Tíminn - 14.07.1957, Page 4

Tíminn - 14.07.1957, Page 4
4 T f MIN N, sunnudaginn 14. júli 195*. Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn. Kifcstjórar: Haufeur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304, (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasímn 19523, afgreiðslusími 12323 Prentsmiðjan EDDA hf. Afdrif miðhmartillöguiuiar AFDRIF miðlunartillögu sáttasemjara ríkisins í far- mannadeilunni er alvarleg- ur abburður. Alvarlegast er þó, að farmannadeilan leiðir glöggt í ljós, að þær aðferð- ir, sem í gildi eru í þjóðfé- jlaginu til að. semja um kaup tog kjör og koma á samræmi í milli starfshópa, eru úrelt- ar, gersamlega ófullnægj- andi og hættulegar fyrir -vöxt og viðgang þjóðfélags- ins. Eins og nú er komið mál um — og er þó ekki eins- 'dæmi — getur fámennur starfshópur stöðvað mikinn hluta atvinnulífsins með langvinnu verkfalli. Meðan deilan stendur reyna aðilar að þreyta hvom annan með járóðri og þaulsetu. En þjóð- -félagið sem heild bíður stór- tjón. Þessi viðskipti eru ekki aðeins einu sínni á ári, held- ur oft. Á kaupskipunum eru t. d. starfandi 7 fagfélög, sem hvert um sig hefir það á valdi sínu að stöðva flot- ann. Er það eitt ljósasta dæmið um það ófremdará- stand, sem ríkir í þessum efnum. ÖNNUR HLIÐ farmanna- deilunnar er ekki síður at- hyglisverð og ískyggileg. Það ér ljóst, að pólitískir áróð- ursmenn innan fámennra starfsstétta hafa mikil tæki færi til að hindra samkomu lag um deilumál og gera verkfallsmál og atvinnu- stöðvun að leiksoppi póli- tískra ævintýramanna. Það blasir nú við öllu landsfólk- inu, að Morgunblaðið hefir af fremsta megni reynt að stuðla að verkföllum, hvar sem það heldur að áróðurs- menn íhaldsins geti haft á- hrif. Foringjar Sjálfstæðis- flokksins hafa beinlínis hælst um, að sjá megi noklý urn árangur af þessari iðju. Morgunblaðið sagði frá því í vetur, til leiðbeiningar fyr ir aðrar stéttir, að aldrei mundi hafa komið til upp- sagnar á kaupskipunum, ef stjórnarliðar hefðu mátt íráða- í stéttajrfélögunum. Með þessu var beinlínis sagt, undan hverra rifjum verk- föllin á flotanum eru runn- in. Þetta skýrist líka þegar deilan er skoðuö niður í kjöl inn. Einn af varaþingmönn- um íhaldsins er einn helzti verkfallsforkólfurinn. Undir hans forustu er boginn spenntur hátt, sumum tekju hæstu starfsmönnum þjóðfé lagsins ætluð rífleg kaup- hækkun, auk skerfs til þeirra sem verr eru settir. Aðalrit- stjóri MorgunblaSsins er hins vegar einn helzti ráða- Niður í maður í stjórn Eimskipafé- lagsins. Hann berst gegn því á fundum þar, að fjarstæðu kenndum kröfum sé sinnt. Varaþingmaðurinn gætir þess að sínu leyti, að .ekki sé undan slegið. En út af Morg unblaðsskrifstofunni ganga. látlausar skammir á ríkis- stjórnina fyrir að leysa ekki deiluna tafarlaust, um leið og smjattað er á því tjóni, sem þúsundir þegna þjóðfé- lagsins og landið sjálft, verð ur aö þola af völdum stöðv- unar skipanna. Þetta er leik urinn, sem valdabraskarar íhaldsins fást nú við, einn liður í baráttu þeirra til að gera ríkisstjórninni erfitt fyrir, og reyna að komast aftur í stólana í stjómar- ráðinu. MIÐLUNARTILLAGA sátta- semjara hefir ekki verið birt. Vafalaust