Tíminn - 17.10.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.10.1957, Blaðsíða 11
11 í í MIN N, fimmtudaginn 17. október 1957. Fimmtudagur 17. okt. Florentinus. 290. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,04. Árdegis- Flæði kl. 0,38. Síðdegisflæði kl. 13,02. 9 Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeilsuverndarstöSinni er opin allan sólarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr ir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. Simi 1 50 30. Slökkvistöðin: sími 11100. Lögreglustöðin: sími 11166. KROSSGÁTAN Asíuinflúenzan geysar nú um Evrópu eins og kunnugt er. Þessi mynd er tekin í enskum skóla, þar sem tekin var upp sá siður, að láta börnin skola hálsinn dsglega með sótthreinsandi efnum, til að reyna að varna þess að þau taki veikina. mmimMsmMi Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun, austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Til gamans Hsnn drekkur •* leyni. Hundur nrafinn iifandi í 29 daga. 10. febrúar 1952'fóil snjóskriða ná- lægt Gadmen í Sviss og gróf hlöí'.u og fjós, sem Kehrli bræður áttu. — Kýrnar og geiturnar lifðu, þar sem þær gátu náð í hey, en hundur ná- grannans hafði festst á milli hey- bagga. Þar lá hann í 29 daga matar- laus og án þess að geía hreyft sig. Loks heyrðu leitarmenn dauft geit og var hann þá grafinn upp. — Það mát.ti okki tæpara standa, hann var að dauða kominn, ekkert nema bein og skinn. Þótt ótrúlegt sé náði hunn sór aftur. Hf. Eimskipafélag islands. Dettifoss fór frá Reyðarfirði 15. þ. m. til Gautaborgar, Leningrad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss kom til Ilamborgar 13. þ. m. fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Rvík- ur í gær. Gullfoss fór frá Reykjavík 15. þ. m. til Tórshavn, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Revkjavíkur í dag. Reykjafoss hef ir væntanlega farið frá Hull 15. þ. m. til Reykjavíkur. Tröilafoss kom til Reykjavíkur 12. þ. m. frá Nev/ York. Tungufell fór frá Keflavík 12. þ. m. til Antverpen og Hamborgar. Skipadeild SÍS. Ilyassafell er á Akureyri. Arnar- fell fór frá Dalvík 9. þ. m. áleiðis til Napóli. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er í Palermó. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Borgarnesi. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batúm. Flugfélag íslands hf. Ilrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 17,10 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn- og Ósló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9 > fvrradag. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egils staöa, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks fjarðar og Vestmannapyja. Loffleiðir hf. Edda er væntanleg kl. 13,30 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló, flug.vóiin heldur áfram 1:1. 21 áloiðis til New York. 472 Láréft: 1. formóðir, 6. karlmanns- nafn (þf), 8. sonur, 10. guð, 12. fanga mark, 13. viðurnefni, 14. vestmenn, 16. áhúsi, 17. fugl, 19. veiðir. Lóðréft: 2. haf, 3. fangamark, 4. gutl, 5. köld, 7. orma, 9. heiðihljóð, 11. herma eftir, 15. hulduveru, 16. flug- fólag, 18. reim. Lausn á krossgátu í gær: Lárétt: 1. hótar, 6. sár, 8. bót, 10. ger, 12. yl, 13. vá, 14. rak, 16. tap, 17. eta, 19. staur. — Lóðrétt: 2. óst, 3. tá, 4. arg, 5. ábyrg, 7. drápa, 9. óla, 11. eva, 15. ket, 16. tau, 18. TA.* 1 Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frivaktinni“ sjómannaþátt- ur (Sjötfn Sigurbjörnsdóttir). 