Tíminn - 05.12.1957, Qupperneq 8

Tíminn - 05.12.1957, Qupperneq 8
8 NemendaMjómleikar Demeiz Aðrir nemendahljómleikar Vinc fór laglega með það, sem hann enzo Demetz voru haldnir í Gamla ' söng. Hann hefir þægilega rödd, bíó 29. nóv s. 1., eða nákvæmiega j en taugaóstyrkur hans lýtti ári síðar en þeir fyrri. Þessir | nokkuð söng hans, sem að öðru voru öllu umfangsmeiri, að vissu leyti gaf tilefni til framtíðarvona. leyti jafnvel um of, þ.e.a.s. of.Mjög vel söng Sigurveig Hjalte- stþr þverskurður tekinn, enda! sted viðfangsefni sín. Hún hefir munu sumir þeirra aðeins nýbyrj ! fengizt all mikið við söng áður, en aðir nám, en aðrir hafa lært um j ekki man ég hana betri en nú. Hlýr margra ára bil. Engu að síður má mezzo-sópran hennar ber vott um jaifnframt nokkurn fróðleik þar af tónlistarskilning* og þjálfun. Jón fá um árangur af kennslunni. —! Sigurbjörnsson sýndi enn einu Fyrstur kom fram Jón Víglunds j sinni mikla hæfileika sína til að son, bassi, sem hefir snotra, en j beita djúpri bassaröddinni. Hann litla rödd og fór laglega með lögin j virðist enn vera vaxandi listamað sem hann söng. Tenór Ólafs Ingi | ur. Um Eygló Viktorsdóttur, gildir m.undarsonar hefir dálítið óþægi j hið sama og Ólaf Jónsson, að ég legan hreim, sérstaklega þegar, hefi áður heyrt hana betri. Gerði hann syngur veikt, en þegar meir, hún samt viðfangsefnum sínum á reynir kemur í ljós tnikil rödd,' prýðileg skil. Yfir söng hennar svo sem lofar góðu. Hefir hvorugur sem og framkomu hvílir mikill létt þeirra komið fram áður. Ingveldur leiki og yndisþokki, og músíkalsk Hjaltested söng sín viðfangsefni af ar gáfur hennar komu ekki hvað óvenju miklu öryggi og fjöri. Hún hefir einkar skemmtilega sópran- rödd, sem virðist þó þvinguð á brjósttónunum. Ólafur Jónsson ten sízt fram í „Un bel di“ úr „Mad ame Butterfly". Að lokum sungu Sigurveig Hjaltested og kennarinn sjálfur dúett úr „Aida“. Svo sem ór, fannst mér síðri en ég hefi áður j vænta mátti var þar vel farið með héyrt hann, þó var hann öruggur : gott efni af prýðilegum kröftum. og bar það með sér, að hann hefir Vincenzo Demts hefir unnið mik nokkra reynslu á þessu sviði. Söng ið og gott starf hér, sem mjög ber ur Hjálmars Kjartanssonar var að að þakka. Er hann sjálfur söngv mínum dómi athyglisverðasta at- riði tónleikanna. Hann hefir mikla og fagra bassarödd samfara auð heyranlegri tónlistargáfu, ennfrem ur setur tiltölulega langur söng ari góður, en það sem meira er um vert fyrir okkur, hann er af bragðs kennari, sem sennilega ein hverjir þeirra, sem við höfum heyrt á þessum tónleikum svo og ferill hans merki sitt á alla með í fyrra, eiga eftir að þakka frama ferð viðfangsefnanna. Dúett Ing- j sinn að einhverju leyti. veldar Hjaltested og Ólafs Jónsson j Dr. Urbancic aðstoðaði við tón ar (úr „La Traviata“J tókst mjög leikana. vel. Bjarni Guðjónsson, bariton, I S.U. Fiskiþingið gerir ályktanir um sfldveiSitiIraunir og íiskmat Á Fiskiþingi í gær var fjöldi mála á dagskrá, alls 15. Kom- ust