Tíminn - 05.12.1957, Side 6
6
T í M I N N, fimmtudaginn 5. desember 1957.
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarlnwo* (lb).
Skrifstofur i Edduhúsinu við Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323
Prentsmiðjan Edda hf.
Verkefni komandi ára
ER EKKI tímabært fyrir
þjóöfélagið að horfast í augu
við þá hættu, að aflamagn
á fi’skimiöunum geti enn far
ið minnkandi á næstu ár-
um? Þessari spurningu hefir
verið varpað fram í Tíman-
úm, og í framhaidi af því
hefir verið rætt nokkuð um
nauðsyn nýbreytni og fjöl-
breytni í atvinnulífinu. —
Blaðið hefir ástæðu til að
æbla að mikill fjöldi íslend
inga telji slíkar umræður
tímabærar og gagnlegar.
Þess vegna mun þeim verða
haldið áfram hér í blaðinu.
Qg það eins þótt nú sé komið
í ljós, að þessi skrif valda
þlund í Morgunblaðshöllinni.
Brauzt hún fram á sunnu-
daginn var og virðist tilgang
urinn sá einn, að tæta hvert
gott mál „í smærra, smærra“,
l'eka flokkshornin í allt, sem
aðrir segja eða gera, og
reyna að hafa þaö undir.
þetta eru viðbrögð hinna
Jífsþreyttu, sem sitja í alls-
nægtuin þótt ekki fari saman
auður og völd þessa stund-
ina. Það er djúpt á hugsjón-
um og nýjum hugmyndum
hjá slíku fólki. Þar er hvert
mál fyrst vegið á hagsmuna-
og flokksvogina, og fyrst að
því loknu er nokkur skoðun
látin uppi. Það er því ekk-
ert undarlegt þótt flokks-
klíka, sem þannig er innrétt
uð, láti uppi óiund út af
ábendingum um framtíðar-
mál atvinnuveganna. Það er
alveg í samræmi við við-
brögð íhaldsins í sumum
þeim framkvæmdamálum,
"sem í dag eru veruleiki fyrir
atbeina Framsóknarflokks-
ins, þrátt fyrir skilningsleysi
og jafnvel fullan fjandskap
íhaldsklíkunnar.
MERKILEGAR rannsókn
ir á orku fallvatna og jarð-
hitans hafa farið fram hér
á landi undanfarin ár. Þa'ð
eru einkum ungir menn,
sem þar hafa brotið upp á
nýjungum, og hafa þeir aö
nokkru leyti byggt á
grunni, sem áður var lagð-
ur. Hér í blaðinu var nýlega
ítarlega rætt um rannsóknir
þær, sem fram hafa farið
við Mývatn og Námafjall.
Þar streymir brennisteins-
gufan út í loftin blá allt ár-
iö, og nýtist ekki. Þár halda
kísilþörungar áfram að
hlaða upp lögum á botni
vatnsins og auka enn ein-
hverja mestu kísilleirnámu
sem til er á norðurhveli
heims. Allskammt frá þrum-
ar Jökulsá á Fjöllum, stór-
fljót, sem er óbeizlað og býr
yfir mikilli orku. Hér sunnan
lands hafa forustumenn
Hafnarfjarðarbæjar nýlega
látið uppi ýmsar ráðagerð-
ir um hagnýtingu jarðhita
og gufuorku í Krísuvík og
hafa rætt um efnavinnslu í
þvi sambandi. Á Suðurlandi
eru stórár óbeizlaðar og mik
il orka. Þessir möguleikar
og margir aðrir, blasa við í
dag. Það getur varla verið
nema oðlileg bjartsýni og
trú á landiö, að ætla, að
undir leiðsögu hinnar ungu
forustusveitar islenzkra vís-
indamanna, verði unnt inn-
an tíðar að benda á raun-
hæfa möguleika á þessum
vettvangi til að koma upp
efnaiðnaði og stóriðju, og
til að efla og auka útflutn-
ingsframleiöslu okkar. Þeg-
ar sú stund rennur upp, þarf
þjóðfélagið sjálft að vera bú
ið að átta sig á því, hvernig
fjármagn til framkvæmda
verður útvegað og á hvaða
fjárhagsgrunni hinn nýji
tími á að byggja. Fram til
þessa hefir allt of lítið verið
rætt um þessi mál til þess
að allur almenningur hafi
áttað sig á gildi þeirra, eða
til þess að það verði ljósara
en nú er, að dýrtíð og fjár-
hagsiiegt öngþíveiti leggur
stein i götu allra slikra fram
tíðaráætlana.
