Tíminn - 02.07.1957, Blaðsíða 4
Bcekur oq böfunbar
Ný ljóðabók
T í MIN N, þriðjudaginn 2. jálí 1957.
FYRIR NOKKRUM dögum
barst mér í hendur ljóðabók, sem
nefnist: f Blásölum.“ Þetta eru
æskuljóð barnungs höfundar, Ragn
ars Agústssonar frá Svalbarði á
Vatnsnesi. Hann mun vera af ætt-
um mikilla og snjallra hagyrðinga
bæði norður þar og frá byggðum
Breiðafjarðar, og hefir tekið þessa
Ihagmælsku í arf, en er auk þess
gæddur hugkvæmni, sem gefur
góðar vonir um skáldframtíð hans,
eí hann verður nógu vandlátur við
sjálfan sig.
Fegurðardísirnar, Rúna i miðið.
íslenzk stúlka í sjötta sæti í
fegurðarkeppni í Baden-Baden
Dagana 25. og 26. júní fór fram í Baden-Baden í Þýzka-
landi fegurðarsamkeppni um titilinn Ungfrú Evrópa (Miss
Europe). Sextán Evrópuþjóðir sendu fulltrúa til keppninnar:
Belgíumenn, Danir, Þjóðverjar, Bretar, Finnar, Frakkar,
Grikkir, Hollendingar, ítalir, Lúxemborgarar, Austurríkis-
menn, Svíar, Svisslendingar, Spánverjar, Tyrkir og íslend-
ingar.
Fulltrúi fslauds var ungfrú
Rúp.a Brynjólfsdóttir, sem varð
önnur í samkeppni þeirri, er fram
fór I Tívólí í fyrrasumar um val
fulltrúa íslands til þátttöku í Miss
Universe keppninnl x Long Beacn
í Kaliforníu.
Samkeppnin í Baden-Baden var
mjög hörð, og að sögn kunnugra
tvísýnni en nokkru sinni fyrr.
Þeíía er í fyrsta skipti, sem ís-
land tekur þátt í þessari keppni,
cg má segja að vel hafi veri'ð af
stað farið, þar s-ein fulltrúi Is-
lands koinst í úrslit, og varð
sjötíi í röðinni. Hollenzk stúlka
bar sigur úr býtufn, en síðan varð
röð landanna þessi í úrslitum:
Finnlaitil, Þýzkaland, Frakkland,
Bretiand og ísland. Geta má þess
að baráttan þótti einkuin tvísýn
milli hinna þriggja síðast tal-
inna, og mátti iengi ekki milli
sjá, hver röðin yrði innbyrðis
milli þeirra.
Sem fyrr segir varð Rúna önn-
ur í röðinni í fegurðarsamkeppn-
ir.ni hér í Tívoli í fyrrasumar, en
eins og frá var skýrt í keppninni
fyrr í þessum mánuði er ráð fyrir
gert að forráðamenn hennar geti
1 boðið' þeirri stúlku, sem önr.ur
| verðlaun hlýtur í Miss Universe
| keppninni, til þátttöku í Evrópu-
keppninni. Samkvsmt þessu var
það ákveðið, að Rúna Brynjólfs-
dóttir færi utan til Evrópukeppn-
innar í ár. Næsta Evrópukeppni
verður háð x Miklagarði að ári, og
er þess að vænta, að íslendingar
eigi fulltrúa þar.
Ráðin til íízkusýninga
Rúna Brynjólfsdóttir vakti vcrð-
skuldaða athygli í keppninni í Bad-
en-Baden, enda bárust henni strax
mörg freistandi iilboð iil tízku-
sýningarferöa. Varð það úr, að
gerðir voru samningar við hana
I um iízkusýningarferðalög um
iÞýzkaland og Frakkland, þangað
} til í lck októbermánaðar n.k., og
| undirritaðir hafa verið með fyrir-
vara svipaðir samningar varðandi
ferðalög hennar uni Tyrkland og
| víðar.
, Einar Jónsson, einn forráða-
j manna fegurðarsamkeppninnar hér
, lieima, var leiðsögumaður Rúnu í
I Baden-Baden, og átti auk þess, að
. ósk yfirstjórnar Evrópukeppninn-
1 ar, sæti í dómnefndinni.
AUÐVITAÐ orkar það alltaf
mjög tvímælis, hve ungir menn
ættu að birta margar af fyrstu
tilraunum sínum undir handleiðslu
ljóðagyðjunnar. En óneitanlega
sýnir það dirfsku og bjartsýni
æskunnar að ýta ungur úr nausti.
En umfram allt ætti þjóðin að
taka þeim vel og lyfta undir vængi
skáldfáksins með því að kynna sér
sem bezt, hvað hér er á ferðinni.
Einungis þannig getur fólkið eign-
azt sfn skáld hér eftir sem hing-
að til og varðveitt þann heiður að
kallast ljóðelskasta þjóð veraldar.
En því eegi ég þetta, að ég
hef ekki séð minnzt á þennan unga
mann né bók hans á opinberum
vettvangi ennþá.
