Tíminn - 13.07.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.07.1957, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laitgardaginn 13. júlí 1951 Fimmtugnr: Gimnar Guðimmdsso!! Fimmíugur varð 1 gær Gunnar á síðari áruim, þagar börain uxu og heimilisannirnar minnkuðu, þú mun hún taka virkan þátt í út- gerðarstarfi hams. Þau hión eiga 3 syni og 2 dæt- ur, mannvænleg burn svo sem þau eiga kyn til. Eru synir hans allir svo og annar tengdasonur, skip- stjórinn á Heíðrúnu frá Bolungar- vík, á síldveiðum við Norðurland. Sannast þar svo sem skáldið lcveður: — — Úti á hafi hranna blárra hrópað tíðum var. Fetið niðjar feðra hárra feril út á mar. Guðmuivdsjon skipstjóri frá Bæ í Steingríimsífirði. Foreldrar hans, Ragnheiður Hall dórvdóttir og Guðmundur Guð- amundsaam, bjuggu þar m-eð r«usn og ólu upp stóran barnaihóp Þeg- . ar börnin eru mörg, verður blutur }>eirra jafnan sá að finna le.ið til sjél'f l:>jargar svo fljótt sem auð'ið er og kemur þá snemma í ljós hvori þar eru á ferð manndóms- menn. Guðmundur faðir Gunnars, var þeldstur sjcsóknari og aílamað- ur, ga?tLnn, glöggur og áræðinn, "ko’ivirf þvl Gunnar ungur í góðan skóia. Frá Bæ er fögur úfuýa mm Sieingrímsfjörð og út og norður til Húnaflóa, en skamnut frú iandi rí, Gríinoey með dök’xa liamra en gr;ena og gróna bala hið efca. Mí vel vara að fyrstu sjóferðir Gunn- -ar. hafi ver>.ð um þetta sund til Xj>irg'eyniolu í eyjunni, en þa:r var jafnan haft margt fé fram um vet- uí' áður fyrr. En Grímiseyjarsund -varð honum fljótt ónógur vett- vangur til, sjósóknar, og réðist liann brátt til stærri átatea. 'Átján ái ’ gumall varð hann formaður á bát föður síns og hafði þá yfir að segja mönnum, sem voru honum el iri að árum og höfðu mun lengri sjömaTvnsferii að baki, en pilturinn vann fijótt traust þeirra og gjarn- an vináttu, því þeir sáu að hér var á ferð máður, sem var vaxinn því starfi, er hann var til settur. Þeg- ar Gunnar hóf sjólfur útgerð hag- áði hann verkefnuan sínum þann veg, að hann væri jafnan fær um að ráða fram úr þeim vanda, sem hann .þurfti við að fást. Hún getur risið hátt aidan með- fram sirfmdum Húnaflóa og litlum farkodi því orðið hætt ef djarft •er sóti, en allt frá því að Gunnar 'Stýrðt s>na fyrsta fari, iitlum ára- b>' og tí.I þess tima, er hann í dag .stýrir Sæíjóninu til veiða og nú á síðustu vetrarvertið verður afla- kóugur Suðvesturlands, hefir stjórn hans verið örugg og áfafla- lau>s. Ái ið 1943, en þá var Guunar bú- settur á Hólmavík, lét hann byggja m.b. Guðmund, ca. 16 smáitestir að srtærð, var sá bátur byggður í skipasntíðastöð Marseltuisar Bern- harðr.sonar á ísafirði, og hið vand- aðasta skip. Þótti sumuim sem þar væri í nokkuð mikið ráðist, þvi ver tíð við Húaaflóa að vetri tii, hefir ofi verið stapul og ekki þófit feng- sad. En Gunnar hugsaði ráð sitt og réðrft tfl Akraness á vetrarver- tíð þrátt fyrir það, þó bátur hans væri minai en nókkur annar, sem þar sóUi tfl miða, en það hefi ég ^Siu, Ijoshærðar <rfU>- marium mönnum á Akranesi, | Áusturnki, Bnglandi, Þyzkalandx, og Akraeess Menn, sem á miðju'm aldri hafa ^ unnið eins og Gunnar Guðmunds- son, geta á tímamótum sem þess- um, glaðir litið um farinn veg, og litið björtum augum til komandi daga. Þeir hafa unnið sér þjó'ðfé- lagslegan þegnrátt. Ég hefi þekk't Gunnar