Tíminn - 13.07.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1957, Blaðsíða 1
Slmar TÍMANS ero nú: Rltstjórn og skrifstofor 18300 BlaSamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur,. Aoglýsingasfml TÍMANS er núi 1 95 23 Afgrelðsloslmi TÍMANS: 1 23 23 Reykjavík, laugardaginn 13. júli 1957. 153. blað. Ný söltimarstöð á Rauíarhöín -í-r Prag-ræfta Krúsjeffs: lom sem reiðarslag yfir júgó- slavneska ráðamenn Um hádegi 9. júní hófst sildarsöltun á Raufarhöfn, og þá tók til starfa ný og vel búin söltunarstöð, sem þrjú kaupfélög og nokkrir útgerðar- menn eiga. Nefnist hún Borgir hf. og er framkvæmdastjóri hennar Jón Þ. Árnason, kaupfélagsstjóri. Myndir þessar voru teknar er Hvanney frá HornafirSi, en Kaupfélagið í Hornafirði er einn eigandi stöðvarinnar, kom þangað með fyrstu síldina. Hvanney kom með 350 tunnur og litlu síðar Ingólfur með 200. Á efri myndinni sést skipstjórinn á Hvanney og Jón Þ. Árnason framkvæmdastjóri Borga ræðast við. Á neðri myndinni standa síldarstúlkurnar við hina splunkunýju sildarstokka og biða þess að taka ti Ihöndum. Silfur hafsins er að byrja að renna I kassana úr Hvanney. (Ljósm.: Sig. Finnsson). an var gerfelki Klukkan ellefu í gærkvöldi voru talin atkvæði félaga yfir manna á kaopskipunum og skipaeigenda um miðlunartil- 'ögu sáttasemjara ríkisins ( ■armannadeiiunni. Báðir deilu aðilar gerfelldu tillöguna. — Skipstjórar felldu hana með 18 atkv. gegn 1, vélstjórar með 99 samhljóða atkvæðum stýrimenn með 67 atkvæðum gegn 1 og loftskeytamenn men 15 atkv. gegn 1. Skipa- eigendur felldu tillöguna samhljóða. Blaðið átti snöggvast tal við Torfa Hjartarson um mið nættið. Var þá verið að slíta sáttafundinum og enginn nýr fundur hafði verið ákveðinn. Heldur verkfallið því áfram sem fyrr. í rætSu í Bratislava í gær sakatJi Krúsjeff Vestur- veldin um aS hafa spillt samningum um afvopnun Bratislava, Belgrad—NTB 12. júlí: Nikita Krúsjeff flutti enn ræðu í dag á geysifjölmennum útifundi 1 Bratislava, þar sem hann sakaöi Vesturveldin um að hafa spillt stórlega öllum samningum um afvopnunarmál með því að tengja inn í þá samnir. gavandamálinu um sameingingu Þýzkalands. „Sameinirtg Þýzkalands er þess eigið vandamál", sagði Krúsjeff. Han réðst harkalega á „heims- 'aldasinnana" og ásakaði þá um ið vinna að því, sem þeir sj'álfir kölluðu „frelsun E.vrópu". Þeim hefði nú tekizt að koma kjarnorkuvopnum inn í Þýzkaland og veita „fasistunum, sem eyði- lögðu Lidice og Le Zaky hernaðar legar manvirðiugar sinar á ný.“ Samþykkur brottrekstrunum. Hvað eftir annað varð Krusjeff að hætta ræðu sinni er mannfjöld inn hrópaði: „Lengi lifi hin hetju: lega mssneska þjóð“. — Lengi lifi Rauði herinn.“ Aðalframkvæmdastjóri tékkn- eska kommúnistaflokksins tók á móti þeim félögum Bulganin og Krúsjeff er þeir konui til borgar- innar og lýsti því yfir, að hann væri íyllilega samþykkur brott- rekstri þeirra Malenkovs, Molo- tovs og Shepilovs. Reiðarslag í Júgóslavíit. Fréttaritari Reuters í Belgrad simaði í kvöld, að engin opinber yfiriýsing hefði enn verið gefin út af Tító forseta um ræðu Krús- jeffs í gærkvöldi, þar sem hann veittist að Tító fyrir andstöðu hans í garð Rússa. fiVamhalrt é 2 afJVnl Rngin síidveiði og kaldi á miðuimm síðastliðinn sólarhring Nær engin síld veiddist fyrir Norðurlandi í fyrri nótt, enda i var nokkur á miðum. Nokkur skip fengu þó svolitla veiði vest- : an við Kolbeinsey og eins vestur á Sporðagrunni og komu með ! hana til Siglufjarðar í gær. Lögregla Kadarstjórnarinnar barði niður verkfall námuverkamanna 13 ,,gagnbyltingasrmemi“ enn kallaíir fyrir rétt í Búdpest — sakaíir um aí hafa skipulagt kristileg félög fyrir ungt fólk Vínarborg—11. júlí: Aðalmálgagn ungversku leppstjórnarinn- arinnar skýrði frá því fyrir skömmu, að lögregla stjórnarinn- ar hefði barið niður verkfall nýlega í bæ einum í austur- ;hluta landsins. júní siðastliðinn og kröfðust launa hækkunar. Þegar blaðið átti tal við síldar- leitina á Siglufirði í gærkvöldi virtist golan heldur vera að auk- ast og útlit fyrir að síld væði