EKKI ÞANNIG að skilja, að
Ragnar hafi séð margt eða sýnt í
„Blásölum“ sínum, sem ekki hefir
áður I nokkurs manns huga komið.
En samt er þar margt vel sagt
og full ástæða til að veita hon-
um fulla athygli og óska honum
alls gó'ðs á hinni oft svo þyrnum
stráðu listabraut.
Vonandi nær hann sigurhæðum
með mikilli sjálfstamningu, gagn-
rýni og fastari tökum á sagna-
auðgi tungunnar og innsæi í dul-
heima mannlegrar sálar og töfra-
hallir íslenzkrar náttúru við íjöll
og sæ.
Hinn ungi liufundur.
ÉG SET ’nér að gamni eitt
smáljóð úr Blásölum þessa barn-
unga skáldsveins. Það nefnist:
Blóm í auðninni.
Endalaus auðnin
frá yztu mörkum
að innsta dóm.
Aðeins einstakt
illa ræktað
einmana blóm
langt út í sandinum sefur.
Endalaus auðnin
frá yztu mörkum
og allt er hijótt.
Röðull er runninn,
en rótin unga
um rökkurnótt
iðin í grjótinu grefur.
Sá, sem þetta segir, getur áreið-
anlega átt eftir að kveða margt
gott, ef hann er trúr sinni innstu
þrá og æðstu köllun. Á. N.
Óskar á Kaldárhöfða
Er hægt að ráða við minkinn
Vegna áskorana og undangenginna umræðna manna á milli
og blaðaskrifa um refa og minkaveiðar vii ég segja frá minni
reyrtslu í minkaveiðum.
Frá því minks varð fyrst vart
ihér við Sagið, höfum við hér á
K.-ií.dárhöfða veitt hann, efti-r því
:iem þakking og aðstæður hafa ver
ið tii, á ’hverjum tíma. Mörg fyrstu
Srin voru notaðar kassagildrur, það
er búr úr vím'eti, sem þannig voru
úfcííúm að mínkurinn lokaðist inni,
þegar hann tók í agnið. Líka voru
thu'fcvdar notaðir og Htilsháttar skot-
io, fiíiri aðferðir varu reyndar.
ALLAR þessar veiðitilraunir
kornu að litlu haMi till þess að út-
rýma minkinum, það veiddist alltaf
exfctih'vað á hverju ári, en of lítið til
þe.íj að neitt verulega gengi á
:ff;;fninn, og ekki bar meiri árang-
ur þó eitt sumarið kæmi í nokkur
g ripti opinber starfsmaður til eyð-
iii'gar mínkÍB'Um, dýrin undu hag
súiu'tn og fjölgaffi í stórgrý'tisurð-
u.n Oíg holu hrauai, sem alls staðar
er við Sogið og Þinigvallavatn.
Á síðastiiðnu vori reyndi ég svo
nýja affferð, sem mér hafði verið
sagt frá að gæti borið árangur, en
húa var sú að höggva annan botn-
inn úr gamalli otiutunnu og grafa
hana niður í lækjarós við vatns-
bakkann, þannig að hún er rúm-
loga hálf af vatni, sxðan þakti ég
með tonfi og köklkum út á tunnu-
barminn og lét lifandi silung í
tunnuna sarn agn.
í stað siiíungs mætti nota dauð-
an fugl eff*a 'kjöt, og hengja það
fyrir ofan vatnsborðið, gæta þess
aðeins að minikurinn geti ekki not
að neitt til þess að stökkva eða
kliifra upp á tunnubarminn.
ÞESSI affferð hefir gefið svo
góða raun að nreð fieiri tunnum
og lítilisháttar veiði í fótboga (við
eina fjölskyldu) er ég búinn að út
rýma minkinum hér við Sogið eins
og er, en vitanlega kemur hann inn
á svæðið aftur, þar sem hann er
ekki veiddur að ráði annars stað-
ar hér við vötnin.
Fótbuga tel ég góða, þar sem
minkurinn hefir fastar slóðir síðari
hluta sumars, þá sker ég holu í
slóðina fyrir bogann, og þe'k síðr.n
yfir með grasi, þannig að sem
minnst ummerki sjáist. en boginn
feliur og heMur minkinum föstum
ef hann gsagur yfir, en tunnuveið-
in er lang stórtækust, — minkur-
inn fer ofan í tunnuna cg hyggst
þá sér auffveida máltíð, en kemst
eikki upp aftur. Þar sem vatnið
er of djúpt tcl þess að hann geti
stckkið frá botni upp á tunnubarm
inn, mæðist hann þá mjög fljótt og
sekkur til botns og drukknar. Eitt
Skipti féklc ég 5 stytkki yfir nótt í
sömu tunnu.
Enginn sem fer út rn'eð veiðitæki
skyldi 'láta sér bregða þó ekki sé
veiði fyrstu nóttina, mér hefir yfir-
ieitt fundiist minkurinn þurfa um
einn miánuð til þess að venjast svo
gildrum að hann 'ganigi í þær eftir
æti, en þegar hann er einu sinni
búinn að koma kemur hann alltaf
aftur.
