Tíminn - 08.09.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.09.1957, Blaðsíða 9
T í MIN N, sunnudaginn 8. september 1957. 9 MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL 123 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii i Fegurðarsamkeppni karla — Rose? Ó, litla Brazell telpan . . . — Shaleen, leiðrétti Karst- en og það kom glampi í aug- un á honum, sem kætti Olinu. Hún hallaði sér áfram eins mikið og hún þorði. — Nú, jæja, þó svo sé, sagði Magdali og hló eins og hún væri að sýna þekktum krakka eftirlátssemi. — Ef harnið hef ur gaman af samkvæminu þá sé ég enga ástæðu til þess að við bjóðum henni ekki. Eg hafði að vísu ekki hugsað út í það, en ef hún kemur, þá vona ég að hún festi vel upp um sig undirkjólinn og láti greiða sæmilega hárið. Það brá fyrir kuldalegri forvitni í bláum augum Magdali er hún hélt áfram: — Hvað kom þér til þess að vilja bjóða henni? Ég hefði annars getað boðið Selmu, en hún hefir ekki verið frísk undanfarið. Ég óttast að hún muni missa þetta barn, sem hún á von á nú hvaða dag sem er. Það er svo langt um liðiö síðan hún eignaðist seinasta barnið. Ég er viss um að þau muni skilja, hvers vegna þeim hefir ekki verið boðið. En ef þú villt endi lega bjóða Rose — þá verðum við auðvitað að haga okkur eins og góðum nágrönnum sæmir. — Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur út af því aö hún veröi ekki sæmilega klædd. Hún á nýjan, bláan kjól, sem frænka hennar sendi henni og skó . . . — Kate frænka hennar . . ? — Já, og hún er fögur í þessum kjól. Hún var í hon- um, þegar ég kom þar í gær- kvöidi. — Einmitt, svo það var þar, sem þú varst í gærkvöldi, sagði Magdali brosandi. — Úti á biðilsbuxunum. Hr. Cole og dóttir hans litu inn í gær- kvöldi eftir að George fór og þeim þótti svo leiðinlegt að þú varst ekki heima. En ég sagði þér frá því í morgun, var það ekki? Hamingjan góða. Ég er alveg rugluð yfir þessum frétt um frá þér. Mér dettur nokk- uð í hug. Geturðu ekki fengið Rose til þess að skreppa hérna yfir til mín á — segjum miðvikudag. Þrátt fyrir allt þekki ég hana eiginlega alls ekki neitt. Mér mundi þykja betra aö ræða svolítið við hana, ef hún á að koma hér á sunnudaginn. —x Ég skal segja henni frá þessu, mamma, og ég veit að j er lilía noki5;Ug annað — eitt- hún mun koma, sagði Karst- en. Karstens. Seinna, þegar þið eruð dálítiö eldri bæði og haf- ið kynnst fleiru . . . — Það mun ekki breyta okkur, frú Wing, sagði Rose og bar ótt á. — Ekkert getur breytt okkur. Ég hefi alltaf verið hjá honum — jafnvel þegar hann hefir verið burtu — og eins þótt hann vissi ekki af því. En nú þegar hann veit það, munum við dveljast sam an — alltaf — jafnvel þótt við giftumst aldrei. — Ég er hrædd um að ég skilji ekki vel, Rose, sagði Magdali og hleypti brúnum. — Það er eitthvað — eitt- hvað hérna inni, sem segir mér að svona sé þetta. Ég verð að vera hjá honum, vegna þess að ég verð að hjálpa honum til þess að verða það sem hann óskar að verða. —- En hann vill verða lög- fræðingur. Hann verður orð- inn lögfræðingur eftir eitt ár. Ég get ekki vel séð hvað . . . — Það skiptir ekki öllu máli að verða lögfræðingur, skaut Rose inn í. En einnig við