Tíminn - 01.12.1957, Page 12

Tíminn - 01.12.1957, Page 12
Veðrið: Beykjavík 5 stig, Akureyri 5, Lond Vaxandi suðaustan átt. Hltlnn kl. 18. on 4, Kaupmannahöfn -4 Bcríín -1 Af blöðum sögunnar, bls. 4. Sunnudagur 1. desember 1957. Bifreiðastjórar grípa þjóf Börn á sinfóníuhljómleiknm í fyrrinótt var brotizt inn í Eg'ilskjör við Laugavegf, Braut þjófurinn rúðu í skoti við úti- dyrnar og náði til sælgætishlaða innan við gluggann. Hlóð hann sælgætinu inn á sig. Bifreiða- stjórar Hreyfils hafa bækistöð þarna skammt frá, eða á torg- inu hjá verzluninni. Sáu tveir þeirra, að maður í dyraskoti Egilskjörs hegðaði sér eitthvað einkennilega, var að líta flótta- lcga í kringum sig og eftir mannaferðum. Þótti þeim þetta ekki einleikið og gengu til hans og gripu liann. Var liann þá bú inn að hlaða sælgætinu inn á sig og fóru þeir með þjófinn og afhentu liann lögreglunni. Yolvo-bifreið sigraði í kappakstri Sunnudaginn 12. október var kappakstur í Lime Rock, Connecti cut. Keppni þessi tók 10 klukku tíma. í keppninni tóku þátt eftirtaldar bifreiðar: Volvo, Saab, DKW, SIMCA, Renoult Dauphine og CV 4, Morris, Panhard, FIAT 600, Austin A 35, Volkswagen, Bog- ward, Nash, Metropolitan og Sun beam, samtals 27 bifreiðir. Fyrstu að marki var Volvo sem ekið var af Art Riley, en á eftir honum komu 3 Volvo bílar. í næstu fjórum sætum voru Volvo bíiar og höfðu ekið að meðaltali 95.3 km hraða á klst. Kosningarnar á á Nýja Sjálandi London 30. nóv. í kosningunum, sem fram fóru á Nýja Sjálandi á dögunum, vann verkamannaflokk urinn nauman meirihluta. En flokk ur þjóðernissinna, sem farið hefir með völd undanfarin ár, beið nú ósigur. Verkamannaflokkurinn hef ir 41 þingsæti en flokkur þjóðern issinna 38. Leiðtogi verkamanna flokksins mun nú mynda stjórn með stuðningi mjög naums þing meirihluta. Ársritið Húnvetningur Húnvetningafélagið á Akureyri gefur út ársrit, sem nefnist Hún vetningur, og hefir árgangurinn 1957 borizt blaðinu. Ritið er um 80 blaðsíður að stærð og flytur fjölbreytt efni eftir ýmsa Húnvetn inga. Eru í heftinu smásögur, ljóð og iausavisur, sagnaþættir og sitt hvað fleira. Ritstjórn annast Bjarni Jónsson, Guðmundur Frímann og Rósberg G. Snædal. 1 oluverð veiði 1 Þingvallavatni Kárastöðum í gær. — Sæmileg silungsveiði er I Þingvallavatni um þessar mundir. Tiðarfarið er gott og jörð auð. Silungurinn er veidd- ur í lagnet, en nú veiðist bleikja og urriði. Mest af silungnum er undir kílói, en þó slæðist með stærri fiskur stöku sinnum. Afl- inn er seldur i fisk- og kjötverzlan ir í Reykjavík. G.E. í starfsskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar segir, að hún skulj leika fyrir skól- ana nokkrum sinnum á ári. Slíkir hljómleikar voru í Þjóðleikhúsinu síðast liðinn föstudag. HúsiS- var þéttsetið af börnum og er slíkt sjaldgæf en ánægjuleg sjón. Börnin hlýddu með athygli á hljómlistina. VandaSnr bátur fullsmíðaSur á ísa- firSs o g verSur eign heimamanna ísafn-'ði, 29. nóv. — í dag fór nýr bátur reynsluferð sína hér. Þetta er 60 lesta vélbátur byggður í skipasmíðastöð Marelíusar Bernharðssonar. Báturinn er úr eik. Teikningu gerði Eggert Lárusson, skipasmíðameistari. í bátnum er 280 hesta Mann-1 __ Eigandi bátsins er Magni h.f. í heim-vél og 11 hesta ijósavél. Þil-. ísafirði. í stjórn féiagsins eru Bald fars- og línuspil er með vökvadrifi. ur Jónsson, Hörður Guðbjartssor í bátnum eru fullkomin siglinga- og Guðmundur Gislason. Fram- tæki, og ratsjá verður sett í hann | kvæmdastjóri er Baldur Jónsson, í vetur. j( - Skipstjóri verður Hörður Guð ’ bjartsson og stýrimaður Ólafui Guðbjörnsson. Vélstjóri verðui Ólafur Gunnarsson. Bátnum hefir verið gefið nafn- ið Gunnhildur, ís. 246. Báturinn mun halda á veiðar upp úr þess ari helgi. GS. Hörður Guðbjartsson skipstjóri. Bráðabirgðahús Kárastöðum í gær. — Nú vinnur Markús í Svartagili og synir hans að því að koma upp bráðabirgða- húsi í Svartagili. Til var steyptur grunnur, sem húsið er reist á. Markús keypti skúr úr kassafjöi um utan af