Tíminn - 08.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1957, Blaðsíða 1
Sfmar TÍMANS eru: Ritstjórn og skrlfstofur l 83 00 SlaSamenn eftlr kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgíngur. Reykjavík, sunnudaginn 8. september 1951. Auglýslngasíml TfMANS en 1 95 23 Afgrelðsluslml TÍMANS: 1 23 23 199. blað. Allt er í heimimim hverfult Rússar reyna nýjustu vopn sín í miklum heræfingum í NJshafinu Aovara flug- og skipafélög. Eannsvæ^i Rússa skammt frá NorfturpólsflugleiS SAS Moskvu-útvarpiS liefir varað ( iill ei-lend skipa- og flug'félög! við því að láta skip sín eða flug-: vélar fara um svæðið fyrir norð-j an Skandinavíu; að fara yfir eða um Barents-hafið, Kara-hafið norðan við Úral-héraðið eða haf- í ið sunnan við Franz Jósefsland, | á tímabilinu frá 10. sept. til 15. j október. Á þessu tímnbili niunu Rússar efna til víðtækra lieræf-' inga, landhers, flugliars og flola. í yfirlýsingu Rússa segir, að þeir muni ekki bera ábyrgð á nokkru því tjóni er kunni að vera á erlendum skipum eða flugvél- um á þessu svæði þetta tímabil. Þykir fullvist, að Rússar ætli sér að gera víðtækar tilraunir með nýjustu vopn sín, ekki sízt hin nýju, langdrægu flugskeyti er (Framhald a 2. síðul. Kirkjtihyggmg Háteigssékiiar hafin með hátíSIegri athöfn í gær. rvj - Allt er c livertanda hveli - og c-Kki sízt síldín. Þarna sést hva(- cg líldarvinnsíustöðin A við Ön- undarfjörð. Þar voru áður fyrr mikil umsvif. Erlend athafnamenn byggðu þar stóra hvalveiði- og vinnslu- stöð og seinna var starfrækt þar sildarverksmiðja. Húsin standa enn að mestu, vélar eyðilagðar eða brott- fluttar, og smátt og smátt er timbrið rifið úr verks úðjuhúsunum. Gamli báturinn fremst á myndinni til- heyrir vsfalaust ekki verksmiðiunni, en örlög hans er hin sömu. Hann var eitt sinn reisulegur vélbátur, sem bauð öldum byrginn, en nú er beinagrind hans a grafast i sandinn. Allt máist og hverfur. (Liósm: Geir) Sieðameiðar ár hvalbeini fundust rústum Grafar-bæjar í Oræfum Bærinn íór í eyÖi í Öræfajökulsgosi árií 1362 Síídveiði glæðist íit af Horni ísafirði í gær. — Bátar. sem létu reka í nótt veiddu töluverða sild út af Horni. Þarna voru að veiöum tveir bátar frá Bolungar- vík og bátar frá Norðurlandi, sem ætluðu heim í gær. Þegar Norð- lendingar komu norður af Horni, lögðu þeir netum og létu reka. Fengu þeir 70—100 lunnur á bát eftir nóttina. í dag eru allir bát- arnir farnir á veiðar og Norðlend- ingar hættir við heimför í bili. G.S. Mikií kartöflu- og berjaspretta í Ólafs- firði Ólafsfirði á föstudag: — Hér liefir verið vætusamt að undan- förnu, en hlýindi þangað til í gær er kólnaði með norðaustanátt. í dag er fculdi og slagviðri. Bændur eru flestir langt komnir með heyskapinn, þó er mikið eftir úti af heyjum, þar sem ekki er súgþurrkun. Heyfengur er mikill. Líkur eru á mjög góðri kartöflu- uppskeru svo og betri ber.jaupp- skeru en um árabil. Eru berin bæði meiri og stærri en í langan tíma. í gær landaði Kaldbakur 172 tonnúm af karfa. í s.l. viku fisk- uðu trillubátar allvel á liandfæri, en í þessari viku var aflinn rýr, endá bræla á miðunum. Rekneta- veiði hefir gengið mjög treglega að undanförnu. - BS. Öræfum í gær. Lokið er við, a. m. k. í bili, að grafa í gömlum bæjarrústum lijá Hofi í Öræfum. Vann Gísli Gestsson ásamt heimamönnum að uppgreftrinuni í mánaðartíma og St. Laurent fætur af formenosku OTTAWA, 7. sept. — Louis St. Laurent, fyrv. forsætisráðlierra og lrelzti leiðtogi frjálslynda flokksins í Kanada, tilkynnti í gærkveldi að hann ætlaði að láta af formennsku í flokkuum fyrir aldurs sakir. Eins og' kunnugt cr beið frjálslyndi flokkurinn mikinn