Tíminn - 13.12.1957, Blaðsíða 10
10
T ÍM I N N, föstudaginn 13. desember 19(T1<
«gí
HÓÐLEIKHÖSIÐ
Horft af brúnni
Sýning í kvöld kl. 20
SÍSasta sýning sunnudag kl. 20.
Romanoff og Júlía
Sýning laugardag kl. 20.
Síðustu'sýningar fyrir jól.
ABgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Tekið á móti pönt-
tnum. — Simi 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
lngardag, annars seldar öðrum.
Sími 3-20-75
Heimsins mesta
glefti og gaman
Heimsfræg amerisk sirkusmynd
tekin í litum og með úrvals leikur-
um.
Cornell Wells
James Stewart
Betty Hutton
Dorothy Lamar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Ævi Smetana
Sendiráð Tékkóslóvakíu sýnir
Sýnd kl. 9.
TJARNARBÍÓ
Sími 2-21-40
Aumingja tengdamóíirin
(Fast and Loose).
Bréðskemmtileg brezk gamanmynd
frá J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk:
Stanley Halloway,
Kay Kendall,
Brlan Reece.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJABÍÓ
Siml 1-1544
Fimm sögur
(Full House)
eftir O'Henry. Ilin spennandi og
afbragðsgóða stórmynd með
Charles Laughton
Jane Crain
Richard VJidmark
Marilyn Monroe
og 8 öðrum frægum kvikmj'nda-
Btjörnum.
Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 5-01-84
Á flótta
(Colditz story)
En.sk stórmynd byggð á sönnum
atburður úr síðustu heimsstyrjöld.
Óhemju spennandi mynd.
John MNIs
Erlc Portman
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Símanúmer okkar er
2 3 4 2 9
Hlrgreiðslustofan Snyrting,
Frakkastíg 6 A.
sleikfeiag:
'REYKJfflÚKDR^
Slml 1 3191
Tannhvöss tengdamamma
86. sýning.
Sýning I kyöld kl. 8.
2. ár.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í
dag. — Síðasta sýning fyrir jól.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 1-8936
Meira rokk
(Don't knock the Rock)
Eldfjörug ný amerísk rokkmynd
með
Bill Halye
The Treniers
Little Richard o. fl.
f myndinni eru ieikin 16 úrvals
rokklög, þar á meðal I cry more,
Tutti Frutti, Hot dog, Buddy buddy
Long tall Sally, Rip it up.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
TRIP0LI-BÍÓ
Sími 1-1182
Frásagnir af þrem langferí-
um um fjvert og endilangt
Isknd cg vctrardvöl í Reykja-
vík 1814---! 315.
Rókln er metl mörgum mynd-
um o.g koríi, samtals 502
bls., innbundin í vandaí rex-
inband.
Verð aðeins kr. 198.90.
StiffbjörnUóns50n&CEi.h.f.
THE ENGLISH 800KSH0P
Menn í strííi
(Men in War)
Hörkuspennandi og taugaæsandi
ný amerísk stríðsmynd. Mynd þessi
er talin vera einhver sú mest
spennandi, sem tekin hefir verið
úr Kóreustríðinu.
Robert Ryan
Aldo Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
WVWWNWW
Haf na ifjarða rbíó
Sími 50 249
Koss dauðans
(Á Kiss Before Dyring)
Áhrifarík og spennandi ný amer- J
ísk stórmynd, í litum og Cinema-
Scope. Sagan kom sem framhalds-
saga í Morgunblaðinu í fyrra sum-
ar, undir nafninu Þrjár systur.
Robert Wagner
Virginia Leith
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Austurbæjarbíó
Sími 1-1384
Fyrsta geimferðin
(Satelite in the Sky)
Mjög spennandi og ævintýrarík ný
amerísk kvikmynd er fjallar um
hvernig Bandaríkjamenn hugsa
sér fyrstu ferð flugskeytis með
mönnum innanborðs, út fyrir gufu
hvolfið. — Myndin er í litum og
CINEMASCOPE
Aðalhlutverk:
Kieron More
Lois Maxwell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími 1-6444
Fræg'ÖarJirá
(World in my Corner)
Spennandi ný amerísk hnefaleika- ;
mynd.
Audie Murphy
Barbara Rush
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ár.
Aíum’ð hið þekkta
HEIMAPERMANET
Fæst i flastum
snyrtivöraverzhin£.ni
um land allt