Tíminn - 01.12.1957, Qupperneq 11
tÍMINN, sunnudaginn 1. desember 1957.
11
Útvarpið í dag:
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar (plötur):
a) Akademískur hátíðaforleik-
ur op. 80 eftir Brahms (Resid-
dency-hljómsv. í Haag; van
Otterloo stjórnar).
b) Tríó í C-dúr fyrir blásturs-
hljóðfæri op. 87 eftir Beetliov
en (Kamesch, Kautsky og
. Hadamousky leika). — Tón-
listaspjall (Páll ísóifsson). —
c) Irmgard Seefrid syngur.
d) Gítarkonsert eftir Gastelnu
ovo-Tedesco (André Segovia og
New London hljómsv.: Sher-
man stjórnar).
11.00 Hátíð háskólastúdenta: Messa
í kapellu Háskóians (Séra Har
aldur Sigmar prédikar: séra
Magnús Hunólfsson þjónar fyr
ir altari).
12.15 Hóéegisúltvarp.
13.30 Hátíð háskólastúdenta: Sigurð
ur Nordal prófessor flytur
ræðu.
14.00 Miðdegistónleikar (plötur):
a) Valsar eftir Chopin (Arthur
Rubinstein leikur).
b) Dúett úr „Hollendingnum
fljúgandi" eftir Wagner (Sig-
urd Björling og Leonie Rysan
ek syngja).
c) Fiðlukonsert í a-moll op. 82
eftir Glazounov (Michael Rab-
in og hljómsv. Philharmonia
í Lundúnum leika; Lovro von
Matacic stjórnar).
15.00 Kaffitíminn: Þorvaldur Stein-
grímsson o. fl. leika.
15.30 Hátíð háskólastúdenta: Sam-
koma í hátíðasal Háskólans.
a) Ávarp (Birgir Gunnarsson,
formaður stúdentaráðs).
b) Einleikur á píanó (Steinunn
Briem).
c) iRæSur (Dr. Helgi Tömias-
son, séra Jón Auðuns dóm-
prófastur og Valgarð Thor-
oddsen verkfræðingur).
17.00 Á bókamarkaðnum: Þáttur um
nýjar bækur.
17.30 Barnatími (Helga og Huida
Valtýsdætur):
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Hljómplötuklúbburinn (Gunnar
Guðmundsson).
19.45 Auglýsingar. — 20.00 préttir.
20.20 Útvarpshljómsveitin leikur;
Hans-Joachim Wunderlich
stjórnar:
a) Lög úr óperettunni „Dansa
drottningin" eftir Kálmán.
b) Svíta eftir Klemens Schmal
ich.
c) „Suðrænar rósir“ vals eftir
Strauss.
d) Polki eftir Höschter.
20.50 Dagskrá undirbúinn af Stúd
entafélagi Reykjavíkur:
a) Ávarp (Sverrir Hermanns-
son form. félagsins).
b. Ræður (Sigurður Bjarna-
son alþm. og séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup).
c) Glúntasöngur (Guðm. Jóns
son og Kristinn Hallsson).
d) Skemmtiþáttur (Lárus Páls
son leikari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.35 Danslög: Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir kynnir plöturnar.
22.05 Danshljómsveit Gunnars Orms
lev. Söngvari: Haukur Hortens
24.00 Dagskrálok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12..00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Offramleiðsla
eða varasjóður (Ólafur Jóns-
son ráðunautur á Akureyri).
15.00—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
18.50 Fiskimál: Frá útgerð Vestfirð
inga; síðari hluti (Arngrimur
Fr. Bjarnason, kaupmaður á
ísafirði).
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Einsöngur: Nanna Egilsdóttir
syngur; Fritz Weishappel leik
ur undir.
a) „II fervido desiderio" eftir
Bellini.
b) „Vögguljóð" eftir Sigurð
Þórðarson.
c) Tvö lög eftir Pál ísólfsson:
„Frá liðnum dögum“ og „Heyr
unnusti minn“.
d) „Fjólan“ eftir Þórarinn
Jónsson.
e) „Die Nacht" eftir Richard
Strauss.
20.50 Um daginn og veginn (Aðal-
björg Sigurðardóttir).
21.10 Tónleikar (plötur): Tvö lög
eftir Debussy (Suisse Romande
hljómsveitin leikur; Ernest
Ansermet stj.).
21.20 Á málþingi í útvarpssal. —
Umræðuefni: Er jólahaldið að
vaxa mönnum yfir höfuð?
Fundarstjóri: Sveinn Ásgeirs-
son hagfræðingur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari.
