Tíminn - 03.12.1957, Side 11

Tíminn - 03.12.1957, Side 11
T f M I N N, þriðjudaginn 3. desember 1957, 11 Hva(S var á dagskrá? LEXKRIT eftir Bernard Shaw, Læri sveinn djöfulsins, sem flutt var á laugardagskvöldið var stóránægju- legt, eins og vænta mátti. Það gerð- ist allt saman undir lok frelsisstríðs- ins í Bandaríkjun um, er Burgoyne hershöfðingi gekk í gildru frelsis- sveitanna og Bret ar töpuðu endan- lega baráttunni. Shaw er í raun- inni að deila á heimsku stríðs- mennskunnar og ræða hans er stíluð tii almennings i Bretlandi og brezka hermálaráðu- neytisins. og stjórnmálamannanna, þótt hún komi um munn löngu lið- ihna persóna. Leiikendur voru flestir ágætir, einkum Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Rúrik Haraldsson. Þetta var- ánægjulegt laugardagsleikrit. HINN 1. desember er orðin alltof þunglamaleg með hinni hefðbundnu dagskrá. Ráíðurnar voru víst sex alls. Próf. Sigurður Nordal gerði múl efninu skil i sinni ágætu ræðu, sem þjóðin mun hafa hlýtt á með athygli — og þakklæti. Það var nóg af há- tiðaræðum. Gamanmál séra Bjarna Jónssonar voru ágæt upplyfting, hins vegar er einkennilegt að hlýða á ís- lendingseðlið útlistað frá sjónarhóli geðlæknis á svona tyllidegi. Hefði verið smekktlegra að velja einhvern anan dag til þess. Útvarpsráð verður að stjórna efnisskrá hátíðisdaga sem þessa, en ekki fela það aðilum úti í bæ. Útkoman á því verður meiri ræðumennska en viðtækin þola á einum degi. EINHVER bezti sunnudagstiminn er „hljómplötuklúbburinn", sem Gunnar Guðmundsson stjórnar með blöðin forsóma þetta. Það er frekar að jazzunnendur fylgjast með því, mestu prýði. Þetta er eiginlega eina tækifærið sem landsmenn hafa til nð fylgjast með nýjungum í plötu- litgáfu á klassískum verkum, því að hvað er að gerast. Gunnar flytur ætíð fréttir í þessum þætti, og svo leikúr 'hann af nýjum plötum og oft er það hin bezta skemmtan. Þessi dagskrárliður fyHir autt rúm í dag- skránni og er til bóta. Hvað er á dagskrá? í KVÖLD kl. 20,30 talar frú Krist- ín Jónsdóttir listmálari um orðlist og myndlist, og er það mikið efni og girnilegt til fróðleiks. Frúin er með- al þekktustu listmálara þjóðarinnar, og ætti að vera fróðlegt að kynnast viðhorfi hennar. Á morgun reynir út varpað að bjóða upp á létt efni með „Leitinni að skrápskinnu", getrauna- og leikþætti eftir Stefán Jónsson fréttamann. Hefst þetta atriði kl. 21.30. Létt efni er vel þegið og mikl ar kröfur gerðar af hlustendum, sem segja útvarpið þunglamalegt. En gæta menn þess í leiðinni, að íslend ingar eu alls ekki „léttir", heldur þunglamalegir sjálfir, góðir húmorist ar eru hér mjög fátíðir, og margir fljótir að hneykslast. Við slíkar að- stæður er ekki auðvelt að hafa „létt efni“ á takteinum. Dagskrá kvöldsins 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 188.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Ævin- týri í Eyjum“ eftir Nonna. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Daglegt mál (Árni Böðvarsson) 20.30 Hugleiðingar um orðlist og myndlist (Kristín Jónsdóttir). 21.00 Tónleikar (plötur): Svíta í fís- moll op. 19 eftir Dohnányi. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Frantz Jaeobsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn“ 23.10 Dagskrárlok. FRETTAAUKI er oft góður enda- hnútur á fréttir dagsins, hefir margt ágætt efni komið fram í þeim tíma. Sum viðtöl hafa þar verið ágætlega gerð, önnur miður eins og gengur. Einkum tekzt Jóni Magnússyni oft vel a_ð gera slík viðtöl hröð og eðli- leg. I þessum tíma heyrist oft sagt frá starfi Sameinuðu þjóðanna. En ósköp er þáð einhvern veginn utan gátta við allan raunveruleika. Oft er efnið of gamalt og kemur beinlínis x ljós í flutningi. Oft má haga efni svo að það sé ekki beint tímabund- ið, a. m. k. ekki svo að hlustendur finni til þess, (sbr. sumar frásagnirn ar í Time Magazine). Ekki sést að þessi fréttaauki sé í nokkru sam- bandi t. d. við íslenzku sendinefnd- ina lijá S.þ. Yfirleitt mun ekki mikið á þetta hlustað. Eru ekki ráð til að lyfta þessum þætti upp úr deyfðinni, blása lífi í hann, gera hann rösklegri og bundnari áhuga okkar fyrir at- burðum samtímans? Vel mætti hyggja að þessu. í dag er þátturinn að vísu nokkuð fróðlegur, en litil skemmtun. Dagskráin á morgun 8.00 Morgunútvarp — 9,10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna (plötur). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ing. Guðbr.). 18.55 Frambui'ðai’kennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar — 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Gautrekssaga. 