Tíminn - 03.12.1957, Side 1

Tíminn - 03.12.1957, Side 1
Jfeamr TlMANS »ru> (Itstjirn og tkrlfstofui i 83 00 BlaVamenn eftlr kl. iti 1*301 — 18302 — 18303 — 1S3M 41. ái’gangur. Reykjavík, þriðjudaginn 3. desember 1957. INNI f BLAÐINU: Viðtal við Guðmund G. Hag'aMn, bls. 7. Aldarafmæli Josephs CooaraAs, bls. 6. Bókaverzlun Snæbjarnar þrítug, bls. 5. 272. blað. Eisenhower forseti aftur tek Líkur benda til að brot úr eldflaug inn til Starfa í Hvítahúsinu Sputnik I. hafi náð til jarðar Verið að rannsaka málmhlut, sem gróf sig 5 metra í jörð niður skammt frá Hamborg Fastákveíinn í aí fara til Parísar NTB—Gettysburg, 2. des. — Eisenhower forseti sneri í dag aítur til Washington frá sveitasetri sínu í Gettysburg, þar sem hr.nn hefir hvílzt undanfarna þrjá daga. Ætlað var að dvöl forsetans á búgarðinum yrði miklu lengri, en svo virðist sem engin bönd haldi honum. Var tilkynnt í Wash- ington. að hann myndi þegar byrja að vinna sín daglegu störf í Hvíta húsinu, en fara varlega fyrst um sinn. Halöa átti ráðuneytisfund fyrr í París hvað sem hver segir. .Það eina sem gæti komið í veg fyrir að hann framkvæmi það áform sitt að heilsu hans nú óbreyttri, er blátt bann lækna þeirra, sem stunda hann, við förinni. Þess er getið í sömu frétt, að Adlai Stevenson, sem nú vinnur sem sérstakur ráðgjafi bandaríska utanríkisráðuneytisins, hafi rætt við fréttamenn í dag. Sagði hann, að sér hefði enn ekki verið boðið fari örí batnandi. Er fullyrt af af hálfu stjórnarinnar að taka þátt kunnugum í Washington að forset- í Parísarfundinum. Málið hefði alls inn ætli sér að fara á fundinn í ekki verið rætt ennþá. , Vetrarhjálpin hefur starfsemi sína dag og skvldi Nixon varaforseti vera í forsæti. En forsetinn til- kynntj, að hann mundi koma og var þá fundinum frestað þar til síðdegis og stjórnaði Eisenhower honum sjálfur. Fastáfeveðinn í aö fara til Parísar. Líflæknir forsetans, Snyder maj ór gaí út sérstaka tilkynnrngu í dag. Segir þar að heilsa forsetans NTB—Lundúnum, 2. des. — Margt þykir benda til þess að eldflaugin, sem flutti Sputnik I. út í geiminn, og síðar hringsóJaði með hnettinum umhverfis jörðina, sé úr sögunni. Eru og getgátur um, að hlutar úr eldflauginni hafi fallið til jarðar, en ekki bráðnað með öllu eins og talið hafði verið sennilegt. Síðasta sólarhring hafa borizt fregnir víða a5 úr heiminum um dularfulla hluti, sem fallið hafa til jarðar meS ógurlegum hraða. Gestir, sem koma 8. desember Forstöðumenn Vetrarhjálparinnar boðuðu blaðamenn á: þessjr gestir eru væntanlegir gæi Og skýlðu flá því að hiuggg tdl Reykjavíkur 8. desem- sinn fund í Sjálfstæðishúsinu í Vetrarhjálpin sé nú að taka til starfa. Vetrarhjálpin hefir skrifstofu sína í húsnæði Rauða krossins í Thorvaldsensstræti 6 og mun starfsemi hennar verða hagað á sama hátt og undanfarin ár. — Vctrarhjálpin byggir starfsemi sína að miklu leyti á söfnunar- ’starfsiemi skáta, og munu þeir fara um bæinn þann 11., 12. og 13. þessa mánaðar og leita samskota meðai almennings. Hefir söfnun þessari verið vel tekið undanfarin ár og er það von forráðamanna, að almenningur hregðist vel við komu skátanna, nú sem áður. — Telja forráðamenn engu minni þörf fyrir þessa starfsemi nú en áður, en Vetrarhjálpin úthlutaði Indónesíustjórn grípur til befndar- ráðstafana NTE — JAGAKAR'l’A, 2. dcs. —- Ókyrrð er mikil í Indónesíu, og má vel vera að þar dragi til nokk urrá tíðinda. Sem kunnugt er var Sókarno forseta sýnt misheppn- að hanatilræði s.l. laugardag. í dag greip stjórn Indónesíu til róíteikra aðgerða gegn Hollend- ingVm í landinu. Fyrirskipaði húffi sólarhrings verkfall hjá öll um fyrirtækjum Hollendinga í lattðínu. Þá var lagt bann við koiHij allra Hollendinga inn í lantfið og öllum hollcnzkum flug véluni meinað að nota flugvelli lanésins. Er þetta skoðað svo, að u.