Tíminn - 01.12.1957, Side 9
T í MIN N, suimudaginu 1. desember 1957.
9
•Stuncícu^pœ^É
Mary Roberts Rinehart
6. dagur
— Eg vil ekki vera nær
göngull og þú villt ef til vill
síður-segja frá því núna, hvað
þú varst að gera?
— Já, síður strax. Má ske
seinna.
Toni tók um grannar herð
ar hans. — Þú ættir nú að
segja mér það samt, gamli
hennaður, sagði hann. — Þú
ættir líka að fara að hátta.
Við Hinrik komum með þér
upp. Það verða heldur engir
gestir hérna í kvöld.
En Rogers afi hristi höfuð
ið og nú brosti hann.
—Mér finnst við varla geta
'látið kjóilfötin ónotuð, ha?
Ég held að það gerði út af
við Hinrik.
Klukkustundu síðar voru
þeir komnir á leið til Hvíta
Hússins. Ferðin gekk fljótt og)
vel, en fyrir utan Hvíta Hús j
ið opnað Roger afi gluggann
á bílnum og kallaði til lög-
reglþjóns, sem þar stóð: |
— Sæll, Bill. Ég er búinn
að koma því öllu í lag. Allt
fallið í Ijúfa löð. i
Lögregluþjónninn ætlaði
ekki að þekkja Rogers afa í
stássklæðunum og leit undr
andi upp. Svo brosti hann og
sagði:
— Það var vel af sér vikið,
ofursti.
Toni þakkaði guði fyrir það
í hljóði, að Muriel var ekki
með í förini.
Rogers afi lét ekki mikið
á því bera, en öll viðhöfnin
í Hvíta Húsinu hafði mikil
áhrif á hann, — hinar erlendu
orður, sem alls staðar glitr-
uðu, list hijómsveitar flotans
og skrautklæði, gimsteinar
í þyrpingunni, sem stöðugt
mjakaðist áfram. Og Toni
tók eftir því að fólkið virðir
Roger afa fyrir sér, hinn bein
vaxna, gamla mann, sem bar
fagurt höfuðið svo hátt. Toni
varð allt í einu upp með sér
af honum. Hann var hermað
ur. Hann og jafnaldrar hns
höfðu barist fyrir landið sitt
og það var enn þeirra föður
land. Ef til vill hafði hann
gleymt þessu. Ef til vill hafði
allur almenningur verið bú
inn að gleyma þessu.
Ekkert skeði fyrr en Rog
ers afi var búinn að taka í
hönd forsetans. Þeir bárust
með straumnum inn í Aust
urstofuna, Toni og hann, og
stóðu þá allt í einu augliti
til auglitis við einn af ráð-
herrunum, sem leit þegar upp
er hann heyrði Rogers afa
nefndan.
— Rogers, sagði hann spjrrj
andi. — Þér eruð þó ekki í
ætt við Alexander Cameron j
Rogers?
— Það er nafn mitt, herra,!
sagði Rogers afi og rétti enn
betur úr sér. I
— Drottinn minn dýri, hróp
aði ráðherrann upp yfir sig.
Eg var einmitt að lesa um yð
ur í dag í nýju bókinni „Hetj j
ur fjögurra stríða. Eg hafði
ekki hugmynd um að þér vær
uð enn . . .“ Hann hóstaði og
leit á Tona. — Hvar er orðan
háns, Toni? Hann fékk orðu
og hefði átt að bera hana í
kvöld.
Rogers afi leit á hann.
— Það er nú orðið langt um
liðið, herra ráðherra. Meda
líur hafa fallið í verði síðan.
Ráherrn vissi ekki hvaðan j
á sig stóð' veðrið, og það vissi
Toni elcki heldur. En hvað um
það, fréttin síaðist út og fólk
fór að hópast saman kring
um gamla manninn. Hópur
inn stækkaði og fólkið fór að
troðast óskipulega til að kom
ast nær honum. En Roger afi
lét ekki á sér sjá að hann
vissi af þeim frægðarljóma
sem hann var allt í einu sveip
aður í augum fólksins. Hann
brosti öðru hvoru, svo skein
í postulínstennurnar og þeg
ar hann fékk boð um að forset
inn, — sem nú var kominn
upp í einkaíbúð sína og senni
lega háttaður, — vildi gjarna
hitta hann og tala við hann
fáein orð djaginn eftir, þá
gerði hann ekki annað en
kinka kolli.
— Ég hefi svolítið að segja
honum, sagði Rogers afi og
varð allt að því myrkur á
svipinn andartak.