Guðmunds son frá því við vorum báðir dreng- ir og síitum okkar barnaskóm _ á útskaga norður við Húnaflóa. Ég hefi akire; verið með honum til sjós og þekki ekki skipstjórann nema eftir sögn m-ætra manna, en ég þekki manninn Gunnar Guð- mundsíson, góðan dreng, sem á- nægja er að hafa þetokt og orðið samiferða. Nú er hann að elta síldina úti fyrir strönd Norðurlandis, öruggur og athafnasamur. Við góðvinir han>s, sem í landi sitjum, en njót- um þó góðs af afiorku og áræði sjó- mannsins, árnum honum heilia. Það er gifta íslenzku þjóðarinnar að eiga slíka þegna. Þorst. Matthíasson. F egur'Sardirottniímgf (Framhald af 8. sfðu). hinna sitúlknanna eru „modei“. — Þegar ekið var um borgina x opn- um bílum, voru þær Bryndís í fyrsta bíl, og fámar íslands og ísraels blöktu hlið við hlið. Sundurleitur hópur. Stúlkurnar, sem flugu frá New York á miðvikudag voru ekki nema rúmur þriðjungur keppend- anna á Langasandi. Aðrir kepp- endur fóru beint á úkvörðunar- stað. Það ræður af líkum, að hóp urinn var harla sundurieitur. í lxonum voru dökkbrýndar disir frá Ceylon, Marokko, Kúbu, ísrael og stúlkur frá í fyrrasumar efndi Ferðaskrif- stofa ríkisins. til fjölmargra ferða til Viðeyjar með m. s. „Ásdísi“. Að sókn að ferðum þessum var mikil og almenn ánægja með að fá tæki færi til þess að kynnast þessum sögufræga stað. Nú um helgina verður efnt til fyrstu Viðeyjarferðar á þessu sumri ef veður leyfir. í dag (laug ardag) er gert ráð fyrir að leggja af stað kl. 4 e. h. og á morgun (sunnudag) kl. 3 e. h. S. 1. sunnudag efndi Ferðaskrif stofa ríkisins tii slcemmtiferða upp á Akranes með m. s. ,,Akraborg“, svo og til skemmtisiglingar upp í Hvalfjörð. Var aðsókn góð í þess sum ferðum og skemmti ferðafólk ið sér hið bezta. Á morgun er ákveðið að gefa fólki kost á skemmtiferð til Akra ness. Eftir að bærinn og mannvirki hafa verði skoðuð, eiga þeir, sem þess óska, kost á að fara ferða lög út frá Akranesi, í kringum Akrafjaii og upp í Hvalstöð og e. t. v. í Vatnaskóg. Farseðlar í framangreindar ferð ir verða seldir í Ferðaskrifstofu ríkisins að Gimli við Lækjargötu. Meira um kaup og kjör yfirmanna á kaupskipum; Sjómannafélag Rvíkur gerir athuga- semdir við kaupsamanburð yfirm. Samninganefnd Stýrimannafélags Islands mót- mælir ýmsum atrilSum í greinargeríJ skipaeigenda Blaðinu bárust í gær tvær athugasemdir varðandi far- mannadeiluna, önnur frá stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur en hin frá samninganefnd Stýrimannafélags íslands. Athuga semd stjórnar Sjómannafélagsins er svohljóðandi: Happdrætti SUF Vinnigar: Hnattferð og 6 manna opelbifreið. Dragið ekki að kaupa iniða í þessu gíæsilega happdrætti Miðarnir eru til söiu í bílnum, sem er í Bankastræti og hjá hundr uðum útsölumanna um land allt. a-j > •; a hafi stundum virzt. þegar &vlt>Joð og Grikkland;, en skol- ráö'.- var til sjóferða, að ektei liti h*rðar voru fegurðardírirnar fra úí fyi’ii’ að Gunnar Guðmundsíon Islandi, Fraklclandi, Kanada og h .'