Tíminn - 13.07.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.07.1957, Blaðsíða 5
5 T í M IN N, laugardaginn 13. júli 1957. Dyrhólaey, vitinn efir r. v. — L|osm.: Sn. Sn. — Menn hafa ekki séð Mýrdalinn, er þeir koma ekki á Dyrhölaey og Reynisfjall Nú er orðin mikil breyting á Dyrhólaey — m.í hefir svartbakur eytt æíar- og kríuvarpi, segir Magnús Finnbogason í þessari fertJasögu Ég hafði fyrir löngu lofaö sjálfum mér og Árna Frið- rikssyni, skrifstofustjóra hjá H.f. Akurgerði í Hafnarfirði að skreppa austur í Mýrdal til að litast þar um og sjá hvað þar væri um að vera nú um Jónsmessuleytið. Að kvöldi þess 14. þ. m. lögð- um við af stað í bíl sem Árni á, og héldum sem leið liggur austur að Sólheimum, og gistum þar næstu nótt. Um morguninn skrupp- im við í Eystri-Sólheima til að heilsa upp á hinn aldna bænda- höfðingja, Ólaf H. Jónsson. Hann er fyrir nokkru hæ'ttur búskap, en dvelur nú hjá Sigríði dóttur sinni og Þorsteini Jónssyni manni hennar. Elzti búfræðin.gurinn Þaö er alitaf ánægjulegt að heirn sækja Ólaf. Hann er alltaf jafn glaður og reifur, með meinlaus gamanyrði á takteinum. Hann er r.ú að verða 90 ára, en ber aldur- inn með hinni mestu prýði að öðru leyti en þvi, að heyrnin er orðin til baga sljó. Hann er efa- laust einhver elzti búfræðingur, sem nú er á lífi, lærður hjá Her- 1 manni sáluga á Hólum. Þeir bræð- urnir, Gissitr í Drangshlíð og Ól- afur lögðu land undir fót, norður að Hólum, og dvöldu þar 2 vetur og að mig minnir eitt sumar; Giss- ur er dáinn fyrir nokkrum árum. ‘ Er Ólafur nú einn á lífi af þeim ! Skógasystkinum. En þau voru auk j þeirra bræðra, sem hér voru nefnd-1 ir, Magnús í Klausturhólum, Hjör-; leifur í Skarðshlíð, Guðrún, kona FIMMTUGUR Hákon Bjarnason skógræktarstjóri Fyrir nokkrum dögum urðum við Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri, samferða i bíl austur að Kirkjubæjarklaustri til aðalfundar Skógræktarfélags íslands. í Kömb- um ókum við framúr tveimur stór- um vörubílum frá Reyk.javik, hlöðn um plönkum og borðviði. Verður þá Hákoni að orði: „Mikil bölvuð skömm er að sjá þetta. Þarna er verið að flytja hvert timburhlassið á eftir öðru austur yfir fjall en all- an þennan við og miklu meira get- um við ræktað í Biskupstungun- um einum saman.“ Ég Ict þess þá getið við hann, að það værum að- i eins við sem værum of snemma á ferðinni. Að 70—100 árum liðn-j um myndu menn mæta timburbíl- j um í Kömbum á leið til Reykja-1 . víkur. | Þessar yfirlætislausú forsetning- ar frá og til túlka og tákna á full- nægjandi hátt þau straumhvörf síð- ustu áratuga, er orðið hafa í sam- bandi við trú meginþorra þjóðar-1 . innar á gæði síns eigin lands hvað | j snertir landgræðslu og skógrækt. j j Nú neitar því enginn lengur, er gefur sér tíma til að sjá, hugsa og draga ályktanir, að það er aðeins spursmál um tíma og vitsmuni að Þorsteins Jónssonar bónda í Drangshlíð, og