Tíminn - 01.12.1957, Page 2
2
T í M I N N, sunnudaginn 1. desember 1951,
útgáfu á sex binda verki
með ævisögmn 100 merkra Islendinga
Br. Þorkell Jókaeeesson heíir aimast
útgáfea og fylgir henni
í dag kemur út hjá• Bókfellsútgáfunni sjctía og síðasta
bindið af hinu merka ritverki „Merkir ísiendingar“, sem
dr. Þorkell Jóhannesson háskólarektor hefir annazt um út-
gáfu á. Með þessu bindi, sem er stærst, um 40 arkir fylgir
efnisyfiriit um öll bindin og nafnaskrá með 4.200 nöfnum,
eða þar um bil. Er þetta verk .þá orðið með vfirgripsmestu
verkum sinnar tegundar cg hefir mikið hagnýtt gildi sem
heimilctarrií, þegar svo ýtarleg nafnaskrá er látin fvlgja.
Bla'ðamenu ræddu við Birgi Kjar
8» forstjóra Bókfellsútgáfunnar í
fyrradag um starfsemi útgáfunnar.
Vcru þar einnig viðstaddir þrír af
þeim raönnum, sem unnið hafa að
útgáfubókum forlagsins í ár, nefni
lega þeir dr. Þorkell Jóhannesson,
háskólarektor, Finnur Sigmunds-
son, landsbókavörður og Frey-
steinn Gunnarsson skólastjóri.
sendibréi frá liðnum dögum, eru
býsna s:k,emmtilegar, enda er þar
oft sag-t hispurslaust og umbúða-
laust frá staðreyndunum. Hefir dr.
Finnur unnið gagnmerkt starf með
útgáfum merkra bréfasafna og
Skriíarinn á Stapa eitt sérkéntji-
lega-ta og skemmtilegasta bréfa-
safnið, sem komið hefir út.
I láta tvö síðastnefndu sjónannið-
in ráð'a. Gefa út góðar bækur,
sem oftast eru líka ágæt sölu-
vara, vegna þess einfaldlega að
bækurnar eru góðar og margir
kaupendur fara enu eftir því við
bókakaup. .
Annars ‘hef ég yfirleitt gefið út í
þær bækur, sem ég hef sjálfur !
haft gaman af, segir Birgir að
lokum. Bókfellsútgáfan bvrjaði
snemma að sefa út merkar ævisög-
ur. Má r.efna Minningabók Einars
Jónssonar, Ingólfs læknis, Jóns
Stefánssonar og ævisögur Thors
Jensens,_ að ógleymdu höfuðritinu
Merkir íslendingar. Þá hafa góðar
fer'ðabækur lengi veri'ð á óskalista
útgáfunnar, svo sem Jón Indíafari,
Sjö ár í Tíbet, Veiðimannalíf og
nú síðast Góða tungl, forvitnisleg
bók og skemmtileg. Erlendar
þýddar Skáldsögur hafa heldur
orðið að þoka hjá okkur fyrir inn-
lendum riturn. Þó heldur Bókfells-
i útgáfan áfram útgáfu þýddra
1 unglingabóka í flokkunum rauðu
tclpubækurnar og bláu drengja-
bækurnar. Valdi Freysteinn Gunn
arsson bláu drengjabókina og
þýddi nú eins og að undanförnu.
Nonnasafn
(Framhald af 1. siðu).
þessari sýningu upp, en umsjón
með verkinu hafði Skarphéðinn
Jóhannsson arkitekt. Er sýningin
smekklega upp sett, sýningarskáp
um komið fyrir á gólfi, myndir á
I veggjum, en fyrir gafli er stór
mynd af Nonna í hópi japanskra
barna og á altari framan við .er
biblían, sem mamma hans gaf hon-
um er hann hélt í sína sögulegu
langferð út í heiminn.
Við opnun Nonnasýningarinnar
í gær voru viðstaddar tvær konur,
sem höfðu komið norðan ,af Akur-
eyri. Höfðu þær unnið að því á
vegum Zontafélagsins þar að koma
upp Nonnasafni í hinu gamla húsi,
sem kennt er við hann þar i bæ.
Helgi Sæmundsson flutti ræðu um
Jón Sveinsson við opnun sýningar-
innar, en Haraldur Hannesson
fylgdi gestum um sýninguna., sem
mönnum þótti hin merkasla.
Verkeíni kanda Eorgarstjóra jhegar
á miíli verSnr um sanmingu Skáldu
Hinn 19. nóv. 1953 bar Þór'ður Björnssen, bæjarfulitrúi, fram
eftirfarandi tillögu í bæjarstjórn:
Bæjarstjóm ályktar að fela borgarstjóra að láta semja skrá
yfir allar stjórnir og nefndir og öil ráð í bæjarrekstrinum frá
því í ársbvrjun 1959. í skránni skuiu eftirtalin aíriði sérstaklega
konia fram:
1) Hvert er verkefni hverrar stjórnar, nefndar og rá'ðs?
