Tíminn - 11.12.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 11.12.1957, Qupperneq 11
I eftlr TÍMINN, niiðvikudagiim 11. desember 1957. HANS G. KRESSE JHGFRED PETERSEN 13, dagur Þeir binda nú skipið sem tryggilegast, pg Eiríkur ákveður að láta flokk víkinga gæta þess. Hann telur að vel geti verið að eyjuna byggi fleiri menn, en maðurinn dularfulli, og ekki er gott að gizka á, hvað þeim býr í brjósti. Öðrum skipsmönnum skiptir hann í tvo hópa. Skal annar freista þess að veiða sel til matar, hinn á að leita vatns, til þess 'að byrgja upp skipið. Þar sem farmennirnir ókunnu eru enn taldir ó- tryggir, skiptir Eiríkur hópnum upp í milli víkinga- hópanna þriggja, þannig er hægast að hafa gát á þeim. Og nú hefst könnun hinnar dularfullu eyjar. Nú eru menn hans kjarkmeiri en áður. Nú eru allir saman, og þegar þeir koma auga á allmikið fljót, sem fellur í sjó fram skammt undan, verða þeir glaðir eins og börn. Myndasagan Eirikur víöförli Hvað er á dagskrá? f KVÖLD mun getrauna og leik- þátturinn. JLeitin að Skrápskinnu“ þykja einna forvitnilegasti dagskrár- liðurinn. Fyrsti þátturinn þótti ýms- um nokkur skemmtun. Þessi liður hefst kl. 21,30. Miðvikudagar eru annars fremur sviplitlir í dagskránni Fyrirferðamesti þátturinn er íslenzk dægurlög-Jkl., 22,30 til 23.10 og koma þar fram margar „stjörnur". Á MORGUN er minningardagskrá um Baniamino Gigli, ítalska tenór- söngvarann heimslkunna, sem alilir þekkja. Oft hefir hann skemmt ís- Hann er ágætur upplesari og skáld gott. Ævar Kvaran les úr skáldsög- unn Kvennamunur eftir Jón Mýrdal, sem nýlega er prentuð. Mannamun þekkir eldri kynslóðin, dágott skemmtiefni en ekki merkur skáld- lenzkum útvarpshlustendum og fá þeir nú að rifja upp þau kynni á morgun kl. 22,10. Þá les Andrés Björnsson líka úr ævisögu söngvar- ans, en hún er nýlega út komin í íslenzkri þýðingu. Á fimmtudaginn flytur Sveínn Ás- geirsson hagfræðingur erindi, sem hann riefnir „Alþjóðleg samvinna neytenda", og ætti samfcvæmt nafn- inu að fjalla um alþjóðasamtök sam vinnumanna og verður fróðiegt að sjá hvað hagfræðingurinn heftir til þeirra mála að leggja. En á sam- vinnumál heyrist sjaldan minnst í út varpi. SÉRA SIGURÐUR Einarsson les I skapur. Mikið er nú um upplestur Ijóð þetta sama kvöld, tol. 21,15. úr nýjum bókum og ekkert nema gott um það að segja, en betra væri að bókaútgáfan og þar með þetta dagskrárefni dreifðist jafnara á mán uðina. Hvaí var á dagskrá? GESTUR Þorgrímsson og Páll Bergþórsson sjá um þáttinn á sunnu dagskvöldum, og tekst oft allvel. Þeir fóru laglega með viðsjált efni nú síðast, stein þann, er roðasteinn er nefndur eða rúbín, og birtu á honum vísindalega lýsingu, en upp lestur úr bókmenritum þeim, sem við steininn eru kenndar, töldu þeir óþarfa því að allir hlustendur mundu þegar hafa lesið og lauk þættinum á þesari nótu, og var gott gaman. JÓLAGETRAUN TÍMANS MitSvikudðgur 11. des. Á MÁNUDAGINN var útvarpað frá vígslu Nonnahússins á Akureyri, það var ekki sérlega vel heppnað útvarpsefni, en atburður þessi er merkilegur og þess verður, að á hann sé minnt í útvarpinu. Það er lofsvert framtak, sem Akureyrar- toonur eiga að baki við að koma upp safninu í bernskuheimili Nonna og varðveita húsið frú eyðileggingu. Það mun þykja því merkara fram- tak sem lengra liður. Hér í Reykja- vík er nú Nonnasýning, mjög merk, en útvarpið hefir lítil skil gert henni. Þangað ætti að fara með hljóðnemann og lýsa og spjalla, bæði fyrir böm og fullorðna. AF TÓNLEIKUM má telja merk- ast, að útvarpið tók sér fyrir hend- ur að kynna list Sveinbjörns Svein- björnssonar tónskálds, og voru flutt ýmis verk, sem almenningur hér hef ir ekki heyrt fyrr. Þar komu fram, auk útvarpshljómsveitarinnar, þjóð- kunnir og ágætir söngvarar, en flutn ipgi stjórnaði dr. Páll ísólfsson. Allt sem menn heyrðu á þessum hljóm- leikum, minti á, að við þekkjum ekki nógu mikið til Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, sem er eitt okkar merkasta tónskáld. Damasus. 