Tíminn - 11.12.1957, Qupperneq 7
' í M I N N, miðvikudaginn 11. desember 1957,
7
Hvemig sandbíásin réða verður tií
Sandbiástur á gier er til-
töiuiega ný iðngrein hér á
iandi. Þa8 eru ekki mörg ár
síSan fyrstu sandbiásnu rúS-
urnar bárust hingað frá úf-
löndum og voru seftar upp í
anddyri nokkurra verzlana í
Reykjavík. Nú hefir þessi
iðnaður náð svo mikilli út-
breiðslu og vinsældum, að
hann er nánast orðinn tízku-
fyrirbrigði.
Tvö 'íyrirtæki í Reykjavík vinna
nú að sandblæstri á gler. Annað
þeirra er Magnús G. Guðnason,
steirrsaníðaverkstæði á Grettisgötu.
Eigendur Ársæll Jlagnússon og
Knútur Magnússon. Fréttamaður
blaðsirts leit inn á verkstæði þeirra
á dögtimun (til að forvitnast um
hvemig sandblásturinn fer fram.
Knútur Magnússon stóð niður-
sokkínn við vinnuborðið og skar
mynztnr í límpappír. Og innan úr
húsinu barst hvæsandi hljóðið frá
sandblæstrinum.
Knútur Magnússon sker út mynztur.
Vinsæll iðnaður
— Þetta er vinsæll iðnaður, og
hefir verið að smá aukast upp á
á bréf og yfirfært á límpappír, — Sumar og sumar ekki. Við
sem þolir sandblástur. Límpappír höfum unnið eftir teikningum nokk
inn er festur á rúðuna og mynztr- urra listamanna, Sigurjóns Ólafs
ið skorið út. Þeir fletir, sem eiga sonar, Benedikts Cunnarssonar,
að vera 'skyggðir, numdir í burtu. Svavars Guðnassonars og Ásmund
Ef blása á djúpt, notum við þykk ar Sveinss. Það er alltaf gaman
an, gúmíblandaðan pappa. Lim- að fá ný verkQfni og eittbvað, s'em
síðkastið, sagði Arsæll Magnús- pappírinn .þclir ekki svo mikinn kemur manni á óvart. En smekkur
son. Við fengum sandblásturstæk blástur. Þegar útckurðinum er lok manna er misjafn. Sumir vilja ekki
in fyrir tíu árurn og ætluðum að ið, cr glerið tilbúið til sandblást annað en gamla rósabekki. Við
urs. gerurn líka teikningar fyrir fól'k
—- Hvað er þá lsngi verið að og ef þær eru eitthvað óvanalegar,
vinna að meðahtórri rúðu í hurð? þá gerurn við bara eitt eintak af
— Þetta fi’á tveim tímum og upp hverri.
í heilt dagsvenk. Það fer eftir — Hvert er þá stærsta verkefnið
nota þau til steinsmíða, en fórum
að gera tilraunir með gler og nú
er þetta orðinn fastur liður í starf
seminni. j
— Þið fáizt þá aðallega við stein
smíðar?
— Já. steinninn blífur, en sand margbrotið. Það'fljótlegasta við _ Stærsta verkefni okkar til ir víxlast á fletinum o« mvndin
fa«.a>eL!andMSudnn Mtaur þess> „ sandblásl5 gIerskl]nlm 1!sem Kntar var a5 skar, út stl»
gerðum líka skilrúm fyrir Útvegs-
bankann í Reykjavik, en mest af
framleiðslunni er fyrir einstakl-
inga; hurðagler og gluggarúður.
— Gluggarúður, segirðu?
— Já, menn láta blása anddyris-
glugga; það getur komið í staðinn
fyrir gluggatjöld.
Sandblásturinn
Knútur hefir nú iokið við út
skurðinn á rúðunni og er hún til-
búin til sandblásturs. Við fylgj
umst með inn í innra herbergið,
þar sem sandblásturstækin eru í
gangi. Þar er stór loftpressa í
tengslum við sanddunk. Sandblásar
inn tekur rúðuna, stiilir henni á
trönur og kemur henni fyrir í lok
uðum klefa. Grípur síðan sand-
slönguna og beinir henni á rúð
una gegnum rifu á veggnum. Opn-
ar fyrir blæstrinum og þrýstiloft
ið frá pressunni æðir gegnum sand
dunkinn, þrífur sandinn með sér
og sprautar honum á glerið. Mjó
rúða er á endilöngum vegg klef
ans og genum hana má fylgjast
mcð því, sem fram fer fyrir inn
an. Slerkum ljóskastara. er beint
aðs* glerinu; sandstrokari skellur
á því og þykkur mökkur af gler
svarfi og sandi fvllir klefann. Þeg-
ar dyrnar eru opnaðar er fyrst
ekkert að sjá nema gráa ryikmóð
una, sem berst út á ganginn.