EFTIR þeirri reynsiu, sem ég
hefi Tná mjög draga úr minnka-
llágunni, ef mienn færu alimennt
að veiða hann, hver hjá sér, en
það ættx að örfa menn að verð-
laun hæ'kka frá því sem verið hef-
ii.
Þetta tei ég vænlegra til árang-
urs en þó einn eða fleiri menn
ferðist um í atvinnuskyni og vinni
eitt og eitt dýr, — en fræðslu og
ieiðbeiningarstarfsemi er góð - og
æskileg, og það gildir um þessa
veiði sem aðra, að bezt er að hver
veiðimaður ta’ki eftir og reyni að
skiija raáttúruna í kringum sig, og
iæra af lienni.
Kaldárhöfða, 5. júní 1957.
Óskar Ögmundsson.
Bændur í (ámennum hreppi efna til
fjölbreyttrar skemmtunar
Karlakór BólstalSarhlíftarhrepps heimsótti
Skagstre3idinga
Skagaströnd í júní.
Þann 1. maí s. 1. kom Karlakór
Bólstaðarhlíðarhrepps hingað til
Skagastrandar og hélt skemmtun í
samkomuhúsinu fyrir fullu húsi og
við mikla hrifningu áheyrenda.
Skemmtunin hófst með því að
karlakórinn söng undir stjórn
Jóns Tryggvasonar bónda í Ártún-
um. Einsöngvarar voru þeir Guð-
mundur Sigfússon bóndi á Eiríks-
stöðum, Jón Guðmundsson. sama
stað og Jósef Sigfússon bóndi á
Torfustöðum. Á söngskránni voru
m. a. tvö lög eftir Jónas Tryggva-
son. Kórinn varð að endurtaka m.
a. öll einsöngslögin og syngja
aukalag.
Fjölbreytt skemmtun.
Meðlimir kórsins eru 21 að tölu.
Formaður kórsins er sr. Birgir
Snæbjörnsson prestur að Æsustöð
um. Að söngnum löknum hófst
kvöldvaka kórsins. Fyrst var leik-
þáttur er hét: „Lif í læknishendi“.
Leikendur voru þeir sr. Birgir Snæ
björnsson og Jón Tryggvason.
Næsta atriði kvöldvökunnar var
dægurlagasöngur með undirleik á
gítar. Söngvarar voru þeir Frið-
rik Björnsson, Gili, Sigurjón Stef-
ánsson, Steiná, og Sigfús Guð-
mundsson, Eiríksstöðum, en gítar-
undirleikarar voru þær Jóhanna
Björnsdóttir, Gili, og Sigurbjörg
Stefánsdóttir, Steiná.
Þá var leikþáttur og voru leik-
endur þeir Guðmundur Tryggva-
son, Finnstungu, og Ævar Klem-
ensson, Bólstaðarhlíð. Síðan var
einsöngur Guðmundar Sigfússonar
en undirleik á píanó annaðist
Árni Jónsson á Víðimel í Skaga-
firði. Þá var leikþáttur, er hét
,„Faðernið“ og voru leikendur
þessir: Jón Tryggvason, Jónas
Tryggvason, Jósef Sigfússon, Frið-
rik Björnsson og Sigurbjörg Stef-
ánsdóttir. Guðmundur Halldórsson
á Bergsstöðum las upp frum-
samda sögu. Síðasta atriði kvöld-
vökunnar var Gluntarnir eftir
Wennerberg. Þeir sem sungu
voru þessir: sr. Birgir Snæbjörns-
son, Jón Tryggvason, Jón Guð-
mundsson og Jósef Sigfússon. Og
að endingu „f kránni“. Einsöngv-
ari var Jósef Sigfússon, aðrir
söngvarar voru Jón Tryggvason,
sr. Birgir Snæbjörnsson, Jón Guð-
mundsson og Friðrik Björnsson.
Undirleik annaðist Árni Jónsson.
Kynnir var Pétur Pétursson, Höllu
stöðum.
Félagslíf bænda.
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps
hefir sýnt geysimikinn áhuga hvað
félagslíf snertir og má það telj-
ast undravert í svo fámennum
hreppi sem Bólstaðarhlíðarhrepp-
ur er og þegar þess er gætt að
flestir meðlimir kariakórsins eru
bændur sem efalaust eiga oft og
tíðum óþægilegt með að komast
að heiman frá búskapnum, en þeir
eru búnir að sýna það að mikið
er hægt að gera ef vilji er fyrir
hendi og eiga Bólhlíðingar miklar
þakkir skyldar fyrir áhuga og
dugnað í hvívetna.
Þeir eru nú að byggja myndar-
legt félagsheimili og er það mikið
átak og hugsa þeir sér að hafa
sem mest af heimafengnum
skemmtikröftum er félagsheimilið
tekur til starfa á komandi sumri
og þá efalaust með glæsilegri
vígsluathöfn. Búast má við þxú að
unga fólkið uni sér heima í af-
skekktinni eins og það góða „ný-
yrði“ segir, er fram kom á um-
(Framhald á 8. síðfl.)