Tíminn - 03.12.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.12.1957, Blaðsíða 2
2 T f MIN N, þriðjudaginn 3. desember 1951, Níutía ára afmælis Miðgarðakirkju minnst með hátíðaguðsjjjónustu * Ofrægingarskeytin farin að bera árangur í dönskum blöðum Gerði Thorneycrofí sig sekan Vi'ðstaddir voru prófastur Eyjafjaríarprófasts- dæmis og sr. Róbert Jack fyrrv. sóknarprestur Grímsey í gær. — HátíSaguðsþjónusta var í Miðgarða- kirkjú í gær, 1. desember, en níutíu ár voru liðin í sumar frá því núverandi kirkja var reist í Miðgörðum. Viðstaddir voru séra Sigurður Stefánsson, Möðruvöllum, prófastur Eyjafjarðarprófastsdæmis, séra Pétur Sigurgéirssomr Akur- eyri, sóknarprestur og fyrrverandi sóknarprestur, séra Robert Jack* nú prestur á Tjörn á Vatnsnesi. Guðsþjónustan var með íniklum hátíðablœ. Eitt barn var skírt, en a'o lokinni guðsþjónustu bauð kven félagið Baugurinn prófasti, prest- um og kirkjugestum til kaffi- dryikkju. Meðan setið var undil' borðum var almennur söngur og ræður fluttar. Þakkaði söfnuðinum. Fyrstur talaði prófasturinn, séra Sigurður Stefánsson. Þakkaði hann söfnuðinum sérstaklega fyrir fram úrskarandi vel unnin störf við end urbyggingu kirkj-unnar. Eins og kunnugt er, þá var Miðgarðakirkja endurbyggð í sumar leið og er því nú 'lokið. Séra Pétur Sigurgeirsson og séra Robert Jack fluttu ávörp. Fimmtíu prestar hafa þjónað. Einar Einarsson, formaður sókn- arbefndar, flutti ræðu. Rakti hann sögu Miðgarðakirkju frá öndverðu, en Magnús Símonarson, safnaðar- fulltrúi minntist þeirra fimmtíu kennimanna, sem kunnugt er að hafi þjónað við Miðgarðakirkju. Þá stofnaði prófasturinn kirkju- kór Miðgarðakirkju, en söngstjóri er Óli Bjarnason. Formaður kórs- ins er frú Ragnhildur Einarsdóttir. Kvenfélagið Baugurinn annaðist allar veitingar, en formaður'félags- ins, frú Ingibjörg Jónsdóttir stýrði hófinu. G.J. Mörg mál rædd á fiskiþingi í gær voru þessi mál rædd á fiskiþingi: Útflutningssjóður, farmsögum. Magnús Gamalíasson. Vísað til laga- og félagismálanefndar. Skortur á vinnuafli, framsögu- maður Margeir Jónsson. Miklar umræður urðu um málið. Vísað til sjávarútvegsnefndar. Hömlur á steinbítsveiði, fram- sögum. Sturla Jónsson. Vísað til laga- og félagsmálanefndar. Fiskiþing, framsögum. Blagnús Gamalíasson. Vísað til laga- og fé- lagsmálanefndar. Vigtun á síld, framsögum. Árni Stefánsson. Vísað til allsherjar- nefndar. Tunnuverksmiðjur á Austur- landi, framsögum. Friðgeir Þor- steinsson. Vísað til fiskiðnaðar- og tækninefndar. Siníði fiskiskipa innanlands, framsögum. Hólmsteinn Helgason. Vísað til fiskiðnaðar- og tækni- nefndar. Afkoma útvegsins, framh. 1. umræ^-i, framsögum. Magnús Gamalíelsson. Margt manna skoðaði Nonna-sýnmguna um helgina Nonnasýningin I bogasal Þjóð- minjasafnsins var fjölsótt um helgina, ekki sízt af ungu kynslóð- inni. Þykir sýningin hin merkasta og láta menn óspart í ljósi undrun sýna yfir því mikla og ágæta starfi sem unnið hefir verið við að safna handritum og bókum séra Jóns, svo og -myndum úr ýmsum út- gáfum bóka hans, og myndum úr einkalífi hans. Þykir sýningin mj'ög smekkleg og sögurík. Að- gangur er ókeypis, en þeir sem vilja efla N-onna-safnið á Akureyri gefa gjarnan eitthvað í söfnunar- sjóð þess og komu inn nokkur hundruð krónur um helgina. Sýn ingin er opin daglega frá kl. 1— 10. Ævintýri afa og ömmu Vilhjálmur Jónsson frá Fer- stiklu hefir gefið út barnabók, er nefni-st Ævintýri afa og ömimí, sögur handa börnum og ungling- um. Sögur bókarinnar heita: Jóla gjöf Rönku