er, að í henni hef- ir verið reynt að taka heil- brigt tillit til þess, að ekki eru allar kröfur um breyt- ingar á kjörum yfirmanna ó sanngjarnar eða óréttlátar. Það hefir alla tíð verið álit þeirra, sem gleggst þekkja til, að ósamræmi í launakjör um væri orðið á skipunum, og þeir lægst launuðu ættu að fá leiðréttingu sinna mála. Eftir langvinna sátta- fundi mun enginn þessum hnútum kunnugri en sátta- semjari ríkisins. Vafalaust hefir honum líka verið ljóst, að enginn grundvöllúr er fyr ir kaupkröfum hæst launuðu yfirmannanna. Yfirleitt munu landsmenn fúsir að treysta því, að miðlunartil- laga.hans hafi verið sann- gjörn. En deiluaðilar vildu ekki sætta sig við hana og höfnuðu henni. Þar með er deilumálið komið á nýtt stig, og óvissara um sættir í bráð en menn höfðu gert sér von- ir um. ÞESSIR atburðir, tildrög þessarar deilu og fram- kvæmd hennar í tengslum við pólitískt áróðursstríð valdabraskara, Sjálfstæðis- flokksins, er enn eitt tilefni til þess, að þjóðfélagið rumski og átti - sig á því, að kaup- og kjaramáiin verður að leysa með öðrum hætti en styrjöld. Skipulag það, sem hér ríkir, er úrelt, ófullnægj- andi og óréttlát. Mikil og hættuleg völd eru lögð í hendur örfárra manna. Þeg ar pólitískir spekúlantar ná undirtökum keyrir um þver- bak. Þannig er ástandið í dag, að lokinni atkvæða- greiöslu um tillögu sátta- semjara ríkisins. svaðið ÞÚSUNDIR manna koma saman á fögru sumarkvöldi til að horfa á milliríkja- keppni í íþróttum. Stundin er hátíðlegTi en ella vegna þess, að hér er upphaf í- þróttaleikja á hinum nýja og glæsilega íþróttaleikvangi í Laugardal. Öll þjóðin fylgist með því, sem þarna er að gerast í gegnum útvarp. Þá gerizt, atburður, sem set- ur blett á hátíðina. Einn helzti málaliðsmaður og maraþonræðuhaldari Rvik- urfhaldsins er látinn flytja Walter Lippmann ritar um aiþjóðamál: Byltingaráróður kommúnista er úr- eltur og gagnslaus á Vesturlöndum Þaí veldur gerbreytingu á valdahlutföllum Jjjóífélagsins a«S miðaft er viÖ næga atvinnu handa öllum ÞAÐ HEFIR komið upp úr kaf- inu, að Titó marskálkur vill eng- in afskipti hafa af umræðunum, sem Krúsjeff hóf um sósíalisma og Bandaríkin í framtíðinni. Trú- lega hefir Titó lært af cigin reynslu að spár um framtíð sósí- alisma eru gagnslitlar, þær gera sjaldnast annað né meira en láta í ljósi vonir eða ótta spámanns- ins sjálís. Marxistar hafa gaman af að ímynda sér að þeir skilji soguþróunina til fullnustu, en eng inn marxisti sá fyrir, eða gæti hafa séð fyrir, það, sem nú geng- ur undir nafni sósíalisma í Júgó- slavíu. Hið eina, sem við vitum með vissu, er að á 20. öldinni fer fram ör og ófyrirsjáanleg þróun í öll- um löndum, nema kannski hinum afskekktustu og frumstæðustu. Krúsjeff veit ekki og getur ekki Þessi meginregla var óþekkt í Bandaríkjunum sem öðrum rikj- um fram á daga núlifandi kyn- slóðar. Og hún markar alger tíma mót. Engar ýkjur eru að segja, að hún hafi valdið byltingu á Vest- urlöndum — og hún gerir bylíing- aráróður kommúnista gagnslausan og úreltan. Ríkisstjórnirnar hljótá að kosta kapps um að atvinna sé næg handa öllum, og þar með er verkalýðurinn festur i sessi sem samningsaðili. Og það táknar mik- ilvæga