Tíminn - 13.12.1957, Blaðsíða 2
2
T f MIN N, föstudaginn 13. desember 1957
íhaldið vill Iiaía íriS til að smala
(Framhald af i. siðu).
ræðu um málið. Lýsti hank því
með rökum þvilík endaleysa mál-
flutningur Sjálfstæðismanna er í
þessu máli, sem frá sjónarmiði alls
almennings er sj'álfsögð breyting
til bóta.
Bernharð lýsti þeim fáránlegu
•viðbrögðum Sjálfstæðismanna, sem
þeir nota í rökþrotum, er þeir
segja að andstæðingar sínir séu
óvinir Reykjavíkur. Slíkt væri
ekki nýtt að heyra, en furðulegur
væri sá málflutningur manna, eins
og þingmanns VestmannaejTa,
jafn prúður, sem hann væri anr.-
ars venjulega.
Sannleikurinn væri sá, að með
hinum nýju ákvæðum væri verið
að friða Reykvíkinga, sem aðra
borgara landsins fyrir óviðeig-
andi afskiptum á sjálfum kosn-
ingadaginn cg er því sönnu nær,
að segja að þeir, sem að þess-
um breytingum standa séu hinir
sönnu vinir Reykvíkinga og ann-
arra, en ekki þeir sem vilja fá
að hnýsast niður í svo viðkvæm
einkamál, sem afskipti af kosn-
ingum eru oft og auk þess vilja
hafa hömlulausan aðgang frani á
nætur inn á einkalieimili fólks.
Eru þessi afskipti eins og bunn-
ugt er skipuiögð og stjórnað sam-
kvæmf upplýsingium, sem aflað er
í sjálfum kjörfundarstofunum jafn
óðum á kosningadaginn. Aiiir
mættu sjá, að hér væri um ófrið
að ræSa, sem ekki er sæmilegur.
Sagðist Bernharð eitt sinn hafa
verið staddur í húsi í Reykjavík á
kosningadag. Þá hefði þrisvar um
kvöldið komið ókunnugir menn
inn á heimiiið til þess að reyna að
fá stúlk>u, sem í húsinu bjó til að
kjósa, og sumar þessar heimsóknir
voru meira að .segja eftir mið-
nætti. Þannig hefir fólk lítinn frið
á kosningadagin, ef það viil ekki
kjósa, eða dregur það. Engin mæl-
ir slíku bót eða ætti minnsta kosti
að gera það. Fóik á að íá að vera
í friði með kosningamál sín, þau
eiga ekki að koma örðum við.
Bernharð sagði að það væri því
furðulegt er Sjálfstæðismenn
væru með brigslyrði út af þessu
iriáli, sem fram er komið til að
veita borgurunum vernd gegn ó-
sæmilegum ágangi á kosnrngadag
inn, ágangi. sem ekki samrýmist
lýðræðisleguv sjónarmiðum.
Hógvær borgarstjóri og
óheppinn sýslumaður
Gunnar Thoroddsen flutti langa
ræðu um málið. Rakti hann meðal
annars langa sögu um ímyndaðan
kosningaundirbúning vinstri flokk
anna og lét á sér skilja að frum-
varpið myndi fram komið, vegna
þess að taiið væri mikilvægt að
vinna það höfuðvígi Sjálfstæðis-
flckksins, sem Reykjavík væri. Tal
' aði Gunnar síðan langt mál urn
■ o.rðalag frumvarpsins og breyting-
| ar þær, sem gerðár voru á frirm-
i v-arpiuu við aðra umræðu, en var
1 að öðru leyti frekar hcgvær í dóm
j um sínum um frumvarpið, en Sjálf
’ stæðismennirnir Jchann Jósefsson
og einkanlega Jón Kjartansson,
þingmaffur Vestur-Skaftfellinga, er
varð fyrir því óhappi er frumvarp
ið kom fyrst fyrir að ráðast þann
ig á það, að fjármálaráffherra, er
fyrir svörum varð, sagðist hafa
haldið að maðurinn væri með ó-
ráði.