Anna, kona Björns Þorlákssonar á Álafossi. Þau kom- ust öll til hárrar elli. I þessu sambandi má geta þess að á þessu ári verða 4 fyrrverandi bændur í Mýrdal níræðir. Eru það auk Ólafs Jakob Þorsteinsson í Fagradal, Hallgrímur Bjarnason í Suður-Hvammi og Guðmundur Guð mundsson á Brekkum. Mun það vera fátítt að 4 bændur nái svo háum aldri í sömu sveit á einu ári. Áfram austur Héldum við svo eins og leið ligg ur austur að Loftssölum. Hafði ég hug á að komast suður í Dyrhóla- ey, en þangað hef ég ekki komið svo heitið geti síðan ég var þar verkstjóri við vegagerð og vitabygg ingu vorið 1910, þótt ótrúlegt megi heita, þar sem ég átti heima á næstu grösum lengst af síðan. Á Loftsölum búa bræðurnir Björn og Þorsteinn, synir* Guð- brands sál. vitavarðar, sem þar bjó lengi, og kom þar upp fjöida barna (mig minnir 15). Vegurinn suður á Eyjuna er nokkuð brattur, svo það varð úr að /ið fengum Björn með okkur á jeppa sínum. Hann er þar öllum hnútum kunnugur, enda hinn mesti völundur á meðferð allra véla. Hann ók með okkur um Eyj- una þvera og endilanga. Þorsteinn sr vitavörðurinn, og var hann nú þar suður frá að ljúka fjárhúsbygg ngu. Hann er nefnilega búinn að -ækta mestan hlula vitalóðarinnar, en hún var aðeins stórgrýttur mel- ur, sem varla sást grasstrá uppúr. Þarna hirðir Þorsteinn sauði sína um leið og hann gætir vitaris. Á landið verði betur gróið en nokkru unni fyrr eftir að landið varð al- byggt og hvenær íslendingar geta fullnægt sinni eigin timburþörf. Vafalaust mun þjóðin, er stundir líða fram, telja þá menn til sinna beztu sona og dætra, er ötulast hafa að því unnið að færa íslend- ingum heim sanninn um þetta, og hafa orðið árum saman að berja höfði sínu við steinvegg vantrúar, þvergirðingsháttar og íslenzks tólf- kóngavits, unz veggurinn lét und- an. Einn þessara afbragðssona sinna hyllir þjóðin í dag, fimmtugan að aldri, Hákon Bjarnason, skógrækt- arstjóra. Um leið og ég sendi honum og húsi hans öllu, hjartanlegar heilla- kveðjur og þakkir fyrir órofa vin- áttu, allt frá menntaskólasamveru okkar, vil ég óska þjóð minni til hamingju með að eiga þennan son sinn aðeins fimmtíu ára að aldri, og óska henni þeirrar auðnu að mega njóta starfskrafta hans sem lengst. Sagan mun vissulega geyma hans nafn. Þórarinn Þórarinsson, Eiðum. Loftssölum er einnig veðurathug- anastöð eins og kunnugt er. 3reytt Dyrhólaey Miklar breytingar hafa orðið á Dyrhólaey síðan 1910. Vitinn sem þá var reistur þar var járnturn. En alllöngu síðar var hann rifinn og annar reistur miklu vandaðri, úr steinsteypu. Og er hann nú prýði eyjarinnar. Um aldamótin var Dyrhólaey að miklu leyti upp- blásin, og víða örfoka, en um það leyti settist þar að mikið kríuger, tók hún þá brátt að gróa upp aft- ur og má nú heita algræn yfir að líta. Þegar við vorum þarna að vita- byggingunni var afar mikið fugla- tíf; fýll í björgunum og íalsvert aí lunda. Kríumökkurinn