2) Hvaða stjórnir, nefndir og ráð eru nú starfandi?
3) Mafn livers manns í stjómunum, nefndunum og ráðunum.
4) Hyaða stjórnir, nefndir og ráð liafa fengið þóknun fyrir
starf sitt og upphæð bóknuuar?
Þessari tillagu Þórðar var vísa'ð frá af háífu íhaldsins meS
samþvkkí svohljó'ðaudi tillögu frá Jóhanni Hafstein og Birgi
Kjaran:
Bæjarstjórn ályktar að fela borgarstjóra að iáta taka saman
greinargerð um framkvæmd bæjarmálanna og vísar frá tiliögu
Þór'ðar Björnssonar.
Þeirri fyrirsnurn er liér me'ð beint til borgarstjóra hvað líði
greinargcrðinni. Nú eru liðin rúm 4 ár síðan borgarstjóra var
f jiir, samning þessarar greinargerðar og ætti henni að vera lok-
ið, ef mi'ða má við venjuleg vinnuafköst.
En ef tii viil á borgarstjóri erfitt með að birta almenningi
„greinargerð um framkvæmd bæjarmála“, nema þá í henni
Skáldu íhaldsins — Bláu bókinni — þar er allt svo Ijómandi
slétt og íellt.
Dansk-amerískir samningar nm flng-
skeyta- og radarstöSvar á Grænlandi
Kaupmannahöfn, 30. nóv. — Einkaskeyti til Tímans.
Danska utanríkisráSuneytið gaf í dag út opinbera tilkvnn-
ingu þcss efnis, að samningar um ameríska flugvallakerfið og
sameiginlegar varnir Dana og Bandaríkiamanna þar í landi
skuli hefjast í Kaupmannahöfn 2. desember.
Dr. Þorkell Jóhannesson háskólarektor blaðar í lokabindinu af ritverkinu
„Merkir íslendingar", sem nann hefir annast um útgáfu ,_,jósm.: G.Þ.)
Blaðið Information hermir, a'ð
Bandaríkin hafi á undanförnum:
árum látið gera rannsókn í Græn'
landi með tilliti til þess, að setja;
þar upp kerfi radarsíöðva í sam- j
bandi við radarkeríið í Norður-
Kanada. Bandaríkjamenn virðast
ein-nig hafa á prjónunum ráðagerð
ir um flugskeytastöðvar og lvafa
kannað Grænland í því skyni, en
ekki verður þá hægt að stofn-
setja þær, nema endurskoða fyrst
samninga Dana og Bandaríkjanna
um varnir landsins. Aðiis.
Merkiiegt heimildarrit um
100 :nerka íslendinga.
Birgir gaf þær upplýsingar um
starfsemi útgáfunnar. Sagði hann
að margir hefðu óskað eftir því,
að framliald yrði á ritsafninu
Merkir íslendingar og gerð yrði
nafnaskrá yfir öll bindin, sem
eykur verulega gildi verksins
sem heimildarrits. Gevmir þetta
verk nú um 100 allýtarlegar ævi-
sögur merkra íslendinga. Það
hefst á ævisögu Jóns Sigurðsson-
ar og lýkur á ævisögu Sveins
Björnssonar. A!!t er verkið 3000
blaðsíður.
í síðasta bindinu eru 22 ævisög-
ur, meðal annarra ævisögur Egg-
erts Ólafssonar, Finns Jónssonar
bys-kups, Baldvins Einarssonar,
Stephans G. Stephanssonar, Hall-
gríms Kristinssonar, Jón Þorláks-
sonar, Jóns Baldvinssonar, Tryggva
Þórhallssonar og Sveins Björnsson-
ar,
Dr. Finnur Sigmundsson hefir
gengið frá útgáfu bókar, sem
ætláð er að verða fyrsta bindi í
bókaflokki íslenzkra sendibréfa.
Heiíir bókin Skrifarinn á Stapa
og geymir bréf frá Páli stúdent
og tjl hans. Hann gerðist ungur
skrifari Bjarna amtnianns á
Stapa og geyma bréfin margar
frásagnir viðburða og fróíðeik
frá fyrra helmingi síðustu aldar.
Dr. Finnur viidi ekki gefa nein-
ar upplýsin-gar um það, hvað næst
ktemi í þessum bókaflokki, en
hann bætti því þó við, að af nægu
efni væri að taka og mörgu
skemmtilegu. Sannleikurinn er
líka sá, að bækur, sem geyina
Ævisaga frá ölöinni sein leið.
