Tíminn - 13.12.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.12.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, föstudaginn 13. desember 1957, 11 DENNI DÆMALAUSI Hjúskapui Flngvélarnar — Fi>s4ud0s1"'13-des- : Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, Berta Björgvinsdóttir, afgreiðslu- mær frá Djúpavogi og Guðni Jóns- son, skrifs'tofumaður. Öldugötu 26, Hafnarfirði. Heimiii þeirra er á .Hringbraut 32, Hafnarfirði. Ennfremur Guðrún Jónsdóttir, skrifstofustúlka og Hinrik Nikulás Haraldsson, verkamaður frá Litla- Bergi á Skagaströnd. Heimili þeirra .er í Stigahlið 6. 7. desember voru geíin. saman af -sama presti, Sigrún Friðriksdóttir, skrifstofumær, Hottsgötu 7 og Stefán Flugfélag Islands hf. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg ur aftur til Reykjavíkur kl. 23,05 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. Hrímfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 16,15 í dag fró Lundúnum og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að (fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Ennfremur Þuríður Einarsdóttir, Egilsgötu 16 og Ólafur Vignir Al- Eggert Haraldsson, símvirkjanemi,: bertsson. Heimili þeirra er á Egils- Bræðraborgarstíg 52. I götu 16. Magnúsmessa. 347. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 5,34. Ár- degisflæði kl. 9,38. Síðdegis- flæði kl. 22,11. LSgreglustoðin: simi 1116é, Siökkvietððin: síml 11100, Farsóftir i Reykjavík. Vikuna 24.—30. nóvember 1957, samkvæmt skýrslum 21 starfandi læknis. Hálshólga 26 (36), Kvefsótt 27 (77), Iðrakvef 18 (18), Inflúenza 48 (148), Hvotsótt 3 (2), Kveflungnabólga 5 (7) Taksótt 1 (0), Skarlatsótt 2 (1). JÓLAGETRAUN TÍMANS — Eg hefði átt að segja henni að hafa kökuboxið úr plasti, úr því þaS mátti ekki brotna. Dagskráin í dag 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádégisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna . 18.55 Framburðarkennsla í esper- anto. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson. 20.35 Erlendir gestir á öldinni sem leið; Lávarðurinn við Lang- jökul. Þórður Björnsson lögfr. 20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk eftir Hallgrím Helgason. 21.30 Upplestur: „Kristín Lafrans- dóttir“, skáldsögukafli eftir Sigrid Undset. Helgi Hjörvar, 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Andlit í spegli dropans", kafli úr skáldverki eftir Thor Vilhjálmsson. 22.30 Frægir hljómsveitarstjórar: — Sinfónía Antarctica eftir Vaug- han-Williams. Sir John Barbir- olli stjórnar. 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun Me«S jólasveininum á öldum Þegar Beethovan samdi sinar ódauðlegu fónsmíðar, sat jólasveinninn oft og hlustaði. Ekki gat hann samt setið á sér með að láta teiknarann gara vitleysu. GetJrðu fundið hana? HÉR ER TÍUNDA MYNÐIN í getrauninni. Send.3 öll svörin í einu til TÍMANS, Edduhúsinu, Lindargötu 9A, Reykjavik, fyrir 21. desember, en þá verður dregiíS úr réttum svöru.-n, og 12 verðiaun veitt, sem eru barna- og unglingabækur frá Bókaútgáfunni NORÐRA í Reykjavík. — 'i Brytí-i Svar nr. 10. Hvað er rangt við teiknlnguna? 514 Lárétt: 1. öruggt, 6. vafi, 8. skart- gripur, 9. herafli, 10. op, 11. kyrri, 12. hlass, 13. nár, 15. bæklun. Lóðrétt: 2. fjall, 3. reið, 4. athöfn, 5. óábyrg, 7. starfsamir, 14. klaki. Lausn á krossgátu nr. 513. Lárétt: 1. Áhöfn 6. Ell 8. Nár 9. Ari 10. Gin 11. Ási 12. Dul 13. Lén 15. Klerk. Lóðrétt: 2. Hergill 3. Ö1 4. Flandur 5. Andar 7. Sigla 14. EE 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (frú dís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslög'n“. 16.00 Veðurfregnir. ’ Raddir frá Nor'-jrlöndum. VH Finnska skáldk'um Anna Boffl destam les sögrkzfla. 16.30 Endurtekið efr.i. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller), 18.00 Tómstundaþáttur barna oá unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga bamnna: „Æviiw týri úr Eyjum“ tfíir Nonna. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. a) Tvö atriði úr spænskri leiksviöstónlist. 1. Intermezzó eftir Gcroinmo Gi menez. 2. Prelúdía eftir Rup- erto Chiapi. b) George Bever- ley Shea syngur ancllcg lög. c) Lög eftir Waldteufel. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Frótiir. 20.30 Upplestur: „Heilagur 'Viexis", þjóðsaga frá Lapplar.di skráð af Robert Crottet. 21.00 Tónleikar (plötur): „Maritza greifafrú", óperettulög eftir Kálmán. 21.20 Leikrit: Stúlkan í Andrómedú eftir Louis Pollack, í þýúingu Hjartar Halldórssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. 1 Myndasagan Eiríkur víöförli eftlr KANS G. KRESSE og JjQFRED PETERSEN 14. dagur Eiríkur og félagi hans standa lengi álengdar og athuga kofann og láta ekki á sér bæra. En þegar ekkert líf er sjáanlegt læðast þeir nær. Þeir bera " skjöldinii fýrir sér og hafa sverð í hönd. Eirífcur víð- förli gengur að kofadyrunum og snarar sér inn fyr- ir. Þar er há’lfrökkur og auönarlegt um að Htast. — Uppi á veggjum er þurrkað kjöt og harðfiskur á krók, úti í horni er leirker með drykkjarvatni. .— „Heldur þú að þeir, sem hér búa, séu að leita að fjársjóðum Gullharðs?" spyr fylgdarmaður Eiríks. „Um það veit maður ekki nú,“ svarar Eiríkur, „en líklegra er að hér séu skipbrotsmenn. Þegar þeir sáu svo að við gengum á land, hafa þeir falið sig meðan þeir átta sig á því, hvort við séum þeim fjand- samlegir eða ekki. — Líklega kom þeir brátt í sjónmál.“ „Það gerum við áreiðanlega“, gellur þá allt í einu við í kofadyrunum, og Eiríkur og fylgdar- maður hans snúa sér í einu vetfangi við og sjá þá hvar undarleg mannvera veltur inn á gólfið til peirra. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.