Tíminn - 01.12.1957, Qupperneq 7

Tíminn - 01.12.1957, Qupperneq 7
ÍÍMINN, sunnudaginn 1. desember 1957. 7 SKRlFAÐ og skrafað - Norðorlandabiiar iesa furðosögur frá fslandi - Óhróðurskvörn MorgunblaSsins og Vísis mal- ar á haustnáttum - Ólafur, Bjarni og Godfredsen - Berserkir valáa slysi á sjálfum sér út af rússneskri konu - Fundur Átlantshafsrá&ins og samvinna lýðræSisfsjóðanna - Ákvæði 2, gr. Atlantshafssáttmálans framkvæmd með meiri djörfung og festu í framtíðinni Um s.l. helgi lásu íbúar Kaupmannahafnar, Oslóar og fleiri eriendra borga það í blöðum sínum, að íslend- ingar færu með betlistaf á fund forvígismanna Atlants- hafsbandalagsins í París. En það var broddur á betlistafn- um; ef ekki yrði látið að vilja þeirra um peninga, væri rík- isstjórnin reiðubúin að svíkja yfirlýsingar sínar um sam- stöðu með Atlantshafsþjóð- unum og samstarf í banda- laginu. Fyrirsagnirnar voru stórar. í þeim var yfirleitt nefnt „herstööva- lán“. Hver segir slílk tíðindi af ís- lenzku þjóðinni og stjórnarvöld- um hennar á erlendri grund? Hefir einhver Blefken eða Godtfredsen gist fsland nýlega og laumað rógi inn í bæfcur og blöð? Þannig munu íslendingar erlendis hafa spurt í upphafi, en þeir þurftu ekki lengi að leita svars. Óhróðurinn var kom inn að heiman, fréttaskeyti dag- settu í Reykjavík 21. nóvember fr/ alkunnum fréttastofum, NTB— Reuter. MatitS á heimsfréítimum Hvert var tilefni „heimsfréttar- innar“? Aðgæzla sýndi, að það var ekfcert smáræði. Ólafur Thors hafði haldið ræðu. f margar vifc- ur hafði lítið sem ekkert um ís- lenzk málefni birzt á vegum þess- ara fréttastofnana. En þá heklur Ólafur Thors ræðu og það er sam- stundis simað úr landi. Hverjir ráða þessu mati á fréttunum? Svar- á erlendum lánsfjármarkaði, og veikja traust á henni í augum er- lendra þjóða nokkrum vikuni áð- ur en fulltrúar íslands mæta á fundi Atlantshafsráðsins í París, ásamt forustumönnum hins vest- ræna og frjálsa heims. Minna kost- ar það ekki, að halda þeim Ólafi og Bjarna utan dyra í stjórnar- ráðshúsinu. Godtfredsen endurborinn Ekki þarf hér að rifja upp ó- frægingarstríðið frá sl. sumri, er óhróðurskvörn Mbl. og Vísis malaði kornið og sendi jTnist aust- ur eða vestur. Það er enn i fersku minni. Vafalaust er, að þjóðníð það, sem þá var símað út um all- ar álfur, hefir gert skaða sem elfiki verður skjótt bættur. En eitt verður rætt um öryggismálin i ljósi nýrrar tækni, og um nauðsyn þess að auka og treysta sem mest sam- starf vestrænna ríkja. Er það í beinu framhaldi af álitsgerð utan rikisráffherranofndarinnar í fyrra j (vitringanna þriggja), sem lögðu 1 á það megináherzlu, að 2. grein stofnskrár Atlantshafsbandalagsins yrði framkvæmd af meiri djörfung og festu en áður. Hefir og stefnt að því hin síðustu misseri. Það er fáum vikum fyrir þennan fund, sem Morgunblaðið sakar ríkis- stjórnina á íslandi um að vera „fjandsamlega" Atlantshafsbanda laginu,1 jafrnframt því sem Ólafur Thors reynir að draga upp þá mynd með aðstoð leppa sinna, að íslendingar séu skríðandi betlarar frammi fyrir samtökum þjóðanna. lbíancL bóUiigólfeí íöt* I>a»ern«; pua IsLimL hæ\<l«’r oppoðitíorisleder 1 at NA.rG-síyvkenu- skaf t '.ij - .Uaíliængíg-; lerfcr, Ofrtfur* TV.ors, inf'véeœe' l sf deit íslaitdskc base: • ;. .KÖiíwvirnísvt'oV.