— Þá er eftir að skyggna rúðuna
bera hana upp að birtunni og at
huga hvort allir fietir eru jafn-
skyggðir, segir Ársæll.
—- Við skulum bera hana undir
ljósið.
— Eina gusu til viðbótar.
Aftur er rúðan borin inn í klef
ann. Sandsprautan fyllir loftiðl
af ískri og ryki.
Látum okkur nú sjá . . .
Rúðan er borin út og límpapp
írnum isvift af henni. Hún er nú
mynztrinu, hvað það er fiókið og sem þjg hafið haft með höndum? | fuihmniir glærir og skyggðir reit
n ii rfVi ii n 4 i A 1"\ n A -( 1 \ /i t 1 A rtf n . ( n , , i 'X
ars er eftirspurn eftir sandblásnu þá aðeins glerstærðin til gneina
gleri orðinn isvo mikil, að við hcf ... .
um varla við að sinna pöntunum. Vmna eft,r teiknmgum
— Og hvernig gengur þetta svo listamanna
fyrir isig? i — Og teikningarnar, þær gerið
— FjTst er m.ynstrið teiknað þið sjálfir?
Landsbankahúsinu á Selfossi. Við' gegnum hana.
B.O.
Rúðan borin undir Ijósið. Glærar línur og skyggðir fletir vixiast á yfirborði
Fjögur ný fræðslurit komin út á vegum
Búnaðarféíags íslands
Þessi útgáfa er nú alls orftin 29 bæklingar um
hin margvíslegustu efni
Út eru komin 4 ný fræSslurit
á vegum Búnaðarfélags íslandsv
nr. 26, 27, 28 og 29 í fræðslu-
ritaflokki þeim, sem félagið hefir
gefið út að undanförnu. Ritstjórn
flokksins annast Gísli Kristjáns-
son. Öll eru þessi rit mjög smekk
lega út gefin, myndum prýdd, og
prentuð á ágætan pappír.
LÁN TIL BÆNDA.
Itit nr. 26 nefnist „Um lán til
}ænda.“ Er þar gerð grein fyrir
ívernig haga skuli lánbeiðnum úr
;jóðum þeim, sem Búnaðarbanki
íslands hefir í vörzlu sinni og veit
ir lán lir til landbúnaðarins, en
þessir sjóðir eru Ræktunarsjóður,
Byggingasjóður og veðdeild. Leið
beiningarnar stefna að því að nauð
;ynieg skjöl sóu útbúin jafnhliða,
lánbeiðninni og skýrt er, hvernig
frá þeirn skuli gengið.
Sandslöngunní er beint að glerinu gegnum rifu á vegg klefans.
VELMJALTIR.
Rit nr. 27 heitir Vélmjaltir. í
'ormáls orðum segir, að leiðbein
ngum í .meðferð og notkun mjalta
zéla hafi verið áfátt.
Hins vegar fer notkun þeirra
njög ört í vöxt. Bæklingurinn
;r skráður af dönskum höfundum
ig þýddur með þeirra ieyfi. Hann
irýða margar myndir.
(KJÓLBELTI.
Rit nr. 28 hcitir Sjólbelti og rit-
ir Einar G. Sæmundsen, fram-
cvæimdas t j. S kógræk t arf élags
teykjavikur þennan bækling. Ger
r höf. grein fyrir þýðingu skjól
)dta, sem eru nú orðin merkur
iáltur í húskap og ræ-ktun flestra
)jóða í tempraða beltinu. Margar
nyndir prý'ða þetta rit.
TÚNRÆKT.
Itit nr. 29 nefnist Túnrækt og
heí'ir Agnkr Guðnason ráðunaut
ur ritað það. Segir, að hér á landi
sé um 98% af ræktuðu landi tún,
og því höfuðnauðsyn að túnin gefi
góða eftirtekju, því að heyöflun
in er undirstaða framleiðslunnar.
Meðaltöðufengur í dag er hins veg
ar ekki nægilega mikill. Bækling
urinn er til leiðbeiningar um und-
irstöðuatriði túnræktar og er stuðst
við árangur innlendra tilfauna um
uppskerumagn. Margar myndir
prjða og þennan bækling.
