Tíminn - 18.12.1957, Blaðsíða 6
TIMIN N, miðvikudaginn 18. desember 1957*
Uígefandinn má aldrei gleyma skyldunum við bókelska þjóð
Rætt við Gimnar Steindórsson forstöðumaníi Norðra um bóka-
utgáfu almennt, Norðrabækur og stöðugt vaxandi vinsældir ís-
Enn sem fyrr eru bækur
miklir aufúsugestir á íslenzk-
um heimilum, ekki sízt í
skammdeginu um jóiin, enda
hefir veris eins mikið af úr- fendmgasagna, sem sanna betur en tlest annao ao handntin eru
valsbókum á íslenzkum mark
aði og einmitt nú. Og vegna
þess hvað bækurnar eiga
ennþá djúpar rætur í ís-
lenzkri þjóðarsái gekk biaða-
maður frá Tímanum um
helgina á fund Gunnars
Steindórssonar forstöðu-
manns bókaútgáfunnar
Norðra og spurði hann frétta
úr heimi bókaútgáfunnar.
Gunnar er ungur maður,
glöggur og hugkvæmur og
kann góð ski! á ö!lu, sem
varðar bókaútgáfu. Hann
verður fúslega við því að
svara nokkrum spurningum
og gefur sér tíma tii þess að
svara líka því, sem ekki
snertir bara útgáfustarfsemi
þess fyrirtækis, sem hann
stjórnar, enda þótt jólaann-
ríkið standi sem hæst.
bezt geymd heima.
fullkoMega náð erlendri tækni í
þeajum efnii'rn í mörgum greinum,
ef útgefendur gefa þeim tækifæri
til þess.
Eru bækur œikið keyptar gegn
afborgunum?
— Já, það færist mjög í vöxt.
Norðri bóf þessa starfsemi árið
1953. Mun þessi útgáfa, ásamt ís-
lendingasagnaútgáfunni, sem þá
var orðin eign Norðra hafa byrjað
á þessu fyrirkomulagi, sem orðið
hefir ákáflega vinsælt.
Með þessu móti hefir miklum
fjölda fólfcs tekizt að koma sér
upp heimilisbðkasöfnum, með úr-
vali góðra og vandaðra bóka, án
þess að verða fyrir tilfinnanlegum
útgjöldum, með vægum mánaðar-
legum 'afborgunum. Margir hefðu
ekki átt þess kost að eignast bæk-
urnar með öðru móti, eða að
minnsta kosti ekki lagt í þá fjár-
festingu með öðru móti.
Við lítum á starfsemi okkar út-
Hvernig gengur bóksalan í ár? '■ Sftfu, fyrst og fremst sem þjónustu
Eg held að hún gangi vel. Bóika- )ið ,.ðákeÍ5La en a£b°rSunar-
sala er mikil og nú er líka óvenju
Gunnar Steindórsson forstöSumaður bókaútgáfunnar Norðri, leggur síð-
ustu hönd á undirbúning að útgáfu nýrrar bókar.
mikið af úrvalsgóðum bókum á
markaði, líklega sjaldan verið eins
mikið á boðstólum af nýútkomn-
um öndvegisbókum. Það er áreið-
anlegt að margir velja bækur tit
gjafa, bæði handa sjálfum sér og
öðrum, enda er sannleikurinn sá,
að varla er völ á betri gjöfum,
enda verða þær gjafir verðmætari
eftir því sem lengra líður, er rétt
er valið.
Margir tala að vísu um „bóka-
flóðið“, en sannleikurinn er sá
enda þótt útge'fnum bókum fjölgi,
kerfið er líka hagkvæmt fyrir fyr- Mka ,frásagnir um ,það hvernig fólk Lokabindi8 af Hrakningum
mtækið, starfsemm dreifist betur bjargast st,undum á hinn 6toúleg. 0g hciðarvegum.
á aila árstíma. Oð öðrum kosti, og
verður svo raunar um sinn, er
starfsemin aðallega og mest síð-
ustu már.uði ársins.