ío. ’.'i.i.i.' • Misí ftl dorn pk vf! s k v Aí I h.' .i i; i-1.: ;i i, Þetta lásu Danir á einum gráum nóvembermorgni, ísiendingar frantmi fyr- ir NATO biðjandi um fé og ekki minni maður en Óiafur Thors skýrir frá þessu, samkvæmt „fréttaskeyti", sem sent er úr Morgunblaðs- höltinni dagirm áður. !anö« : KeJlavÁ for'.-NAT'Ó, 00 míli kr tii hland? J ’ ..'n.i v . v 'j. n«yu. ivr; v.-U.' Ji.l’ghf.f.v- bessar fregnir af Islandi lásu Norð- menn hér á dögunum, „herstöðva- lán", segir fyrirsögnin, en í upphafi „fréftaP' að Óiafur Thors hafi hald ið ræðu í Keflavik og látið úti þessa „heimsfrétt." ið er einfalt. Það er Ólafur Thors sjálfur og nánustu samstarfsmenn hans. Morgnnblaðið og Vísir fara með umboð fyrir þær erlendu fréttastofnanir, sem máli skipta í þessu sambandi. Þannig er opin aðstaða til að búa til „fréttir" og koma þeim í erlend blöð, og vitna svo í skrif erlendra blaða til sönn- unar því að stjórn landsins eigi ekki upp á pallborðið hjá almenn- ingsáliti úti í löndum. Vinnubrögðiu I ófrægingarstríð inu nú og fyrr eru sama eðlis og vinnubrögð þjóðsagnaritarans, er skráði þessa lieimild fyrir einni af sögum sínuin: Dýrleif í Parti sagði mér, en ég hafði áður sagt henni. Ivitnanir í ófrægingarskeyti í erlendum blöðum ciga að sýna ís- lenzkum almenningi, að stjórnar- völdin standi höllum fæti í aug- um heimsins. Þannig gegna þau sínu hlutverki hér heima. En hvert er hlutveíkið erlendis? Það er sama eðlis. Meginhlutverk þeirra er að spilla fyrir ríkisstjórninni, torvelda henni eðlilega samninga dæmi er ástæða til að rifja upp því að það varpar svo glöggu Ijósi á eðli þessarar síðustu rógsher- ferðar hinna endurbornu Godt- fredsena. All't í einu og upp úr þurru kom um það „frétt“ í Morg- unblaðinu að islenzka ríkisstjórn- in væri, ein ríkisstjórna á vestur- löndum, að undirbúa viðurkenn- ingu á austur-þýzku kommúnista- stjórninni. Fyrir þessu var enginn fótur. Öllti upplogið á skrifstofu Morgunblaðsins. En hvað skeður? Daginn eftir er þessi þokkalega frétt komin í blöð á Norðurlönd- um og Vestur-Þýzkalandi, „frétta- skeyti“, dagsett í Reykjavík, út- send af þessu sama fólki. Þarna var greinilegt að „frétt“ var biiin til, umboðsmennskan fyrir frétta- stofnanirnar herfilega misnotuð, til þess að koma rógi úr íandi og í útlend blöð. Líkiegt er að aðalritstjóri Morgunblaðsins hafi þá verið að hugsa um að vestur- þýzkt lán mundi fást án aðstoðar Ólafs Thors, og hafi ætlað að setja undir þann leka með þessum til- búningi, til þægðar fyrir ríkis-i stjórnina og þjóðina í heild. Þessi svívirðilega aðför í fyrra, er nákvæmlega samskonar og ófrægingarherferffin nú að undanförnu út af lánsfjármálun- um. „Það verður að finna önnur ráð til að koma hæstvirtri ríkis- stjórn frá, en að- hún fái hvergi Ián“ sagði Ingólfur Jónsson á þingi í fyrra. En vissulega er að því unnið enn, áð spUla öllum lánsumleitunum, og „aðrar að- ferðir” svo notaðar meff, Iivar sem unnt reynist að koma þeim við. Fundur Aílantshafs- rá'ðsins Er þá vissulega haft í huga, að Atlantshafsráðið kemur saman til fundar innan skamms. Þar hittast æðstu menn Atlantshafsríkjanna. Þar verða fulltrúar íslands. Hin mikilvægustu mál eru á dagskrá. Siðustu atburðir í heknisstjóramál- unum hafa leitt til þess að þessi .fundur verður mikilvægur. Þar Þessi þjóðskemmdarstarf'semi Þ hattdsforingjanna vekur