En svo varð hann allt í
einu mjög þreytulegur, eins
og viljakrafturinn, sem hafði
til þessa haldið honum uppi,
hefði skyndilega yfirgefið
hann. Hann sneri sér að Tona
og sagði:
— Hjálpaðu mér nú burt
(héðan, sonur sæll.
En það tók sinn tíma. Menn
voru ekki á því að sleppa hon
um, og alltaf bættust fleiri
og fleiri í hópinn. Meðal
þeirra sá Toni eiginkonu hús
bónda síns og hún virtist hrif
in, en um leið sýnilega
skemmt.
— Ég held að við höfum
hitzt, herra Rogers, sagði hún.
— Það er að segja ég hefi séð
yður áður.
Gamli maðurin leit á hana
en þekkti hana ekki. Frúin
leit á Tona og hún sýndist
glotta.
— Að hugsa sér að þér skul
ið fela slíkan dýrgrip, Toni,
sagði hún. — Ég rakst á hann
af tilviljun í bókaherberginu
heima hjá yður. Yður hefir
ef til vill verið sagt frá því?
— Já, alveg rétt, sagði Toni
og var enn meira upp með
sér en áður.
Það mátti heita að hann
yrði að beita valdi til að kom
ast út með gamla mnninn. En
héðan af gat ekkert komið
Tona á óvart.
Bílstjórinn kom akandi til
að taka á móti fullorðinni
hefðarfrú með persneskan
túrban á höfði. Roger afi
teygði sig upp yfir mannhring
inn og kallaði til hans.
— Hvernig gengur með kýl
ið?
— Það er að verða gott,
sprakk í dag, svaraði bílstjór
inn.
Það kom Tona heldur ekki
á óvart að gamli maðurinn
vildi ekki fara beint heim.
— Ég þyrfti eiginlega að
koma við á járnbrautarstöð
inni, sonur sæll, sagði hann.
— Eg verð ekki lengi.
— Er einhver að fara, sem
þú þekkir?
Skrifað og skrafað
(Framhald af 7. síðu).
lánamarkaði. Ameríka er út af
kortinu, en Mbtl. hefir enn ekki
bannað að lán sé tekið í Indónesíu
Ghana, Pernambuco eða Timb-
uktu.
í þessum lánsfjárskrifum, eru
íhaidsforingjarnir orðnir að heims
viðundri. Þeir hafa orðið sér til
skammar og það svo eftirminni-
lega, að Blefken og Godtfredsen
þurfa ekkert að líta upp til þeirra.
Þannig getur heift, ofsi, stæri
læti og sú trú, að maður sé ómiss
andi, farið með jafnvel náttúru-
greint fólk.
* swTfcseifísaWæaiiteiNæsii^'iSss
AUGLYSIÐ f TiMANUM
• HiTaHÍnMHMtaNKiNiw *
Fjarlægðir himinhnatta og staða þeirra í saðri í Rvík
1957 Sólin TungllS Mercur Venus Mars Jupiter Saturnus
Nóv. 30. 0,986146 1,176366 0,580157 2,453734 6,122294 11,01745
Des. 7. 0,985083 — 1,033800 0,528360 2,418633 6,038943 11,02739
Nóv. 30. 12t. 16m 19t. 27m. 13t. 40m. 15t. 40m. lOt. 40m. 9t. 21m. 12t. 50m.
Des. 7. 12t. 19m. Ot. 09m. 13t. 50m. 15t. 38m. lOt. 32m. 8t. 58m. 12t. 26m.
Nóv. 30. 4° 14' 27° 24' 0° 02' 1° 46' 10° 02' 17° 47' 4° 32'
Des. 7. 3° 16' 45° 23' 0° 26' 3° 40' 8° 38' 17° 20' 4° 27'
Veitið athygli
Eigið þér eftirtaldar bækur. Þær eru seldar langt undir
hálfvirði, samanborið við bækur sem nú koma út, en
auk þess eru þetta síðustu eintökin og verða ekki
endurprentaðar. 20% afsl., ef pantað er fyrir 200 kr.
Árni eftir Björnstjerne Björnson — kr. 20,00.
Ásdís í Vík, skáldsaga, heft 60,00.
Sagan af Sólrúnu, heft 45,00.
Barátta ástarinnar, heft 20,00 .
Don Juan, ib. 18,00.
Emil og leynilögreglustrákarnir 16,00.
Hetjur á lieljarslóð — ib. 30,00. heft 20,00.
Brennandi skip, Gunnar M. Magnúss — 12,50.
Dómsmorð, ib. 65,00.
Draumabókin, heft 22,50.
Eilíf tryggð, heft 5,00.
Fuglinn fljúgandi, Ijóð ib. 20,00.
Gambanteinar, þjóðsögur, heft 20,00.
Gamla konan á Jalna, heft 10,00.
