Tíminn - 14.07.1957, Page 6

Tíminn - 14.07.1957, Page 6
6 T f MIN N, sannudaginn 14. júlí 1957. NÝJA BÍÓ Sími 1 1544 Ræningjar í Tokió (House of Bambo) Afar spennandi og fjölbreytt ný) amerísk mynd, tekin í litum og( CinemaScope Aðaliilutverk: Robert Ryan Shirley Yamaaguchi Robert Stack SjáiS Japan í „CinemaSeope Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS fyrir börn KvenskassiS og karlarnir tveir Hin bráSskemmtilega grín-^ mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa Hafnarfjarðarbíó Sfml 9249 Sigurvegarinn (The Concqueror) Ný bandarísk stórmynd í litum j John Wayne Susan Hayward Pedro Armendarlz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan og skjaldmeyjarnar Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó Sími 11384 Lyfseföll satans Sérstaklega spennandi og djörf ný amerísk kvikmynd er fjallar um eiturlyfjanautn. Aðalhiutverkið leikur Lila Leeds en hún var handtekin ásamt Robert Mitchum fyrir eitur- lyfjanautn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. I fótspor Hróa Hattar með Roy Rogers. Sýnd ki. 3. TRIPOLI-BÍÓ tlml un Blóðugar hendur (The Killer Is loose) Ný, amerísk sakamálamynd, sem! óhætt er að fuilyrða, að sé ein-í hver sú mest spennandi, er hér; hefir sézt lengi. Joseph Cotton Rhonda Fleming Wendell Corey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. UffO H ŒD K3 ® Frönskunám og freistingar Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir Id. 2 í dag. — Sími 13191 Slml 82878. LokaÖ vegna sumarleyfa GAMLA BÍÓ Sími 1-1475 Hi$ mikla Ieyndarmál (Above and Beyond) í Bandarísk stórmynd af sönnum \ > viðburði. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Öskubuska Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ •- HAFNARFIRÐI — Simi 50184 Frú Manderson ! Úrvalsmynd eftir frægustu saka-> ímálasögu heimsins „Trent LastS ! Case“, sem kom sem framhalds-$ (saga í Sunnudagsbiaði Alþýðu- l blaðsins. Orson Welles Margaret Lockwood Sýnd kl. 7 og 9. ) Myndin hefir ekki verið sýnd áð-$ )ur hér á landi. / Danskur texti. Bönnuð börnum \ Járnhanskinn ! Hörkuspennandi amerísk lit-! \ mynd. Sýnd kl. 5. Uppreisnin í kvenna- búrinu Ævintýramyndin fræga. Sýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Kvennafangelsið iFrönsk úrvalsmynd mjög áhrifa < ; rík um heimilislausa unga stúlku > sem lendir á giapstigum. — f í > myndinni leikur ein frœgasta \ Sleikkona Frakka Daniéle Delerme Sýnd kl. 9. Börnum bönnuð innan 14 ára jRock around the clock Hin fræga Rock kvikmynd meði Blll Haley Sýnd M. 5 og 7. Smámyndasafn Sprenghlægilegar gamanmynd- ] ir með Shamp Larry og Moe. Sýn dkl. 3. TJARNARBÍÓ Sfml 22-1-40 Fuglar og flugur (Birds and Bees) | Bráðskemmtileg ný amerísk gam \ J anmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leikur hinn heims \ > frægi gamanleikari George Gobel ; auk hans leika Mitzi Gaynor og ] ! David Niven í myndinni. Mynd þessi hefir hvartvetna \ Jhlitið gifuríegar vinsældir. