Tíminn - 10.09.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.09.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriSjudaginn 10. september 1957. u Útvarpið í c!ag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veöurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 10.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjólög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Upphaf stjórnfrelsisbar áttu íslendinga á 19. öld. (Berg steinn Jónsson kand. mag.). 20.55 Tónieikar: Atriði úr 1. og 2. þætti óperunnar „La Bohéme“ eftir Puccini. 21.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.40 Tónleikar: Bandarískar og franskar hljómsveitir leika tón verk eftir Ravel. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Græska og getsakir"; III. 22.30 .)Þriðjudagsþátturinn“. 23.20 Dagskrárlok. Úivarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.Í1G Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr óperum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Giordano Bruno á banadægri / bókarkafli eftir Gunnar Dal (Erlingur Gíslason leikari). 20.50 Tónleikar: Geza Anda leikur píanóverk eftir Raohmaninoff og Brahms. 21.20 Upplestur: ,3prengingin“, smá saga eftir John Pudney (Hail- dór G. Ólafsson kennari þýðir og les). 21.45 Tónleikar: Hljómsveitin Phil- harmonia í Lundúnum leikur vinsæl lög eftir Saint-Saens. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Græska og getsakir"; IV. 22.30 Létt lög: a) June Christy og Stanley Kenton syngja og leika b) Ron Goodvin og hljómsveit hans leika. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 10> sept. Nemesianus. 253. dagur árs ins. Tungl í suðri kl. 1,54. Ár- degisflæði kl. 7,00. Síðdegis- flæði kl. 19,14. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvernadarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30. DENNI DÆMALAUSI Félag Austflrzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtun í Þjóöleikhúskjallaranum annað kvöld, 11. sept., kl. 8 stundvíslega. Utanfé- lagskonum er boðin þátttaka .gegn sama gjaldi og félagskonur greiða. Oegskrá Ríklsútvorpslm fest I Söluturninum vlð Amertiól ORÐADÁLKUR Framlótur — Er þat fjall nær fram- lútt, segir í Ólafs sögu Tryggva- sonar. Veltiltgt hjól mannligrar náttúru er svá fallit, at þat er framlútt, livert sem heldr er vel eðr ílla. (ísl. ævintýri). Framarla — „lagði framarla skin sitt" (Egilssaga). „Þeir komu fram- arla í landit til Sumarstaða" (Forn- mannasogur). Fjölkunnugur — veit lengra en nef hans nær, göldróttur, einnig marg- kunnugur. Fjörbaugur — „Þar skal gjaldast mörk lögaura at féránsdómi goða þeim, er féránsdóminn nefndi, þat fé heitr fjörbaugur .. ef þat fé geldst eigi þá verðr hann skógar- maðr óæll ..." (Grágás). Fjörbaugsmaður — Sá, sem er dæmdur „óæll" að féránsdómi, ef eigi hefir greitt féð samkvæmt dóminum. 442 Lárétt: 1. drykkjuskapur. 6. lista- mann. 10. samtenging. 11. félag (skammst.). 12. virki. 15. leysing. — Lóðrétt: 2. gróðurblett. 3. fugl (þf.). 4. vísa. 5. ekki þeir sömu. 7. brjál- aða. 8. óhreinindi. 9. slæm. 13. sjáv- argróður. 14. rödd. Lausn á krossgátu 441. Lárétt: 1. Refsa 6. Strefta 10. ÆV 11. On 12. Lognast 15. Droll. Lóðrétt: 2. Err 3. Sef 4. Ósæll 5. Gauti 7. Tvo 8. Ein 9. Tos 13. Gær 14. Aml. Nú færðu þó blaðið þitt nógu snemma, herra Wilsonl SKIPIN oz FLUGVP.L ARN AR ÓsMíðarvegur Vegurinn út með Óshlíð til Bolungarvíkur vekur ugg hjá mörgum, sem um hann aka, enda er leiðin hin tarika- legasta utan í hárri og snarbrattri hlíðinni, og ávallt nokkur hætta á grjóthruni niður á veginn. Þarna hefir orð- ið slys og enn gæti slíkt komið fyrir ef ekki verður reynt að bæta um, t. d. með því að byggja yfir veginn á þeim stöðum sem hættulegastir eru taldir. Nokkrir bllar hafa orðiS fyrir steinkasti, þótt ekki hafi í þau skipti orðið slys á mönnum. Á myndinni sést krossinn, sem biskup ísiands vígði þar fyrlr fáum árum, en undir hon- um stendur letrað: „Guð verndi vegfarendur" og gefur það til kynna, að það sé full ástæða að fara varlega um veginn. (Ljósm.: Geir). Skipadeild S. I. S. Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fór frá Keflavík 4. þ. m. áleiðis til Gdansk. Jökulfell fór 7. þ. m. frá Rvík áleiðis til N. Y. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Austfjarða höfnum. Fer í dag áleiðis til Norð- urlandshafna. Helgafell fór frá Eski- firði 6. þ. m. áleiðis til Gdansk. Hamrafell fór frá Rvík 5. þ. m. áleið- is til Batum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvikur á morgun frá Norðurlöndum. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust-! f jörðum. Skjaldbreið er væntanleg : til Rvíkur árdegis í dag að vestan. j Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer væntanl. frá Lenin-' grad í dag til Hambongar, Hull og j Rvíkur. Fjallfoss er í Hamborg. Fer þaðan 13.9. til Rvíkur. Goðafoss er í Rvík. Gulifoss fór frá Reykjavik 7.9. til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- j arfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá i Rvík í dag til Vestur og NorSurlands hafna og þaðan til Grimsby, Rotter- dam og Antwerpen. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Sauð- árkróki í gærkvöldi til Akureyrar, Húsavíkur, Siglufjarðar, Raufarhafn- ar, Vopnafjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Pan Amerlcan flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá N. Y. og hélt áleiðis til Osló, Stokkhólms og Helsinki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til N. Y. Flugfélag íslands h. f.: Gullfaxi fer td Giasg. og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer tU Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 8.15 árdegis frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Björgvinjar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis tU N. Y. HeimilsblaSið Haukur, sept. 1957, er komið út. Efni m. a.: Scilly-eyjar, blómaparadís í Atlants- hafi, Rústirnar í Pompejii, Gaman og alvara, myndasaga, skrítlur, dana lagatextar o. fl. Syndið 200 metrana, aöeins 6 dagar eftir LYFJABUÐIR Kópavogs Apótek síml 23100. Hafnarfjarðar Apótek sími 50080 - Apótek Austurbæjar sönl 19270. - Garðs Apótek, HóJmg. 34, sfml 34006 Holts Apótek Langholtsrv. gimi 33233 Laugavegs Apótek sfml 24045 Reykjavíkur Apótek afmi 11760. Vesturbæjar Apótek síml 22290. Iðunnar Apótek Laugav. slml 11911 Ingólfs Apótek Aðaistr. mm< 11330 HAGSÝNI. Heyrt á „Strikinu* í Kaupmanna- höfn, framan við postulínsbúð Bing & Gröndahl. Móðir og dóttir ræð- ast við, faðir hvergi sjáanlegur. Persónur eru ferðalangar af ís- landi. — „Við skulum bara slá okk- ur á máfastellið og kaupa það strax, áður en pabbi drekkur út alla peningana". s F r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.