HÉR VAR líka nýlega
rætt um nauðsyn endurbóta
á stærstu flugvöllunum. Flug
vallamál og móttaka flug-
farþega og flutnings er nú
mjög á dagskrá i mörgum
löndum. Ástæöan er einfald
lega sú, að loftflutningarnir
standa andspænis tímamót-
um. Þoturnar eru smátt og
smátt að leggja undir sig
flugleiðirnar, og með þeim
hefst nýtt tímabil í flugsög-
unni. Þjóðirnar búa sig til
að mæta þessum nýjungum,
og til að heyja harða sam-
keppni á fluglei'ðunum. ís-
land er í dag mikilvæg milli-
lendingarstöð, en ekki er ó-
sennilegt að flugvellirnir
hér gætu orðið enn þýðing-
armeiri tengiliður í milli
heimsálfanna á hinni nýju
tið. En þá er aö vera við-
búinn og notfæra sér þá
möguleika, sem fyrir hendi
eru. Þannig blasa mörg verk
efni við. Framtíðin býr yfir
fleiri tækifærum fyrir þjóð-
arbúskapinn en nú eru næst
hendi. Þau eru á dag-
skrá, hvort sem hinni öldr-
uðu sveit íhaldsins og Morg-
unblaðsins líkar betur eða
verr.
Skipbrot hlutleysisstefnu
GLEYMSKUNNI er aug-
sýniiega æt-laö að vera
bandamaöur kommúnista,
sem nú rísa enn upp og
heimta að íslendingar taki
upp hlutleysisstefnu í utan-
ríkismálum. Það eru að vísu
senn liðin 18 ár síðan hin
hlutlausu smáriki i Evrópu
voru hvert af öðru lögð undir
hæl kúgarans; nazistar
brutu undir sig lönd í
Vestur-Evrópu; Rússar inn
limuöu Eystrasaltsríkin. En
þeir, sem ekki eru haldnir
,formúlublindu‘ muna þá tíð
mæta vel. HLutleysisstefn-
an beið þá skipbrot óg býr
Flest fólk er allvel ánægt
með frama sinn á Msleiðinni
Við skoðanakönnun í 12 þjóðiöndum kemur í
Ijós, að menn treysta vel hæíni sinni í starfi
ELMO C. WILSON, forstjóri
skoðanakönnunarinnar
World Poll segir frá:
Sálfræðingar hafa oft hald
ið fram þeirri skoðun, að
eftir því sem samkeppnin
verði meiri í þjóðfélaginu,
þverri öryggiskennd einstakl-
ingsins og minnimáttarkennd
hans vaxi.
Til þess að prófa sannleiksgildi
þessarar ikenningar hefir Alheims
skoðanakönnunin lagt eftirfarandi
spurningu tfyrir fólk í tóif þjóð
löndum:
„Er það álit yðar að þér hafið
náð eins langt á framabraut og
yður ber á þessu stigi lífsins, eða
eru þér óánægðir með framgang
yðar?“
„Háir sú tilfinning yður að
þér getið ekki gert hlutina eins
vel og annað fólk?“
Flest fó'lk virðist harla ánægt
með framgang sinn í ‘líifinu. Þetta
er niðurstaðan í tíu löndum af
þeim tólf þar sem könnunin fór
fram, en skoðanamunur er nokkur
eftir löndum.
„Er iþað álit yðar að þér hafið
náð eins langt á framabraut og yð
ur ber á þessu stigi hfsins, eða
eru þér óánægðir með framgang .
yðar?
Ánægð- Óánægð- Veit
ur. ur. ekki
74% 22% 4%
73 11 16
Meðal Japana:
Allvel efnað'ir
Verr sfæðir
Meðal Dana:
Allvel efnaðir
Verr stæbir
50°,o
81%
36%
72%
Fólk sem ráðið hefir lífsbraut
sinni sjál-ft og kjörið sér verkefni
eftir eigin höfði er miklu líklegra
til að láta í ljós ánægju yfir frama i
sinum og framgangi. Eftirfarandi
tafla sem sýnir viðhorf fólks í
Bretlandi eftir atvinnugreinum,
er dæmigerð fyrir fjölda landa.
vel af hendi og aðrir. Sjálfstraust
manna virðL- t einkar mikið í Norð
uriöndum, Bretlandi og Vestur-
Þýzkaiandi.
