Tíminn - 10.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.09.1957, Blaðsíða 1
Símsr TÍMANS eru: Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 VlaSamenn eftir kl. 18: T8301 — 18302 — 18303 — 18304 Auglýslngasími TÍMANS en 1 95 23 AfgrelSslusfml TÍMANS: 1 23 23 200. bla3. 41. árgíngur. Reykjavík, þriðjudaginn 10. september 1957. vf, v » . . Mörg hundruð manns sóttu sumar- sauðré vcrður PSltt ú hátíð Framsóknarmanna í Húnayeri Islenzku ræktað land í náinni framtíð Möguleikar á útflutningi hormónaíyf ja, unnum úr blóði fylfullra bryssa í gær ræddu blaðamenn við dr. John Hammond, sem undaní'arna daga hefir ferðazt um landið á vegum Búnaðar- félags íslands. Dr. Hammond er heimskunnur fyrir vísinda- störf sín á sviði lífeðlisfræði og búfjárræktar; kenndi lengi við háskólann í Cambridge og’ hefir síðan 1954 verið ráð- gjafi brezká landbúnaðarráðuneytisins. Dr. Hammond ieizt hið bezta á sig hér á landi, undraðist gróður og búfjárhöld, og teiuv hér mikla möguleika til ræktunar og gras óvenju gott tíl skepnueldis. Dr. Hammond kvaðst álíta, að á sumum afréttai’löndum hér mætti vart auka fjárbeit frá því sem nú væri og þess vegna ekki unnt að um yrði þróunin sú, að farið yrði að beita fó á ræktað land á svipað- an hátt og gert er á Nýja Sjá- landi. Það ætti þó ekki að liafa j í för með sér minnkandi not af fjölga íé á þessum svæðum vegna heiðalöndum iil fjárbeitar. heldur hættu á ofbeit, nema með auk- ] mundi ræhtað land taka við fjár- inni ræktun á láglendi. Kvaðst ■ fjölguninni, þar sem heiðalönd dygðu ekki lengur. Útflutningur dilkakjöts Dr. Hammond ræddi síðan nokk- uð markaðsmöguleika á kjöti í Evrópu. Sagði hann að Evrópa væri hvergi sjálfri sér nóg með kjötframleiðslu og yrði árlega að flytja mikið inn af kjöti. Hann Félagsheimilið í Bólstaðarhlíðarhreppi er eitt glæsilegasta samkomuhús landsins Framséknarmenn í Austur-Húnavatnssýslu héldu sumar- hátíð að Húnaveri í Bólstaðarhlíðarhreppi á laugardags- kvöldið og var það ein hin fjölmennasta samkoma, sem haldin hefir verið þar urn langa hríð. Húsfyllir var að kalla mátti þeg- ] Samkomunni lauk ld. 2 eftir mið- ar er samkoman var sett, og að nætti og héldu gestir þá heim. lokum var svo mikill mannfjöldi, Attu sumir alllangt að fara því a@ saman kominn, að hið stóra og meðal samkomugesta þarna var glæsilega félagsheimili rúmaði fólk úr öllum sveitum Austur- varla alla gesti. Var þetta í alla Húnavatnssýslu og allmargt fólk staði hin ánægjulegasta samkoma. \ írá Skagafirði. kann þess fullviss, að á næstu ár- Bakaraverkfall- im lokið. Bakaraverkfallinu lauk í gær- kveldí. Torfi Hjartarson, sátta- sagði að dilkakjötið hér væri ágæt semjari ríkisins hélt langan sátta I vara, en markaðsyerð væri okkur funð með déiluaöiluni í gær, og óhagstætt, eins og stæði. Sumir tókíist samningar um klukkan dilkanna væru of stórir, einkum tíu í gærkveldi. Var verkfallinu of beinastórir. Dr, Iíammond hélt aflýst, og niun vinna hefjast í i því fram, að i framtíðinni mundu brauðgerðarhúsum í dag. I kjötgæðin aukast af því fé sem Virhir danskur bókmenntafræðmgur leggur okkur lið í handritamálinu Jyllandsposten, sem kemur út í Árósum, er víðlesnasta blað Danm'erkur utan Kaupmannahafnar óg fylgir íhalds flokkmim að málum. Bókmenntagagnrýnandi þess er dr. Jens Kruuse, einn ritsnjallasti og dómharðasti maður, sem nú skrifar um bækur í Danmörku og nýtur mikils álits. IJann ritar noðanmálsgrein í blað sitt um menningarmál ýmiss konar eine sinni í viku og í næstsíðustu viku ritaði hann um handritamálið. Fjölbreytt dagskrá Snorri Arnfinnsson gestgjafi á Blönduósi setti samkomuna fyrir hönd Framsóknarfélaganna í