Þeir vilja fá að smala
Friðjón Skarphéðinsson gerði
ræðu bcrgarstjórans og annarra
Sjálfetæðismanna nokkuð að um-
talsefni. Hrakti meðal annars þá
fyrru, að breytingarnar kæmu sér
staklega illa við „stær=ta“ flokk-
iii.n í Reykjavfk. Vitanlega ættu
allir flokkar hér jafna aðstöðu eft-
ir sem áður, eins og líka væri
eðiilegt og sjálfsagt. Þá beriti Frið
jón einnig á það að ekki væri á-
stæða til að óttast þær ætlanir
Sjálfstæðismanna að kosningasmal
ar færu um allan bæ á^cjördag og
gengu fyrrr hvers manns dyr. —
Bjóst Friðjón við því, að ef úr því
yrði mýndi það ekki gert oftar en
einu sinni, og kjósendur búa við
friðsaman kjördag síðan.
Hitt ættu aliir merm að
sjá, aS engin rök væru fyrir
því aS smala kjósendum eins
og fénaði á kosningadaginn.
Fólki ætti aS vera heimilt
aS sitja heima, ef þaS vill
og engum heimilt aS hafa
afskipti af því.
Stórbættur hagur félagsheimilasjóðs
sem fær um 3 millj. kr. árlegar tekjur
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra upp-
lýsti á Aíþingi í fyrradag, að likur séu fyrir
að búið sé að tryggja sjóðnum eægar tekjur
NATO-fundnrmn í París
(Fráhihald af 1. síðu).
„Til skýringar þessu má
minriá á þá hugmynd Paul
Henri Spaak framkvæmda-
stjóra A-bandalagsins, að stefna
til larigs tíma skuli mörkuð á
grundvelli samlijálpar til þess
að létta undir ineð þjóðum ut-
an bandalagsins, sem skammt
eru á veg komnar, og eru í dag
móttækilegar fyrir áróður
kommúnista. Og jafnframt að
greiða úr efnahagsvandamálum
innan A-bandalagsins sjálfs. En
enginn hörgull er á þeim. Það
er til' dæmis, að ekki er langt
síðan íslendingar sneru sér til
Rússa á verzlunarsviðinu af því
að Bandaríkin og Bretland vildu
ekki kaupa nægilega mikið
magn af aðalframleiðsluvöru
landsmanna, fiski. Er ekki nægi
legt hugmyndaflug innan NATO
til þess að fyrirbyggja að
slíkir atburðir endurtaki sig?“
5. Er liægt að endurvekja fullt
trúnaðartraust og nauðsynlega
öryggistilfinningu innan banda-
u lagsins? Ilér er um að ræða
bvort þjóðirnar treysta því að
varnirnar muni halda, hvort
ríkin séu fús til ratinverulegs
samráðs um sameiginleg mál-
efni, og treysti því að utanað-
komandi atbprðir eins og Al-
sírdeijan og Kýpurmálið
sprengdi ekki samstarfið.
6. Er hægt að koma á sæmilegu
kerfi, sem tryggir pólitísk sam-
ráð þjóðanna? Þjóðverjar og
Italir eru þeirrar skoðunar, að
samráð unt meiriháttar pólitísk
málefni eigi að vera skylda, en
Bandaríkjainenn ófúsir að
fjötra vald forseta síns með
þeim hætti.
7. Geta bandamenn komið á raun-
hæfu samstarfi á sviði vísinda
og rannsókna? Frakkar eru með
tillögu um alþjóðlega vísinda-
miðstöð, og Bandaríkin munu
styðja hana. Kjarnorkumálin og
leyndiu þar grípa mjög inn í
þessi mál.
8. Er skynsamlegt að setja upp
NATO-bækistöð í VVashington,
t. d. þannig að sendiherrar að-
ildarríkjanna þar myndi annað
Atlantsráð, til þess að nánara
samstarf takist við amerísku
stjórnina. Ýmsir telja að sam-
vinna mundi eflast og árekstr-
um fækka ef að þessu ráði
yrði horfið.