„Háir sú tilfinning yður af- þcr
getið ekki gert hlutina eins vel
og annað fóík?“
Hvernig Bretar snúast við á frama-
brautinni, eftir stétt:
Fyrst taldir forstjórar og aðrir
framámenn, síðan aðrar stéttir:
Ánægðir . . . 7938 68%
Óánægðlr . . . 18% 30%
Vita ekki . . . 3% 2%
Ánægð- Óánægð- Veit
ur. ur. ekki
ÁstralÍ3 . . . 78% 20% 2%
Bretland . . . 76 22 2
Danmörk . . . 73 19 8
Svíþjóð . . . . 72 19 9
Þýzkaland . . . 70 24 6
Noregur . . . . 69 15 16
Belgía . . . . . 66 20 14
Frakkiand . . 60 29 11
Austurríki . . 59 36 6
Holland . . . . 50 43 7
Brazilía . . . . 44 53 1
Japan . . . . . 45 51 4
Ítalía . . . . . 33 43 24
Danmörk .
Noregur .
Bretland .
Þýzkaland
Svíþjóð . .
Ástralía .
Brazilía . .
Hölland .
Austurríki
Frakkland
Japan........42
Belgía.......37
71
71
69
68
67
64
60
52
ur.
22%
11
27
27
22
23
28
30
34
49
44
49
2
2
9
9
5
6
6
8
14
14
Óánægðir minihlutar eru í mörg
um löndum, allt frá 11% í Noregi
til 49% í Belgíu. Skellur þetta
fólk skuldinni á þjóðfélagið og líf
ið yfirleitt eða telur það að gallar
þess sjálfs séu ástæðan til mis
heppnanar þeirra? Raunin varð
sú að flest fólk taldi þetta hvort
tveggja stuðla að óánægju þess. í
hverju landi var fjöldi manns sem
fór mörgum orðum um slembi-
lukku og strákaheppni.
Sjálfsgagnrýni
Svipuð svör voru goldin þeirri
spurningu hvort fólki fyndist það
ekki geta leyst verkefni sitt eins
Sumt fólk IS'-sti því -meira að
segja yfir í óspurðum fréttuan að
það hefði til brunns að bera af
burðahæfileika umfram annað
fólk.
Verk:tjóri í Suður-Englandi
kvað svo að orði: „Mér finnst
ég geta gert ailt betur en aðrir
menn“.
Menntunarskortur
Minnimáttar-kennd orsakast oft
af menntunarskorti. Margir þeirra
sem ispurðir voru gáfu svör á þá
lund að þeir hefðu ekki komist
eins langt i lífinu og þeim raun
(Framhald á 7 síðu)
Norður-Evrópufólk
hamingjusamt
Lífshamingja virðist mikil ein
kanlega í löndum Norðurevrópu,
Norðurlöndum, Bretlandi og Þýzka
landi — þar sem sjö af hverjum
tíu eru ánægðir með þann frama
er þeim hefir hlotnast.
Efnað fólk í hverju landi lýsir
fremur yfir ánægju sinni en þeir
sem stýra rninna auði. Sú varð
niðurstaðan meðal Norðurlanda-
búa, Japana og Brasilíunmanna
sérstaklega.
Hafift þér komizt
esns vel áfram
og þér
vilduft ?
7 af 10 eru ánægftir j
' ; • v- </'
í Danmörk, Noregi, Bretlandí,
Þýikalandi, ÍSvíþjóð/ Ástrallu og'
Brazilíu
Hlutfallstala þeirra, sem ánægðir ti
eru með frama sinn. — % ánægðra
Meðal Brazilíumanna: f: c
Allvel efnaðir 81% o
Verr stæðir 62%
Meðal Norðmanna:
Allvel efnaðir 87% J" /* ^
Verr stæðir 70% H ■ Vy/
Meðal Svía:
Allvel efnaðir 80%
Verr stæðir 65%
6 af 10 eru ánægftir !
að því meðan hætta er á að
vopnaöir ræningjar vaði
uppi á heimsbyggðinni. Þær
lýðræðisþjóðir Evrópu, sem
ekki hafa skipað sér í varn-
arbandalag, verja furðu-
lega miklum hluta þjóðar-
teknanna til landvarna, og
standa nú frammi fyrir
þeirri ráðgátu, hvernig hægt
sé að axla stórauknar byrð-
ar sem ný tækni leggur á
herðar. Þessi tækni veldur
því líka, að meiri óvissa rík-
ir um öryggismálin yfirleitt
en áður. Tíminn til að tala
um hlutleysisstefnu nú er
því sérlega illa valinn. Hafi
slík stefna átt litlu fylgi að
fagna eftir striðið, er vegur
hennar sízt meiri nú.
i Hollanóí og
Austum'ki
ímmi.
, --
af 10 eru ánægftir f
mmmmmrnmmmmmimmmmmmmmmmmm
"Wm
í Frokklandí
.4 af
eru anæ
I
I Japan og Belgíut