fyllti loft ;ð, og ekki heyrðist mannsins mál fyrir háreisti hennar. Allmikið æðarvarp var um alla eyjuna. Nú er hér mikil breyting á orð- in. Við sáum ekki eina einustu kríu, og aðeins einn æðarblika. Dyrhólaey mun vera eini staður- inn, sem æðarfugl verpir á, frá Ölfusá austur í Hornafjörð, eftir því sem ég bezt veit. En hvað veld ur þessum ókjörum, munu mcnn spyrja? Það er svartbakurinn og máfurinn. Þessir ræningjar haía tekið sér bólfestu í Dyrhóladröng- um og skerjunum þar í kring. Verpir þessi óþjóðaíýður nú svo þúsundum skiptir og gerir þaðan strandhögg á eyjuna, og er nú bú- inn að éyðileggja þar allt fuglalíf að fýlnum einum undanteknum, Höfundur 'Æarar greinar, M.agnús V. Finnbogason, fyrrum böndi f Reynisdal í Mýrdal, er iesendum Tímans svo kunnur, fyrir ýmsar skemmfilegar frásagnír, einkum úr heimahéraði sínu, að ekki þarf að kynna. Hann bjó langan aldur í Reynisdal, var stórvirkur jarðabóta- maður og búnaðarfrömuður. Einnig var hann forystumaður á mörgum sviðum í sveit sinni cg héraði. Fair núlifandi menn munu þekkja Vest- ur-Skaftafellssýslu betur en hann, svo og aila hagi lands og fólks. Og um þessa grein mun óhætt að segja aS þar ræðir sá maður um mál, sem skii kanrt á. og nokknim lundum. Þeir Loftsala- bræður sögðu okkur, að þær fáu æðarkollur, sem verptu þar, væru óðara horfnar. Vargurinn smjúgi inn í hvex-n skúta og lætur þar ekki urmul eftir. Sleppi einhverjir ung- ar úr egginu, eru þeir óðara hi'emmdir, þegar þeir eru komnir á vatnið. Vargurinn veit sig óhnlt- an úti í dröngunum, þangað dreg- ur engin byssa, Til Víkur Eítir þessa heimsókn á Dyrhóla- ey og rausnarlegar veitingar á Loft sölum, var nú haldið til Víkur, og var nú ferðinni heitið upp á Reyn- isfjall, og eftir að bafa heilsað upp á kaupfólagsstjórahjónin, og þáð hjá þeirn hressingu undir fjall ferðina, var lagt á brattann. Til að sjá er vegurinn einhver sá glæfra- legasti vegur, sem ég hef séð. Hann er lagður i sneiðingu upp fjallshlíðina, en hann er vel lagð- ur og breiður svo það er gott að aka hann, þótt nokkuð brattur sé á köflum. Af brúninni er gott .útsýni yfir Víkina, þoi'pið, Vikurtúnin og sandgræðsluna. En í austri blasir við Hjörleifshöfði áústur á Mýr- dalssandi. Var nú haldið suður Reynisfjall, (Framhald á 7. siðu). Á víðavangi Fyrrv. lagavörður með skæri og blýaHin#- Aðalritstjóri Morgunbla#sln» er fyrrverandi (lómsmáiaT.VíV herra landsins. 11 blaði sínu í gæ* birtir liann þrjár „tilvitna/ur‘* úr Tímanum. Eivgin þeirra~.o# rétt með farin. Ýmist er oióVon beinlínis breytt, punkti sfeþþt eða bætt i, setningar klipj.tar sundur i miffiju, og fleiri „s,u»g- ræðingar samvleikarxs" gerfSar, Menn geta gert sér í hugartwbrl mynd af þessrnn barátturaannl þar sem hanm sitiair með , SSirifÍ og blýant, kófsveittur vicv nema burtia or® og greinarm<ð«» úr ummæíven andstæðingamxap Ætla menn svo ekki að niáisiaíf urimi