Tíminn - 18.12.1957, Qupperneq 5

Tíminn - 18.12.1957, Qupperneq 5
r í M I N N, miðvikudagmn 18. desember 1957. 5 Skákmótið í Texas - Þrjár fyrsto iim- ferSiraar - Skákir Friðriks við Yan- ofsky, Reshevsky og Evans Nýlega barst heim bréf frá Friðrik Ólafssyni um skák- mótið í Dallas í Texas. í gær voru birtar glefsur úr bréf- inu, en hér á eftir fara nokkr- ar upplýsingar úr fréttabréfi javí, sem gefið er út í sam- bandi við mótið. 1. umferð. Urslit í umferðinni urðu þessi: Yajaioifslky—Friíirik 1—0 Evans—Gligoric —h! Larsen Najdorf 1—0 Szabo—Reshevsky —'■• Friðrik tafldi áhættusamt af- brigöi aif Sikileyjarvörn gegn Yan ofsky, sean tefldi ágætiega. Friðrik komst einnig í tímahrák, en þetta var fjörugasta skák kvöiLdsins, og gafst upp eftir 27 leiki. Larsen fylkti peðum sínum a drottningar væng, sem er allóvenjulegt gegn kóng-indverikri vörn. Þegar Ekák in fór í bið átti Lansen nokkrar vinningslífcur í einfaldri stöðu og vann ská'kina í 54 feifcjum. Evans og Gligoric söimdu jafntefli éftir aðeins 19 leiki. Szabo hafði heldur betur gegn Reshevsky, en tókst þó elcki að nýta það, þó hann ætti peð yfir. Eftir 59 lietki söntdu þeir um jafintefli. Hér á eftir fer skák Yanof.ky og Friðriks: Hvítt: Yanofsky. Svart: Friðrik. Sikileyjarvöm. 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6* 3. d4 —pxp 4. Rxp—Rf6 5. Rc3—d6 6. Bg5—e6 7. Dd2—a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4—Hc8 10. Rf3—Da5 11. Kbl—b5? 12. e5’—b4 13. exR—bxR 14. fxg—Bxg 15. Dxd6 —Hc7 16. Re5—BxR 17. fxB— IIg8 18. h4—cxb 19. Bf6—-Hb7 20. Hh3—Dc7 21. DxD—HxD 22. Hc3—Hg4 23. a3—Ha4 24. Be2—Ha5 25. Bf3—Kfl 26. BxR —HxB 27. HxB gefið. 2. umferð. Friðrik—Reshevsky 1—0 Gligoric—Larsen 12—*-2 Yanofsky—Evans 'á—1 2 Najdorf—Szabo '/■>— Þegar minna en fimm minútur voru eftir á kiukkunni fórnaði Friðrik hrók gegn Redhevsky, sem varð til ’þesis, að Sammy varð að gefast upp 12 leikjum isfðar. Fyrri! hluti ikákarinnar var mjög róleg ur, ©n ibáðir skákmennirnir eyddu miklum itiima. Þegar 10 leikir voru eftir áttu þeir eftir tæpar fimm onínútur hvor. Reshevsky lók þá í 30. leilk g5 með það ifyrir augum að ná kóigvsókn. En það splundraði hins vegar kóngsstöðu hans, þar sem Friðrik kom honum skemmti, lega á óvart með ágætri hróksfórn.' í staðinn fékk hann biskup og þrjú peð. og náði auðveldlega unninni stöðu. Síðustu leikirnir voru leikn ir imeð leiflurhraða, og skákmenn irnh’ léku 42 leiki áður en þeir álitu óhætt að stanza. Gligoric og Laraen sömdu jafntef'li eftir 62 'leM. Larsen haíði betur framan af, en með snjölluim ieifcjum tókst Gligoric að vinna peð. Peðið var þó veikt og hann tapaði því nclklkru síðar, og varð staðan þá al gerlega jöfn. Yanoísiky fórnaði isnemmia peði gegn Evans í von um i4ajdorf athugar stöðuna að má kóngssókn, en hún heppnað I ist eicki. Evans lét iskömmu -síðar ! annað peð, og náði þá hættuleg um sóknarfærum. Endataflið var ■eifitt og þó Evans reyndi að vinna skálkina í þfamur setum tókst hon uim það ekki og var samið um jafn itefli eftir 85 lefki. Skák Najdorfs og Szabo vár. sþennandi, en þegar ■meStu lætin'voru yfirstaðin og timi Najdorfs á þrotum, tókst honum að •ná þiáikák éftir 26 leiki. Hvítt: Friðrik. Svart: Ueshevsky. Nimso-indversk vörn. 1. d4—RfS 2. c4—e6 3. Rc3— Bb4 4. e3—0-0 5. Re2—d5 6. a3 —Be7 7. RÍ4—c6 8. cxd—cxd 9. Be2—b6 10. 