Tíminn - 17.08.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.08.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 17. ágúst 1957, 7 ***4íb*~; inimmiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiimiiuHiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiuiiimimiumiiiiiiiimiiimiii^ 1 Iðnskólinn í Reykjavik I | Innritun í skólann fyrir allt skólaárið 1957—1958 og _ | september-námskeið, fer fram dagana 20. til 24. ágúst | 1 kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 24. ágúst kl. | | 10—12, í skrifstofu skólans. I | Skólagjald greiðist við innritun. I 1 Almenn inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að um- § 1 sækjandi sé fullra 15 ára. — Skulu umsækjendur sýna | I 'prófvottórð frá fyrri skóla, við innritun.------------------------ I I Þeim, sem hafið háfa iðnnám og ekki hafa lokið mið- | | skólaprófi, gefst kostur á að þreyta inntökupróf í ís- | 1 lenzku og reikningi og hefst námskeið til undirbúnings § 1 þeim prófum 2. sept. n. k. um leið og námskeið til und- 1 | irbúnings öðrum haustprófum. 1 1 Námskeiðsgjöld, kr. 75,00 fyrir hverja námsgrein, 1 1 greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. 1 Skólastjóri. 1 imimmiiiuuiiumiiiimmumimuiumimuummmumuummmmimiiummmmimimummmmummmii lllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllljj | Aðvöryn | | IJm sföSvun atvinnurekstrar vegna vanskila á | | söluskatti, útflutningssjóftsgjaldi, iSgjaldaskatti | | og farmikagjaldi. | | Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild | 1 í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekst- I | ur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda I 1 söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og far- I 1 miðagjald II. ái'sfjórðungs 1957. stöðvaður, þar til þau I | hafa gert full skil á hinum vpngreiddu gjöldum ásamt | i áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja || 1 komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til I 1. tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. § 1: Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1957. 1 = . Sigurjón Sigurðsson. i ifinfiiiiiiiriíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHfiiiiiiiiiiiiiiiiFi iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii = íbúð óskast handa alþingismanni um þingtímann. = Forsætisráðuneytið. | 3 E = S ......................................................................................iiuui........................ lljjUllllllllllllllllllllllllllllllllllfllllllllll!llllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfllllllllíllílllll!lllllllllllllllllllill Laugardagur 17. ágúst Anastasius. 229. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 6.07. Árdeg- sflæði kl. 10,13. Síðdegis- flæði kl. 22,38. Helgidagslæknir: Maria Hallgrímsdóttir. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVTKUR í Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavfloir er á sama stað kl. 18—8. — Siminn er 150 30 §■ Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæj- I | arsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök lát- | § in íara fram fyrir ógoldnum úísvörum til bæjarsjóðs § | fyrir árið 1957, er lögð voru á við aðalniðurjöfnun og 1 § fabm eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostn- 1 Í aSi, að áttá dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- | i ingar^ verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess 1 | tíma. | | Borgarfógetinn 1 Reykjavík, 16. ágúst 1957. | H Kr. Kristjánsson. 1 £§; Ej lÍTlllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillilllllllllllllllllllHllfl IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIUIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIillllllllHIIIIIIIIIIIIIHIillllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIflllllliHHI 1 2 | TiEkynning > | Ef farþegi óskar eftir að leigubifreið bíði við stöðu- 1 | mæli á gjaldskyldum tíma, og bifreiðin verður gjald- I 1 skyld, þá ber farþeganum að greiða áfallið stöðumæla- § 1 gjald. | Bifreiðastjóraféiagið Hreyfill. 11 g= E ■■ IIIIHIHIHIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIUIIIIIJIIIIIIIIIIHIilllllillHiniílllll!III!IIIIIIIIIUII!!l!IIIHI!!HIHIIII!!IIHHHIII!IHIIIIIII!lllTl •. « ■ . t , i ; ! ! ' ■ : ■ * 1 { t ' f i 'i ' \ ! (. : ' ' • i :>• 421 Lárétt: 1. lunta. 6. drottinssvik. 10. fangamark. 11. frumefni. 12. þrek virki. 15. matast. — LóSrétt: 2. gæfa. 3. lík. 4. algjörlega. 5. guð. 7. orka. 8. liáS. 9. konu. 13. á í Evrópu. 14. ágóða. Lárétt: 1. hrósa. 6. kópalin. 10. ör. 11. KA. 12. landsel. 15. smáki. — Lóðrétt: 2. ráp. 3. sel. 4. sköll. 5. hnall. 