ú eigi að herða róðurinn fyr- ir því að heimta hollenzkzí Nýju Gíneu af Hollendingum. Hefir Intfónesíustjórn beðið ósigur í þvt máli fyrir skömmu á vett- vaBgi S.þ. og mun um mótleik að ræða. Hollenzka stjórnin kom saman til skyndifuiidar í kvöld og er tiikynnt að gerðar Iiafi ver ið ráðstafanir ti lað vernda ör- yggi þeirra 60 jnis. Ilollendinga sent búsettir eru í Indónesíu. vörum til 778 fjölskyldna og 785 einstaklinga á árinu sent leið, að verðmæli alls 274.815.39 kr. Auk þess var úthlutað talsverðu af nýjum og notuðum fatnaði. sem lágt áætlað var 40 þús. kr. virði, og urðu þess aðnjótandi ea. 500 fjölskyldur og einstaklingar. — Peningasöfnun á síðasta starfsári nam rösklega 155 þús. krónum og þar af söfnuðu skátar tæplega tveim þriðju. Vill Vetrarhjálpin þakka bæjarbúum góðar undir- tektir og s'kátunum fráhæran dugn að og samvizkusemi. Vetrarhjálp in viil einnig láta þess getið, að hún hafi fengið ókeypis húsnæði hjá Rauða krossinum og hefir það orðið henni mikill styrkur, bæði frá fjárhag.?Iegu sjónarmiði og vegna slaðarlegu í bænum. {ber. Þarna er eskimóaslúlka í fullu skarti, cn hún á að leika „jóla- mömmu" í Lond- on. En á litlu myndinni sést sjónvarpskonan frá Bretlandi. Hún fylgir eski- móastúlkunni hingað og hefir við hana sjón- varpsviðtal, þar sem hún reynir m. a. að selja henni ísskáp. sj ónvarpsþáttarins verður tekinn hér og svo á leið- inni lil London og við komuna þangað. Þar á eskimóastúlkan að útbýta gjöfum til barna í nokkr- um barnaheimilum. Svo sem kunnugt er skýrðu rúss neskir visindamenn frá því fyrir nokkru, að dagana 1—10 desem- ber mætti vænta þess, að eldflaug arhylkið nálgaðist jörðina svo mikið, að það færi inn í gufuhvolf- ið. Myndi þá mótstaðan aukast svo að efnið í hylkinu bráðnaði. Gróf sig 5 m niður. Hundruð blaðamanna og ljós- myndara voru í morgun saman- komnir við skurð einn rétt fyrir utan smábæinn Grossmoor, ekki alllangt frá Hamhorg í Þýzkalandi. Þeir voru þangað komnir til þess að forvitnast um dularfullan hlut, sem þarna átti að hafa fallið til jarðar á sunnudaginn. Sérfræðing- ar, sem voru lilkvaddir, staðfestu að einhver hlutur úr málmi myndi ’liggja þarna um fimm metra niðri í jörðinni. Hafði hlutur þessi haft skáhalla stefnu og skilið eftir sig brunasviðinn jarðveg, þar sem han kom í bakkann. Er þarna mj-ög mýrlent og voru vélar til þess> að grafa eftir hlutnum. Var ekki kurn ugt í kvöld, hvern árangur leitin hefði borið. Önnur ioftsending í Alaska. Þá barst fregn frá Greely-virki í Alaska, en þar er hernðarsvæði, um að fallið hefði til jarðar þar einhver ókennilegur hlutur. Segja sjónarvottar, að lýsandi hlutur hafi hrapað þar til jarðar aðfara- nótt mánudags. Rakst hlutur þessi fyrst á tré nokkurt, en féll svo til jarðar. Vakin er athygli á því, að atburður þessi gerðist einmitt á sama tíma, sem eldflaugarhylkið af Sputnik I. ætti eftir útreifcn- ingum að hafa verið yfir Alasfca. Moskvuútvarpið minntist alls ekki á eldflaugarhylkið í tilkynn- ingu sinni um Sputnikana í kvöld. Telja sumir það benda til þess, að hylkið muni með einhverjum hætti hafa eyðilagzt. Nokkur hluti Kanadískt blao ræðir árangur