litlu; í heimsókn hjá hefðarmey; Jarpur; Veitulir vor- boðar; Ævintýri afa og öm-mu. — Margar teikningar eru í bókinni eftir Berthu Vigfúsdóttur, Freyju Sigríði Sigurðardóttur, Gunnar Friðriksson, Sigrúnu Andrésdótt- ur, Snorra Friðri'ksson og Vetur- liða Gunnarsson. Vilhjálmur hefir áður gefið út barnabækur, sem hafa orðið vinsælar. ísl. málverk skemm- ist í Gautaborg Frégnir frá norrænu myndlist- arsýningunni í Gautaborg herma, að eitt íslenzku málverkanna, and litsmynd eftir Kristján Davíð-s-son haifi orðið fyrir því óhappi, að yfirborð málningarinnar rifnaði á einum stað með þeim afleiðing um að þunnur, óharnaður farvi Iak út úr sárinu. Þykir sennilegt, að einhver forvitinn sýningargestur hafi rekið puttann í myndina og hróflað við berkinum. Forráða- menn sýningarinnar ha-fa lilkynnt skaðann ti-1 Försakringsbolaget Hansa. Barnaskólahygging að Laugalandi í Holtum Barnaskólahygging stendur nú yfir að Laugaiandi í Holtum í Rangárvallasýslu. Var byrjað á framkvæmdum i júlí í sumar og er húsið nú fokhelt. Að bygging unni standa þrjár sveitir vestan Ytri-Rangár, Ása, Holta og Land mannahreppar. Grunnflötur húss- ins er 600 ferm-etrar og stærðin 3000 teningsmetrar. Sigurður Har aldsson, trésmíðameistari á Hellu sá um bygginguna og hafði hann tólf menn ti-1 vinnú. Múrara-meist ai'i var Júlíus Jónsson frá Vest- mannaeyjum. Kosnaður við bygg- inguna eins og er, nemur 12 hundr uð þúsundum króna. í tilefni þess, að skólahúsið er nú fokhélt var haldin samkoma að Laugalandi í fyrradag. Voru þar samankomnir forvígismenn skólamála í viðkomandi sveitum og þeir, sem unnið hafa að bygg- ingunni. Úr Reykjavík voru við- staddir þeir Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri og Guðmundur Guðjóns'son, fúlltrúi húsameistara ríkísins. Málverkasýn5ng opnu'S (Framhald af 12. siðu). Finns Jónssonar og Jóhanns Briem. Seinna nam hann hjá Þor- valdi Skúlasyni og telur að sér hafi orðið bezt not af þeirri kennslu. Kristján Sigurðsson var einn af stofnendum Myndlistarskól ans og hefir jafnan átt sæti í stjórn h-ans. Hann hefir tekið þátt í ýmsum samsýningum bæði hér heima og erlendis, m.a. tveim- ur alþjóðasýningum póstmanna í London og Brussel, en Kristján starfar á póstmálaskrifstofunni. í bréfi í „Information* eru Bandaríkjamenn sagftir hafa múta'ð Islendingum Svo er að sjá, sem ófrægingarskeyti ílialdsins séu farin að bera nokkurn ávöxt í skrifum í dönskum blöðum. Undir mánaðalokin síðustu birtist óvenju rætið og svívirðilegt les- andabréf í „Information“ í Kaupmaunaliöfn. Það er að vísu ekki nýtt, að köldu andi frá því blaði, en samt er þetta bréf í sérfiokki. Virðist liöfimdur þess hafa orðið fyrir áhrifum af lestri ,..frétta“, sem símaðar liafa verið frá íslandi. í bréfinu er íslendingum líkt við víkinga fyrri aida, sem fari með ránshendi um eigur annarra („liolder vikingetidens plyndringstradition í liævd“). Höfundur — C. Linde í Helsing- ör — segir íslendinga halda uppi 12 rnílna landhelgi og sekta skip fyrir minnstu yfirsjónir, og fari þá ekki að lögum. Síðan kemur það, sem liann hefir lært í skóla Ólafs Thors og Morg- unblaðsins: „Ameríkumönnum er sagt að fara frá Keflavíkur- lierstöðinni (af liugsjónalegum og friðarstefnulegum ástæðum), eu þegar þeir bjóða fram álitlegt rnútufé, þagnar allt í einu taiið um hugsjénirnar....