nú öll mál til nefnda. Ýmsar tillögur frá nefndum eru komnar fram. Voru eftirgreind mál tekin fyrir á Fiskiþingi í gær til fullnaSarafgreiðslu: Sfldveiðitilraunir; álit fiskiðn- aðar- og tækninefndar. Framsögu maður Ágúst Pálsson. Svofelld ályktun samþykkt: ,,Fiskiþingið leggur áherzlu á, að haldið verði áfram tilraunum með að veiða sínd í flotvörpu og botnvörpu, bæði á togurum og mótorbátum. í mótorbátum verði lögð áherzla á tilraunir jafnt með einum og tveimur bátum. Til til- raunanna verði valin þau tímabil sem fengin reynsla bendir til að muni gefa beztan árangur. Fiskimat; álit laga- og félags- málanefndar. Svohljóðandi áskor- un samþykkt: 1. Að allir fiskimenn kosti kapps um samvizkusamleg vinnubrögð við undirbúningsvinnu að allri verkun. 2. Að kaupendur fisksins eða eig endur hans, bregðist ekki mikil vægum skyldum sínum, að því er þennan þátt varðar. 3. Að eigendur, og fiskimat ríkis- j ins, skoði sig samstarfsmenn! og jafnábyrgða aðila á þessum j mikilvæga vettvangi í þjóðnýtu' starfi. 4. Að ríkið fjölgi fyrirmatsmönn- um svo, að aukið eftirlit verði auðvelt, og mætti m.a. leiða til meira samræmis, þar sem ósamræmis kann að gæta. 5. Að útgerðarmenn og fiskkaup- endur gæti fyllsta hreinlætis á skipum, í húsum og tækjum þeim, sem nota þarf í sambandi við framleiðsluna. 6. Að yfirmatið fyrirskipi — ef nauðsyn þykir til bera — mat á vörum á einu eða fleiri stig- um framleiðslunnar, enda þrjóti ekki að mati loknu eftir lit — i einu eða öðru formi — fyrr en varan er seld og af- hent til útflutnings. | 7. Að fiskmatið gefi út — svo oft sem þurfa þykir — fræðslu \ rit — skýringar og leiðbeiningt ar ,— um eitt og annað sem’* verða má til hvatningar-og leið beiningar um almenna vöru- vöndun. Sé þessum ritum dreyft ti'l allra þeirra sem mál ið varðar. 8. Að Fiskimálasjóður greiði verð laun eða veiti þeim viðurkenn- ingu, sem skara fram úr í vöru- vöndun. Ekki aðeins eigenda eða útflytjanda vörunnar, held- ur og þeim einstaklingum — einum eða fleirum, t.d. skips- höfnum, sem af bera í þessu efni. í þessu sambandi mætti vel hugsa sér, að lánastofnanir lánuðu þeim sem fram úr skara í þessu efni, rífari rekstrarlán en þeim, sem engu láta sig Vitnisburður um landbúnaðarfor- ustu íhaldsins EIN VORU þau „sannindi11, er Ólafur Thors sagði „ungbændum'‘ á svonefndri ráðstefnu sem Heim- dallur beitti sér fyrir til að upp- fræða unga íhaldsmenn utan af landi, að vinstri stjórnin 1934 til 1937 hefði reynst bændum ónýt. í þessu sambandi er gaman að rifja upp örfá atriði úr skýrslum Búnaðarbankans um ræktunar- og byggingarsjóð. í ráðherratíð Hermanns Jónas- sonar árin 1935 og 1936 voru veitt 298 lán úr ræktunarsjóði, en árin 1945 og 1946 í ráðherratíð Péturs Magnússonar 22 lán. Úr byggingar sjóði 1935 og 1936 voru veitt 92 lán, en- 1945 og 1946 voru veitt 66 lán. Þessar tölur sanna hve vel hefir verið búið að sjóðum land- búnaðarins í ráðherratíð „landbún- aðarvinarins“ Péturs Magnússonar. Á árunum 1935 og 1936 námu