Tíminn - 03.12.1957, Side 10
10
TÍMINN, þriðjudaginn 3. dcseniber 1957,
WÓÐLEIKHÚSID
Sími 19-345
Sinfóníuhljómsveit íslands:
Æskulýðstónleikar í dag kl. 18.
Romanoff og Júlía
Sýning fimmtudag kl. 20.
Horft af brúnni
Sýning laugardag kl. 20.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
'KEmÁyÍKDR’
Síml 1-3191
Grátsöngvarinn
Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og
eftir kl. 2 á morgun.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 1-8936
Meira rokk
(Don't knock the Rock)
Aðgöngumiðasalan opin frá ki.
13,15 til 20. — Tekið á móti pönt-
unum. — Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
ingardag, annars seldar öðrum.
Sími 3-20-75
Saigon
Hörkuspennandi amerísk kvik-
mynd, er gerist í Austurlöndum.
Aðalhutverk:
Alian Ladd
Veronica Lake
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 5-01-84
Malaga
Hörkuspennandi ensk litmynd um
baráttu kvennjósnara við samvizku-
lausa eiturlyfjasmyglara.
Maureen O'Hara
Macdonald Corey
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti. Bönnuð börnum.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 249
Nautabaninn
Eldfjörug ný amerísk rokkmynd
með
Bill Halye
The Treniers
Little Richard o. fl.
f myndinni eru leikin 16 úrvals
rokklög, þar á meðal I cry more,
Tutti Frutti, Hot dog, Buddy buddy
Long tall Sally, Rip it up. — Rokk-
mynd, sem allir hafa gaman af.
Tvímaelalaust bezta rokkmyndin
hingað til.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími 1-6444
Sök bítur sekan
(Behind the high wall)
Æsispennandi ný amerisk saka-
tnálamynd.
Tom Tuily
Sylvia Sidney
John Gavin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TRIPOLI-BÍÓ
Sími 1-1182
Koss dauðans
(A Kiss Before Dying)
Áhrlfarík og spennandi ný amer-
ísk stórmynd, í litum og CinemaScop
Sagan kom sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu í fyrrasumar, undir
nafninu „Þrjár systur".
Robert Wagner
Virginia Leith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
(Trade de Toros)
Afar spennandi spönsk úrvalsmynd
( litum. Gerð af meistaranum Ladis-
lad Vajda (sem einnig gerði Marcel-
áno). Leikin af þekktustu nautabön-
um og fegurstu senjorítum Spánar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á iandi.
NÝJABÍÓ
Sími 1-1544
„There’s is no business
like show business“
Hrífandi fjörug og skemmtileg ný
lamerísk músíkmynd með hljómlist
eftir Irving Berlin. Myndin er tek-
in 1 litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Marilyn Monroe
Donaid O'Connor
Ethel Merman
Dan Dailey
Johnnie Ray
Mitzy Gaynor
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
TJARNARBÍÓ
Sími 2-21-40
Hver var maÖurinn?
(Who done it)
Sprenghlægileg brezk gamanmynd
frá J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk:
Billy Hill,
nýjasti gamanleikari Breta, og er
honum spáð mikilli frægð ásamt
Belinda Lee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Sími 1-1475
Á valdi ofstækismanna
(The Devil Makes Three)
Afar spennandi og skemmtileg
bandarísk kvikmynd er gerist í
Þýzkalandi.
Gene Kelly
Pier Angeli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
^AAAAAAAAAAA^
*
Maðnús Arnason
(Framhald af 8. slðu).
Vigdísi Stefánsdóttur, frænku
.sinni, hinni mestu myndar- og
dugnaðarkonu. Hún er dóttir Stef-
áns bónda á Selalæk, Brynjólfs-
sonar, hreppstjóx-a í Kirkjubæ,
Stefánssonar s. st., Bx-ynjólfssonar,
hreppstjóra og fræðimanns s. st.,
Stefánssonar hreppstjóra í Árbæ,
Bjarnasonar hreppstjóra á Víkings-
læk, Halldórssonar. Eru því
Magnús og Vigdís bæði komin af
Víkingslækjarætt í karllegg. En
ættir þeirra koma saman í Brynj-
ólfi fræðimanni og hreppstjóra í
Kii-kjubæ, sem var sonur Stefáns
hreppstjói'a í Árbæ, er ég gat um
áður.
Ég vil svo að lokum óska Magn-
úsi, konu hans og fjölskyldu til
hamingju á þessum merku tíma-
mótum í lífi hans. Ég vona, að
hann megi enn um mörg ár vinna
að þeim störfum, sem hann hefir
um langan aldur unnið að af
þeirri festu og alúð, að fágætt er.
Von mín er og, að hann muni enn
um mörg ár vera fjallkóngur. Því
ég veit, aö þar er yndi hans mest
af öllum þeirn störfum, sem hann
vinnur.