9. Er með einliverjum sérstökum
og dramatískum liætti liægt að
leiða athygli þjóðanna að starfi
bandalagsins, auka álit þess og
lyfta þjóðunum að takmarki,
sem vekur eldmóð? E.t.v. skort-
ir vestrænar þjóðir fátt nteira
j nú en eldmóð hugans, óbilandi
trú á mátt frelsisins og vilja
. til að vinna að viðhaldi þess
i og verndun.
10. Getur Eisenhower og samstarfs-
menn hans aukið traust Evrópu-
þjóða á Bandaríkjimnm? Hér er
um að ræða að sannfæra þess-
ar þjóðir um að Bandaríkin
muoi aldrei misnota kjarnorku-
vopn sín né eldflaugar, en
mundu hiklaust hætta stórborg
um heiuia fyrir fremur en Iáta
bandamenn í Évrópu berjast
eiua.
t
1 Hér eru nokkur stórmál, sem
liggja fyrir NATO-fundinum. Á
; miklu veltur fyrir, framtíð hins
frjálsa heims, að myndarlega verði
tckið á verkefnunum, og stefnan
mörkuð af djörfunig og festu.
AuglýsiÖ í Tímanum
Gylfi Þ. Gíslason menntaniála
ráðherra gaf upplýsingar um af
koimi félagsheimilasjóðs á þing
fundi í gær. Komu þar fram þau
gleðilegu tí&indi, að vegua liinna
nýju löggjafar, sem ríkisstjórnin
gekkst fyrir að sett var s. 1. vov
hefir hagur sjóðsins batnað svo
stórlega að liorfur eru á því að
tekjur hans verði um einni millj
ón króna hærri á ári, eu verið
hefir.
Með nýju löggjöfinni var
gerð sú breyting, að 50% af
skemmtanaskattinum er látiff
renna til féiagsheimilasjóðs, í
stað 35 hundraðsliluta áður.
Hagur sjóðsins síðustu árin.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Menntamálaráðherra gaf í
gær hafa tekjur sjóðsins verið
árið 1948, þegar heliningur
skcmmtauaskattsins féll til hans
eins og nú, 1 milljón og 239 þús.
kr. 1949, er 40 hundraðshlutar
féllu til sjóðsins 1 miiljón og 162
þús. kr. 1955, þegar 35 hundraffs
hlutar skattsins féllu til sjóðsins
1,6 millj. og 1956 ein milljón og
998 þús. krónur. Tekjur sjóðsins
á þessu ári eru áa'tlaðar 2,4 milli
ónir króna og miðast þá við það
að sjóðurinn liefir frá miðju ári
fengið helming skattsins en fyrri
helming ársins 35 liundraðs
hluta lians.
Horfur á að sjóðnum verði
séð fyrir nægjanlegum tekjum.
Þörtf sjóðsins s. 1. fjögur ár
liefir hins vegar verið, sem hér
segir: Árið 1953 1,7 millj. 1954
1.6 millj., 1955 2,3 millj. og 1956
3.7 millj.. En talið er að árleg
þörf sjóðsins á næstunni verði
um 2,8 millj. króna og eru því
liorfur á að framtíð sjóðsins sé all
vel tryggð fyrst um sinn með
liinni nýju löggjöf, sem gengið
var frá siðasta vori.
Athyglisvert er það einnig, sem
fram kom í ræðu menntamálaráð
lierra á Alþingi í gær, að fjár
festingar vegna bygginga félags
lieimila frá því að sjóðurinn tók
til starfa 1948 hafa samtals num
ið 36,2 milljónum króna. Eru þá
meðtalin félagsheimili, sem verið
hafa í
1944.
smíðum frá ársbyrjun
Gera sér minni vonir
um Pansarfundinn
NTB—París og Lundúnum, 12.
des. Utanríkis- og forsætisráð
herrar Atlantshafsbandalagsi'íkj
anna komu margir til Parísar í
dag, en aðrir eru væntanlegir á
morgun. Eisenhower forseti kem
ur á iaugardag. Selwyn Lloyd ut
anríkisráðkerra Breta sagði við
komuna til Parísar, að fundur
þessi myndi marka tímamót í
sögu bandaiagsins og hafa gífur
leg áhrif á gang heimsmálanna.