það get ég hjálpað honum. En það § Slysavarnadeildin Ingólfur efnir til fegurðarsamkeppni j§ | karla um titilinn | „Islendingurinn 1957” | | í Tívólígarðinum í dag kl. 3,30 e. h. Garðurinn opna'Sur kl. 1,30 Fjölbreytt skemmtiatriÖi | Flugvél varpar niður gjafapökkum j Dansað á Tívolípallinum s Aðgöngumiðasala í Tívólí og söluturninum við Arnar- I | hól og Laugavegi 30. | I Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. I ( Hver veríur ÍSLENDINGURINN 1957? | | Slysavarnadeildin Ingólfur j m =3 llli!lll!IIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIillII!IIIIIIIIiI!!IIIIII!llllll!IIIIIIIllIIl!IlllIIIIIIIIIIIIIIIIIiIIIIIIII!lllIIII!limiII!IIiI!IUIIIIIij | Ti§ samanhurðar og minnis 12 manna kaffistell steintau kr. 290. 12 manna matarsteil, steintau, kr. 325. 12 manna kaffistell, postulín kr. 370. 12 manna matarstell, postulín kr. 759. Stök bolíapör kr. 8,20. Stök bollapör með diskí, postulín kr. 17. Hitabrúsar kr.'22. Ölsett kr. 65. Ávaxtasett kr. 78. Vínsett kr. 40. Stakur leir og glasavörur í góðu úrvali. Stálborðbúnaður. Glervörudeild Rammagerðarinnar | Hafnarstræti 17. «3iiummimiiiiiiiiiiiimuiiii]iiinniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiumiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiui Það var gleðiglampi í aug- um Karstens, sem olli Olinu sársauka og kvíða, þótt hún hinsvegar hefði ekki getað Olina var stórhrifin af þeim ’ sagt hvers vegna, ef hún hefði fölva, sem komin var á and- ; Vrið að því spurð. En skyndi- lit Karstens. Hann var ábyggi jega fannst henni, sem hún lega samskonar á Hamlet,; hefði nógu lengi legið á hleri Danaprinsi í leikriti Williams 1 0g nj0snaö. Á morgun myndi Shakespeare. i hún senda boð með David, — Góðir nágrannar, hróp- sem hún ætlaði að hitta niður aði hann. Eg ætla að gift- | vig ana. Boðin yrðu til Rose ast Rose Shaleen, mamma, og j 0g á þessa leið; _ Greiddu vel mér fannst, að næstkomandi ] á þár hárið og taktu vel upp sunnudagur væri tilvalinn til þess að gera þá ákvörðun heyrinkunna. Þáð suðaöi svo fyrir eýrún- um á Olinu við þessa yfirlýs- ingu, að hún heyrði ekki hálf- kæft undrunarópið, sem slapp yfir varir Magdali. En hins vegar fór ekki fram hjá henni eldsnöggt augnaráð móður þeirra, né hvernig hún greip feitri, stuttfingraðri hendi um brjóst sér. Samt — eftir andartak hafði Magdali sett upp rólegt bros og hrlsti höf- uðiö blíðlega. — Þið börnin hljótið ein- hvern tíma að gera út af við mig með þesum óvæntu upp- átektum ykkar. Fyrst Magdis cg svo þú, Karsten. Rose er mjög faileg stúlka, sonur minn, 'eh hún er aðeins 16 ára.; Væri ekki betra fyrir ykkur bæði að bíða svolítið með áð opinbera trúloíúnina. Hefirðu sagt föður þírium frá þessu? — Já, honum finnst þetta ágætt. Hann ætlaöi að tala um þetta við þig, svaraði Karsten. — Ég skil. ég ætla ekki að segja neitt fleira um þetta fyrr en við höfum talað nánar um það, faðir þinn og ég. -— Það er þá allt í lagi fyrir mig að bj óða Rose í samkvæm ið, sagði Karsten. — Vissulega, Karsten, sagði Magdali og kinkaði kolli. um þig kjólinn, áður en þú kemur hingað á miðvikudag- inn. Karsten hefir sýnt mér rósarunnann þinn og hann þrífst vel. XI. KAFLI. Á