Á víðavangi
Frjálslyndi
Sumt saklaust og gott fólk
heldur affi Sjálfstæðisflokkurhin
sé frjálslyndur og sæmilegur
flokkur. Ástæður til þess eru
sennilega tvær:
Það þekkja margir ágætt félk,
sem hefir af einhverjum misskiln
ingi flækzt til að fylgja flokkn-
um, og það eru yfirborðstillögur
ýmsar, sem bornar eru fram af
flokksmönnum til þess að sýn-
ast. Ennfremur sterkur og ósvíf-
inu áróður, borinn uppi af miklu
fjármagni.
En þeir sem RÁÐA er innsta
klíkan, sem samanstendur af
heildsölum og öðrum stórgróða-
mönnum.
Merki flokksins, ránfuglinn,
sem vill rífa í sig smælingjanna
er ráðandi klíkimnar rétta tákn.
Aumastir allra
Brjóstumkennanlegir eru tveir
piltar, sem hafa látið nöfn sín
í Mbl., undir níðklausu um bæjar
stjórann á Akranesi Þar sem bæj
arstjórinn er viðurkenndur
dugnaðar og athafnamaður, verk
ar þessi níðgrein veslings drengj
anna nánast sem meðmæli Það
helzta, sem þeir hafa á Ð. Á.,
er slúðurgrein, margra ára göm
ul, sem birzt hafði um bæjar-
stjórann í blaði, og enginn virti
svars.
Þegar litið er á, í hve miklar
rústir bæjarmálefni Akraness
voru komin þegar I). Á. tók við
bæjarstjórastarfinu þar, og sá
mikli dugnaður og athafnasemi,
sem hann hefir sýnt þar í kaup-
staðnum, þá er annaðhvort að
lionum hefir tekizt hið erfiða
starf sitt alveg sérstaklega vel,
eða liin upp-prentaða, gamla
slúðurgrein, með feitu letri i
Mbl., er gott dæmi um, að þeir
sem hafa sér slíkt til Iiel/tn
málsbóta og árásarefna — hljóta
að vera „aumastir allra‘‘.
Trúin á níðið
Margir rosknir menn muna
vel eftir því þegar Jónas frá
Hriflu kallaði örgustu „filestea“
og „blóðsugur*', sem til voru i
Reykjavíkurbæ ,,Grímsbý-lýð“.
í tugi ára á eftir básúnaði
Morgunblaðið það, að Jóuas
hefði kallað Reykvíkinga yfir-
leitt „Grímsbý-lýð *. Og loks voru
margir farnir að trúa, að svo
liefði verið.
Þetta minnir á hina sífelldu
tuggu Mbl. og' Vísis um að Fram
sóknarmenn séu ÓVINIR Reykja
víkur, af því að þeir draga fram
í dagsljósið ýmis óhappa- og
óhæfuverk hinnar ráðandi klíku
í málefnum Reykjavíkur. Með
nógu mörgum endurtekningum
halda blöðin að Iiægt murii að
láta fólk trúa að klíkan sé sama
og Reykvíkhvgar yfirleitt. í
þeirri trú að þetta verki svipað
og „Grímsby-lýðurinn“ í gamla
daga, eru Mbl. og Vísir byrjuö
enn á gömlu tuggunni tun
„óvini" Reykjavíkur, ugglaust í
þeirri trú, að ennþá takist að
veiða eitthvað af auðtrúa sálum
á gamla níðið.
Kári.
Kvenræninginn í
Kaupmannahöfn
komin langt á íeið
slegið kaupnrann einn í gólfið,
flaug hún þegar í stað til áð hittá
unnusta sinn, sem var staddur á
dönsku skipi í Casablanca. Danir
fóru fram á, að hún yrði send
heim til saksóknar, en þar eö
skeyti barst til Kaupmannahafnar
um ástand hennar, verður hún
varla flutt heim fyrr en hún hefir
fætt barn sitt. Sú fregn, að stúlk-
an er nú barnshafandi, gefur einn
ig nokkra skýringu á hinu æðis-
Birthe Dahl Jensen, hin 19 ára lega framferði hennar. Hún var
gamla Kaupmannarhafnarstúlka, beinlínis knúin til að hitta unn-
sem fræg er orðin fyrir að hai'a usta sinn á lrinu danska skipi í
rænt verzlanir í Kaupmannahöfn, Casablanca, áður en sikipið hélt
vopnuð skammbyssu, er komin á áfram för sinni ti'l Ameríku. Þar
sjöunda mánuð meðgöngutímans. sem hún liafði ekki fengið pen-
Er þessi framtakssama unga inga senda frá unnustanum, sá
stiilka hafði aflað sér fjár með hún engin ráð önnur en ræna
ránum, og við það tækifæri m.a. þeim.