breytingu i vaidalilutföll- unum innan þjóðfélagsins sjálfs. Hin nýja meginregla um na ga atvúnnu handa öllum varð til á krepputímunum miklu milli heims styrjaldanna tveggja. Hún hygg'ist á þvi að ríkisstjórn getur eflt fram leiðsluna án tillits til gullforðans ef hún hefir tök á lánsfjárstofn-. unum og gengisskráningunni. Þetta var sannreynt í heimsstyrj- öldinni fyrri. Og vegna hins geig- vænlega aitvinnuleysis og hörm- unga kreppunnar miklu, var það ráð tekið upp, að hagnj-ta fjármála stefnuna frá stríðsárunum á frið- artímum. Og þessi nýja stefna er borin uppi af kjósendum, sem vita vitað hver þróun málanna hefir orðið í Sovétríkjunum sjálfum eft' ir tíu ár, hvað þá í Bandaríkjun- um óviðkomandi, hann er einskis um eftir þrjátía. nýtur fyrir hið háþróaða og marg að hægt er að fyrirbyggja atvinnm Framvindan í kommúnistaheim- breytta fjárhagskerfi þeirra leysi og geta því ekki þoiað neina inum allt frá Kína til Júgóslavíu Þjóðskipulag Bandarikjarina hef ríkisstjórn, sem ekki fyrirbyggir og Póllands verður ekki samkvæmt lv breytzt mjög á þessari öld, svo það. einhverri umfangsmikilli áætlun, míög, að hugtök eins og kapítal- einstaklingsframfak og sám- sem þeir Marx og Lenin hafa Jagt lsnT1 fyrirfram og leiðir að sameigin- koppni, sem eru arfleifð frá 19. legu marki. Hin einstöku riki, þar ®kl, lýsa ekki lengur fjárhagskérf- sem kommúnistar ráða, eru að mu réttilega. þreitfa sig átfram og leita lausnar Orsakir þessa eru margar: styrj- á erfiðleikum sínum upp á eigin aldirnar, Bandaríkin eru orðin stór spýtur, og nú bera þáu það helzt veldi, feikimikil íbúafjölgun, hin fyrir sig, að margar léíðír liggi mikla tækniþróun og skipulagn- til sósíalismans. Ög vegha þess að vísinda í hagnýtum tilgangi. margar og mismunandi leiðir cru OG EINNIG HEFIR orðið breyt- ing, sem minnir á hyltingú á sjátffri fjárhagsstefnu Bandaríkj- anna. Hin nýja meginregla ber heldur óskáldlegt nafn: næg at- vinna handa öllum. En hún hlýt- ur að móta allt starf ríkisstjórn- arinnar og annarra forustumanna: framhoð vinnuafls verður að stand ast á við eftirspurn. farnar, munu mörg og mismun andi þjóðfélög myndast. ENGINN VEIT hvermg sósíal- isminn verður eftir tvTær kynslóð- ir. Og vitaskuld veit enginn held- ur, hvernig fjárhagskerfi Ame- ríku verður á þeim tíma. Að sjálf sögðu mun það ekki líkjast hinu rússneska eða kínverska kerfi, eins og það er í dag. Þetta liggur í augum uppi vegna þess, að í Rússlandi og Kína er nú megin- áherzla lögð á öra framþróun hinna vanþróuðu landa, efnahags- lega og tæknilega. Fjárhagskerfi Bandaríkjanna hefir fyrir löngu síðan náð því þróunarstigi, sem Sovétríkin eru enn að berjast við að ná, og Kína er enn fjarri því að náígast það mai'k. Við getum verið viss um, að þótt barnabörn okkar muni búa ÞÓTT MEGINREGLAN um náega atvinnu yrði til og mótaðist í for- setatíð þeirra Roosevelt og Tru- mans, er hún nú orðin hefðbuncj- in þjóðarstefna, og enginn stjórn- málamaður lætur 6ér til hugar koma að víkja frá henni. Enn eru allar afleiðingar hinn- ar nýju stefnu ekki komnar í ljós til fulls. En að öllum líkindum er hún eiginleg orsök þess, að verö- bólgan, sem nú ríkir, verður ekki stöðvuð með