345. dagur ársins. Dagskráill á morgUIl Tungl í suðri kl. 3.49. Ardeg-> isflæði kl. 7.52. Síðdegisflæði kl. 20.17. ALÞINGI Dagskrá efri deildar miðvikudaginn 11. kl. 1,30. 1. Skemmtanaskattur og hús. 2. Kosningar til Alþingis. Dagskrá neðri deildar, miðvikudaginn 11 kl. 1,30. 1. Útflutningssjóður. 2. Einkaleyfi til útgáfu almanaks. 3. Fasteignamat. 4. Tollskrá o. fl. 5. Tekjuskattur og eignarskattur. Tilmæli 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir böm. 118.50 Framburðarkennsla í frönsku. i 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. des. 19.35 Auglýsingar. , 20.00 Fréttir. Þjóðleik- 20.30 Erindi: Alþjóðleg samvinna neytenda (Sveinn Ásgeirsson). 20.55 Kórsöngur: Karlakórinn Fóst- bræður syngur islenzk lög. 21.15 Upplestur: a) Séra Sigurður Einarsson les úr kvæðabók sinni: „Yfir blikandi höf“. b) Ævar Kvaran leikari les úr Skáldsögunni „Kvennamunur", eftir Jón Mýrdal. 21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob Bene- diktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Söngsins unaðsm'l". Minning- ardagskrá um Bcr.i mino Giglí. a) Kafli úr sjúlfsævisögo söngvarans, í J-ýlingu Jónasar Rafnar. b) Sörvý g (plötur). 23.00 Dagskrárlok. des. Með því að ég hefi löngum auð- kennt greinar sem ég hefi skrifað í Framsóknarblöðin með fangamarki mínu G. M., vildi ég mega vænta þess að öðrum mönnum sem skrifa _ . , í þessi sömu blöð, yrði ekki heimilað Dag’Skfain 1 da % 'A/ n nA Meí jólasveininum á ýmsum öldum Enski konungurinn Hinri; viö eina þeirra. — HvaS er VUI. skipti eins oft rangt í myndinni? um konur og aSrir menn um fct. Hér sézt hann vera aS skilja HÉR ER ATTUNDA MYNDIN í Getrauninni. SendiJ öll svörin f einu til TÍMANS, Edduhúsinu, Lindargöto 9A, Reykjavík, fyri; 21. desember, en þá verður dregiS úr réitum svörum, og 12 verSlaun veitt, sem eru barna- cg ungiingabækur frá Bókaúigáfunni NORÐRA í Reykjavík. — Svar nr. 8. HvaS er rangt við teiknímyndina? að auðkenna sínar greinar þessu sama fangamarki, svo sem raun varð á um greinina „Hin mikla haust breiðsla," sem birtist í Tímanum hinn 4. desember síðastliðinn. Vinsamlegast Guðbrandur Magnússon. Leiírétting Þegar skýrt var frá kosningu í nefnd til endurskoðunar á hluta- tryggingarsjóðslögunum, í fréttum frá Fiskiþingi í blaðinu í gær féll niður nafn Árna Villijálmssonar frá Seyðisfirði, sem tilnefndur var í nefndina af sambandi fiskideildanna á Austurlandi. í grein um vígslu Akraneshafnar í blaðinu í gær varð sú villa að niður- féllu línur með nöfnum þriggja ræðu manna í hófi bæjarstjórnar. En þess ir ræðumenn eru Gísli Sigurbjörns- son, forstjóri, Hallfreður Guðmunds- son, hafnsögumaður og Finnur Árnason verkstjórL •r af pl. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnii'. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tón’c 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurí.: .: r. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þát;-:.- f -ir unga hlustendur (Ingólfur Guðbr.s.) 18.55 Framburðarkennsli í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tóriiclk.:.-. 19.35. Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Gaul. szga III. Einar Ól. JSveinsso" 20.55 Tónleikar: Tvö tónve Ravel (plötur). a) Min.: á gröf tónskáldsins Co: b) La velse. 21.30 „Leitin að Skrápskinnu“. gct- rauna- og leikþáttur; H. hluti. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 fþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.30 íslenzku dækurlögin: Desc-m- berþáttur SKT. 23.10 Dágskrárlok. itir \rði riru

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.