Tíminn - 11.12.1957, Blaðsíða 10
10
T í MIN N, iniðvikudaginn 11. desember 1957.
HÓÐLEIKHÖSIÐ
Horft af brúnni
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Romanoff og Júlía
Sýning laugardag kl. 20.
Síðasta sýning fyrir iól.
ABgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Tekið á móti pönt-
isuin. — Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrlr sýn-
Ingardag, annars seldar öðrum.
Sími 3-20-75
Heimsins mesta
gletSi og gaman
Heimsfræg amerísk sirkusmynd
tekin í litum og pieð úrvals leikur-
um.
Cornell Wells
James Stewart
Betty Hutton
Dorothy Lamar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Sæfarinn
(20.000 Leauges Under the Sea)
Hin stórfenglega ævintýramynd af
sögu Jules Verne, sýnd í
CinehaScopE
Kirk Douglas
James Mason
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
TJARNARBÍÓ
Simi 2-21-40
Aumingja tengdamóíirin
(Fast and Loose).
Braðskemmtileg brezk gamanmynd
frá J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk:
Stanley Halloway,
Kay Kendall,
Brian Reece.
Sýnd kl.. 5, .7 og 9.
NÝJABÍÓ
Sími 1-1544
Fimm sögur
(Full House)
eftir O'Henry. Hin spennandi og
afbragðsgóða stónmynd með
Charles Laughton
Jane Crain
Richard Widmark
Marilyn Monroe
og 8 öðrum frægum kvikmynda-
Stjörnum.
Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 5-01-84
Á flótta
(Colditz story)
Ensk stórmynd byggð á sönnum
atburður úr síðustu heimsstyrjöid.
Óhemju spennandi mynd.
John M*lh
í Eric Portman
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
LG!
'SEYKJAyÍKD^
Sími 1 3191
Grátsöngvarinn
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í
dag og eftir kl. 2 á morgun.
Næst síðasta sýning fyrir |ól.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 1-8936
Meira rokk
(Don't knock the Rock)
Eldfjörug ný amerísk rokkmynd
með
Bill Halye
The Treniers
Littie Richard o. fl.
í m.vndinni eru leikin 16 ún'als
rokklög, þar á meðal I cry more,
Tutti Frutti, Hot dog, Buddy buddy
Long tall Sally, Rip it up. — Rokk-
mynd, sem allir hafa gaman af.
Tvímælalaust bezta rokkmyndin
hingað til.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIP0LI-BÍÓ
Síml 1-1182
Koss dau'Öans
(A Kiss Before Dying)
Áhrifarík og spennandi ný amer-
fsk stórmynd, í litum og CinemaScop
Sagan kom sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu í fyrrasumar, undir
nafninu „Þrjár systur".
Robert Wagner
Virginia Leith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 249
Klukkan 1 í nótt
Afar spennandi og taugaæsandi
ný frönsk sakamálamynd eftir
hinu þekkta leikriti Jose André
Lacoure.
Aðalhlutverk:
Edwige Seuillere
Frank Willard
Cosette Grego
Sýnd M. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Austurbæjarbíó
Sími i-ijoi
Skuggahliíar New York
borgar
(New York Confidential)
Höi-kuspennandi og viðburðarík,
amerisk sakamálamynd, byggð á
frásögn tveggja frægustu saka-
málafréttaritara Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
Broderick Crawford
Richard Conte
Marilyn Maxwell
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
Sími 1-6444
Hefnd skrímslisins
(Creature Walks amory us)
Mjög spennnndi ný amerísk ævin
týram.vnd. Þriðja myndin í mynda-
flokknum um „Skrímslið í Svarta
lóni“. —
Jeff Morrow
Leigh Snowden
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Símanúmer okkar er
2 3 4 2 9
Hárgreiðslustofan Snyrting,
Frakkastíg 6 A.
Tilkyiming
Mér undirrituðum var dreg
ið hvítt hrútlamb með þessu
marki: Tvístýft fr. h., sneitt
framan og gagnbitað v. í
réttum í haust, sem ég tel
mig ekki eiga. Er því skorað
á þann, sem markar, eða
notar þetta mark, að gefa
sig fram við undirritaðann.
Jörgen Björnsson,
Vitastíg 17, Rvík.
r"TiimiiiiiiiiifiiiiiiiNiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiiiiiwwi
| BBaðburöur \
== s=
| Dagblaðið Tímann vantar unglinga eða eldri menn =
| ul blaðburðar í eftirtalin hverfi: ^
| Grímsstaðaholt
1 Norðurmýri
= ==
Afgreiðsla Tímans 1
■BtMSSMIB^IBIBIItllUUlUIIIIUIIIIlIlllIUllUUIUiaiUllUBlBiai
| Framsóknarfélag kvenna, |
( Reykjavík,
heldur jólafund, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8^30 I
| á venjulegum fundarstað. 1
| Konur, fjölmennið. 1
s Stjórnin. íé
ijiiiiiiiiiiiiiiiimriit.ninriimiiiiiiiniiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHMÍ
1 Bókarastaða |
1 Bókarastaða er laus frá 15. jan. n. k. Umsækjendur I
1 skulu hafa verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun. 1
| Laun samkvæmt X. launaflokki. |
| Eiginhandar umsóknir skulu sendar Póst- og síma- 1
1 málastjórninni fyrir 9. jan. 1958. §§
Póst- og símamálastjórnin, 9. des. 1957.
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimniiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiii
Lönd
í Sjósaskiptum
eftir
RANNVEIGU TÓMASDÓTTUR
Svipmyndir af lífi og brot úr sögu
framandi fólks og fjarlægra landa.
Rannveig kann þá list sem mörgwm
íslendingi hefir frá fornu fari verið
bezt gefin; að taka vel eftir og segja
vel frá. Hún mun einhver víðföiiasta
kona á íslandi, hefir ferðazt um Am-
eríku, Evrópu, Asíu og Afríku, og
hafa ferðaþættir hennar í útvarpinu
vakið almenna athygli.
Mikið af fögrum myndum er í bókinni.
Loftin blá
eftir
PÁL BERGÞÓRSSON
Þættir um veðurfar og önnur viðfangs-
efni sem veðrinu eru tengd. Þar er
m.a. fjallað um þoku, ský, fellibylji,
hillingar og hafís. En inn í þessar
lýsingar er ofið frásögnum um óhrif
veðurs á lifandi verur, grös, dýr og
menn. Höfundur gerir efnið einstak-
lega lifandi og skemmtilegt. Glæsi-
legar myndir af ýmsum íyrirbæram
íslenzkrar náttúru prýða bókina."
Báíar þessar bækur eru í bókaflokki Máls- og Menningar
Fást hjá bóksölum um land allt
HEIMSKRINGLA