Mun láta nærri að 12—14 þús-
u,nd manns hafi þegar notfært sér
hlunnindi þau sem afborgunarkerf
ið veitir og verða þeir vafalaust
margir,
as.ta hátt, þannig að engu 'líkar er
en þa ðfái umflúið sín örlög.
Rit sem þetta er ekki hægt að
skrifa, nema á bak við það liggi
'margra ára starf, þrotlaust og elju
samt. Þessi stórmerka bók verður
alltaf talin meðal afreka og kjör-
gripur æ dýrmætari eftir því sem
, /• r ^ tU U í i. iliLU VUA 1 uAVXl M V i OUiU
sem notfæra ser að eign- ]en ,U5ur frá útkomu heKnar
I n y* nrf run'ii' K n r* m ort
ast gamlar og nýjar bækur með
þessu auðvelda móti á næsta ári.
En hvað um útgáfubækur Norðra
nú fyrir jólin?
Nú eins og að undanförnu hefir
ber líka að lita á það að fólkinu Norðri leita£;t vi5 a5 gefa út góð.
fjölgar og fleiri og fleiri velja góð-
ar bækur til eignar og gjafa. —
ar og vandaðar bækur, sem mönn-
um er fengur í að eignast. Held
því ólíklegt er að hún verði gefin
út að nýju í bráð.
íslenzk byggingarlist.
Þá er að nefna, sagði G'unnar,
sérstætt og fallegt rit, sem fjallar
um brautryðjendastarf Guðjóns
Og hvað vill maður frekar gefa ég að óhætt' megi segja að’okkur Samúelssonar í íslenzkri bygginga
góðum vinum, en einmitt það, sem
manni þykir vænst um sjáifum?
Bókelsk þjóð kan-n vel að meta
bækur og vill mikið á sig leggja til
að eignast þær. Þess vegna er á-
stæðulaust að óttast „bókaflóðið“.
Það getur aldrei orðið þjóðinni
nema til góðs, þegar annað eins
úrval góðra bóka er prentað og
nú.
Hvað um ytra útlit bókanna.
Það Iítur út fyrir að þið útgefend-
ur leggið orðið meira upp úr því
en áður?
hafi tekizt þetta sérstaklega vel í
ár.
Af einstökum bókum vildi ég
fyrst og fremst nefna hið stór-
merka öndvegisrit „Skriðuföil og
snjóflóð“, eftir Ólaf Jónsson. Þetta
er alveg sérstæð bók, forvitniieg,
skemmtileg og alveg sérstaklegá
fjöiíbreytt að e'fni. Bókin er alþýð-
lega rituð og fjallað þar um nátt-
list. Heitir bókin: Islenzk bygging
og hefir >mjög tii útgáfu bókarmnar
verið vandað. Jónas Jónsson og
Benedikt Gröndal hafa annast rit-
stjcrnina, en í bókinni eru um 200
myndir og teikningar af bygging-
um Guðjóns.
Þessi bók mun verða talin gagn-
merkt rit um ísienzka húsagerðar-
list, og mun verða fróðlegt að sjá
hvernig henni verður tekið og
úrufræðileg efni, þannig að fáir ,......, „ .
geta slitið sig frá lestri auðveld- a~
lega, þeir sem kynnast bókinni.
Hafa margir sagt mér að þeim
Jú, og hvers vegna skyldum við hefði kömið þetta á óvart og búizt
ekki einmjtt gera það. Góðri og við að efnið væri frekar þungt til
göfugri bók hæfir failegur búning- aílestrar, enda þótt þeir hafi átt
ur. Eg vil einmitt -nota tækifærið von á .miklum og fjölþættum fróð-
til að láta þá skoðun í Ijós, að ís- leik um sögu lands og þjóðar, í
lenzkir iðnaðarmenn eru farnir að þess eiginlegustu merkingu. Þar
skila mjög •fallegri vinnu, hvað er að finna söguna um það hvernig . .
prentun, bókband og ytri gerð þessar ótrúlegu náttúrúhamfarir 'laa’íisms
bóka snertir. Hefir orðið á þessu breyta ásjónu landsins og skapa .. ..
mikil breyting til batnaðar síðustu fólkinu örlög. Þar er greint frá agaim kemur aitur til sogumiar.
enda. Það er saga um góðar stund-
ir kærleika, raunir og harðýðgi.
framþaldandiútgáfu slíkra bóka.