0-0—Bb7 11. b3— Rc6 12. Bb2—Hc8 13. Rd3— Re5 14. RxR—dxR 15. Rf4—Ra5 16. Ilcl—HxII 17. BxII—Dc2 | 18. Bd2—Hc8 19. BxR—bxB 20.1 Bc4—Kh8 21. a4—BdG 22. g3— ' BxR 23. gxB—Bd5 24. Dh5— Dd7 25. IIcl—h6 26. Kg2—De7 27. Ddl—Dc7 28. h3—Bb7 29. K!i2—Kh7 30. Dg4—g5? 31. BxeG!—Dxll 32. Df5—Kg7 33. Dxf7—KhS 34. Df6t—Hh7 35. Bf5t—Kg8 36. DgSt—Kf8 37. Dxh6t—Ke8 38. De6t—Kf8 39. Df6t—Ke8 40. Dh8t—Ke7 42. DxB—Hc7. 43. Dxe4t og svartur gaf, 1 Ritstjóri.- FRIÐRIK OLAFSSON 3. u nferð. Larsen—Yanofsky 1—0 Reshevsky—Najdorf 1—0 Evans—Friðrik 1—0 Szabo—Gligoric 1—0 ! þetssari umferð urn' ai,i; peir j sem hvítu mönnunum stýrðu. Frið rik komst í anikla tímaþröng í þriðja ekipið í röð. Þegar hann átti aðeins nokkrar sekúndur eft ir á siðustu 12 leikina, fórnaði Evans isikiptamun, með það í huga að andstæðingur hans átti sama og engann umhugsunartíma. Frið rik lauk tiiskildum ieikjafjölda á þessum sekúndiun, en gaf sikákina þá, þar isern hann átti vonlaust endataiiíl. Larsen íórnaði peði í 14. leik gegn Yanofsky, og félck fyrir það ágæt færi, og þegar fyrstú setu lauk, átti Larsen orðið peði meira. Miklir jafnteflismögu leikar voru þó í endataflinu, þar isem Larsen átti ekkert stakt peð, ■eða gat opnað dínur. Hann náði þó betri stöðu, þar sem Yanofsky tefldi veikt; og tókst að þvinga fram vinning eftir 81. ieik. Naj- dorf Xórnaði peði gegn Reshevsky tii þess að opna linu. Þetta heppn aðist, en hafði þó í för imeð sér, að Reshevsky fékk tvö samstæð frí peð. Þetta reyndist afdrifaríkt og nökkru síðar varð Najdorf að láta drottningu sína fyrir hrók og bisk •up, og gafst upp eftir 33 leiki. Fynstu 16 ieikimir í skák Szabo og Giigoric voru nákvæimlega eins og iskák þeirra UhLmans og Donner í Wageningen. Szabo var n'áttúrlega vel kunnugt um þá skák og í 17. ieik var Gligoric í jafn erfiðri 'stöðu og Donner. Honum itókst ékki að rétta stöðuna við og varð að gefast upp eftir 26 leiki. Hvítt: Evans. Svart: Friðrik. 1. Rf3—Rf6 2. g3—g6 3. Bg2 —Bg7 4. 0-0—0-0 5. d3—d5 6. Rd2—Rc6 7. e4—e5 8. c3—a5 9. Hel—dxe 10. dxe—Rd7 11. De2—b6 12. Rc4—Ba6 13. Bf 1— Df6 14. Kg2—De6 15. b3—h6 16. Ba3—He8 17. Dc2—Re7 18. Hadl—a4 19. bxa— BxR 20. BxB—DxB 21. HxR—Bf6 22. BxR—HxB 23. HxH—BxH 24. Rxe5—Dxa4 25. Dd2—Bg5 26. Dd5—Dxa2 27. c4—Hf8 28. h4 —Dd2 29. hxB—DxH 30. Rxg6 —He8 31. Re5—HxR 32. DxR— lixg 33. Dxgt—Kf8 34. Dd8f— Kg7 35. Dd4t—Kg8 36. e5—c5 j 37. Dg4t—KÍ8 38. Df5—De2 39. eG—Dxe6 40. DxD—fxD 41. | Kf3—Ke7 42. Ke4 og svartur gafst upp. Framliald. Hús í smíðum, sem eru innan lögsagnarum- daemis Reykjavikur, bruna- tryggjum yiö meö hinum hag- kvaemustu skilmálum.. Daníels, þingmaSur, ræðir