barnaverndar á Islandi Ritstjórnargrein í „Winnipeg Free Pressa Kanadíska stórblaðið „Winnipeg Free Press“ flutti hinn 23. nóv. s.l. ritstjórnargrein um barnaverndarmál á íslandi og hvað af þeim megi læra. Blaðið minnir fyrst á að afbrota faraldur meðal ungmenna geisi í Það voru hvorkí Columbus né Leifur Iieppui, sem fyrstir fundu Ameríku Fornleifafundir taldir benda til, að Papar hafi setzt að í Nova Scotia um 880 Ottawa. — i?að var hvorki Kólumbus né íslendingurinn Leifur heppni, som fyrstur kom að meginlandi Ameríku, heldur írskir munkar. Ýmsir fornleifafundir í Kanada þykja benda til þess, að írskir menn hafi tekið land í Nova Scotia í kringum 880. Hafi þeir hrakizt þangað á flótta undan víkingum. i el de Chamberlain, rannsakað Frá þessu er sagt í grein í blaðinu Berlingske Aftenavis fyrir skömmu og eru upplýsingamar byggðar á fyrirlestri, sem kana- dískur .sagnfræðingur hélt um mál þetta við háskólann í Ottaw i s.l. mánuði. Fundu kross. Tilgáta sagnfræðingsins, dr. Gust muni þessa. Meðal þeirra er kross og „aðrir hlutir", sem eiga að sanna, að írskir sjófarendur liafi í kringum 880 lent í Nova Scotia, eftir að þá -hrakti af leið frá ís- landi íil Grænlands. Flýðu írá íslandi. Sagnfræðingurinn heldur því fram, að írar hafi verið húnir að ave Lanctot, er byggð á ýmsúm nema Shctlandseyjar og Færeyjar fornleifum, sem nýlega liafa verið áður fyrr, en orðið að hrekjast grafnar upp í Kanada. Hefir liann þaðan í lok áttundu aldar undan ásamt fornleifafræöingnum Samu- norrænum víkingum. Hafi þeir þá farið allfjölmennir til íslands, bæði munkar og fiskimenn. Þegar víkingar, öld síðar, lögðu svo leið sína til Islands stukku írarnir einnig undan þeim þaðan og héldu nú flestir til Grænlands. Sam- kvæmt kenningunni lirepptu minnsta kosti sumir þeirra storma og skip þeirra bar inn í það sem nú er St. Lawrance-flói. Hinir sjó- hröktu írar létu þar við sitja, settu9t þarna að og varð af fyrsta landnám í Ameríku. Indíánarnir komnir frá Síberíu. En dr. Lanctot lætur ekki þar við sitja. Hann heldur því fram, að næstum samtímis þessu land- námi íra í Ameríku, hafi þjóð- flokkar frá steppum Síberíu fleytt sér yfir Bæringssund. Hafi verið um talsverðan mannfjölda að ræða. Afkomendur þessara manna, sem dreifðust um Norður-Ameríku, eru þjóðfltíkkur sá, sem landnemar frá Evrópu síðar gáfu nafnið Ind- íánar. ýmsum borgum Norður-Ameríku og víða annar staðar, og hafi farið versnandi. En samkvæmt heimild- um, sem birzt hafi í dagblaði í Ottawa hafi náðst merkilegur ár- angur á þessu sviði á íslandi með starfi barnaverndarnefnda og barnaverndarráðs. Eru síðan birt- ar tölur , um afbrot unglinga í Reykjavík 1937 og 1956 og gerð- ur hlutfallslegur samanburöur mið að við stærð borgarinnar. Niður- staðan er að ástandið hafi batnað en ekki versnað og er síðan minnt á 25 ára starf barnaverndarráðs, og sagt frá hvernig það er sfkipað. Siðan er í stuttu máli sagt, hvern- ig unnið sé að barnaverndarmáhm um á Islandi og er hólið ekki spar að. Að lokum segir, að í öðrum heimshlutum geti menn lært af reynslunni á íslandi hvernig eigi að snúast við vandamálum æsku á villigötum. Tvö innbrot um helgina Aðfaranótt sunnudags var brot ist inn í veitingahúsið Naust og stolið þaðan átta flöskum af á- fengi og tvö þúsund og fimm hundruð krónum. Þá var brotizt inn í Tjarnarbarinn og stolið það an nokkrum lengjum af vindlinga pökum og tvö hundruð krónum í peningum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.