22.30 Kammertónleikar (plötur):
a) Sónata nr. 1 í e-moll fyrir
selló og píanó op. 38 eftir
Brahms (Paul Tortelier og Karl
Engel leika).
b) Strengjakvarttett nr. 17 í
B-dúr op. 133 eftir Beethoven
(Ungverski kvartettinn leikur)
23.10 Dagskrárlok.
ALÞINGI
IBSlll
tvaup Sillll
gengi gengi
Sterlingspund 1 45,55 457,0
Bandaríkjadólla- 1 16.26 16.32
Kanadadollar i 17,00 17,06
Dönsk króna too 235,50 236.30
Norsk króna 1(10 227.76 228,50
Sænsk króna 100 315.45 315.50
Finnskt mark 100 5,10
Franskur rranki 1000 38.77 <».86
Bclgiskur franki 100 32.3« 12,11*:
Svissneskurfranki 100 374.80 ata 1
Gyllini 100 429.70 431. ul
Tékknesk króna 100 225,72 220,67
V-þýzkt mark 100 390,00 391 30
Líra 1000 25.94 26.02
Frá höfnmni
Tröllafoss fór til Ameríku í gær-
kvöldi. Katla lét úr höfn kl. 4 í gær. j
Hekla kom í gær. Skjaldbreið lét úr
höfn í gærkvöldi.
Togararnir:
Jón forseti kom í gær, skipshöfn-
in hefir sýkst af inflúenzu. Skúli
Magnússon kom úr siglingu í fyrra-
dág.
— FÍDgvélarnar —
LofdeiSir b. f.
Saga kom fná New. Yor.k kl. 7.00
í morgun. Fór til Oslo, Gautaborg
ar 03 Kaupmannahrfnar kl. 8.30.
Einnig er væntanleg Edd.j kl. 18.30
frá Hamborg. Kaupmannahcfn og
Oslo fer til New York kl. 2o.00.
Dagskrá
efri deildar mánudaginn 2. des.
1,30 síðdegis.
1. Farsóttarlög.
Dagskrá
neðri deildar, mánudaginn 2. des.
1,30 síðdegis.
1. Útsvör.
2. Fyrningarafskriftir.
Susimudagyr 1. des.
1. s. í jólaföstu. 335. dagur
ki. ársins. Tungl í suðri kl. 20.09.
Árdegisflæði kl. 0.43. Síðdeg-
, isflæði kl. 13.17.
, StysavarSstofa Reyk|avfkur
kl' i HeilsaverndarstöBinni er opin allsa
aólarhringinn.Læknavðrður L.R. (fyr
Ir vitjanir) er á sanu at#8 kl. 18- 8.
Siml 1 S0 30.
DENNI DÆMALAUSI
Guliverð ísl. kr.:
100 gulikrónur=738.9ö tiaootrslrrAim»
MTB — Menningartengsl
Tamöru og Bjarna
Eins og þið vitið eigum við mörg '
menningarsambönd, en frægust eru
þó sambönd kommanna, MÍR, KÍM
og TÍM eða hvað þau heita öll. — j
Moggamenn hajfa j
allt af verið óskap j
lega afbrýðisamir |
vegna þessara
sarclbanda komiru-
anna, og loks
tókst þeim að
skjóta þeim ref
fyrir rass, og er
Bjarni nú.sjálfur búinn að stofna til
rússneskra menningartengsla, er
skammstafast MTB er útleggst Menn
ingartengsl Tamöru og Bjarna. Að
vísu er svolítill hængur á, því að
þetta er allfræg skammstöfun í
sögu síðustu styrjaldar, þar sem MTB
var slcammstöfun á frægum vígtækj-
um, sem sé Motor Torpedo Boat. En
þar sem þetta eru nú úíelt vopn að
dómi Krústjovs hefir hann leyft
Tamöru og Bjarna að ta.ka upp ein-
kennisstafina á hin nýju'menningar-
teiigsl, og mó segja að þetta komi
allt heim. þar sem Tamara er tund
arskeytið og Bjarni báturinn. En
„mótorinn" í öllu saman er auðvitað
hin þjóðkunna hugsjón Bjarna að
vinna landi síhu 03 þjóð. allt þuð j
gott. er hann má. Munið nú þetta:
Menningartengsl Tamöru og Bjarna.j
skammstafað MTB.
Slökkvistöðin: sfmI 11100.
Lögregiustöðin: sim! 11160.
Helgidagalæknir:
Þórarinn Guðnason, læknavarðstof
an, sími 1-50-30.