7. óra. 8. and. 9. Ike. 13. næm. 14. sök. Hallgrímskirkia: Messað kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Trúmennskan við Guð. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. DENNI DÆMALAUSI Ef við látum vespurnar í friði, þá stinga þær okkur ekkil Þingvallakirkja: Barnaguðsþjónusta Bjarni Sigurðsson. kl. 2. Séra Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Nýlega hafa opinberað hjúskapar- heit sitt ungfrú Margrét Rögnvalds- dóttir, Ólafsdal, Dalasýslu og Guð- mundur V. Hjálmarsson, kaupfélags stjóri, Salthólmavík. Landbúnaðarmál (Framhald af 5. sMu). fóðra þær það vel, að þær geti, hver ein, notiS starfsgetu sína, og myndaS afurðir, eins og þær hafa eðli til. Þar er arðurinn meiri, heldur en þar sem reynt er að halda sem flestum skepn- um lifandi að vetrinum, en lít- ið sem ekki hugsað um að full- nægja eðli skepnanna og láta þær hverja einstaka vinna eft- ir getu sinni. Gamla trúin, að halda sem flestu lifandi að vetrinum, til þess að nota sem bezt sumar- beitina, er röng, og hefnir sín á hverjum, sem á hana trúir, og eftir henni vill lifa með minni arði af búinu. Næsta grein: Af hverju staf- ar munurinn á arðsemi búanna? mumwmaBmaamammsBmn Skipadeild S. f. S.: Hvassafell kemur i dag til Hels- ingfors. Arnarfell átti að fara í gær frá Leningrad til fslands. Jökulfell er í Stettin. Dísarfell fer væntanlega frá Riga á morgun áleiðis til ísl. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum Helgafell fer væntanl. á morgun frá Stettin áleiðis til íslands. Hamra- fell er væntanlegt til Batum í dag. Sandsgárd kemur til Akraness í dag. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er á leið frá Hamborg í dag, laugardaginn 17. ágúst, gef- ur séra Gunnar Árnason saman í hjónaband ungfrú Margréti Krist- insdóttur, Þinghólsbraut 25, Kópa- vogi og Magnús Andrésson, Síðu- múla í Borgarfirði. Taflfélag Hafnarfjar Sar. (Framhald af 5. síðu). ur Ólafur Steffensen. Ekki er að efa, að þetta fyrsta stórmót Hafn- firðinga verði vel sótt, enda eig- ast þaxna við beztu skákmenn okk ar. Strætisvagnar ganga sem kunu ugt er á hálftkna fresti frá Rvik til Hafnarfjarðar. Á blaðamiannafundinum með keppendum og stjórn Taflfélags- ins í gær, var dregið um röð og er bún svona: Friðrik nr. 1. Stig- ur nr. 2, Ingi R. nr. 3, Sigurgeir nr. 4, óákveðið nr. 5, Jón Pálsson nr. 6, Benkö nr. 7, Jón Kr. nr. 8, Árni Finnsson nr. 9 og Pilnik nr. 10. Leikir eru þannig: Friðrik hef ir hvítt á móti Piliiik, Stígur hvitt á móti Árna, Ingi R. hvítt á móti Jóni Kr., Sigurgeir hvítt á móti Benkö og sá, sem keppir endan- lega af Reykvíkingum, hefir hvítt á móti Jóni Pálssyni. Maðurinn minn Barði Guðmundsson, lézt að heimili sínu 11. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 20. ágúst kl. 10,30 f. h. Afhöfnlnni verður út- varpað. Theresía Guömursdsson. til Reykjavfkur. Fjallfoss fór frá HuH væntanl. í gær til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 2.8.' til N. Y. Gullfoss er í Khöfn. Fer þaðan á hádegi f dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er í Ventspils. Reykjafoss er í Rvfls Fer þaðan væntanl. á hádegi í dag til Keflavíkur og Rotterdam. Trölla- foss er í N. Y. Tungufoss fór frá Rvík 14.8. til Hamborgar og Rostock. Drangajökull fór frá Hamborg 14.8. til Rvíkur. VatnajökuU fermir í Ham borg tU Rvíkur. Katla fermir í Khöfu og Gautaborg um 20. ágúst tE Rvík. Flugfélag íslands H.f.: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafn- ar kl. 8.00 í fyrramáUð. — Gullfaxi fer til Khafnar og Hamborgar kl. 9. 00 í dag. Væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 15.00 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasanda Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h. f.: Hekla er væntanleg kl. 8.15 ár- degis í dag frá N. Y. Flugvélin held ur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasg. og Luxemborgar. — Saga er vænt- anleg kl. 19.00 í kvöld frá Stafangrl og Osló, Flugvélin heldur áfram kL 20.30 áleiðis til N. Y. — Edda er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morg- un frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis tU Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Útvarpið í dag: 8.00 Mörgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 „Laugardagslögin". 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Erling Krogh syng- ur (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Lagaflokkurinn „Le Coq d’or“ eftir Rimsky-Korsa- kov. 21.00 Frá heimskomu Stephans G. Stephanssonar 1917. Finnbogi Guðmundsson tók saman dag- skrána. Flytjendur auk hans: Sveinn Slcorri Höskuldsson og Andrés Björnsson. 21.45 Tónleikar. 22.0C Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.