fyrirlitn-j ingu hvar sem til fréttist. Víst er það varla tiltökumál í þessu landi fámennisins þótt við deilum hér heima og deilum hart. En það er almannarómur að með þessari síð- j ustu affiför hafi íhaldsforingjarnir skotið herfilega yfir markið. Þetta er ekki hægt. Pólitísk heift, skap ofsi, ófyrirleitni og vanmáttar- kennd hafa leitt íhaldsklíkuna út í ófæru þar sem hún nú stendur í augsýn alþjóðar. Stoðar lítt þótt Mbl-menn rey.ni að kasta grjóti ur sjállfheldunni. Þeir komast aldrei til sama lands með þeim bardagaaðferðum. Ólafur og Bjarni •munu senn þurfa að lifa þá reynslu, að „eina leið til auð- mýkfar, er að drýgja syndir“. þeir, þótt berserksgangurinn væri á þeim. Morgunblaðið hefir farið sannkallaðan berserksgang í láns fjármálunum og það hefir rutt heimsfréttunum út af forsíðunni og holað þeim niður innan í blað- inu meðan Bjarni heíir farið ham förum u:n forsíðuna, hrópandi „betl“, ,,samskot“, „herstöðva- ]án“, og annað í þeim dúr. í þessu kasti varð slys í Morgunblaðshöll- inni; þegar að var gáð hafði eitt lagið hitt íbaldsforingjan sjálfa •svo að á þeim sá. Ilér var í sumar kona ein, gerzkrar ættar, að nafni Tamara Ershova. Hún er af frið- ardúfuættinni. Heim komin úr íslandsferð. ritar hún grein í blað í Moskvu. Hún segir þar að ís- lendingar hafi selt Bandaríkjun- um herstöð fyrir peninga. Varla hefur nckkur maður í Moskvu lit- ið upp sérstaklega út af þessari ,frétt“. Þetta hefir allt staðið áð- ur í rússneskum blöðum. Allt síð an varnarsamningurinn var gerð- ur. Þetta er sá gamli kommúnista áróður, sem brotnaði á baki ís- lenzkra stjórnarvalda allt frá 1951. En enginn maður vestan járn- tjalds hefir gert nokkurn skapað- an hlut með. En svo gerast undr- in hér s.l. sunnudag. Morgunblað- ið kemur út með ógurlega forsíðu frétt. Tamara Ershova hefir talað í Moskvu. Rússneskt blað hefir birt ummælin. ísttenzka ríkisstjórn in hefir látið Bandaríkjamenn fá herstöð fyrir peninga. Blaðið gerir betur en birta fráscgn Tamöru. Það flytur eftirmála og lætur þar uppi þá skoðun, að fremur muni vansagt en ofsagt hjá hinni góðu konu að austan. ■ Þegar berserksgangurinn rann a:f forráðamönnum blaðsins brá þeim í brún, er þeir sáu áverka á sjálfum sér. Meðan stóð sam- búðin við Tamöru hafði lag, sem átti að hitta ríkisstjórnina, lent á þeim sjálfum. Þeir voru sjálfir farnir að útbreiða kommúnista- áróðurinn, blindaðir af hatri til rikisstjórnarinnar. Morgunblaðið var farið að túlka rússneskar skýr ingar á samskiptum íslands og Bandaríkjamanna sem beilagan sannleika. M'eð þessum aðförum var Bjarni Benediktsson vissulega langt kominn að verða „einn sér- kennilegasti Rúsasdindillinn í ger vallri Vestur-Evrópu" svo að not- uð sé lýsing Alþýðublaðsins á upp TAWlAbA ERSHVOA — iriðardúfa í klóm íhaldsössu — Berserkir skaSa sjálía síg í fornum sögum segir frá því, •að berserkir urðu svo haírammir að þeir gerðu engan mun á sín- um eigin mönnum og óvinunum. Iljuggu á báðar hendur, allt hvað fyrir var. Ilins er ekki getið, að þeir hafi í æðinu lagt vopn á sjálfa sig. Eigin skinni þyrmdu BJARNI BENEDIKTSSON — berserkir blóðga sjálfa sig — litinu á aðalritstjóranum eftir að af honum rann móðurinn. Lánsíjármálið sjálft Um lánsfjármá! þessi sjálf er það annars að segja í stuttu máli, að fyrir hefir legið yfirlýsing rík isstjórnarinnar