Guðjón Samúelsson var eins og
kunnugt er sénstæður listamaður,
sem mótaði í þjóðlegum bygging-
arstíl margar helztu stórbyggingar
landsin's og fróðlegt er að sfcoða í
þessu riti s'amhengið milli bygging ...
anna og þess stórbrotna og feg-i ^mngum manna og dyra.
ursta, sem er að finna í náttúru > ofundur boaarmnar, Einar E.
• Sæmundsen fyrrum skogarvörður,
var hestamaður, hagyrðingur, ein-
Forspár og fyrirbæri
og Mannamál.
Þá skal >hér vikið að tveimur
bókum, sem mörgum mun þykja
fróðlegar og skemmtilegar.
Forspár og fyrirhæri, heita sann
ar sagnir úr lífi Kristínar Krist-
jánsdöttur, sem Elin'borg Lárus-
dóttir hefir ritað. Kristín er borg-
firzk að uppruna, en hefir búið
langdvölum í Kanada. Dulargáfur
Krist'ínar eru sérstæðar ekki sízt
vegna forspárhæfileika hennar, en
fjöldi slíkra frásagna er í bókinni'.
Dulargáfur hennar eru mjög fjöl-
þættar, þannig að hún sér lifendur
í fjarlægð og löngu dáið fólk, fer
sálförum og heyrir dalheyrnir. Frá
þossu öllu er sagt í hókinni.
Mannamál nefnist bók með fjöl-
breyttum frásögnum, eftir Þórarin
Grímsson Víking. Er þar mar.gt
skemmtilegra frásagnaþátta, meðal
annars sagt frá Sólborgu þeirri,
er fyrirfór sér meðan stóð á rétt-
arhöldum, sem Einar.„Benedifcts-
son stjórnaði á unga aldri. Er sagt
að síðan hafi hún fylgt Einari
lengi, eða þar til hann að lokuai
6ékk til gaimlan mann til að losa
sig undan ásókninni.
Saga Hólastaðar.
Hólastaður heitir vandað og mifc-
ið rit, sem Norðri gaf út á þeSiSU
ári í tilefni af 75 ár.a afmæli
bændaskólans á Hólum. Bókin sem
er skemmtilega rituð af Gunnlaugi
Björnssyni geymir mikinn fróð-
leik um Hóla bæði fyrr og síðar og
fylgir henni nafnaskrá yfir alla
kennara og nemendur skólans fyrr
og síðar.
Þá má minnast á bók sem Norðri
hefir tekið í aðalumboðssölu. Er
það ferðabökin Um ísland til And
esþjóða, eftir Erling Brunborg,
sem móðir toans, Guðrún Brunborg
gefur út. Bök þessi hefir áður
komið út í Noregi, enda er höfund
ur norskur að faðerni. Hefir bókin:
bæði þar og ’hér M'otið ágæta
dóma og þykir afburða skemmti-
leg. Höfundinum er líka margt til
lista lagt. Auk þess að vera penna
lipur rithöfundur, er hann líka
listamaður með pennateikningar
og Ijósmyndavel, eins og bókia
ber með sér. Nú er Erling enn í
.næsta óvenjulegu ferðalagi með
lítilli skútu til Kyrrahafseyja, og
mun væntanlega síðar rita bók um
þá ferð, sem orðin er svaðilför
hin mesta.