bifreiðum, tók hann sundur og flutti hann frá Reykja- vík og austur i Svartagil, þar sem hann notar hann í hús sitt. Markús hyggur á vetursctu í Svartagili. G.E. ,# f * I* ' tÆæ-, * ' M í , t ' ■■ ^ 4" f ' , ...... . ...... i • r; *•. .... - • *. Vélbáturinn Gunnhildur Is. 246. Fyrirspurn til borgarstjóra: Hvað teljið |)ér að „ráðhásið“ við Skúlatún mwni kosta Hitaveituna mikið fé fullgerð?' Operusöngvarinn Benja- mino Gigfi lézt í gær Einn ástsælasti söngvari er uppi hefir veriS 1 Hinn heimsfrægi ítalski óperusöngvari Benjamino Gigli lézt í Rómaborg í morgun 67 ára aS aldri. Með Gigli er fallinn í valinn einn allra ástsælasti söngvari, er uppi hefir verið. Var hann dáður af milljónum manna um heim allan. Gigli fæddist 20. marz 1896 i ítalska bæuum Reoanati. Hann i var yngstur af sex börnum fátæks skósmiðs og oft var þröngt í búi. En mikil breyting varð á skömm- um tíma í þeim efnum. Er Gigli var orðinn frægur söngvari, keypti hánn glæsilegasta stórhýsi bæjar- ins og lét innrétta það að nýju svo að á því varð glæsilegt hallarsnið. Takmörkuð fjárráð. Gigli var 15 ára gamafl, er hann fékk fyrsta hlutverkið. Þá fór hann til nágrannahæjar eins til þess að ; syngja eitt aðalhlutverkið í Frels- un Angelicu. Söngur hans og leik- ur vakti mikla athygli. Næstu árin skiptist á með skini og skúrum í Iífi Giglis. Hann langaði til þess að læra söng, en fjárráð voru tak- mörkuð. Það var ekki fyrr en árið 1914 er tók að hilla undir sigurgöng- tma. Þá sigraði hann í söngkeppni í Parma og hlaut lofsamlega dóma. Til Scala. Tilboðin bárust úr öllum áttum. Hann fór til Teatro Socialo í Ro- vigo og „debuteraði“ sem Grim- aldo í óperunni La Giaconda eftir Poncielli. Næstu 40 árin átti Gigli i lítinn tíma aflögu eins og títt er um afburða söngmenn. Hann gekk að eiga unga og fagra konu og áttu þau saman tvö mannvænleg börn, dóttir hans Rína, er nú efni leg óperusöngkona, og söng hún m. a. með föður sínum í La Bo- heme. Ekki leið á löngu eftir sigurinn í Parma, að stærri söngleikahús á Ítalíu færu að hafa áhuga á Gigli og brátt stóðu honum allar dyr opnar í Scala. Á þessum órum kynntist hann tónskáldinu Mas- cagni og tókst með þeim góð vin- átta. Haldið vestur um haf. Gigli lagði nú land undir fót og hélt vestur um haf, en þar rættist hin langþráða von hans er honum var boðið að syngja í Metropolitan óperunni í New York. Fyrir skömmu voru gefnar út (Framhald á 2. síðu). Benjamíno Gigli Mannamál - sagnaþættir komnir ut eftir Þórarin Grímsson Víking Þar er greinilega sagíur Sólborgarþátturinn, tar sem Einar Benediktsson kemur vií sögu Bókaútgáfan Norðri hefir gefið út bók, er nefnist Mannamál eftir Þórarin Grímsson Víking. Hefir hún að geyma ýmsar minningar og sagnafróðleik frá fyrri dögum. Þórarinn hefir áður gefið út ævifrásögn sina og hlaut hún góðar viðtökur, enda lcann Þórarinn vel að segja frá. þessa bók sumt af þvi, en hætt við Þessi bók hefir að geyma nokkra nokkrum frásögnum úr eigin lífs- frásöguþætti, suma úr eigin ævi reynslu. höfundar, aðra tekna saman úr i Þórarinn er skemmtilegur sögu- heimildum og frásögnum manna. maður og munu þeir margir, sem Þættirnir í þessari bók heita: Sól- faena þessari bók frá hans hendi. borg, Aldamót, Dáðir drýgðar Gamanþættir, Á heljarslóðum, Hu' iðsheimar, Sjóskrímslasögu Margt ber á góma, Þingvallaför o Sólskinsdagar í sveit. Af þessu" þáttaheitum sést, að margra gras kennir. Vafalaust mun fyrsti þáttur ból arinnar, Sólborg vekja mesta a hygli við fyrstu sýn, enda er han allsögulegur og hefir áður fr þeim atburðum verið sagt á prent en í þessari mynd mun hann ver ítarlegri og yfirgripsmeiri en han hefir áður sést. Kemur Einar Ben diktsson, skáld, þar allmikið vi sögu, svo sem kunnugt er. í formála fyrir bókinni segi höfundur, að sér hafi fyrr og síða þótt það yndi gott að hlusta á m: manha, og hafí ýmislegt er han' hafi heyrt þannig geymst í minni. sínu og nú hafi hann tínt saman 11 forarinn Grímsson Víkingur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.