venjulegum aðferð- um, takmahkaðri fjárfestingu og jafnvægi í fjárlögum. Vel má vera að verðbólgan sé stöðugur fylgi- fiskur þessarar stetfnu og þet.ta tv’ennt verði smátt og smátt til að valda gjörbreytingu á lífsháttum í Bandaríkjunum. Ráðningarstofa landbúnaðarms hefir ráðið 223 til starfa h já bændum Samkvæmt upplýsingum, sem Magnús Guðmundsson frá Skörðum, forstöðumaður Ráðnfngarstofu landbúnaðarins gaf Tímanum í gær, hafa þar farið fram 223 ráðningar verkafólks til bænda þar af 123 í júní, og er það heldur meira en á sama. tíma í fyrra, enda er eftirspurn bænda meiri og framboð einn- við ólíkt fjárhagskerfi, því sem nú heldur meira. er við lýði, muni þær breytingarl Eins og að undanförnu er mest ekki tákna að teknir hafi verið vöntun á fullorðnum og vönum upp kínverskir eða rússneskir stúlkum til aðstoðar við heimilis- hættir. Komanúnisminn vísar störf. Til júníloka höfðu samtals frumsúeðum löndum á borð við 308 bændur óskað eftir starfsfólki Kírta'1 más aáski veg framtíðarinnar. samtals. 362 manns. Mest var beðið drengi 99 talsins. Framboð var einna mest á drengjum en einnig' allmikið á karlmönnum, og ráðn- ingar í þeim flokkum næst þvi að fullnægja eftirspurn. Skrifstofan verður opin fyrst um En kommúnisminn er Bandaríkjun um stúlkur, 159 talsins og þar næst i sinn og er sími hennar nú 19200. pólitíska áróðursræðu, krydd aða skætingl í garff póli- tískra andstæðinga. Við nán ari athugun kemur í ljós, að upplýsingar þær, sem ræðu- maður þylur, eru flestar fleip ur eitt, staðreyndum er snú- ið við, allt til að hressa upp á andlit bæjarstjórnarmeiri- hlutans. Menntamálaráðu- neytið hefir nú hrakið rang færslur þessa methafa bæj- arstjórnaríhaldsins, m. a. upplýst, að íþróttasjóður ríkisins en ekki bæjarsjóður Reykjavíkur hefir greitt há laun þeim gæðingi íhaldsins, sem mest hrós fékk fyrir ó- sérhlífni í ræðunni, auk þess lagt fram mikla fjárfúlgu til mannvirkisins, siðast nú ný- lega til að gera það nothæft. Þannig tókst íhaldinu i Rvík líka að di'aga þetta mál nið- ur í svaðiö. Á SKOTSPÓNUM .. Um það var spurt í Reykjavík í gær, hvort komni- únistar hefðu ekki lengur bemt samband við Halldór Laxness ... Þjóðviljinn skýrði frá því, að skáldið hefðf sent Búlganin forsætisráðherra Rússa skeyti í haust út af Ungverjalandsmálunum. .. . og hefði fengið svar. .’ Heimild Þjóðviljans var ekki skáldið á Gljúfrasteini. . heldur „Frjáls þjóð“.... Hvorugt blaðið getur þess, að skeytið kostaði 800 krónur . .. .Jónas Kristjánsson' Iæknir, forvígismaður náttúrulækninganna hér á landi, er nýlega farinn austurú land. . . . ætlunin er að ganga á Snæfell, næsthæsta fjall iandsins. . . . Jónas er 87 ára.... Ðönum, sem léku landsleik gegn Norðmönnum hér í Reykjavík á föstudagskvöldið kom það á óvart, að svo virtist sem áhorfendur hrópuðu kröftuglegar mcð Norðmönnum en Dönum.... Virtist þeim engum vafa undirorpið, hvorum megin samúðin var. .. . Margir brostu, er þeir lásu þá frásögn aðalritstjóra Morgun- blaðsins í gær, að eiginlega hefðu það verið þeir t'é- lagar Vísisritstjórinn og hann, sem stöðvuðu misnotki un humarveiðileyfanna með skrifum sínum... .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.