Fyrir fáum dögum kc.m út ská'ld íslendingasögurnar eru enn
saga, sem telja verður alveg sér-, v'nsælasta lesefni íslendinga.
stæða í íslenzkum bókmenntum.l ®vo i>ers’f talið að Islendinga-
Aðalsöguhetjan er he-turinn1 sagnaútgáfunni, og segir Gunnar
Sleipnir, sem er íslenzkur gæðing-1 þa frá Því ,sem télja verður gleði-
•ur, lendir í höndum misjafnra eig- frettir á dögum „Hasarblaða“, að
Ncrðri sendir nú fyrir jólin frá
sér síðai'ta bindið af ritverki, sem
hlotið hefi rfádæma vinsældir al-
þjóðar. Er það fjórða bindið af
Hrakningum og heiðavegum, sem
þeir Pálmi Hannesson og Jón Ey-
þórsson hafa séð um útgáíu á og
að miklu leyti ritað. Við fráfall
Pálma er endi bundinn á bóka-
flokk þennan, sem geymir í fjór-
um bindum mikinn fjölda ógleym-
anlegra frásagna um hetjuraunir
og 'hrakninga og baráttu mannsins
við mislynd náttúruöfl landsins.
I fjórða og síðasta bindinu eru
29 frásagnir af eftirminnilegum
hrakningum. Hverjum þætti fylgja
vignettur, sem Halldór Pétursson
hefir teiknað. Er vandað vel til
útgáfu þessa bindis, ekki síður en
hfnna fyrri.
Óvenjuleg skáldsaga um hest
í höndum misjafnra manna.
íslendingasögurnar eru enn þann
dag í dag vinsælasta lestrarefni ís-
lægur dýravinur og áhugasamur
. gvo n.r iKnfí Uatísiín xju,rV. úm það að fclæða landið skógi.
arin. Eg er sannfærður um það storkostlegum atburðum sögu mik . f Þ Jí að “ ! Þessi saga um hestinn og eigendur
að íslenzkir bokagerðarmenn getalilla harma í mörgurn tilfellum, en Iandsmh.nnum upp á JJJJl hans er skemmtileg og verður
sögu eftir þennan öndvegishöfund, j ffestum mmnisstæð er hana lesa.
fyrstu skáldsögu hans eftir tólf
. ára hlé. Bókin hefir þegar fengið
mjög góða dóima og er af mörgum
talin bezta .skáidsaga Hagalíns.
Hagalín hefir verið athafnasa.m-
ur við ævisagnaritun og notað hlé
það, sem varð á skáldsagnagerð-
inni til 'þeirra hluta. Nú er líka
fcomin út hjá Norðra ein af
skemmtilegum ævisögum hans.
Heitir 'bcfcin í fcili skal kjörviður
cg er þar að finna endurminning-
ar Jessens skólastjóra Vélskólans.
Þessi bók er fjcrlega rituð og seg
ir frá Skemmtilegum hlutum. Jess
en jskólastjóri kom ungur maður
til íslands til þess að hjálpa íslend
ingum við vélarnar, þegar byrjun
þeirrar aldar hófst á íslandi. Hann
hefir siðan flestum betur fylgzt
með tækniþróun landsmanna og
þess vegna er saga hans ofin sam-
an mifclum atburðum í lífi þess-
arar þjóðar á þessari öld, atburð-
um, sem gjörbreytt hafa lífi og
lífsviðhorfum á landi hér.
Saga um lífskjör málleysingjans,1 fenifm®a'
þarfasta þjóninum, rituð af manni, Nonrænir 'blaðamen, er hér voru
sem hafði næman skilning á til- á ferð f-vrir fáum árum heimsóttu
Mendingasagnaútgáfuna, se.m nJÚ
hefir gefið út 42 bindi og urðu
ekki lítið undrandi er þeir heyrðu
um eintakafjölda útgáfuhnar.
Reiknað 'var út að ef hinar Norð
urlandaþjóða'rinnar sýndu þjóðleg
ium bófcmenintu'm jafn mikinn á-
huga ættu slífcar bækur að seljast
(Framhald á 12. síðu.)
ViSskiptavinir NorSra-útgáfunnar skoða nýjustu útgáfubækurnar í björt-
-J um og skemmtilegum afgreiðslusal.
f afgreiðslu Norðra-útgáfunnar. Bókum pakkað til sendingar út í búðir.