Tíminn - 14.07.1957, Síða 8
Ve3rið:
Eíægviðri — skúraleiðingar cn
bjart á milli.
Hitinn klukkan 12:
Reykjavík 13 st., Akureyri 1\
Osló 17, Hamborg 23, New
York 27 stig.
Sunnudagur 14. júlí 1957.
Nýir tímar hefjast í atvinnumálum Seyðfirðioga:
Byggð á sex vikum
Frá þessu og mörgu öðru, sagði
©veinn Guðmundsson forstjóri j
rélsmiðjunnar Héðinn, þegar hann j
lysti verksmiftjunni fyrir gestum I
I fyrradag. En han-n og starfsmenn j
bans fyrirtækis, og vélsmiðir og i
veitkamenn á SeyðMirði hafa unn- j
íts rösklega að byggingu hinnar '
týju verksmiðju, sem aðeins var:
Þessi mynd var tekin af verkamönnum og iðna'öarmonnum, sem i nnu viö að fullgera verksmiðjuna, sem byggð var á sex vikum.
Mynd þessi er úr skilvindusalnum í síldarves r.^in.O|U,ini a áeyo.»í..o,- •
Myndin er tekin er gestir voru að skoða verksmiðjuna í fyrradag.
(Ljósmyndirnar tók Guðni Þórðarson).
cjármáiaráSherra ieggur
^herzlu á mikiivægi síldar-
'SnaSarins
I ræðu, sem Eysteinn Jónsson
'jármálaráðherra hélt í fyrradag
'ið. afhendingu verksmiðjunnar,
igði hann áherzlu á mikilvægi
ildariðnaðarins og rakti stuttlega
5gu síldveiða og þýðingu þeirra
mr Austfirðina. Hann benti á
5 sumir bæirnir á Austfjörðum
■efðu bókstafiega byggst upp á
ldarvelgengnisárunum og sjálfur
igðist ráðherrann hafa alist upp
ð það, að trúa á síidina sem
jargvætt.
Haun sagði að það væri enn
trú sín, að síltlin a'tti eftir að
færa þjóðinni mikla björg í bú,
og það í niiklu stærrí stíl en
nokl.ru sinni fyrr með aukinni
veiðitækni og fullkomnari véi-
um og verksmiðjum á landi, til
a'ð vinna verðmæti úr aflanum.
Spáði Eysteinn því, að stórkost-
leg breyting ætti eftir að eiga
sér sta'ð í þessu efni'.
Fjármálaráðhérra sagðist í nafni
kisstjórnarinnar, óska Seyðfirö-
ígum innilega til hamingju moð
ýju verksmiðjuna og sagðist
ona, að hú;i væri uppiiaf að nýj-
m cg betri tímum í atvinnulífi
aupstaðarbúa. Fleiri siík mann-
virki þyrftu að koma á eftir víðar
á Austfjörðum.
Verksmiðja, sem getur orðið
fljót að skila andvirði sínu
Björgvin Jónsson alþingismaður
Seyðfirðinga, flutti einnig ræðr
við þetta tækifæri, og þakkaði öl’
um þeim, sem veitt hefðu byggð-
arlaginu aðstoð til þess að koma
á fót þessu mikilvæga atvinnu-
tæki, sem að vísu kostaði mikið,
en yrði ekki lengi að skila and-
virði sínu í gjaldeyrisvörum, ef
vel áraði.
Iiann minntist nokkuð á fjár-
festingarmál á Seyðisfir'ði og upp
byggingu atvinnulífs og sagði að
mönnum þætti kannske í fulimik
ið ráðist. En liann lagði áherzlu
á nauðsyn þess að byggja at-
vinnulífið upp og sagði, að Seyð-
firðingar miðuðu fjarfestinguna
við fyrh-tæki, sem eiga eftir að
skila ríkulegum arði í þjóðarbú-
ið. Þau niannvirki, semTverið
væri að koma upp, væru hvorki
óþörf, né ofrausn, heldur lífs-
nauðsyn fyrir fólki'ð.
Nýir tímar í atvinnumálum
Margir aðrir tóku til máls við
B|j/gvin Jónsson,
alþingisnvjður Seyðfirðings. hefir
unnið ötuliega að því a'ð byggja
grundvcll ao traustu og öruggu at-
vinnulífi á Seyðlsfirði. Hann trúir
á dugnað fólksins og framtiðina,
eins og ungum manni ber að gera,
og Seyðfirðingar sýndu það í sið-
ustu kosningum, aS þeir treysta
honum.
