stærð raf-
magns eða dieselmótors, sömuleið
is stærð blás'ara og tegund.
ÞESSAR upplýsingar þyrftu að
berast til mín fyrir janúarlok.
Verður þá tekin um það ákvörðun
hvernig bezt er að vinna að fund
arhaldi fyrir málið, þar sem held-
ur langt er að iáta það bíða aðal
fundar K. Þ. F. K.