.i’ái miunsta skipið til sóknar. ] Tyrklandi. _ u c- * j Það er baft fyrir satt, að Ijos- Gunaar heflr stodað utaerð fra | hærðar stúlku,r hafi me.3ta vih;a. ingsmöguieika, en sú segia er eng an veginn eiöhlít, énda ke>mur Hólmávxk í 19 ár, og mun engum gcrt rangt til, þó sagt sé að hann h.ifi verið leiðandi kraftur í upp- byggingu útgerðar og athafnalífs . þar í þorpinu. Nú er hann búoett- ur hér j Reykjavík, en hefir síð- ustu árin róið á vetrarvertíð frá Grindavik. En hvort sam aldan rís fiieira til en háralitur einn sam- an. Ef dæma mætti eftir vinsæld- uxn Bryndísar hér í New York, hefir hún talsverðá möguleika tií1 a.) keppa til úrjlita.á Langasartd>. , ... Hins vegar verður engu spáð um um Strandagrumn og [íunafioadjup úrsi,t;n at þ8irri augljósu ástæðu. eða í Grindavtkursjó - og þokan; að á[itlegur hlut; k9ppeijdanna hrannar um Dran^aslcörð sða yi-ii , g^ki ý Sforic Biáfjallabránum, þá munu við-' bröjð Gunnars Guðrnundijonar' Talaði j ntvarp_ jafnan liin sömu — hvergi veil néi há'lf. Undanfarið 30 ára tímabill A miðvikudagjsnorgun veittist h ‘t'ir í sðgu íslendinga verið tími; Bryndísi sá heiður að tala í út- 'Iiinna öru framfara og miklu mögií varp fyrir h-önd hópsin-s í heild. leikx og þó sérstaklega hin síð-;Skýrði hún bandaríslcum Mutend- u.l.u ár, mun þar í sumum tilf'íll- um frá íslandi við þa'5 tækifæri un> frefnur nvega nefna stö’kkhreyt- og svaraði ýmsum spurmngum um 4nga en þróun. Þetta hafir sumuim I sjálfa sig og þjóð sína. Það er orðið nolricuð erfitt, og hafa gjarn ekki oft sem ísland er nefnt og an viijaS taka stökkið á þann því ástæða til að fagna bessari bakka, sem reyndist þá oft fjarri. ] kæricomnu landlcynningu. Hé,- li ííir Gunnar Guðmundnsoa ‘ Áður en Bryndis flaug til Kali- ratað hinn rétta veg; nann hefir forníu spurði ég hana, hvað henni foifð áfram stig af stigi og hvergi l.Uið glepjast af hyllingu'm óviss- ut nar. Þejsar eðiiseigindi hafa um aldnbil verið kjölfestan í lífi ís- hefði fundist mest tii um vikuna, I sem hún davldist í New York. — Minnisstæðust fannst henni veizl- an, þegar hún hitti ýmsa af fræ' lc.’ J nga og svo mun ennþá verða.' u'Stu leikurum Hollywood, og þá Gu inar-er giftur ágætri konu, .Ta fyrst og framist Gary Cooper. Þá kobíau Guðmund'sdóttur, mun hon taldi hún einntg kynni sín af feg- u o '. hafa orðið rórri útilegan á urðardrottningu ísraei'3 meðal veríiðiani og auðunnari sóknin,1 hin-s beata, sem hún hefði reynt í vegr.a þass, að hann gat treyst því New York. Hún kvaðst hiakka til a “ heima var vel að öiiu búið, og' að koma heitn aftur að keppni lok Jóharni Haístein (Fram'hald af 8. síðu). virkja, né heídur, hvenær sá styrkur skuli greiddur, sem á- kveðinn kann a'ð vera. Það er því alrangt að tala um, að íþrótta sjóður eigi nokkuð vangoldið til þessa eða hins íþróttamann virkis. Er mjög miður, að slík uinmæli skuli viðhöfð á hátíða stundu íþróttahreyfingarinnar. Alþingi veitir, eins og til er ætlazt í gildandi íbróttalögum, fé til íþróttasjóðs í hverjum fjárlög um. Á síðasta Alþingi var fram lag til íþróttasjóðs aukið um þriðjung eða úr 1,2 millj. króna í 1.6 millj. kr. og hefur fjárveit ingin aldrei verið hærri og aldrei i verið aukin jafn mikið í einu. Fé j þessu er síðan úthlutað af íþrótta 1 nefnd, sem slcipuð er þrem mönn um, einum tiinefndum af íþrótta sambandi ísiands, einum af Ung mennafélagi íslands og einum, skipuðum af menntamálaráðherra. Núverandi íþróttanefnd var skipuð árið 1955. Enginn ágreiningur hefur orðið í íþrótta j nefnd um úíhiutun fjár úr í- þróttasjóði. En sjóðurinn hefur j styrkt byggingu íþróttasvæðisins í Laugardal með 1,3 millj