sé gáður, þegar slík per- sóna og fyrrv. vörffiur lagaiina leggur á sig annað eins er-itði í deilu urn dagskrármál liðamll stundar? Meiri falsareíir Fleiri faisanir staðreynda -•? rx»- í Moi'gunbiaðiniu x gær. Meira"3Ít segja í sömu greininni. Til öæn* is er því enm einu sinni hafdiSt að iesendum, aS 8% kauphækk* un til starfsmiamna SÍS á 1956 réttlæti kröfur um hærr»- kaup á kaupskipunum í - dag. Staðreynd er, að' þessi breyting á s. 1. ári var hreinlegá'gerS-'-tíl samræmis viið það, sem opifiber* ir stai'fsmenua höfðu áðut feug- ið svo og verzlunarmenn hf4 öðrum fyrirtækjuin og skri#» stofufólk. Ætia rnenn ekki 'aít niálstaðurína sé, bæriiegur, þogþ ar staðreyndír eru falsaðar'inefl þessum hætti, hvaffi eítir aim.íd, áreiðanlega i Mekkingarskyru? Gleymdur eir JcAöiiniini Sigurðssom í maí s. f. sainadli Bjarni diktsson rasðu. mikla, sem, batu» lét Jóhanu nokkurn Sigurðssom lesa upp á DagsbrúnarfuncH, ei» birti síffian ýiarlegan útdráít-tai henui í Morgun'Waðinu. iiteki* engin ræða á Dagsbrúnarkmúí hlotið jafn vegiega méðtehð vH Mbl. og þessi, ræffia sein Jóhaiuft Sigurðsson ias þar upp. í .ra/ðá unní var mjög hvatt til að Dags* brún segði upp samningum. Eii(þ rökseind Bjarna var þá þe«::»S „ ... Sum félög hálaunam; hafa fengiffi iifiegar kjarábæl- ur... Á meffian fengu Dagsbnw*- arverkamemi enga hækkum, • oif verða samc að súpa seyðio-—*# þessum lannahækkunum, þvi aif margar þekrá hafa beiniiiiis |. för með sér verðlagshækkanir, T. d. hafa kanphækkanir hjA farmöiinum hait í för meffi sé* 5% flutningsgjaldahækkun, sOJt* auðvitaffi þýffiir hækkun á vörxt- verffii..(Frásögn Mbl. af ræ«Þ unni). MM. hefir ekki minnst á Jóhann Sigurffissom um Ia«g» hríð. Líkleg'a þykir þessi sögn um íarmgjaldahækkuua eg kaupgjald ckki henta í ár&Ssiu- um núna meffian yfírmannaverk- fallið- stendur. En vafaiaust míÐn - ist aðalritstjórinn skjólstæðings, næst er hann þárf affi koma öoiþ skap á fraxnfæri á Dagsbrúnur- fundi. Trúin á heíimnik'kötrea og gleymskuFua Morgunhlaffii.ð reynir enn a3f afneita moidvörpiastarfsemi k haldsforingjaninia s kaupgjaldft-. málunum. Jfflér í Maffiinu hafa aí| tindanfömu: veriiií Icidd fian* vitni í máMnui. Affialritstjói'i 'Mfe^ hefir veriffi Sátimn tala, ýmist i ritstjórnargremiumi, fréttapistb, um, fyrirsögnxioa effia um toudj* Jóhanns Sigurðssonar. Mbk-' éhefc ir ekki reyat affi afneita þetjsun* vitiium. Ea reynir samt að sv:>js» það ósatt, affi Sjálfstæffiisflioit* ustan eigi eagauo þátt i affi iiæk'kunarkröfuirMar. Mikil er tu* in á heimsfeiama og gleymskiuuw Það þai’í meira én Mtla fyririjtjv ingu á sannleikannm-og'■gíiyií'rtffi lesendanna til þess að- afrbúta npp í opiS geffikð á þeim, s«n» eru áhorfandi ólaglégá 'að-kaíb» niá að ósvifínni MffiurrifsbarcMw Morgunblaffismanna, eða - hlýtt á mál útsendaranna 'fsi.ótl um í stéttarféKögBmMm,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.