sýsl- unni, en aðalfæðúna á hátíðinni flutti HauKur Snorrason ritstjóri. j Hann ræddi um stefnu- og hug- I sjónamál Framsóknarmanna og nauðsyn þess, að efla enn stórlega áhrif samvinnustefnunnar í þjóð- lífinu. Að lokinni ræðu lians hófust skemmtiatriði. Kristinn Hallsson ! óperusöngvari flutti kunn íslenzk ,, , , r , , i lög og vakti söngur hans mikla Hormonalyf ur hryssum ! hrifningu. Þá flutti Lárus Pálsson Þá vék dr. Hammond nokkrum leikari nokkra kafla úr íslands- orðum að hrossaeign íslendinga. klukkunni, samtalið í þrælakist- Kvaðst hann hvergi hafa séð eins unni á Bessastöðum, samtal Jóns mikið a'f hrossum og hér, en víð- Grindvíkings og Jóns Hreggviðs- ast hvar annars staðar færi þeim sonar í Kaupmannahöfn, og loks óðum fækkandi. I-Iann sagðist samtal Jóns IJreggviðssonar og hafa heyrt utan að sér i ferðinni, dönsku maddömuririár í húsi Arri- Hammond beitt yrði á ræktað land yfir sum- arið og dilkar yrðu fyrr hæfir til slátrunar. Mundi kjöt af slíkum dilkum verða prýðilegasta útflutn- ingsvara. að rnönnum lægi misjafn húgur íil hrossanna. Márkaður fyrir lífhross fFramhal.1 a 2 siöu Kruuse er ekki myrkur í máli þar. Greinin heitir: „Eftir hverju bíðum við?“ Hann segir, að það sé augljóst mál, að Danir eigi að skila handritunum strax og án allra málalenginga, og það sé að- eins að gera rétt, en ekki neitt veglyndi af þeirra hálfu. Hann kallar þá menn, sem vilja halda handritunum „þrá vara-einveldis- sinna, sem læra prófessors- og doktorsnafnbætur og virðast teyma ríkisstjórn og yfirvöld í bandi“. Það sé ömurlegt að sjá danska fræðimenn leika hlutverk síðustu nýlenduherra á Norður- löndum. Þeir bregði fyrir sig orð- inu vísindi í tíma og ótíma, en hið sanna um það sé, að það séu íslenzkir fræðimenn, sem unnið hafi mest og bezt að rannsóknum handritanna og séu áhugasamastir og kunnáttumestir. Danska þjóðin verði að láta sér skiljast, að íslendingar unni hand- riturium, og þar séu þau lesin, skilin og gefin út í dag. Þau myndi hið lifandi samhengi fornrar sögu og nútíma þjóðlífs, séu minja- gripir um glæsilega fortíð. Danir geti ekki látið það lengur um sig spyrjast, að þeir liggi á þessum dýrgripum, heldur láta þau af hendi með hlýju og rausn, ef þeir vilji sýna, að enn sé til gótt hjartalag 1 Danmörku. Grein in er bráðsnjöll og líkleg til þess að hafa mikil álirif. íslendingum bætast sífellt nýir og góðir liðs- menn í handritabaráttunni. Hvit fjöIS niður i míðjar hlíðar Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Um síðustu helgi setti haústsvip á byggðir norðanlands, einkanlega þær, sem eru í námunda við opiö mörg borð. Er þetta mjög rúm- æusar. Tókst honum mjög vel upp, og vakti upplesturinn mikla hrifn- ingu. Að lokum söng Kristinn Ilallsson nokkur erlend lög, m. a. tvær óperuaríur, og hlaut mikið lófaklapp fyrir. Síðan hófst dans- inn og léku Gautlandsbræður fyrir dansinum. Glæsilegt félagsheimili. í Húnaveri er ágætt dansgólf og rúm fyrir borð meðfram veggj- um, og á upphækkuðum palli fyrir enda salarins er veitingastofa og haf. Þannig snjóaði niður í miðjai ■fjallshlíðar við Ólafsfjörð aðfara- nótt laugardagsins. Þrír stórir vélbátar írá Ólafs- li'-ði, sem stundað hafa rekneti- veiðar á Strandagrunni að undan- förnu komu þá heitn vegna þess að ónæðisamt var orðið vegna veð- urs á miðunum. gott pláss, en ekki var þó unnt að fá öllum sæti. Var jafnan þröng mikil á dansgólfi og í veit- ingasalnum, og í hinu stóra og rúmgóða anddyri. Allir gestir í Húnaveri ljúka upp einum munni að það sé stórmyndarlegt samkomu hús, og sérlega smekklegt að öll- um frágangi. Síldin er komin, ágæt veiði í fyrrinótt Góður afli hjá öllum