viS Evans og Larsen. Eg og fjölskyldan Uppeldismálin NONNI er háskælandi í forstof unni, er ég kem heim úr vinnunni. — Nei, hvað er þetta, Nonni minn? Meiddirðu þig? — Hann Siggi henti grjóti í mig, segir Nonni og herðir á grátinum. — Aumingja, vesalings drengur inn minn, segi ég og kneppi ó- sjálfrátt hnefana. — Hvar henti strákkvikindið í þig? — Hérna, segir Nonni og bendir aftur.fyrir sig. — Yið skulum athuga, hvort nokkuð sér á þér, segi ég og leysi niður um hann. — Bentu mér ná- kvæmlega á, hvar steinninn kom í þig- Nonni styður fingri á staðinn, en þar er ekkert óvenjulegt að sjá. — Þetta er bara líklega svo djúpt mar, að það sést ekiki, segi ég. — Óskapiegur óþokkaskapur er þetta! Hvar er strákurinn? Eg skal kenna honum að . . . NONNI teymir mig út að giugga og bendir. — Þarna er hann. — Hnellinn og glaðklakkalegur strák- ur hallar sér upp að girðingunni hinum megin. — Er þetta strákurinn hans Páls hérna suður í götunni? — Jaá, segir Nonni og byrjar á nýrri gráthviðu. Eg snara mér út fyrir og tek á sprett. Strákur sér mig og flýr í ofboði suður götuna. Hann skýzt inn fýrir girðinguna heima hjá sér, rétt í því að ég er að góma hann. — Skammast'u þín, ótugtin þín, kalla ég á eftir honum. — Þú nýtur þess, að ég næ ekki í þig. Strákur hverfur inn í hús, en ég held heim aftur. — Hvað ertu að hlanpa þetta, góði minn? segir konan við mig. — Eg stóð við stofugluggan og ætlaði varla að trúa mínum eigin augum. Þú manst, að læknirinn varaði þig við snöggri áreynslu. — Áreynslu! hrppa ég og ber hnefanum í steinvegginn. — Mér er alveg sama þó að ég detti niður dauður, en ég læt ekki grýta börn in mín í hel án þess að aðhafast eitthvað. Eg skal . . . — Það er hríngt, ög ég hrifsa til mín símatólið. — Hver er þetta með leyfi? er ■spurt í símanum. Eg segi til min. — Hvað á 'það að þýða að elta barnið mitt með reiddan hnefann og hótuniun um limlestingu og . . . — Þa . ., það var nú bara verst, að ég náði ekki í hann, kalla ég. — Hann þyrfti að fá hýðingu drengurinn sá. Hann stórslasaði son minn með grjótkasti. Það er djúpt mar aftan á lærinu á hon- um, það er svo djúpt að . . . — Hann byrjaði að kasta í Sigga minn, segir konan áköf, og það er . . . Eg seildist eftir Nonna með vinstri hendi og hristi hanm, — Byrjaðir þú að kasta í Sigga, ó- þekktarormurinn þinn? Nonni fer aftur að hrina. — Svar aðu mér, kalla ég og ata simtól inu að nefinu á honum. — Það var miklu minni sfeinn, sem ég kastaði, og . . Ég ýti Nonna til hliðar og kalla í símann: — Ég var að yfi-rbeyra strákinn, og hann segir, að það geti verið, að hann hafi kannske kastað smásteini sér til varrcar, en strákur yðar grýtti hnuliungsgrjóti og . . .