Tíminn - 11.12.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.12.1957, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, miðvikudaginn 11. desember 1957. Bœkur oq bofunbm Guðfræðingatal Björns Magnús- sonar prófessors Björn Magnússon. Guðfræð- ingatal 1847—1957. Leiftur. íslenzkt Guðfræðingatal birtist íhér í annarri útgáfu eftir 10 ár frá því, að sú fyrsta -kom út. Sýn- ir þetta vel, hvað þjóðin kann vel að meta mannfræðibækur, kaupir þær og les. Guðfræðingatalið kom fyrst út árið 1947 á aldarafmæli Prestaskóla íslands. Hefir það verið uppselt um skeið og var því full þörf á þessari útgáfu. Er það vel að slí’kt rit sem þetta sé gefið út með jöf-nu millibili og ætti að halda því áfram. Það yrði mikill fengur öllum íróðleiksfúsum mönnum um land allt og myndi styðja að rækt manna við ætt- fræði og persónusögu. Björn Magnússon, prófessor, hefir séð um þessa útgáfu eins og þá fyrri. Hann er mjög vandvirk- ur útgefandi mannfræðirita, eins og raun ber vitni í þessari bók. Kemur þar margt til. Hann er prýðilegur ættfræðingur og hefir Sem heimild. lagt stund á þá fræðigrein í tóm- Ég get ekki annað séð en Guð- stundum sínum um fjölda ára. 'fræðingatal sé mjög vönduð bók, Hann er mjög vandvirkur útgef-lbæði hvað snertir aUa vinnu pró- andi og skipar efninu niður skipu fessors Björns, og jafnframt prent un og band. Myndir eru af öllum guðfræðingunum, sem nokkur mynd var annars til af, en myndir eru ekki til af öllum. Myndirnar eru vel gerðar og komið fyrir vel í lesmálið. Aftan við bókina eru tveir viðaukar. Sá fyrri er skrá yfir þá presta, er urðu kandídat- ar frá Kaupmannahafnarháskóla. En sá síðari yfir þá, er urðu prestar en luku ekki stúdentsprófi. Er að þessum aukum báðum mik- ill fengur og sýnir vel, hve pró- fessor Björn skilar verki sínu full- komnu í hendur íslenzkum lesend- um. Eins og mönnum er kunnugt, er eitthvað hafa sýslað við bækur og j| útgáfur þeirra, er það miklum = vandkvæðum bundið, að gera þær l§ svo úr garði að þær séu villulaus-1 h ar. En þó er þetta erfiðast, þegar | E um ættfræðirit er að ræða. Efni þeirra allt er sundurlaust og j| mikið af allskonar tölum, fæðing- = ardögum, giftingardögum, dánar- j Éf dögum og fleiru slíku. Gerir þetta ! §j profarkalestur mjög erfiðan og er {§ ekki íær nema hinum vandvirk-! [§ ustu mönnum. Þess vegna er ekki E hægt að krefjast þess, að slík rit M séu villulaus og svo er ekki held- = ur um þetta. En ég held, að fá- — ar villur séu í bókinni, sem valdi nokkrum trafala að nota hana og er það með ágætum um slíkt rit. j Eg lel að slík bók, sem Guð- fræöingatal, sé mjög merkileg í alla staði, en þó merkust fyrir það, að hún er algjört mannfræðirit. Það verður þvi mikið heimildar- rit öllum þeim, er fást við ætt- fræðirannsóknir á komandi árum. jVæri vel, að íslenzkir bókaútgef- ; endur gæfu út fieiri rit lík þessu. ' Leiftur á miklar þakkir skilið fyr- j ir útgáfu þessa og heíir leyst hana af hendi með miklum myndarbrag. Jón Gíslason UR og KLUKKUR j í hjónabandi. Er þetta mikill feng ! = 1 ur öllum þeim, sem nota ritið , I Viögerðír á ÚTUm Og kiukk-1 1 um. Vaidir fagmenn og fuli- [ | komiö verkstæði íryggja [ lega og hvikar hvergi frá því formi, sem hann hefir sett sér í upphafi. Er slíkt mikill kostur í bók sem þessari, en á því vill oft verða brestur í slíkum ritum. Björn prófessor hefir ekki ein- göngu lagt stund á prestaættir, heldur hefir hann einnig rakið ættir alþýðufólks. Von mín er, að innan skamms gefi hann slíkt rit út, því ég veit hann á nóg til af slíku. Eins ag alþjóð er kunnugt hafa prestasögur og prestatöl verið um langan aldur hér á landi aðalundir- stöðurit um ættfræði og mann- fræði. Margir prestar bæði fyrr og síðar hafa lagt hönd á plóginn