Jalna, skáldsaga, heft 10,00.
Gömlu lögin, Sveinb. Benteinsson, heft 25,00.
Fanney I, ib. 20,00.
Fanney II, ib. 20,00.
Heims um ból, saga Ijóðs Og lags. ib. 15,00.
Sagnakver (Símon Dalaskáld) h. 18,00, ib. 25,00
Selskinna, heft 12,50.
Undir skátafána, ib. 30,00.
Fornar smásögur, ib. 40,00.
Listin að kyssa, heft 10 kr.
Þú liefur sigrað, Galilei, heft 30,00, ib. 45,00.
Ævintýri Lawrence í Arábíu, heft 22,00.
Sól er á morgun, úrvalsljóð frá 18. öld, alsk. 50,00
Litli Svarti Sambó, með litmyndum, 10 kr.
Sagnablöð hin nýju (Örn á Steðja), heft 65,00.
Sveinn Elverson, Selma Lagerlöf, 26,00, skb. 40,00.
Leonardo da Vinci, ævisaga, heft 30,00.
Rembrandt, ævisaga, ib. 60,00.
Af mörgum þessara bóka eru aðeins fáar óseldar. Gerið
x fyrir framan bækurnar, sem þér viljið eignast,
sendið pöntunina strax, og bækurnar verða afgreiddar
gegn kröfu í þeirri röð, sem pantanir berast meðan
upplag endist.
Undirrit......óskar að fá þær bækur, sem merkt er
við í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu.
Nafn...............................................
Heimili ...........................................
ÓDÍ RA BÓKSALAN. Box 19G. Boykjavík.
VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.W.'.V.V.V.V.V.V.W
Skemmtilegt
Fróðlegt
Fjölbreytt
Ódýrt
Fylgizt með Butterick-tízkusniðunum í
kvennaþáttum okkar.
StaSa himinhnattanna 4. des. 1957. Hæ3 himinhnatta í suSri utan Reykjavíkur. — Lengd bogmáls á jörðu
(Ónákvæmt) t. m. t. m. Azimuth
Sólmiðja -^6° (nær ekki +4° hæð)
— 4-12° (nær ekki +4° hæð)
Mercur +4° 8-33 16-03 —
Venus +4° 7-31 17-07 —
Mars +4° 7-49 13-11 143-217
Júpíter +4» 4-56 13-26 118-242
Saturnus +4° 11-44 13-28 168-192
niðri er alveg það sama og á himinhvolfinu. Tökum aftur Húsavík til
dæmis. Á korti virðist Húsavík vera á 66° 2,9' n. brd., en Reykjavík er
talin á 64° 8,4' n. brd. Mismunur 1° 54,5', sem Húsavík er norðar. Himin-
hnöttur í suðri í Húsavík verður því 1° 54,5' lægra á lofti en sami hnöttur
um líkt leyti (18 mín. 21,6 sek. síðar) í Reykjavik. Hraði himinsnatta til
norðurs eða suðurs frá miðbaugi jarðar (declination) getur orðið mest hjó
tunglinu, um 800" á klukkutíma tii norðurs eða suðurs, eftir því á hvorri
leið tunglið er. Hjá Mereur getur þessi breyting orðið um 3400" á sólarhring, en miklu minna hjá öðrum hnött-
um. Þetta þýðir að á stað eins og t. d. Húsavík, sem er 18 mín. 21,6 sek. austar en Reykjavík, getur tunglið hafa
hækkað eða lsókkað vegna þessa mest um 4,1', en Mercur um 18" (eða 0,3'). Minna hjá öðrum.
\ Tímaritið SAMTÍÐIN
í flytur fjölbreytta kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku-
í myndir og hollráð), ástasögur, framhaldssögur, skopsög-
;« ur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu
;■ dægurlagatexta, verðlaunagetraunir, krossgátur, gaman-
;■ þætti, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar,
;■ draumaráðningar afmælisspádóma — auk bréfanám-
■“ skeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði.
;; 10 hefti árlega fyrir aSeins 45 kr.
I; og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef
!; þeir senda árgjaldið 1957 (45 kr.) með pöntun:
Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
;■ Ég undirrit.. .. óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ*
í INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1957, 45 kr.
Nafn
Heimili ...........................................
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík.
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum vinum mínum
í og vandamönnum, sem með heimsóknum, gjöfum, blóm-
»; um og skeytum heiðruðu mig á sextíu ára afmæli mínu.
hinn 20. þ. m.
Karólína Árnadóttir,
£ Böðmóðsstöðum, Laugardal.
’.V.V.V.V.V.V
■■.’
WAfAVJ’AVAVW.VWóV.W.’MV.’.WWWJV.W.V.W/óWAV.V.V