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR [RAUÐÁRDAL Bnm 77 seinast var lagSur. í>að voru ekki margir landnemanna í Rauðárdal, sem í fyrstu gerðu sér grein fyrir hvað, þetta í rauninni merkti, er þeim taár ust af því fyrstu fregnir. Fjár kreppa var skollin á og járn- brautarfyrirtækið Jay Cooke riðaði á heljarbarmi En Roald Bratland var einn þeirra, sem skildi til fulls, að þessar fregnir boðuðu honum og Magdali fjárhagslegan voða. Hann heyrði fréttirnar á símastöðinni, þar sem menn stóðu í hópum og ræddu tíð- indin. Hann stökk upp í vagn inn, lamdi þá gráu með svip- unni og stefndi til býlis ívars Vinge. Hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð, öll hans kænska, metorðagirnd og bjartsýni var að engu orðin. Þegar hann nálgaðist skóg- arlundinn, sem ívar átti, hafði hann samt rænu á að veita þv athygli, að þurrkarn ir höfðu ekki unnið trjánum grand að neinu ráði Honum datt hitt ekki í hug fyrr en á eftir, að ef til vill kynni Magdali i því ástandi, sem hún nú var, að hafa illt af því að heyra þessi tíðindi. En hann hugsaði sem svo, að hún hiyti að heyra þetta fyrr en sðar og það væri alveg eins gott að ljúka því af. Hann hitti Magdali í eld- húsinu, þar sem hún hrærði í potti með þurrkuðum baun- um og söltuðu svínsfleski. — Jæja, hvaða fréttir kem urðu nú með, spurði hún um leið og hún lét lokið á pottinn og þurrkaði sér um henöurn- ar á svuntun’ii. — Hvar er ívar, spurði Ro- ald. — Hann fór til Georgetown í morgun, en hann kemur bráðum til baka Hvað er það, sem þú liggur á? Eru það ein- hverjar slæmar fréttir í þetta sinni? — Gætu verið betri, svaraöi Roald varfærnislega Þeir eru hættir að leggja járnbraut- ina, Magdali. — Hættir við járnbrautina, endurtók hún. Hvað ertu eig- inlega að segja? — Bankastjórarnir þarna austurfrá hafa brugðizt. Þeir neita að leggja fram meira fé. Þá er ekki lengur hægt að halda áfram með járnbraut- ina. Svo mikið ættir jafnvel þú að geta skilið. En hluta- bréfin okkar, Magdali. — Þau eru bara pappírssneplar núna — bara pappír og ekkert ann- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinim | NAUÐUNGARUPPBOÐ ( 1 sem auglýst var í 15., 18. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs- | | ins 1957, á húseigninni nr. 23 við Karfavog, hér í bæn- | | um, þingl. eign Haralds St. Björnssonar, fer fram, eftir | i kröfu Búnaðarbanka íslands o. fl., á eigninni sjálfri | I fimmtudaginn 18. júlí 1957, kl. 3,30 síðdegis. BorgarfógeHnn í Reykjavík ouuuiiiiuuuuiuiiuuiuimuiuuiuuuumiuiiuuuiiuiumiuuuiuiuuuuuiuiuiuuiuiuiuiuiuiuiiuiumimiii nmmiuiimimiiiiiiiiuiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiuiiiimiiiiiimiiiuiiiimiiiiimuiiiuiiuiiiimmiin I NAUÐUNGARUPPBOÐ I I I | sem auglýst var 1 27., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs- | | ins 1957, á húseigninni nr. 50 við Akurgerði, hér í | | bænum, þingl. eign Álfgeirs Gíslasonar, fer fram, eftir | 'ijl jkröfu Guðjóns Hólm hdl. o.fl., á eigninin sjálfri, fimmtu | 1 daginn 18. júlí 1957, kl. 2,30 e. h. f Borgarfógetinn í Reykjavík ÍiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimuiuiiiiiimmmiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiimiimiiiiiiiiiiiitijHiumiuiuiiiiiiuimi wnmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij ( NAUÐUNGARUPPBOÐ ( = sem auglýst var í 29., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs- 5 I ins 1957, á hluta í eigninni Lönguhlíð 19, hér í