“ Þetta er nærri því eins og það hefði staðið í Morgunblað- inu eða í grein eftir Tamöru Ershova í Moskvu. Háskólafyrirlestur Ingi vann hrað- um lausmælgi NTB — LUNDÚNUM, 2. des. — í dag voru margir a-f helztu em- bætti-smönnum í brezka fjármála ráðuneytinu yfirheyrðir af sér- stakri nefnd, sem skipuð h-eEir verið og rannsaka á, hvort nckk- uð sé hæft í ásökunum, er bornar hafa verið á Thorneycroft fjár- málaráðherra, að hann h-afi fyrir frarn látið uppskátt um þá hækk- un bankavaxta, er gerð var s.l. haust. Embættií-mennirnir neit- uðu allir að liafa vitað nc-kkuð fyrirfram um fyrirætlanir fjár- málaráðherrans. Einnig voru yfir heyrðir ritstjórar nokkurra áhrifa mikilla blaða, þeirra á meðal Sir William Haley ritstjóri Times í London. Báru þeir allir, að daginn áður en verðhækkunin var gerð, hefði ráðherrann skýrt svo frá, að hann myndi innan s-kaínms gera ým-sar ráðstafanir til þes-s að' styrkja gengi pundsins, en hann hefði ekki minnst á vexti. Rann- sóknin heldur áfram. um Hermann Hesse Miðvikudaginn 4. des. kl. 8,30 flytur þýzki sendikennarinn við háskólann, dr. Herman Höner fyrirlestur um þýzka ská'ldið Hermann Hesse. Her-mann Hesse varð áttræður 2. júlí síða-stliðinn. Hann hefur unnið mi-kið og merkilégt ævi-st-arf og á sér fjöl-marga lesendur víða um hei-m. Bókmenntaverðlaun Nóbels hlaut liann árið 1946, en 1955 voru honum veitt friðarverð laun þýzka bóksalasambandsins. - Skáldskapur . Ilesses virðist i fljótu bragði síður nýtízkulegur en verk margra annar-ra þýzkra Skálda. H-ann brýtur ekki í bága við allar erfðavenjur og viður- kennd skáldskaparform; í ljóðum hans o-g lausu máli hans eru mikil áhrif frá þýzkri rómantík og kla-ssik. Þrátt fyrir það er Her- mann Hesse nútímaskáld, enginn byltingamaður að vísu, en skarp- skyggn, vitur og líf-sreyndur á- horfandi mannlífsins í neyð þess og þrengingum. í skáldskap sín- um stefnir hann að því að vísa mönnum veg til samræmis, friðar við sjálfan sig og heiminn. skákmótið Hraðskákmóti Taflfélags Reykja víkur lauk á sunnudaginn var. — Tefldu þá 19 mann-s til úrslita um ti-ltilinn „Hraðs'kákmei-s'tari Tafl- félagsins 1957“, og hreppti hann Ingi R. Jóhann-sson, sem hiaut 17% vinning (vann 17, gerði eitt jafntefli, tapaði engri skák). — Næstur honum varð Guðmundur Ágústsson með 14% v., þriðji Gunnar Gunnarsson með 13% v. og 4.—5. sæti urðu Kári Sólmund arson og Sveinn Kristinsson með 13 vinninga livor. Æfingar eru nú að hefjast að nýju hjá félaginu, og verður sú næsta á miðvikuda-g-skvöld kl. 8 í Þórskaffi. Verður þá nýjum fé- lögum veitt viðtaka. Þá er nú í þahn mund að hyrja úrslitakeppn in í haustmótinu, en þar urðu sem kunnugt er þrír menn jafnir um efsta sætið. Tefla þeir tvö- falda umferð innbyrðis. Fyrirlesturinn verður fluttur á þýzku 1 2. kennslustofu og er öll- m h-eiimill aðgangur. Munarósir - stökur Hjálmars á Hofi Blaðinu hefir borizt lítið vísna- hver, sem nefnist Mjaiarósir eft- ir Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi. Þetta vísnakver hefir að geyma 100 stö’kur. í formálsorðum segir höfundur, að vísur þessar hafi orð ið lil á löngum tíma við annir dagsins. Kverið er laglega út gef ið í litlu broti og aðeins ein vísa á blaðsíðu. Hjálmar Þorsteinsson hófir áður gefið út vísnakver, enda er hann kunnur hagyrðingur og' margar stökur hans hafa flogið bókarlaust um landið. Svar nr. 1. HvaS er rangt viS teikninguna? f. . r , , , , . , Með jólasveininum í gegnum aldirnar. - HÉR ER FYRSTA MYNDIN í GETRAUNINNI. Eins og sjá má hefir jólasveinninn verið til á steinöldinni. En hva3 er þaS nú annars á þessari mynd, sem alls ekki gat átt sér stað á þeim tíma? SkrifiS svariS i reitinn hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.