Tíminn - 03.12.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.12.1957, Blaðsíða 3
3 T í M I N N, þriðjudaginn 3. desember 1957. á heilsuverndarstöðinni. Unga hjúkrunarkonan, sem orðin er vinstúlka allra ungra stúlkna, hefir fengið nýtt starf á heilsu- verndarstöðinni. Eins og áður, gerast æv- intýrin þar sem Rósa Benn ett er, og óhætt er að full- yrða, að þetta er e. t. v. skemmtilegasta Rósu Benn- ett-bókin, sem enn hefir komið út. FLUGFREYJAN flugævintýri Viku Barr. Vika Barr er geðþekk, greind og starfsöm stúlka, sem valið héfir sér hið heillandi flugfreyjustarf ■— Þar eignast hún fjölda skemmtilegra vina og lend- ir í hinum margvíslegustu ævíntýrum. Fljúgið mót ævintýrun- um með flugfreyjunni Viku Barr i þessari bráð- skemmtilegu flugfreyjubók B □ KALJTGÁFAN RÖÐULL Nýir — gullfallegir kr. 2900,— kr. 3300.— Aðeins fáir sófar fyrir jól. Athugið greiðsluskilmála. GRETTISGÖTU 69 K'l. 2—9. Ráðskona óskast á gott heimili í Borgar- firði. Má hafa með sér barn. Uppl. á Víðimel 52, sími 12910. jarðýtueigendur Jarðýta af gerðinni Inter- national TD 14 eða Cater- pillar D6 óskast til kaups. Tilboð sendist á afgreiðslu Tímans fyrir 15. des. n. k. - merkt: Jarðýta. ^HiiBninimmnininnnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiuinniinnmiiniuiniiiiiiiiiiiiiiiiinmnw i 1 | Bóksalar | == ~ Ferðabókin „Umhverfis jörðina“, eftir Vigfús Guð- | i mundsson, er uppseld hjá útgefanda og miklum meiri- | | hluta bóksala. Þeir bóksalar úti á landi, sem kunna að | | hafa einhver eintök af bókinni hjá sér, eru vinsamlega | 1 beðnir að senda oss þau, ekki síðar en um næstu jan- f§ | úarlok. 1 Bóksalar, sem eiga óuppgert fyrir þessa bók, eru ]| I beðnir að senda oss uppgjörið á sama tíma. || i s S i Bókaútgáfan Einbúi = innnnnnniinnnnnininnnnniinnnininninniniinnninininninnininininnnnninininnnnnnniinninnnii Höfum tíl sölu eftirfarandi: Kassajárn, stærð % @ kr. 14,— per kg. _ _ 5/8 @ _ i4._ _ _ _ _ i/2 @ _ 16.— — — — — % @ — 10,— — — Olíubrennara fyrir litla ofna @ kr. 375.— Servíettur, hvítar @ kr. 30.— per mill. Tæki til að hita upp vinnuvélar fyrir gangsetn- ingu @ kr. 1000.— Frystiklefa @ kr. 12.000.— Sölunefnd Varnarliðseigna <iiiiiiiniinninininmniininininninninnunnnininnininnnninnininniiniiiiiRimuiuuiuniniiinniiflaw )iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuniii' u> “ I TILKYNNING frá | | memitamálaráði íslands I 1 Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem vænt- I 1 anlega verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1958 I | til íslenzkra námsmanna erlendis, verða að vera § komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfis- f§ I götu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. jan. | i næst komandi. 1 I Um væntanlega úthlutun vill Menntamálaráð sér- | | staklega taka þetta fram: | I 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt | I íslenzku fólki til náms erlendis. | | 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, = | nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun | I þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vott- i Í crðin verða að vera frá því í desember þ. á. i 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, i i sem hægt er að stunda hér á landi. 1 § 4. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, | i sem lokið hafa kandidatsprófi. 1 I 5. Umsóknirnar verða að vera á sérstökum eyðu- 1 blöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og §§ 1 hjá sendiráðum íslands erlendis. Eyðublöðin eru §§ 1 sams konar og notuð hafa verið undanfai’in ár fyr- §§ ir umsóknir um námsstyrki og lán. Nauðsynlegt i er að umsækjendur geti um núverandi heimilis- | fang sitt erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl | I með umsóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar i I sem þau verða geymd í skjalasafni Menntamála- | ráðs, en ekki endursend. skilegt er að umsækjend- i | ur riti umsóknir sínar sjálfir. I Jörðin Dalshús í Önundarfirði er til sölu pú þegar. I Laus til ábúðar í næstu fardögum. 1 Upplýsingar gefur séra Jón Ólafsson, Holti. ^iimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiitiiiiihiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimifliniiiniMMr Sjllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | Verkstjórar | | Vanan verkstjóra vantar frá 1. janúar 1958 að 1 | hraðfrystihúsi Kaupfélagsins Dagsbrúnar, Ólafsvík. | Matsréttindi á saltsíld æskileg. Upplýsingar gefa i Alexander Stefánsson, Ólafsvík, og Jóhann Guð- | mundsson, Sambandi ísl. samvinnufélaga. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuriiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu áustorstræti sem yngri er falleg svunta saumuð eftir Butierick sniði eldri Vel þegin jólagjöf af

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.