reknetabátum við Eldey í fyrrinótt. Aflahæsti Keflavík- urbáturinn með 216 tunnur Nú hefir loks .lifnað yfii síldveiðunum frá Faxaflóaver- stöðvum og öfluðu Faxaílóabátar, sem úti voru við veiðar ágætlega í reknetin í fyrrinótt. Voru það aðallega bátar frá Sandgerði, Grindavík og Keflavík, sem þá létu reka og þeir aflahæstu fengu á þriðja hundrað tunnur af ágætri síld. Þegar fréttist um þennan óvænta síldarafla lifnaði yfir síldarútgerð- inni við Faxaflóa. Útgerðarmenn sem ekki höfðu gert gangskör að1 því að koma bátunum út til veiða, eftir sumarvertíðina fyrir norðan, reyndu að manna skipin í skyndi og koma þeim til veiða, með þeim árangri að niun fleiri skip fóru til síldveiða frá verstöðvum í gær en undanfarnar vikur. Til Keflavíkur komu í fyrra- fyrrinótt. Hvasst veður var efra og menn orðnir þreyttir á löngu aflaleysi í slöðugum sjóferðum. Marga menn vantar á bátana. í gær héldu svo 10 reknetabát- ar til veiða frá Akranesi, en marg- ir urðu að vera í landi, vegna þess að erfitt var að manna bátana, sökum mikillar vinnu í landi á Akranesi. Vantar hálfar skipshafn- ir á nokkra báta og 1—2 menn á aðra. Á Akranesi cr nú mjög mikil atvinna í landi við stórfram- kvæmdir. Um 160 manns starfa Bevan ræðir við Gomulka VARSJÁ, 9. sept. — Bevan utan- ríkisráðherraefni brezka Verka- mannaflokksins er í heimsóftn í Varsjá. Hefir ihann rætt bæði við Gomúlka og Cyrankiewitz forsætis ráðherra. Vekur þessi för Bevans allmikla athygli. Þeir Gomulka og Cyrankiewitz eru á förum trl Júg* slavíu og er almenningur þar fevattur til að taka vel á móti þeim og samfagna sigrum Pólverja fyrir frelsi og nýjum leiðum að marki sósíalismans. Brengter fyrir bif- reiS hjá Áostur- bæjarbíoi. Um klukkan tíu í gærkveldi varð 15 ára (lrengur fyrir bifreið hjá Austurbæjarbíói. Drengur- inn varð fyrir fólksbifreið, lentí franan á henni og kastaðist á götuna. Hann var fluttnr í slysa varðstofuna en meiðsli hans reyndust vonum niinni, og var hann fluttur heim að skoðun lok inni. Franskir bændur neita bökurum um hveiti NTB-PARÍS, 9. sept: — Samtök franskra bænda unnu nýjan sigúr í dag í átökum sínum við stjóvn- ina, er katólski flokkurinn sam- þykkti að styðja kröfur þeirra og krefjast þess, að þingið veröi kvatt saman hið bráðasta. Á morg un hefst sölubann bænda á hveiti og mjöli. Bakarar vinna nótt bg' dag til að geta um skeið selt gafn- alt brauð. Þykir stöðugt horfu -ó- vænlegar fyrir ríkisstjórn MaúJiou rys og fullyrt, að hún falli strax og þingið kemur saman. Gromyko formaður rússnesku nefnd- arinnar dag' fimm bátar með um 530 tunnur alls. Afli var þá mjög' jafn, þar sem aflahæsti bátur; að byggingu sementsverksmiðju inn var með um 130 tunnur. í °S um 70 manns við liafnarfram- MOSKVU, 9. sept.: ___________ Gromyko fyrrinótt aflaðist svo enn betur | kvæmdir. En verði framhald mik- utanríkisráðherra Rússa vevður og þá voru fjórtán bátar á sjó llla síldvéiða er ekki mikil hætta formaður sendinefndar Sovétríkj- á því að menn fáist ekki til að anna á þing S. þ., sem kemur satn- smna sildveiðunum. j an til fundar á morgun. Þetta var Síld sú sem aflaðist í fyrrinótt tilkynnt í Moskvu í dag. Fyrsta var aðallega fengin á miðunum niálið, sem þingið tekur fyrir verð- suður við Eldey og aflaðist vel, ur skýrsla nefndar Um uppreisnina enda þótt talsverður stormur værijí Ungverjalandi og hernaðaríhlut- á miðunum. J un Rússa þar. frá Keflavík, þrátt fyrir heldur stormasamt veður. Allir komu þeir að landi í gær með góðan afla. Aflahæsti báturinn, Geir, var með 216 tunnur. Frá Akranesi var enginn bátur i sjó í fyrradag og ekki lieldur í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.