bæn- | | um, talin eign Ólafs Ólafssonar, fer fram, eftir kröfu | I bæjargjaldkerans 1 Reykjavík og Gústafs Ólafssonar | I hrl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 19. júlí 1957, kl. | | 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík § HHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuimiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiuiiiiuiiimiiiiuiiiiuiiuiuiuiuiiuuuiuniiiiHiiiimnii V/.V.,AV.,.V.,.V.V.V,,.V.VA^V,VV.V.V.,.,.V/.VV.V.V.V Öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á 80 ára- £ £ afmælisdegi mínum með gjöfum, símskeytum og vinar- % ■; bréfr.m votta ég mínar innilegustu þakkir. Árna ég || þeim öllum árs og friðar. ;I ■I Hákon í Haga. WWWUWVUVyvWViMMWWWVWWViMMIVWWWm%y að. Hugsaðu þér — þrjú þús- und dollararnir okkar. Rödd hans var alveg við það að bresta. Hann lét fallast niður í stól og hné örmgna fram á boröið. Andlit Magdalis föinaði. Andartak stóð hún grafkyrr og þagði. Hún horfði á hann fyrirlitlega og varir hennar herptust saman í bros, sem þó var sannarlega laust við alla glaðværð. Svo sagði hún hörkulega: — Ertu Bratland eða ertu sauðkind? Hún talaði norsku. Hefurðu ekki sjálfur fætur til að standa á, eða verð ég að lána þér mínar. Snautaöu heim áður en ívar kemur, svo að hann sjái ekki hvílíkur vesalingur þú ert. Eða langar þig til að heyra hann hlæja að heimsku okkar? Roald ieit á hana undrandi og spurði svo bjálfalega: — Ásakarðu mig nú fyrir það, sem við höfum gert? — Fyrir það sem VIÐ höf- um gert? Myndir þú nokk- urn tima hafa vitgióru til að gera eitthvað, ef ég hefði ekki áður bent þér á það? — Já, svo þú kallar það skynsemi. Við, sem höfum tapað öllum peningunum okk ar. Ef þaö er vit í þvi, þá gleður það mig, að þú skulir kalla mig heimskingja. Hel- vete, hvilíkur heimskingi var ég, þegar ég hlustaði á þig. Magdali gekk til hans og staðnæmdist fast við hann. Augu hennar skutu gneistum, er hún sagði: — Haltu kjafti. Þú skalt verða að hlusta á mig öðru sinni, og gera eins og ég segi þér. Þú hefir fært mér slæmar fréttrr í dag. Þessi iitla upphæð okkar er töpuð, en .... __Lítilræði okkar, kveinaði Roald. — Það er ekkert, þegar við berum það saman við hvað bankaauðmennirnir í austur- rikjunum hafa lagt i bygg- ingu járnbrutarinnar. Held- urðu að þeir kæri sig um að tapa öllu þvi fé? Nei, þeir eru ábyggilega ekki þeir heim- skingjar. Þeir ætla sér að kló festa enn meira, þegar þeir eru búnir að losa sig við alla smáhlufhafana. Heldurðu, aö teinarnir verði látnir grotna niður? Heldurðu, að vagnarn- ir verði látnir ryðga sundur á teinunum? Munu þorp og borgir eyðast, en bændalýð- urinn flosna upp? Nei, ekkert af þessu mun gerast. _ Þú hefir rétt fyrir þér, Magdali, játaði Roald og augu hans herptust lymskulega saman: En hvað getum við gert? __Við veröum að ræða um það, svaraði Magdali. Tala ró lega og taka svo skjótar á- kvarðanir, og framkvæma þær, áður en það er orðið of seint. — Tala þú, ég skal hlusta, sagði Roald auðmjúkur. Og Magdali talaði cg Roald hlustaði. í þann mund, er ívar kom heim var Roald næstum búinn að jafna sig. Magdali tók á móti manni sinum á dvraprepinu. Augu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.