Tíminn - 18.12.1957, Side 10

Tíminn - 18.12.1957, Side 10
W.V.VV.VNV.VAVAW.V.V/AV.VA^V.V.V.V.'.V.V.V’.V.V.- 10 T f M I N N, miðvikudaginn 18. desember 1957. KaupiS þessa óvenjuiegu skáldsögu áður en það verður um seinan, og þér hafið eignazt bók, sem þér munuð lesa oft og mörgum sinnum og hafa æ meira gaman og gagn af. Gefið vinum yðar, heima og erlendis hana í jólagjöf, og þeir munu verða yður æ þakkláfari fyrir effir því sem þeir lesa hana oftar. BOKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR HVAÐ SEGJA MENN UM HINA NÝJU SKÁLDSÖGU LOFTS GUÐMUNDSSONAR Jónsmessunætur martröð á fjallinu helga SÉRA BENJAMÍN KRISTJÁNSSON í íslendingi: . . . ein af allra skemmtilegustu skáldsögum, er skrifuð hefir verið á íslandi... frumleg að gerð og merki leg að efni . . .Skáldsaga Lofts Guð- mundssonar boðar nýja tíma og meiri djúpsýn í skáldskapnum. ÞORSTEINN JÓNATANSSON í Verkamanninum: Bókin er bráðskemmtileg við fyrsta lestur, en ber þó greinilega þau ein- kenni góðrar bókar, að hún muni reynast því betur, sem hún er lesin oftar. Hún mun því verða varanleg eign hverjum þeim, sem hana eign- ast. .. . HELGI VALTÝSSON í Degi: Þetta er furðulegasta saga, sem skráð hefir verið á vora tungu! Og hana þarf að tví- og þrílesa eða helzt oftar. — Og í hvert skipti mun birta yfir henni. — Jónsmessunæt- urmartröð á Fjallinu helga er glæsi- leg bók, 290 bls. í stóru broti, og prýðilega vönduð að öllum frágangi. Hún er heilsusamlegur lestur þroskuðum unglingum og öllu hugs- andi fólki, og því tilvalin jólagjöf á vetrar-jólum. — En í sögunni eru einnig jól um hásumarið! — En þau eru af öðru tagi! V. S. V. í Alþýðublaðinu: Það verð ég að segja, að þetta er ein furðulegasta skáldsaga, sem ég hef lesið eða nokkurn tíma heyrt um. KRISTMANN GUÐMUNDSSON í Morgunblaðinu: Bókin er efnisrík, og skáldið fer víða hamförum. . . . Þegar á allt er litið, verður að telja útkomu sög- unnar merkisviðburð á bókmennta- sviðinu. BRAGI SIGURJÓNSSON í Alþýðumanninum: Það hefir verið sagt um Martröð Lofts, að hún eigi sér enga hlið- stæðu í íslenzkri bókmenntasögu. Þetta er rétt. Segja má kannske, að hún sé kvistur á sama tré og Helj- arslóðarorrusta Gröndals, en það skilur þó mjög á milli, hve ádeil- an hjá Lofti er augljósari og bein- skeyttari. .. . .... ætti ég að nefna einn ein- stakan kafla bókarinnar, sem ó- svikið púður frá fyrsta orði til hins síðasta mundi ég nefna kaflann 62, þar sem svo miskunnarlaust og nakið, en þó skemmtilega einfalt er gert gys að kalda stríðs karpi stórveldanna. Það væri held ég heillaráð að snara honum á ensku og senda Sam- einuðu þjóðunum hann til yfir- lestrar og áminningar fyrir hvern dagfund sinn. HELGI SÆMUNDSSON í Alþýðublaðinu: Svona skrifar enginn nema Loftur. Handbragð listamannsins dylst held- ur ekki.... Samtölin hitta í mark, eins og þetta sé skotkeppni.... Sagan skipar honum á bekk með þeim rithöfundum, sem kunna og þora að taka á hlutunum. V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.1 .v.v. ATHUGIÐ! NÝTT N YTT MINERVA-skyrtan er gerð úr Sí-Sléttu Poplíni, en efni þetta heitir á ensku „Non-lron Poplin". Hver skyrta er pökkuð sérstaklega í smekklegan, lit- prentaðan pappakassa og auk þess lögð í sérstaka „skúffu" og er grár krepe pappír utan um hverja skyrtu. Með hverri skyrtu fylgja og nákvæmar leið- beiningar um þvott. Minerva-skyrtan er með ósamsettum flibba (Truon- flibba) og er sú flibbagerð út af fyrir sig umtalsverð nýjung. Strauning óþörf Gefið vinum yðar nytsamar jólagjafir \yUiiSa Selfossi ' Sími 117 AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VJ ■! og fleira nauðsynlegt „Philips11 rafm. rákvélar Hrærivélar, amerískar Grill, 3 gerðir ,,Braun“- grænmetiskvarnir Milk-Shake vélar Rjómaísvélar í kæliskápa Bónvélar Bón fyrir bónvélar Eldavéiar, þýzkar Borðeldavélar með 'bakarofni Borðeldavélar, 2 hellur Borðeldavélar, 1 hella Hringbökunarofnar Bökunarofnar, amerískir, ný gerð Ryksugur Teppahreinsarar Bíla- og íataryksugur kr. 361,00 Rafm. skóburstar Pönnur með hitastilli af ,,Sunbeam“ gerð Sjálflagandi kaffikönnur Cory-kaffikönnur Rafm. te- og kaffikönnu-vermar Brauðristar, 5 teg. verð frá kr. 207,00 Straujárn, 10 íeg., verð frá 150,00 Hraðsuðukatlar, 8 ceg., verð frá 248,00 Hraðsuðukönnur Ofnar með og án blásara Vatnshitarar, 1000 og 2000 wött Hitavatnsgeymar fyrir eldhús Hitakönnur Stofu- og eldhúsklukkur Gluggaviftur, margar teg. Buxnapressur Hárþurrkur frá kr. 285,00 Prjónavélar fyrir heimili Skálar fyrir „Sunbeam“ hrærivélar Glóð fyrir kamínur Ljósakrónuskálar margar tegundir Útidyralampa með og án liúsnúmers, nýjar gerðir Hollenzkir borðlampar Bað- og eldhúslampar Vasaljós, 5 teg. frá 12,50 Rafhlöður f. vasaljós Sápueíni f. uppþvotta- vélar Lykteyðandi fyrir kæliskápa Straubretti, sem má hækka og lækka Jólatrésseríur, 6 teg. frá 105,00 Perur í jólatrésseríur Ljósaperur, allar stærðir Rauðar, gular, grænar og bláar perur. Öryggi, flestar gerðir Leitið ekki langt yfir skammt. Fyrst til okkar. Það margborgar sig. Véla- og raftækja verzlnnin h.f. Bankastræti 10. Sími 12852 Tryggvagötu '23. Sími 18279. í Keflavík á Iíafnargötu 28

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.