um að hún óskaði að fá erlent lánsfé til að ljúka hór aðkallandi framkvæmdum. Fjár- máilaráðherra hefir margsinnis sagt að reynt væri að útvega þessi lán í Vestur-Þýzkalandi og Bandaríkj unum. Lánsviðræður við Þjóðverja hafa staðið lengi yfir; Bandaríkja menn hafa attla tíð Teynst okkur •bezt í lánsfjármálum. Það er fjar stæðukenndur áróður, að þeir hafi nokkru sinni látið pólitísk skilyrði fýlgja lánveitingum, og sama máli mun auðvitað gilda um Þjóð- verja. Þeir eru attls ólíklegir til slíkrar framkomu, og er furðulegt að lesa slíkar aðdróttanir, sem eru algerlega tilefnislausar, í höfuð- málgagni stjórnarandstöðunnár. Þegar fjármálaráðherra hafði skýrt frá því, að vonir stæðu til að hagstæð úrslit þessara mála mundu verða fyrir áramót trylltist íhald • ið blátt áfram. Þá þóttust þeir Bjarni og Ólafur sjá fram á, að „finna þyrfti önnur ráð til að koma hæstv. ríkisstjórn frá völd um en að hún fái hvergi lán“. En þau ráð voru þeim þá ekki tiltæk. Þá var skrípaleikurinn settur á svið. Ólafúr dubbaður í ferðalag til Keflavíkur og látinn hella þar óhróðri yfir ríkisstjórnina, land og þjóð, og síðan var tekið til ó- spilltra málanna við að síma þenn an þokka úr landi. Með þessum aðgerðum átti að reyna að spilla fyrir stjórninni og helzt stöðva lán in, auk þess vekja tortryggni er- lendis í tæka tið fyrir Atlantsbafs fundinn. Það uppátæki íhaldsins a ð blanda Atlantshafsbandalaginu inn í þessi íslenzku lánsfjármál eins og' það hefir gert, er svo kapítuli út af fyrir sig. Það er eðlileg þróun, eins og nú horfir, að efnahagttleg samskipti ís lands og annarra Atlantshafsrikja verði greiðari en verið hefir. Það er blátt áfram yfirlýst stefna bandalagsþjóðanna að efla slík inn byrðis samskipti. Það er því ekki andstætt stefnu bandalagsins, heid ur í samræmi við hana, ef Vestur Þýzkaland og Bandaríkin lána ís- landi fé til aðkallandi verkefna, Vafalaust er, að í aðalstöðvum bandalagsins ér litið á þessi eðli- legu viðskipti bandalagsríkja með velvilja, og áreiðanl. fremur hvatt til samninga en latt um þessi mál ef þau ber þar á góma. Þetta heitir aftur á móti á Morgunblaðsmáli að forvígismenn Atlantshafsbanda lagsins beiti sér fyrir „sámskotum“ handa íslenzkri „betttistjórn11. Því er marglýst yfir í Mbl., að Ólafur Thors hafi átt kost á láni í Vestur-Þýzkalandi. Þjóðin átti að vera honum þakklát fyrir. Auð vitað er öll lýsing Ólafs á þessu ekkert nema karlaraup. En þegar líklegt þykir að úr lánssaimningum þessum verði í raun og veru hleypur Ólafur upp til handa og fóta og hrópar um „betl“ og auðmýkjandi samsfcot. Háíí jarSkúIan raeS „einu peimástriki“ Morgunblaðið hefir nú komizt í þá sjálfhettdu, að lýsa því yfir, að lántaka í Bandaríkjunum sé brask með varnarmál. í gær talar það um það sem hneyksli, að taka lán hjá nokkurri þjóð, sem er í Atlants hafsbandalaginu. Ekki þarf að gera því skóna, hvernig mundi syngja í tálknunum of lán væri tekið fyrir austan tjald. Það mundi heita að stjórnin væri að draga landið inn í liring kommúnista- ríkja. Þarna er „með einu pennastriki“ búið að þurrka út lánsmöguléifca á miklum hluta hnattarins. Þær þjóðir Evrópu, sem standa utan vítahrings Morgunblaðsins, eru að- eins örfáar, og víst engin þeirra að ráði þátttakandi í alþjóðlegum (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.