Jón Gíslason.
Bókaverzlun þrítug
(Framhald af 5. siðu).
ferðabók, sem erlendur maður hef-
ir ritað um ísland, eða það tel ég
hiklaust að minnsta kosti. Hender-
son var skozkur guðfræðingur og
ferðaðizt um megin hluta landsins
1813 með biblíuna. Síðar ritaði
hann 811810113 bók um land og þjóð,
og hún kom út 1818 og var næstu
árin þýdd á ýmsar nágrannatung-
ur. Þorvaldur Thoroddsen ræðir
töluvert um þessa bók í Landfræði-
sögu sinni og ber á hana mikið
lofsorð.
Og svo kveðjum við Snæhjörn
Jónsson, sem hefir lagt á það stund
af eldlegum áhuga síðustu 30 árin,
að kenna þjóðinni að lesa og meta ;
enskar úrvalsbókmenntir — og
hann hefir ekki unnið fyrir gíg.
hann hefir ekki unnið fjrir gíg,
eins og eftirfarandi vísa, sem
Snæbirni barst á sjötugsafmælinu
í vor, vottar:
Sæmdarmaður sittu heill
á sigurtróni.
Bókmenntanna brezka ljóni
brauztu leið á garnla fx'óni.
Austurbæjarfoíó
Sími 1-1384
Eldraunin
(Target Zero)
Hörkuspennandi og viðburðarík
amerísk striðsmynd.
. Richard Conte
Peggy Castle
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
flllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllillillilllllllllllllllllllllllillllllllllillllllllllimuilllllllllllllllim
Blaðburður |
h Dagblaðið Tímann vantar unglinga eða eldri menn 1
I til blaðburðar í eftirtalin hverfi: |
1 Laugarnesveg
| Grímsstaðaholt
1 Túngötu
1 Ásvallagötu
Jj Norðurmýri
| Afgreiðsla Tímans 1
—i■■wmHiiiimniiiiiiiniiiniiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuniiiiiiiniimuiuiiiiBiKMgwO
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiliilllllllliiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiji
1 Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur
I TILKYNNIR I
| Á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur er I
I til ráðstöfunar ein eða tvær 2. herbergja íbúðir á I
I Kleppsvegi 10. =
Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt, tilkynni |
| það fyrir 10. des. n.k. 1
| _ Stjórnin I
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimi
rlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllIlllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliJIUIIIIIIIIIIIIIIld
j ÚTBOÐ j
Tilboð óskast í að gera skólpræsi í Innri-NjarSvík. g
Útboðslýsing afhendist á skrifstofu Njarðvíkur- |j
hrepps, Ytri-Njarðvík eða skrifstofu Trausts h.f., 1
Blönduhlíð 24, Reykjavík, gegn kr. 400.00 skila- 1
trvggingu. Frestur til að skila tilboðum er til 16. §
I des. næst komandi.
1 Njarðvíkurhreppur. §
miiiiimiiiiiiiimmmiimmimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiimiiiiimmiumiimmmiiu
.v.v.v.v.v.v.v.,.v.,.v,v.v.v.v.,.v,
AVV.V.W
Dagskrá l
Tímarit um menningarmál j;
j; Útgeíandi Samband ungra Framsóknarmanna ;j
■; Af efni fyrsta árgangs má nefna: íj
I; ~ Viðtöl við skáldin Halldór Kiljan Laxness og ;■
■; Guðm. Böðvarsson, ;■
■; Gísla Halldórsson, leikara og Sverri Haralds- ;■
■; son, listmálara. í;
í ~ Kafla úr nýjum leikritum eftir Jón Dan og ;•
I; Agnar Þórðarson. ’,j
I; ~ Smásögur, m.a. eftir Indriða G. Þorsteinsson. ;«
I; ~ Grein um heimspeki eftir Gunnar Ragnarsson. ;j
!; ~ Þætti um bókmenntir, myndlist, tónlist og 5
/ leiklist. *j
I; ~ Rabb eftir ritstjórana um ýmiss efni. ;j
j; ~ Mikinn fjölda Ijóða eftir óþekkta og áður kunna jj
.; höfunda.
;. ~ Umsagnir um bækur o. fl.
;I Margar myndir prýða ritið. ;•
S----------------------------------------- _!j
;■ Ég undirritaður óska hér með að gerast áskrifandi ’,j
% að tímaritinu Dagskrá og sendi hér með áskriftargj. /
;I krónur 40,00. ;■
í í
j: nafn........................................
■: heimili................................;j
ij HREPPUR ................................... - í
"■ ■■
■; SÝSLA (kaupstaður)..........................
:j .. , í
:; Tímaritiií Dagskrá j;
!; Lindargötu 9a, Rvík. •:
!: $
WAVJ’/AVVVVVVVVVV.VVVVV.V.V.VVVVV.VVVV.V.VAVI