“ — Það var strákur yðar, sem byrjaði, grípur konan fram i fyr ir mér, en . . . — Það var yðar strákur, sem byrjaði að kasta 'hnulungtim., kalla ég, — og ef hann kastar aftur grjóti í mín böm, þá skal ég tak'a honum taki, það get ég sagt yð- ur, og . . . Ég heyri smdl. Hún hefir lagt á. ÉG SNÝ mér að Nonna og tek í linakkadrambið á honum. — Og svo lætur þú vera framvegis að kasta smásteinum, heyrirðh það! Ég kasfcaði ekki grjóti á þínum aldri, ekki minnist ég þess, og ég vil ekki hafa, að mín börn venji sig á slíkt. — Af hverju ertu að brosa? Hvað er hlægilegt við það? — Ég var ekkert að brosa, svar- ar konan. — Víst varstu að brosa, segi ég, og mér finnst alveg óþarfi að gera gys að því, þegar ég er ao tala alvarlega við strákinn. Það veitir ekki af því, að eihhver reyni að ala hann upp. — Hana farðu nú út og leiktu þér og láttu okkur vera í friði. Ég er þreyttur. Þú mátt eiga þessa krónu til þess að kaupa þér citt'hvað fyrir. Konan fer fram í eldlhús, en Nonni þýtur út. Ég hleyp út á tröppur og kalla á eftir honum. — Ég banna þér að leika þér við grjótkastara. SVO snara ég mér inn og segi af alvöruþunga við konu mína: — Þú verður að banna syni þín um að kasta grjóti, og þú verður að láta hann hlýða þér. Þessu næst bruna ég inn á kontóir, tek mér bók í hönd og halia mér. Við feður verðum að reyna að taka uppeldismálin í okkar hend ur, ef mæðurnai’ bregðast 6kyldu sinni. Dnfgns. Skemmtanaskattur á kvikmyndum lægri hér en í nágrannalöndunum Skemmtanaskattur á kvikmyndir kom til umræðu á fundi neðri deildar í gær í sambandi við frumvarp, sem Bjarni Benediktsson hefir flutt um skemmtanaskatt og Þjóðfeik- hús og Menningarsjóð og menntamálaráð. í sambandi við þessar umræður gaf Gylfi Þ. Gíslason fróðlegar upplýsingar setn hcr skulu stuttlega raktar. Bjarni Benediktsson hafði hald ið því fram að óæskilegt væri að leggja aukinin skemmtanaskatt á aðgcingumiða kvikmyndahúsa, þar sem þar væri um holla og vinsæla skemmtun að ræða. Væri nær að taka þessar tekjur af áfengissölu gróða. Lægri skeniintanaskattur liér en í nágrannalöndunum. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra sagði að hann væri sam mála Bjarna um það að kvikmynd ir gætu verið holl og góð skemmt un, ef rétt væru valdar. Þess' vegna myndi ríkisstjórnin ekki j hafa lagt ti'l þá fjáröflunarleið fil styrktar listum, vísindum og fél agsheimilasjóði, sem farin var með því að leggja eina króniu á seldan I aðgöngumiða í kvikmyndahús, — ' ef skemmtanaskattur á kvikmynda sýningar hér hefði ekki verið mun lægri en i öllum nágrannadöndum. Er svo enn þrátt fyrir það þó verð aðgöngumiða hafi hækkað um cina krónu. Er skemmtanaskattur á kvik- myndasýningar hér innan við 30 hundraðshlutar en er 35—45 liundraðslilutar víðast, nema í Noregi, þar sem flest kvik- myndahús eru eign bæjar og sveitarfélaga. Þar er þó skattur inn einnig hærri en á íslandi, eða um 30 hundraðshlutar. Þrátt fyrir þessa smávægilegu liækkun á verði aðgöngumiða, er mun ódýrara að fara í kvikmynda hús hér en viðast annars stáðar, ekki sízt ef miðað er við laun. Enda er æskilegt að svo sé og almenningur eigi kost að njóta þeirrar ágætu skemmtunar, sem góðar kvikmyndir veita.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.