Sú skoðun gerir þó stöðugt
vart við sig, að ekki sé að vænta
neinna verulegra stórtíðinda af
fundi þessum og hann muni ekki
fá neinu verulegu til leiðar kom
ið. Lausafregnir herma, að uppi
muni raddir innan bandalagsríkj
anna að leita beri sanminga við
Rússa. Bréfi Búlganins liefir yfir
Ieitt verið fálega tekið, en þó
telja sumir fréttaritarar, að það
kunni að hafa einhver áhrif.
Sukarno handtekinn
- herinn tekur völdin
NTB—Djakarta, 12. des. Seint í
kvöld var lesin upp tilkynning í
útvarpinu í Djakarta, höfuðborg
Indónesíu, þar sem frá því er
skýrt, að Sukarno forseti hafi
verið tekinn höndum og sviptur
embætti. Fari nú þrír menn með
stjórn landsins, en þeir eru:
Djuanda forsætisráðherra, Moh-
amed Hatta og yfirmaður hersins.
Var sagt, að forsætisráðherrann
hefði áður beðið forsetann að
hverfa úr landi undir því yfir
skini að hami væri sjúkur. Þetta
jafugilti því, að hann skyldi leita
sér hælis erlendis sem pólitískur
flóttamaður. Þessu virðist for
setinn liafa neitað. Allt er hins
vegar á kuldu um hvað er raun
veruléga að gerast í landinu.
Atvinnuaukningarfé
(Framhald af 12. síðu).
fram öllum tekjum hafnarbóta
sjóðs í hálft annað ár.
Þessi málflutningur, sagði ráð
herra, væri svipaður og sá er
Sjálfstæðismenn viðhafa venju-
lega, þegar þeir eru að berjast
fyrir hækkun allra útgjalda, en
kenna svo öðrum um að til út
gjalda kemur.
Byggingarfélag verkamanna byrjað
á byggingu þrjátíu og tveggja íbúða
Byggmgarfélag verkamanna í Reykjavík hélt aðalfund sinn
2. desember s. 1. Formaður félagsins, Tómas Vigfússon, bygg-
ingarmeistari, flutti skýrslu stjórnarinnar og greindi frá
framkvæmdum félagsins á síðasta ári. Félagið hefir nú byggt
samtals 294 íbúðir, og eru þær samtals um 21 þúsund ferm.
og rúmlega 86 þús. rúmm. Hefir félagið því að meðaltali
byggt sem svarar eina íbúð á hverjum þrem vikum frá því
er bað tók til starfa.
j 7. flokki Iauk 1956.
Nýlega er flutt í íbúffirnar í átt-l
unda byggingarflokki, en þaff eru -^U'K þessa nýbyggffa flokks, sem
32 ibúðir ög grunnflötnr þessara
húsa samtals 633,45 fermetrar, eða
8.971,54 ríimrr.álsmetrar. íbúðir
þessar eru byggðar við Stigahlíð,
og eru þetta fjögur fjögurra hæða
samstæffuhús og í hverju húsi 8
íbúðir, þar af 23 íbúðir 82 fer-
metra og 4 58,84 fermetrar.
Heimsfræg sjálfsævisaga:
£g græt að morgni
, Fy™ nakkrum dögum er komin j rnánaða vfet á geðveikrahæli. Samt £fck þlð þTlóð
ut t islenzkrt þyðmgu ein mesta | helt hun afram að dreuska. Loks __ „„„ *_
þegar er flutt í, hefir félagið byrj-
að á byggingu níunda flckks, sem
einnig verða 32 íbúðir, og eru þær
nú í uppsteypingu. Loks hefir fé-
lagið sótt um og fengið loforð fyr-
ir láni til tíunda byggingarflokks,
sem líka verður 32 íbúðir. Öll
þessi hús eru byggð við Stigahlíð.
Eins og kunnugt er, voru fyrstu
sjö byggingarflókkarnir byggðir
við Iíáteigsveg, Meðalholt, Einholt
Stórhlot, Stangarholt, Skipholt og
Nóatun og íbúðunum í sjöunda
i flokki lokið í ársbyrjun 1956. Þar
með vcru þrctna-r lóðir félagsins í
Út i isieiiZKrt pyunigu _cm iuesLa ;
metsölubók síðari ára, Ég græt að . þegar öll sund virtust lokuð, nema
morgni. Þetta er sjálfsævisaga
frægrar leikkonu, Liilian Roth.