ósigur í síðustu kosning um fyrir íhaldsflokkiuun, sem nú situr við stjórn í Kanada. kom í ljós að liér var um merk- an fornleifafund að ræða. Húsa- rústir þessar fundust, þegar ver- ið var að vinna að jarðabótum þarna fyrir einum tveimur ár- uni. Þykir nú fullsannað, að bær þessi hafi iagzt í eyði, þegar Ör- æfajökull gaus árið 1362. Bær- inn hét Gröf og voru rústirnar fuilar af vikri úr gosinu. Sleðaineiður úr Jivaibeini. í rústunum liefir fundizt margt merkra nuina, scm notaðir voru við búskap í fornöld. Þarna komu upp úr jörðinni sleðameiðar úr hvalbeini, kvarnarsteinar, hverfi- steinn og brýni, svo eitthvað sé nefnt. Fyrir dyrum aðalskálans liggur stór varinhella, sem er urn einn metri á livern veg'. Þá fannst þarna mundiaug úr steini. Húsaskipan. Rústirnar á Gröf eru í eins kílómetra fjarlægð frá kirkju- staðnuin Hofi í Öræfuni; liggur nokkuð nær Hofsfjalli og vestar og skllur lækur og gil á milli Grafar og Hofs. í Gröf eru tveir skálar samliggjandi og gufubað- stofa í útbyggingu úr aðalskála. Nokkru fjær er eldhústóft og lilöðu og fjóstóft og liefir verið innangengt úr fjósi í liiöðu. Skálavegg'ir eru allir grjótlilaðnir að innan. S. A. Gránar í fjöll á Yest- Sóknarpresturinn flutti ávarp, og kirkjukórinn simg. — Kaffisala kvenfélagsins í dag í gærmorgun hófust framkvæmdir við byggingu Háteigs- kirkju í Reykjavík með því að formaður sóknarnefndarinn- ar Þórður Jasonarson byggingameistari tók fyrstu skóflu- stunguna og jarðýta var látin ryðja lóðina — Var stutt atböfn á horni Háteigsvegar og Nóatúns. Sóknar- presturinn séra Jón Þorvarðsson flutti ávarp og bæn, Vn kirkjukórinn söng á undan og eftir. Auk sóknarnefndar, og safríáðárfulltrúa og stjórnar kvenfélags safnaðarins voru viðstadöir nokkrir safnaðarmenn. Ennfremur voru þar séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og stjórnarnefndarmenn kirkju- byg’gmgarsjóðs Reykjavíkur þeir séra Jón Auðuns dófn- prófastur, Gísli Sveinsson fyrrverandi sendiherra svo og Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri. Kirkjan er teiknuð af Halldóri H. Jónssyni, arkilekt og mun rúma um 300 manns. Auk þess er niikið rúm i hiiðarskipum kirkjunnar fyrir fyrirhugað safnaðarhús, en ekki liel'ir verið gengið írá teikn- ingum af því. Þar er gert ráð fyrir aðstöðu til hverskonar æskulýðs- starfsemi og félag'sstarfa og þykja slík safnaðarhús eða safnaðar-. heimili mikil nauðsyn nú á tímuin.1 Hingað til hefir öll starfsemi Iláteigssafnaðar farið fram í Sjó- mannaskólanum, en telja má að safnaðarstarfið hæfist um áramót 1952—1953. Fyrstu guðsþjónustur og barna- samkomur fóru fram í kennslu- stofu, en í árslok 1953 fékk söfn uðurinn afnot af hinum fyrirhug- aða hátíðasal skólans eftir að lag- færing hafði farið fram. Þar hafa síðan verið messur að jafnaði kl. 2 en að vetrinum hafa auk þess verið barnasamkomur hvern sunnudag árdegis oft mjög fjölsóttar. Þangað hafa fermingar- börnin komið iil barnaspurninga FormaSur sóknarnefndar, ÞórSur og þar hefir kirkjukórinn söngæf- Jasonarson tekur fyrstu skóflustung ingar. Á öðrum stað í skólanum una. — Byggtng Háteigskirkiu er 'Framhald 4 2. síðu • hafin. fjörðum Frá frctlaritara Tímans. ísafirði í gær. — í gærdag var hér norðaustan stormur, en lægði heldur í nótt. í dag er snjóhragl- andi til fjalla og er það í fyrsta sinn, sem snjó feslir hér í fjöllum í sumar. Sjólaust er til hafsins. G.S. Þessi mynd var tekin í gærmorgun er hafið var a3 grafa fyrir grunni kirkju Háieigssafnað'ar. Sóknarpresturinn, séra Jón Þorvarðsson, flvtti bæn og kirkjukór safnaðarins söng. (Ljósm: Tíminn.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.