20.55 Einleikur á orgel: Dr. Urbancic leikur á orgel Kristskirkju í Landakoti. 21.30 „Leitin að Skrápskinnu“, get- rauna og leikþáttur eftir Stef- án Jónsson fi'éttamann. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.30 Harmóníkulög. 23.00 Dagskrárlok. DENNI DÆMALAUSI Frá Reykjavíkurhöfn Lagarfoss og Fjailfoss komu í fyrradag. Arkansas frá Sameinuðu gufuskipafélaginu hefxr hér viðkomu á leið til Ameríku. Togarar: Neptúnus fer á veiðar í dag. Guð mundur Júní fór á veiðar í gær. Jón forseti er í slipp. Hjúskapur 1. desember kunngerðu trúlofun sína Svava Leifsdóttir frá Vindfelli í Vopnafirði og Kristján Blöndal múraranemi, Blondubakka við Blönduós. ALÞLNGI Dagskrá efri deiEdar þfiðjudaginn 3. desern- ber kl. 1,30. 1. Dýrtíðarráðstafanir vegna at- vinnuvegáhna. Dagskrá neðri deildar. þfiðjudaginn 3. tjesem- ber kl. 1,30. 1. Fasteignámát. Kaup- SölB gengi gengi 1 45,55 457,S 1 16,26 18,32 1 17,00 17,06 100 235,50 233,30 100 227,75 228,50 100 315,43 315,50 100 5,10 1000 38,73 38,86 100 32,80 32,90 i 100 374,80 373,01 100 429,70 431,10 100 225,72 226,87 100 390,00 391,30 1009 25,94 26,02 Sterlingspund Bandaríkjadollar Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Gyllini Tékknesk króna V-þýzkt mark Líra Gullverð ísl. kr.: '00 gullkrónur—738,95 pappírskrónttr Rokk-mynd í Stjörnubíói Enn ein rokbnlynd hefir verið tekin til sýningar í Stjörnubíói. Mynd þeasi nefnist „Meira rokk“ og leikur þar hinn kunni rokk- stjóri Bill I-Ialey meðal annarra Mynd þessi er byggð að einhverju leyti á sögu rokksins, þann stutta tíma sem það. hefur verið við lý'ði. Erlendis hafa jafnan no'kkur ólæti fylgt sýningum á rokkmynd um, en hér heima hefir allt farið fram með rö og spekt að heita má. ÞrðSjudagur 3. des. Sveinn. 337. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 21,38. Ár- degisflæði kl. 2,45. Síðdegis- flæði kl. 15,07. SlysavarSstofa Reykjavíkur i Heilsuvarndarstöðinni er opiu «Uta •ólarhringlnn.Læknavðröar L.R. (fyr ir vitjanir) er á sams st»S ki. 18—8. íími 1 50 30. Lögrsglustöðin: sfm? 11164. iiiökkvistöðin: sfml 11100. LYFJABUÐIR Apótek Aasturbæjar eiml 19S7f. - Garðs Apótek, Hólmg. 84, sími 8400« Holts Apótek T.ansh«lt«- sasSí Laugavegs Apótek siml 24048 Reykjavíkur ApoitK sum j.x/«. /esturbæjar Apótek sfmi 2229$ (Cunnar Apótek Laugav. gími Ilfll (ngólfs Apótek Aðalstr. *teal 1183* io-xavogs Apótek sixni 23100. lafnarfjarðar Apótek einil #008® - Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Gunnari Árnasyni Lauf ey Fríða Ei'lendisdóttir, Þjóðólfshaga Rangárvallasýslu og Björn Fr. Björns son Köldukinn, Hafnarfirði. 1 Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í sjónaband af sama presti, Ragnheiður Kristinsdóttir og Jóhann es Friðrik Sigurðsson, Fifuhvamms- vegi 29, Kópavogi. — Það vaari nú munur að fá Baldur og Konna í staðinn fyrir þessa. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af _ séra Jóni Thoi'arensen ungfrú Ásdís Inga Steinþórsdóttir Kleppsvegi 50 og Jónas G. Friðriksson, Austurbrún 27. Heimili þeirra verður í Austui'- brún 27. Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssjmi ungfrú Eyrún Jóhanns dóttir, Nönnugötu 5, Hafnarfirði og Eiríkur K. Davíðsson Miklaholti Mýr um. Heimili þeirra verður á Hábraut 2, Kópavogi. YMISLEGT Séra Jón Thorarensen er fluttur með' viðtalstíma í Nes- kirkju. Viðtalstími er þar milli 6 og 7 alla virka daga nema Iaugardaga. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið fundin í kvöld í kirkjukjall- aranum kl. 8,30. Emelía og Áróra i skemmta. Kvenféiag Háteigssóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Sjómanna ‘■■''ólanum. Myndasagan Eirikur viðförli eftir HANS G. KRESSE og SIGFRED PETERSEN 6. das;ur Hrafnarnir hverfa fljótt í fjarskann. „Breytum stefnu“ hrópar Eiríkur, „höidum á eftir fuglunum". Það er léttara yfir öllum skipsmönnunum. Allir hafa horft á hrafnana, meðan til þeirra sást, nú dylst ekki aS land hlýtur að vera skammt undan, vindur- inn fyliir seglið, nú mun öilum þrengingum senn ljúka. Ókunnu farmennirnir, sem afvopnaðir höfðu verið, þyrpast út að byrðingnum og enginn skipt- ir sér lengur að þeim. Sveinn opnar síðustu vatns- tunnima og útdeilir drykkjarvatni. Hornið gengur mann frá manni, en enginn drekkur meira en sinn skammt. Enn er siglt um stund, allt í einu hljómar þetta hróp um skipið: „Land framundan". Allir þyrpast út að borðstokknum. Við ystu sjónarrönd rís upp dökk rák .Það er land. Kannske er það gulleyjan. Að minnsta kosti ætti nú að vera unnt að fylla vatns- tunnurnar og byrgja skipið að nýju af einhverjum vistum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.