Bók þessi kcon fyrst út í New
York 1954 og seldist þá strax í
150 þús. eintöikum i dýrri útgáfu
og er það frábæriega góð sala í
Bandaríkjunum miðað við slíkt
bókanform. Síðan hefir bókin kom
ið út sjö sinnum í ódýrum útgáfum
og hafa nú selzt af henni milljónu-
eintaka.
Fyrir bók -þessa hlaut Lillian
Roth hin þekfctu Uhristopber-verð
laun, og alls hefir bókin nú verið
þýdd á fjórtán tungirmál. Þá hefir
Métro-Gcldwyn Mayer gert kvik
mynd eftir lrenni.
Lillian Roth skrifar ævisögu sína
af miklli hreinskilni. Hún varð
kornung mikil leikstjarna og hafði
unr tvítugt unnið sér frægt nafn
bæði á Broadway og í Holly
wood. Þannig voru þá þrjár kvik
myndir með henni sýndar samtím
is á Broadway. En gæfan sneri
baki við henni skömmu eftir þetta
því að nú var áfengið komið til
sögunnar og náði' algerum tökum
á henni. Þegar hún var þrítug,
hefir hún aflað og eytt einni millj
ón dollara. Hún hefir þá einnig
fjóra hjónaskilnaði að baki og sex
helzt sjálfjmorð,
ir af fólagj fcap
hafði hún spurn
fyrrv. dryikkju-
manna og ákvað að leita þangað.
Með aðstoð þeirra, tóbst henni að
rétta við aftur..
Nú lifir hún í hamíngjusömu þær mjnnj
lijónabandi og er vel á veg komin
að vinna frægð sína á ný.
Saga Lillian Roth er prýðilega
skrifuð, bersögul og lærdómsrík.
Vafalítið má telja hana meðal
merkustu bóka, sem hafa verið
þýddar á íslénzku hin síðari ár.
Hretína Þorst.einsdóttir hefir
ir við Stigahlíð, þar sem fram-
kvæmdir standa nú yfir, og eru
húsin í áttunda flokki, sem nýlega
er flutt í, fyrstu húsin, sem félagið
byggir þar. Verð þeirra íbúða mun
verða urn 265 þúsund fcrón,ur,
stærri íbúðirnar en 190 þúsiind
Stjórnin endurkjörin.
I lok aðalfundarins þakkaði for
maffur Grimi Bjarnasyni vel u.nn-
in störf í þágu félagsins undanfar
in 18 ár, en hann hefir allan þaun
tíma verið gjaldkeri þess og jafn-
gert þýðinguna og er hún vel af frámt haft á hendi daglegan rekst-
lvendi leyst. ■ ur í skrifstofu þess, en lét af þess-
___________'_________________ ! um störf.um fyrir ári, og baðst þá
j undan endurkosningu.
■\t ' | • .v ' ' t I Stjórn félagsins var öll endur-
INaniSKeiO í ameriSK" kosin á fundinum, en hana skipa
auk formanns, Tómasar Vigfússon
iiiyi 1-,1t'svotvívf’iiar, þeir Magnús Þorsteinsson, Al-
um DOKmenntUm fre5 Guðmundsson, Bjarni Stefáns
Amerí-ki sendikennarinn við son Jéhann Eiríksson.
Háskóla Mand-s, dr. Hjalmar O.! '
Lokensgard efnir til þriggja mán
aða námskeiðs í amerískum bók
■menntum á næsta kennslumisseri, huga kynnu að hafa á að sækja
(hefet 1. febr. 1958). Námskeiðið, i riámskeið þetta, eru beðnir að
sem verður ókeypis, er opið ölljkoma til viðtals í VII. kennslu
um stúdentum eða fólki með hlið ; stofu Hláskólans, mánudaginn 16.
stæða enskukunnáttu. Þeir, sem á des., bl. 6.30 e. h.