lán- in úr Ræktunarsjóði kr. 685,510,- en 1945 og 1946 kr. 324,000,-. Þessi munur verður enn meiri, ef tillit er tekið til þess að verðgildi pen- inga var sennilega 10 falt meira 1936 en 1946. Sé tekið tillit til breytts peningaverðgildis sézt að lán úr byggingarsjóði árin 1945 og 1946 hafa numið 1/6 hluta af verð gildi lánanna árin 1935 og 1936. Sennilega hefir Ásgeir Péturs- son gleymt að láta þessar upplýs- ingar liggja fyrir á bændaráðstefn unni? T f M I N N, fiiiiintudagiim 5. dcsember 1957. ' =’iiiiiiii[iii!ii]iiiiiimmutiiiiiumiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiuiumiimuuiuiuiiuu]uiuiuiuiiiiiiiiiuuiiiiuiiii Bréf til Vettvangsins (Framhald af 5. síðu). Dvöl átti orðið að fagna meöal fjölda vandlátra lesenda um land allt. Get ég því fárra óska árnað Dag- skrár betri, heldur en þeirra, að hún fái hjá góðum og vandlátum lesendum sínum ekki aðeins álíka miklar vinsældir og Dvöl hafði, held u'r bæði meiri og almennari. Fyrstu tvö heftin spá góðu í þessa átt. Vigfús Guðmundsson. r -------- varða slíka sameiginlega hags- muni alþjóðar. Grænlandsmál; álit allsherjar- nefndar. Framsögumaður Hólm- steinn Helgason. Sagði hann frá 'stofnfundi Landssambands ís- lenzkra Grænlandsáhugamanna. Svofelld ályiktun samþykkt: 24. fiskiþing 1957 telur rétt, og vill styðja það, að stjórnarvöld íslenzka ríkisins hefjist handa nú þegar um að fá opnun grænlenzkra hafna, og atvinnuréttindi þar við urkennd, til handa íslenzkum út- vegsmönnum svo fljótt sem verða má. 99$> PÉTUR HARALDSSON Olympíuleikarnir 1896-1956 Þessari bók hefir verið fádæma vel tekið. Nokkur sýnis- horn: „Stórfróðleg bók------Þessar frásagnir eru unaðs- lestrarefni ungra sem gamalla". — Morgunblaðið (Atli Steinarsson). „Frábær bók---------Einkum mun hin ágæta upp- setning vekja mikla athygli". — Tíminn (Hallur Símon- arson). „Frásögnin sérlega iifandi og á köfium hrífandi- Ein skemmtilegasta bókin, sem út hefir komið á ís- lenzku um íþróttir. — Þjóðviljinn (Frímann Helgason). „Stórmerk bók--------í senn mjög skemmtileg af- iestrar og vel frá henni gengið“. — Alþýðublaðið (Örn Eiösson). Bókin er prýdd 300 liósmyndum. „Bókin er fögur og ákaflega vönduð-----Ég hygg að ekki sé hægt að gefa ungum manni betri bók“. — Hannes á horninu. Fæst hjá bóksölum eða beint frá útgefanda, sem sendir hvert á land sem er gegn póstkröfu. Utanáskrift: Bókaútgáfan Lyklafell, Nesvegi 7, Reykjavík. Nýtiö Gi/a oftktt = SHELL-benzín með I.C.A. | hindrar glóðarkveikju | og skammhlaup í kertum 1 og kemur þannig í veg I fyrir óþarfa benzíneyðslu | og orkutap í hreyflinum. | — Þér akið því lengri i vegalengd á hverjum I benzínlítra. | BETRI NÝTNI — AUKIN ORKA — JAFNARI GANGUR | ifliiiiiiiiijmiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiuDniiiiiiiiiiiniHmwiBUimA^* WAV.WAW.V.V.V.V.VA’.WA'.V.W.VAWAWJVW -V RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295 W.V.V.V.VA^V.VAVV.V.V.Y.'.V.W.V.V.V.V.Y.V.VV

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.