YMISLEGT
Séra Jón Thorarensen
er fluttur með viðtalstíma í Nes-
kirkju. Viðtalstími er þar milli 6 og
7 alla virka daga nema laugardaga.
ÞjóSdansafélag Reykjavíkur.
Æfingar í Skátaheimilinu í kvöld
kl. 20.15. Byrjendafiokkur. Gömlu
dansarnir. Sameiginlegt kynningar-
kvöld fvrir alla flokka kl. 21.15.
Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskólanum
þriðjud. 3. des. kl. 8,30. |
Góð gjöf.
Kvenfélag Laugarnessóknar hefir
fært kirkju sinni áletrað eintak af
ljósprentun Guðbrandarbiblíu. Mun
þessa verða minnst, og þakkað við
guðsþjónustu í dag.
Prentarakonur.
Munið jólafund Eddu í félagsheim
ilinu næsta þriðjudag.
~ \ j
'0\
kéí0
— Finnst þér Snati ekki heilsa myndarlega? Hann var bara dilitiS
óhreinn á löpinni.
Mænusóttarbólusetning
Börn þau og unglingar sem bóiu-
sett voru gegn mænuveiki sl. hausí
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eða
í skólum og enn hafa ekki verið
bóiusett í 3. sinn, eru beðin að mæta
til 3. bólusetningar á næstu vikum
í Heilsuverndarstöðinni. Þeir sem
eiga heima við neðantaldar götur
mæti sem hér segir:
Mánudaginn 2. desember kl. 9—11
f. h..: Smyrilsvegur, Snekkjuvogur,
Snorrabraut, Sogavegur, Sóleyjar-
gata, Sólvallagata, Spítalastígur,
Sporðagrunn, Stakkholt, Stangar-
holt og Starhagi.
Kl. 1—3 e. h.: Stórholt, Steina-
gerði, Stýrimannastígur, Súðavogur,
Suðurgata, Suðurlandsbraut, ásam';
Árbæjarblettum og Selásblettum og
Skúlagata.
Kl. 3—5 e. h.: Sundlaugivesur,
Sætún, Sölvhólsgatað Sörlaskjól,
Teigagerði, Templarasund, Thpr-
valdsensstræti, Tjarnargata 03 Tóm
asarhagi.
Þriðjudaginn 3. des. kl. 9—11 f-h.:
Traðarkotssund, Tryggvagata, Tún-
gata, Tunguvegur, Týsgata, U:ir«ar-
stígur, Urðarstígur, Urðaibccut,
Unnarstfgur, Útlilíð, VatnssÚsur,
Vatnsveituvegur, Vegamótasliaur,
Veghðúsastígur, Veltusund.
Kl. 1—3 e. h.: Vesturbrún, Vest-
urvallagata, Vesturlandsbraut, Vest
urvallagata, Víðimelur, Vfilsgata,
Vitastígur og Vonarstræti.
i Kl. 3—5 e. h.: Þingholtsstræti,
Þjórsárgata, Þorfinnsgata, Þormóðs
staðir, Þórsgata, Þrastargata, Þver
nolt, Þvervegur, Þvottalaugavegur,
Ægisgata, Ægissíða, Öldugata.
I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
Myndasagan
Eiríkur
víðförii
effir
HANS G. KRESSE
og
5IGFRED PETERSEN
5. dagur
Frá fangageymslunni miðskips heyrist nú. allt í
einu hróp frá ókunnu mönnunum, sem afvopnaðir
höfðu verið. „Vatn, vatn“, kalla þeir. „Við erum að
deyja úr þorsta". Menn Eiríks sjálfs eru illa haldnir,
og þeir muldra í barm sér. „Drepum hrafnana", seg-
ir ein.11 þeirra. „Hrafninn er ólukkufugl“. Útlitið
er skugg.alegt.
Eiríkur skýtur á fundi með Sveini og Birni. „Iléð-
an af verður ekki aftur snúið. Við verðum allir dauð
ir áður en við náum fram til kjötkatlanna heima.
Fyrir okkur er aðeins ein leið fær: Áfram, í sömu
stefnu. Takt þú stýrisárina aftur, Sveinn, við Björn
munum vernda þig með sverði ef með þarf.“
En rétt í þessu lýstur upp gleðihrópum á skipinu.
„Sjáið hrafnana", er kallað. Hin spaki fugl hefir nú
allt í einu hafið sig til flugs af seglránni, eðlisávísun
hefir sagt honum að land sé skammt undan. Ilrafn
arnir taka báðir stefnu á haf út, og hverfa sjónum.