kr. auk 200 þús. króna, sem íþrótta nefnd hefur nýíega samþykkt til mannvirkisiias. Þá hefur íþrótta sjóður greitt fyrir allar teikning ar af mannvirkinu og fyrir sér- fræðilegt efíiriit með fram- kvæmdunutn. Hafa Gísla Hall dórssyni, arlritekt, verið greidd ar fyrir þetta um 150 þús. kr. í þessu sambandi má gsta þess að ríkissjóður innheimtir engin gjöld af íþróttakappleikjum. Eru þeir t. d. algjörlega undanþegnir skemmtanaskatti. Samkvæmt reglu gerð, sem bæ.iarstjórn Reykjavík ur hefur sett, innheimtir stjórn íþróttavalianna í Reykjavík hins vegar 20% gjaid af aðgöngumið um allra íþróttakappleikja.“ ; (Frá menntamálaráðuneytinu). iani og geta tekið tii óspiiltra mál anna við námið. Áður en hún steig upp i flug- vélina, tók hún fram íiienzka þjóð búninginn, en það er regla, að feg urðardnottningarnar séu klæddar þjóðbúninigum, þegar þær lenda á Langasandi. Að svo búnu kvaddi ég hana og árnaði henni heilla í æviniýrinu, sem. bsið hennar á Kyrrahafsströndinni. SAM „Stjórn Sjómannafélags Rvík- ur sér ástæðu til að gera nokkr- ar athugasemdir við samanburð þann á kaupi háseta og II. stýri manns, en sainninganefnd Stýri mannafélags íslands hefir sent dagblöðunum til birtingar: 1. í samanburðinuin er reikn- að með, að háseti hafi 100 yfir vinnutíma á mánuði en II. stýri maður aðeins 15. Okkur er ekki kunnugt um hvað yfirvinxia cr að jafnaði hjá stýrimönnum, en nóg er að áætla að fjöldi yfir- vinnutíma lxjá hásetum, sé að jafnaði um 60 á mánuði yfir flot ann, hjá þeini sem í millilar.da siglingum eru. 2. í samanburðinum, um það, hvað marga tíma það tekur fyrir háseta annars vegar og II. stýri- mann hins vegar að vinna fyrir því kaupi, sem í samanburðinum er tiigreint, er gert ráð fyrir að háseti fái helming yfirvinnunnar greitt fyrir vinnu á vakt. Þessi á- ætlun stenzt ekki og er gengið þarna mjög miklu lengra en hjá útgerðarmönnum sjálfum, þegar við höfum átt í samningum við þá og minnst hefir verið á þetta at- riði. í hæsta lagi, er hægt að æfcla, að um það bil 20% af yfirvinnu háseta í utanlandssiglingum sé unninn á vakt, en 80% utan vakt- ar. Nokkuð fleira er það í saman- burðinum sem ástæða væri til að minnast á og athuga nánar, þótt við hirðum ekki að gera það á þessu augnabliki. Stjórn Sjómannafélags Rvíkur“ Athugasemd samninganefndar Stýrimannafélagsins hijóðar svo: „Vegna fréttatilkynningar, sem Vinnuveitendasamband íslands og V innumálasamband samvinnuf é- laganna birtu í blöðunum 12. iúlí sl. viljum við taka fram eftirfar- andi: Samkvæmt yfirliti yfir meðal- kaupsmá'naðarkaupsgreiðslur, sern gefnar eru upp af skipadeild SIS voru kaupgreiðslur á tímabilinu október 1956 til marz 1957 sem hér segir: Jökulfell útvorguð meðallaun til 2. stýrim. á mán. kr. 5.113.04. Helgafell útborguð meðallaun til 2. stýrim. á mán. kr. 5.213,94. Hvassafell útborguð meðallaun til 2. stýrim. á mán. kr. 5.027,01. Afsanna þessar tölur fuilyrðing ar útgerðarmanna í nefndri frétita ti'Ikynningu ura tekjur stýrim. Gjaldeyrir er enginn aukaút- gjaldaliður fyrir útgerðarmenn og þeini með öilu óviðkomandi. Geta þeir ekki x-eiknað sér þann lið til útgjalda. Aðeins heimingur yfirmanna nýtur lífeyrissjóðsréttinda og er því ekki hægt að tala um þau sem akrienn h'lunnindi. Um einkennis- fötin er það að segja, að þau eru fyrst cg