að plægja akur þessarar þjóðiegu greinar íslenzkra fræða. Það er enginn efi, að mannfræðin íslenzka á mikið að þakka íslenzkri presta- stéstt bæði fyrr og síðar. Það hafa ailtaf verið í tölu presta menn, sem lagt hafa stund á ættfræði ©g persónusögu. Og er það vel. Og vona ég að svo verði um lang- an aldur. Mörg af höfuðritum íslenzkrar ættfræði eru annað hvort eftir presta eða runnin frá ritum þeirra. Má fyrst og fremst minna á rit séra Jóns Halldórssonar, hins fróða í Hítardal og sonarsonar hans Hannesar, síðasta biskupsins í Skál holti. Rit þeirra eru að langmestu leyti undirstaða ritun prestasagna og prestatala á 19. öld. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur safnaði öllum þessum sögum saman í eitt verk og jók við fram til þess tíma er hann gat ekki lengur valdið penna. Þetta mikla safn hans er nú í Landsbókasafni og hafa fræði menn ausið af nægtabrunni þess margskonar fróðleik. Guðfræðingatal prófessors j Björns er bók, sem sniðin er eftir þeim kröfum, sem nútíminn krefst. Er því að formi og efni ólík presta æfum og sögum fyrri manna, sem innihalda ýmisskonar fróðleik Iskyldan og óskyldan og stundum ekki sem ábyggilegastan. Enda var þá öldin önnur, fræðimenn urðu að mestu að fara eftir munnleg- um frásögnum. Guðfræðingalal Björns er byggt á hinum traust- ustu heimildum, sem hægt er að afla. Er það því hið traustasta í alla staði. En samt sem áður er það endurnýjun hinnar fornu sagnaritunar, um presta, ævir þeirra og ættir, en gert nútíma- legt. Slíkt er vel, er fræðimenn endurnýja fornar fræðigreinar á líkan hátt og hór er gert. Þessi útgáfa er talsvert full- komnari en sú fyrri. Hefir pró- fessor Björn aukið hana að mörg- um fróðleik, sem hann hefir afl- að frá því sú fyrri kom út. En þó tel ég merkast að aukið hefir -verið við barnatal prestanna, sér- staklega þeim, sem ekki eru fædd I örugga þjónustu. I Afgreiðum gegn póstkrCfn. I I jðD StjmunílsGOD | Laugaveg 8. í PRfESTM&N — SKURÐGRÖFUR — KRANAR | I Priestman-skurðgröfur og kranar hafa verið notaðir | i meira hér á landi en aðrar gerðir slikra tækja. | Rösklega 15 ár eru liðin síðan fyrsta Priestman-vélin | 1 kom til landsins. Nú eru margir tugir slíkra véla i | | notkun hér á landi við margvísleg störf. Nefna má, | 1 að verulegur hluti af allri framræslu hér á landi hefir | | verið framkvæmdur með Priestman-vélum, að Priest- | 1 ma.n-vélar eiga stóran þátt í hinu ört vaxandi vega- | I kerfi okkar, að fjöldi -kaupstaða og kauptúna notar i | Priestman-vélar við hafnargerð, uppskipun, flugvalla- i I gerð, gatnagerð o. fl. o. fl. | I Priestman-vélarnar hafa því átt stóran þátt í því, að i I gera landið okkar betra land en það áður var. uiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiilJiiiiiiiiiiiiummiiiiiiiiiiiiin — HRING NUM Einkaumþoð fyrir Priestmen Brothers Ltd., Hull, England SAMBAND ÍSL. SAMVIN N U FÉLAGA VELADEILD ' iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuumuii iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuffjiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiii aðdáun... Mjallhvítur fatnaður mun vekja aðdáun, bæði á börnum yðar og þvotti yðar. Að vísu hreinsa algeng þvottaefni þvottinn, en einungis hið bláa Omo gerir hvítan fatnað skjallhvítan. Hvíti þvotturinn, og líka sá fyrr, ug hversu grómtekin sem fötin eru, inn, þegar þér notið hið biáa ilmandi OMO. hreinsar OMO hvem blett. Athugið mun- misliti, mun verða hvítari en nokkru sinni HIÐ BIÁA OMO SKIIAR YDUR hiimsins mmm mth i .............................................................................. ............................................................................iiimiiiimnm5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.