15.00 Miðdegisúfcvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.05 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Harmóníkulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fróttir. 20.30 Erindi: Starfsemi Blindravina- félags íslands. 20.55 Tónleikar: a) Kór og hljóm- sveit rauða hersins flytja ensk og rússnesk lög. b) Hilde Gud- en syngur óperettulög. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Græska og getsak- ir, eftir Agöthu Christie. 22.25 Sinfóniskir tónleikar. Sinfónía nr. 1 í d-moll op. 13 eftir Rach- maninoff. 23.05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veöurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.05 Þingfréfctir. 19.25 Veðurfréttir. 19.30 Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir 20.30 Um víða veröld. Ævar Kvaran. 20.55 fslenzk tónlist: Lög eftir Emil Thoroddsen (plötur). DENNI DÆMALAUSI LYFJABUÐÍR pótefc AusturDæjar suui 19270. — rar&s Apótek. HóLmg 84, símt S-404MÍ iolts Apötek Langholtsv. slml 33233 Laugavegs Apótek stml 24045 eykjavikur Apótek slml 11760. 'sturbæjar Apótek síml 22290 iðunnar Apótek Laugav. siml 11911. neölfv VDötek Adaisi.r <nml 11330. 1 Kópavogs Apótek síml 23100. {iainarljaroar Apotea w.uu uoOSé 21.20 Upplestur: Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona les kvæði. 21.40 Tónleikar (plötur): Danssýning- arlög úr óperum eftir Verdi og Gounod. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Græska og getsak- ir eftir Agöthu Christie. 22.30 Harmóníkulög. (plötur). 23.00 Dagskrárlög. AURARNIR. — Það er líkt með peningana og áburðinn, þeir koma ekki að haldi nema þeim sé dreift. —Sir Francis Bacon. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13 —15 og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn rikisins er opið á sama tima og Þjóðminjasafnið. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnudögum frá kl. 13,30—15,30. Tæknibókasafn IMSÍ er í Iðnskóla- húsinu og er opið kl. 13—18 dag- lega alla virka daga nema laugar daga. Árbæjarsafnið er opið virka daga kL 13—17 og kl. 14—19 á sunnudög- um. Mamma, er ekki eitthvað eftir af smákögunum sem þú bakaðir í gær? Vífilsstaðamenn þakka. Sjúklingar á Vífilstöðum hafa beð- ið blaðið fyrir þakkir til eftirtaldra manna fyrir heimsóknir og góðar skemmtanir. Eftirtalin skáld og rit- höfundar komu og lásu úr verkum sínum: Einar Bragi, Jón úr Vör, Kristján frá Djúpalæk, Thor Vil- hjálmsson, Ólafur Jónsson, Jón Ósk- ar. Skákmeistararnir Baldur Möller og Gunnar Gunnarsson tefldu fjöl- tefli. Leikskóli Ævars Kvarans sýndl leikþáttinn „Festarmey að láni“, — Ævar Kvaran söng með undirleik Sigfúsar Halldórssonar. Guðmundur Jónsson, Þuriður Páisdóttir og Guð- munda Elíasdóttir fluttu óperuna „Ást og andstreymi" með undirleik Fritz Weissappels. Klemenz Jónsson flutti gamanþátt. Leikararnir Arndís I Björnsdóttir, Kristbjörg Keld, Her- I dís Þorvaldsdóttir og Róbert Arn* I finr.sson sýndu leikritið „Sápukúlur'* ! leikstjóri var Indriði Waage. Leik- ! konurnar Áróra Halldórsdóttir og Emelía Jónasdóttir fluttu leikþáttinn Hjúskaparmiðlun. Pétur Pétursson kom með skemmtikrafta miðnætur- hljómleikanna, Baldur Hólmgeirsson, Didda Jóns, Ingi Lárusson, Leiksyst ur, Rock-parið Haraldur og Svanhild ur, Júníor kvintettinn lék og einnig hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Sendiráð Sovétríkjanna og Upplýs- : ingaþjónusta Bandaríkjanna hafa lán að kvikmyndir. Ennfremur viljum við þakka öllum kvikmyndahúsum í Reykjavík og Hafnarfirði fyrir lán á kvikmyndum. Sjúklingar á Vífiisstöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.