fremst borin í þágu út- gerðarinna rog strangar rekiur settar um notkun þeirra. Hafa þau því mjög takiinarkað notagildi fyr- ir yfirmenn. Risnan er eingöngu verit í þágu útgerðarinnar. Er hún mjög lág og hafa yfirmenn því oft orðið að greiða úr eigin vasa, til þc’-s að sinna slcyldum útgerðarinnar. Um rétt til kaupa á sígarettum og áfengi er það að segja, að sú okurprósenta, sem útgerðarnnmn leggja á þessar vörur er svo gífur- Jeg, að ún nægir útgerðinni til að greiða allan fæðiskostnað skips- hafnarinnar. Um grunnkaupskröfu yfirmanna má benda á, að ef sama bil á að haldast milli báseta og yfir- manna er var 1950, ættu yflrmenn að fá kauphækkun, sem nemur 41,9% tii 64,6%. Ekki er ástæða til að svara get- gátum útgerðarinnar um auxinn kostnað í sambandi við kröfur okkar að svo sfiöddu. Virðast þsir ekki hafa haft tírna til þess að at- huga. hvað í þeim felst þrátt fyrir 9 vikna umhugsunarfrest.“ (Frá samninganefnd Stýrimanna félag'S íslandr,). r Anægjuleg söngskemmtun Þýzk óperusöngkona, Hertha Töpper, hélt í fyrrakvöld söng- skemmtun í Austurbæjarbíói á vegum Tónlistarfélagsins, með und irleik manns síns, dr. Franz Mixa, sem mörgum er hér að góðu kunn- ur síðan hann dvaldist hér sein kennari fyrir nokkrum árum. Fengu þau hjónin hinar ágætustu viðtökur áheyrenda. Söngkonan söng ljóðalög m. a. eftir Hugo Woíf, Sehubert og Brahms og lög úr óperunum Sam- son og Dalila, Mignon, Carmen og Don Carlos. Áheyrendur fögnuðu listahjónun um af miklum innileik, og varð frú in að syngja mörg aukalög og barsfc fjöldi blóma. Söngskemmtunin verður endur- tekin í kvöld kl. 7 síðd. í Aust- urbæjarbíói. Krúsjeff , (Framhald af 1. síðub Tító forseti mun hafa tekið ummæli rússneska kommúnista- leiðtogans til nákvæmrar yfir- vegunar ásamt sérfræðingum sín um. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Belgrad, að ásak- anir Krúsjeffs hafi komið sem reiðarslag yfir júgóslavneska ráðamenn. Það er skoðun sumra, að Krúsjeff hafi átt fund með tveim varaforsetuim Júgóslavíu í Vestur Ukraníu á mánudaginn, þar sem forsetarnir hafi sefct slíkar kröfur f-ram á hendur Krúsjeff, að harin hafi reiðzt og ákveðið að ná sár niðri á Júgóslövum við fyrsta tækifæri. Það tækifæri hafi nú boðizt. Knattspyrnan iFramhald af 1. síðul. öftustu menn eru beztu menn lið, ins, Falck ef til vill beztur í þesi yfir sínum vailarheimingi og þríi um leik. í framlínunni sýndi hjni kornungi Borgen frábæran leik og samvinna hans og Dybwad va til fyrirmyndar. Mikið geta leil menn okkar lært af þessum liðun að nota kantmennina. Annars er aðalkoistur norsk liðsins hve liðið er jafnt, þó ea. skari varnarleikmennirnir aðein framúr. í danska liðinu sýndi markma urinn From .ágætan leik og b.jar, opin og það notrfærðu Norðmem sér. Framverðirnir brugðust í þes um leik, einkum fyrirliðinn Jör; en Olesen. í framlínunni bar mss á Kjær og Poul Petersen, þóc þeim tækist ek'ki að sýna alia lis'tir sínar eins og í leiknum miðvikudagimn. Jens Peter va mjög' mistækur, og eins Ego; Jensen, sem skoraði þrjú möri sjá okkur. Eiftir leikinn afhenti menrita málaráðherra, Gylfi Þ. Gíslasor norsku sigurvegurnum bikar, sen hann gaf í tilefni þessa afmælis móts KSÍ. Ekki fer á milli mála að bezta liðið hlaut bikarinn. —hásim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.