miövikudágseftirmiðdag lá Olina falin upp á þak- rennubrúninni yfir stofu- glugganum. Lauf hávaxinna álmtrjáa huldi hana vel, en illa fór um hana.'Eina bótin var að hún gat heyrt hvert orð, sem sagt var í stofunni, þar sem þær sátu Magdali og Rose Shaleen. Solveig hafði farið inn í borgina und ir því yfirskini að kaupa eitt,- hvaö, en í rauninni var hún að vita hvort komið hefði bréf frá Alec. Bara að móðil’ henn ar hefði vitað það meðan hún var að tala við Rose Shaleen. — Hjónaband er alvarlegt mál, góða mín, heyrði hún móður sína segja. — Ertu viss um að þið Karsten hafið þekkzt nógu lengi til þess að taka þá ákvörðun að búa sam an allt ykkar líf. — Við höfuð þekkt hvort annað eins lengi og ég get munað, frú Wing, svaraði Rose. — Já, auðvitað góða min. En það var ekki beinlínis það sem ég átti við. Við breytumst meö aldrinum — einkum frá því við erum á yðar aldri og hvað sem ég get víst ekki sagt yður frá. — Ég skil, sagði Magdali, og rödd hennar var silkimjúk og svolítið sorgmædd: — Auð vitað eitthvað, sem aðeins þið Karsten skiljið. Hún þagði andartak, og Rose þagði. Svo hélt Magdali áfram: Heyrðu mig barnið gott, það sem ég ætla nú að segja þér, mun gera þig mjög óham- ingjusama um nokkurn tíma. Þú verður líka að gera þér Ijóst, að ég er ólíklegasta manneskja í allri veröldinni til þess að vilja valda þér ó gæfu. En þegar þú ert orðin fullorðin og gift hinum eina rétta, þá muntu verða *mér þakklát. — Hvað . . . hvað eigið þér við, frú Wing? Olina gat rétt aðeins greint rödd Rose, sem var þrungin skelfingu. — Ef þú elskar Karsten í raun og veru, þá muntu ekki vilja giftast honum. Hann er mjög ungur og heldur að hann sé ástfanginn af þér. En hann veit ekki enn hvað hann vill. Ég tek nærri mér að segja þetta, góða mín, en þegar hann er nokkrum ár- um eldri mun hann líta til baka og undrast hvernig í ó- sköpunum það vildi til að þið giftust. Þið haldið bæði að þið séuð afskaplega ástfang- in hvort að öðru. En ást af því tagi fölnar og deyr fljótt. Það verður að vera eir.thvað meira. Sjáðu til, Rose, þitt fólk og hans er mjög ólíkt. Ég þekki son minn mjög vel. Hann er mjög stoltur, Rose. Hann er sannur Bratland — og Bratlandsmenn hafa allt- af verið hreyknir af ætt sinni. Hún verður rakin til hinna gömlu konunga Noregs. Svo þú sérð, að ef Karsten . . . —~'En hann kallaði mig prinsessu. Og svo voru líka NYTT EFNI til að þvo ull, silki, nælon, leirtau og borðbúnað. SKÝRIR LITI í ULLARTAUI Þvol er betra en sápuspænir til að þvo ull, silki og nælon. Það freyðir vel og skolast mjög auð- veldlega úr. Þvol þvær jafnt í köldu sem heitu vatni. Þvol skýrir liti í ullartaui. MIKILL VINNUSPARNAÐUR VIÐ UPPÞVOTTINN Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glösum. Ef þér hafið uppþvotta- grind og notið vel heitt vatn, þá þarf hvorki að skola né þurrka og leir- tauið verður skýlaust og gljáandi. ★ Þvol er einnig mjög gott til hreingerninga, gólf- þvotta, blettahreinsunar o. m. fl. ★ Þvol er mjög drjúgt. FER VELMEÐ HENDU iiMiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiumuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiHmuiiiiiiiiuuuna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.