þetla.. tækifæri og yrði of langt
mál að rekja ummæli allra, en
vorhugur og trú á framlíðina var
ofarlega í'húgum manna við þetta
tækifæri.
Seyðisfjörð’ur er byggð, sem á
sér merkiléga sögu að baki fyrr
á árum. Nú eru nýir tírnnr þar
að renna í atvinnumáluni, at-
vinnutæki risin, sem geta orðið
upphaf velmegunar og afkomuör-
yggis, ef trúna á framtíðina brest
ur ekki og, fólk er ákveðið í því
að sigrast á erfiðleikunum.
Myndarlegt átak hefir verið gert í atvinnumálum Seyð-
firðinga. Þar hefir nú verið komið á fót fullkominni síldar-
verksmiðju, sem brætt getur 2500—3000 mál síldar á sól-
arhring og unnið í mjöl og lýsi. Bankastjórar Útvegsbank-
ans, Framkvæmdabankans, blaðamenn og fleiri fóru til
Seyðisfjarðar í fyrradag til þess að skoða mannvirkið. Bæj-
arstjórn Seyðisfjarðar, stjórn síldarbræðslunnar h.f. (sem er
bæjarfyrirtæki) höfðu boð inni í félagsheimili staðarins fyrir
gestina og verka- og iðnaðarmenn þá, sem unnið höfðu að
f>ví að koma verksmiðjunni upp.
Hin nýja síldarverksmiðja er
fcfyggð upp úr gamalili síldarverk-
bmiöju, sem Seyðisfjarðarbær
lccypti í fyrra. Sú verksmiðja var
©rðin 20 ára g'ömui og var orðin
ófullnægjandi og úrelt livað
vinnslutækni snertir, eins og að
ttfeum lætur.
ByggS upp úr gamalli
verksmiðju
Nýja verksmiðjan er þó byggð
f húsakynnum hinnar eldri, en
byggja þurfti miklar viðbygging-
ar yfir nýjar vélar og afkasta-
rneiri, sem komu til nýju verk-
smiðjuunar. Nokkuð er notað af
vélum frá eldri verksmiðjunni,
auk þess, sem fenginn var hluti
af síldarverksmiðju í Ingólfs-
firði og flutt til Seyðisfjarðar og
sett upp í vélasamstæðu nýju
verksmiðjunnar. Verður eftir
sem áður hægt að gera Ingólfs-
fjarðarverksmiðjuna starfhæfa
er þurfa þykir, en hún er kola-
kynt, sem ekki þykir hagkvæmt
ísú á tímum olíunotkunar.
Um 100 sirnátestir af vélum og
fcJiitum til verksmiðjunnar var
Bvo sótt til Norðurilanda á vélbátn
Hm Valþór frá Seyðrsfirði til þess
að flýta fyrir byggingu verksmiðj-
*mnar.
sex vikur í smíðum, þar til hún
stóð tilbúin til bess að taka á mót'
síld með allar vélar í gangi. Er
slíkur hraði í framkvæmduin
næsta óvenjulegur hér á landi og j
ber vott um frábært skipulag á!
vinnu og góðan undirbúning hjá!
Sveini Guðmund-ssyni
Sveinn sagði líka, að sér hefð
verið það töluvert metnaðarmál
aö þetta verk gengi greitt fyrir
sig. Þegar hann kom ungur rnað-
ur frá námi erlendis fyrir röskum
tuttugu árum, var það hans fyrsta
verk að sjá um byggingu síidar-
verksmiðju á Seyðisfirði.
Sex vikum eftir að samningar j
voru undirritaðir um byggingu
þessarar nýju verksmiðju, voru
allar vélar komnar í gang og
verksmiðjan tilbúin að taka á
móti sí'd.
forstjóri Héðins, sem stjórnaði bygg
í Ingaframkvæmdum, lýsir verksmiðj-
unni og afhendi>" h=n» eigendum.
Sveinn Guðmundsson,
Ný og fullkomin síldarverksmiðja fullbúrn til
vinnslu og fiskiðjuver tekur bráðlega til starfa