Freysteinn Gunnarsson skólastj.
bjó til prentunar endurútgáfu á
Æviscgu Sigurðar Ingjaldssonar
frá Balaskarði. Er þar um að ræða
eina af hressilegus'tu sjálfsævisög-
ur.um, enda var hún rltuð vestur
í Ameríku í upphafi aldarinnar,
eða að minnsta kosti mestur hluti
hennar. Höfur.durinn fæddist fyrir
112 árum í Skagaíiroi og er því
margt af því, sem hann segir frá
framandi nútíðarfólki, en sögu-
maður er Sigurður góður og eru
ailir þeir, sem þekkja frásögu hans
frá fvrri tímum sammála um það
að engum þarf að leiðast, sem
hlustar á frásögn hans. Ævisagan,
sem er mikið ritverk, kom upphaf-
lega út í þremur bindum. Þriðja
blr.dið þótti ekki ei.ns m-erkilegt
og hin, enda flutti það mestmegnis
fruni'saminn skáldskap höfundar.'
Tók Freysteinn það því ekki upp
í þessa nýju útgáfu, sem er vönd-
uð, en samdi þess í stað yfirlit yf-
ir það, sem á daga gamla manns- j
ins dreif frá því að.öðru bindinu
lýkur. Er þá jíka íokið ílestu þvíj
fráiagnarverðasla.
Margvísleg 'jónarmið
bókaúígefenda.
Menn liafa margvísleg sjónar-
mið tii þess að fara eftir við bóka
útgáfu, segir Birgir Kjaran. Smn
h’ gefa út bækur til að „kristna“
fóik og aðrir ti! að afkristna. Sum
ir hafa það eiít sjónarmið að gefa
út góðar brekur og aðrir aðeins
þær bækur, sem hægt er að
græða á. Ég viidi halda að heppi-
legast sé að fara meðalveginn og
Eggert farinn
til Ítalíu
Eggert Stefánsson fór untan1
með Loftleiðum í gærmorgun.
Mun hann að líkindum koma heim
til sín í Feneyjahérað í kvöld.
Eins og kunnugt er, þá hefir Egg-
ert lokið við að rita minningar sín-
ar, „Lífið og ég“, en fjórða bindið
kom út fyrir skömmu og fjallar að
mestu um lýðveldisstofnunina
1844. —- Nú mun Eggert hafa í
hyggju að rita bók um ísland, eins
og það horfir við útlendingum.
Það má heita táknrœnt, að í dag
er afmælisdagur E'ggerts, en hann
er nú sextíu og sjö ára.
Karlakórinn ??Geysir“ á Akoreyri
er kr játín og f imm ára í dag
Aímælisins minnst meít fjölmennu hófi á Akur-
eyri í gærkveldi
Ákureyri: f dag á Karlakórinn
Geysir á Akureyri 35 ára aímæli
og var þess minnst á Akureyri í
gær í fjölmennu afmælishófi, sem
kórinn hélt. Var þar margt gesta
og góður fagnaður. I
Kórinn hefir jafnan verið í
fremstu röð íslenzkra karlakóra og
er löngu þjóðfrægur. Ingimundur
Árna-on var fyrsti stjórnandi kórs
ins og gengdi því starfi þar til
nú fyrir fáum áruín, að Árni son
ur hans tók við söngstjórninni.
Geysir hefir sungið viðs vegar um
land, farið scngför til Noregs og
ýmsir söngm.enh G-aysjs fariö ulan
með Reykjavíkurkórunum á ýms
uim árum. Auk þess sem Geysir er
ágætur karlakór, er söngfélagið
góður og hressilegur félagsskapur,
sem á sitt eigið félagsheimili á
Akureyri og vinnur að ýmsum
menningarmálum, á m. a. hlut að
rekstri tónlistarskóla á Akureyri,
í Lóni, heimili Geysis, sem kennt
er við formann kórsins til margra
ára, Þorsteinn Þorsteinsson bygg
ingameistara frá Lóni. Undanfarin
pr hefir Hermann Stefánsson
í'rótta'kennari verið formaður
kórsins. Þúsundir íslendinga minn
a-s-t Geysis með'hlýhug á þeasum
aifmælisdegi.
Við ijormiia
(Framhald af 12. síðuL
minningar Giglis, sem lesnar voru
með áhuga af milljónum aðdáenda
, hans um allan heim. Gigli lýsti
! sjálfum sér m. a. á þessa leið í
minningum sínum:
Minningar Giglis.
„Eg fæddist með röddina, en he'ld
ur hrei'át ekkert annað, ég var
peningalaus, áhrifalaus og hafði
engar aðrar gáfur til að bera. Ef
ekki hefði svo vel viljað til, að
raddbönd mán voru af sérstakri
gerð, væri ég ef til vill þessa
stundina að bæta buxur eða skó,
1 eins og faðir rninn gerði heima á
, ftalíu.
Eg hefði þá lifað allt mitt líf í
fátækt, við sult og seyru eins og
faðir minn. En Guð gaf mér rödd-
, i ina og það breytti öllu. Eg gat
, ' | sungið, en hreint ekki meira. ,Eg
Tjörninni. Þessir strákar standa á steinskörinni í eystri tjarnarkróknum ! varg ag syngja, hvað gat éa ann-
og horfa á fuglana synda fram og aftur í vatninu. | ag?“
Ungum sem gömlum þykir gaman að staldra vi3 og horfa á endurnar á