talið heldur lítið. Út af Sléttu var nær engin veiði Raufarhafnar. Þegar blaðið í fyrrinótt, og er ekki vitað um nema tvö skip, sem fengu nokkra veiði undir morgun, Víði II. 300 tn. og Vonina 300. í gær fékk svo Guðfinnur einnig 450 tn. — Þessi skip fóru með síldina tii Þetta er í fyrsta sinn síðan að alisherjarverkfallið stóð yfir í des- .ember, að málgagn stjórnarinnar skýrir frá vinnudeilu. . Samkvæmt frásögn blaðsins lögðu námuverkamenn í bænum Sajoszenpeter niður vinnu þann 5. Thorneycroft varar við verð- : bólguhættunni ; London-NTB 12. júlí. — Peter1 Thorneycroft, fjármálaráðherra .Breta, flutti ræðu í dag, þar sem ihann varaði enn við hættunni af .verðbólgunni. Hann sagði að bezta i -ráðið til að hindra verðbólgu væri! .að auka framleiðsluna, vinna j ;neira og betur. Hann kvað stjórn j ina hafa rætt þann möguleika að! gefa út hlutlaust blað, þar sem á hverjuim tíma yrði skýrt frá hinu : yaunverulega hlutfalli á nrilli Jauna og vöruverðs. Óvinir alþýðulýSveldisins. Blaðið sagði, að meðal verkfalls manna hefðu verið margir fjand- menn þjóðarinnar sem hefðu reynt að skapa upplausn í landínu. Á morgun hefir 13 „gagnbylting armönnum“ þ. á. tveim konum ver ið stefnt fyrir dómstóla Kadars í Budapest. Þeir eru sakaðir um að hafa skipulegt kristilega æsku- lýðshreyfingu, dreift áróðursbréf- ! um og staðið fyrir ránum. Tékki bætti heims- met í 1500 m hlaupi Praha 12. júlí. Tékkneski hlauparinn Stanislav Jung- vvirth setti á móti hér í dag nýtt heimsmet í 1500 m. hlaupi með liinum frábæra tímg, 3:38.1 mín. — Bætti liann því met Finnans Salsola, sem sett var í Abo I gær um 2.1 sek., en það var 3:40.2 mín. NTB. Frá skákmótinu í gærkvöldi Um klukkan 11 í gærkvöldi var fáum skákum lokið á skák- mótinu. íslendingar tefldu við Breta. Guðmundur hafði þá gert jafntefli við Martin. Friðrik var taíinn eiga heldur betra tafl á móti Persitz og Ingvar heldur betra á móti Davies, en Þórir verra á móti Gray. í viðureign Dana og Equador- manna var tveim skákum lokið og höf'ðu unnið sína hvorir. — RÚssar höfðu þá og unnið tvær skákir af Finnum en tveim var ólokið. Nokkru síðar lauk skák Larsens og Equadormannsins Mundez og tapaði Larsen. Ingvar vann sína skák. Hólahátíðin er á morgun Á morgun kl. 2 hefst hátíðin að Hólum í Hjaltadal, þar sem minnzt verður 75 ára afmæli skólans. Er lítill vafi á, að mannmargt mun verða á Hólum þennan dag, enda er veglega til hátíðarinnar vandað. Dagskrá hátíðarinnar hefir áður verið birt hér í blaðinu. ta'laði við síldar- leitina á Raufarhöfn um kl. 11 í gærkvöldi hafði hvergi orðið síld ar vart. Flotin var þá farinn að dreifast. Allmörg skip munu hafa haldið vestur á bóginn, enda talið, betra veður bar. 1 Zorin, aðalfulltrúi Rússa virðist Togannn Jörundur og Snæfell þarna heldur kampakátur og von- heldu til Eyjafjarðayhafna til þess góður um úrslit málanna. Myndin að losa, en bæði skipin voru með . var teicin af honum er hann kom af aliinikla veiði. i funcii Selwyns Lloyd fyrir nokkrum —............ ~ j dögum. i Lundúnafundur um afvopnunarmál: Stassen leggur til að kjarnorkutil- raunum verði hætt til reynslu í 10 mán Zorín sakar Bandaríkjamenn um aÖ hafa sett úrslitakosti London—NTB 12. júlí: Á fundi undirnefndar S. þ. um afvopn unarmá', sem enn var haldinn í London í dag skýrði Stassen tillögur Bandaríkjamanna í afvopnunarmálum, þar sem m. a. er lagt til, að öllum tilraunum með kjarnorkuvopn verði hætt í 10 mánuði til reynslu. til að bannið skyldi ekki vara leng ur en í 10 mánuði. Stassen svaraði ásökunum Zorin og kvað það hinn mestu misskiln ing, að um úrslitafeosti væri að ræða. Það væri von Bandaríkja- stjórnar, að svo vel myndi til tak ast, að bannið gæti varað í nokk- ur eða jafnvel um alla eilífð. Ennifremur verði allar kjarn- orkusprengjur lagðar inn til notk unar í kjarnorkuverum sem byggð eru til framleiðslu kjarnorku til friðsamlegra nota. Zorin, fulíltrúi Rússa, sakaði Stassen um að hafa komið fram með úrslitakosti með því að leggja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.