Tíminn - 18.12.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.12.1957, Blaðsíða 11
T f M IN N, miðvikudaginn 18. desember 1957. 11 Mmíiing: Gunnhildur Hansen Hun lézt hipn 25. f. m. — í blóma lífs. Og þó kom andlát 'henn ar ekki ,á óvart. Hún kenndi sér meins á ofanverðum vetri, fór til Reykjavíkur í vor og gekk undir uprsk'urð; fékk nokkra bót um stund, hafði fó,tavist í sumar og var hress í bragði og glöð að vanda. En með haustinu þyrmdi yfir hana að nýju og síðustu vik- urnar fór hún ekki í föt. En í dag er hún til moldar bor- in. Gunnhíldur Hansen var fœdd að Sauðá 2. dag janúarmánaðar 1922. Þegar við fæðingu var hún tekin i fóstur af móðurbróður sín um, Kristjáni Hansen, verkstjóra á Sauðárkróki, og konu hans, Þór- nýju Sigmundsdóttur. Hjá þeim af bragðshjónum ólst hún upp sem eigin dóttir og naut frábærrar um- hyggju og áítríkis. Og í því sama húsi á Sáuðárkróki átti hún heima til efsta dags, síðustu 12 árin sem húsfreyja. sem raunar gat varla orðið annars staðar en heima þar í húsinu litla — varð hún öll önnur en virðast mátti í fljótu bragði. Jafnvíst er og hitt, að mest var hún metin af þeim, sem bezt þekktu hana. Því skírra fæst gullið, sem grafið er dýpra. — Skammdegið grúfir yfir. Það hleðst sem veggur að sálum manna og málleysingja, myrkt og lamandi. En jafnvel skammdegið sjálft, myrkrið, verður að hopa á hæli og víkja fyrir hækkandi sól. Sorg og sæla eru sambornar syst- ur. Allt er aí einni rót. Eg vona af heilum huga að myrkrið, sem nú lykur um 'harmi tostinn eigin- j mann og móður, megi, er stundir! líða, greiðast og vikja fyrir sól-l bjarma hugljúfra mir.ninga um ást' fólgna eiginkonu og dóttur. Með þá hjartans ósk í huga vottum við hjónin þeim djúpa og einiæg'a sam úð. Gísli Magnússon. Kaupmannahöfn í desember. NÚ ER I RÁÐI að reisa nælon- veite:imiðju í Silkiborg, hún verð- ur sú eina á Norðuriöndum. Ilún rci:n ’bcsta 20 millj. daniíkra kr. og frarrjleiðir eingöngu nælgarn. í upphafi munu um 200 manns vinna við hana. Danir standa ein- ir að hjiggingunni, en fé hefir verið fengið frá Vestur-Þýzkslandi Kristján Hansen andaðist um aidur fram 28. maí 1943. Röskum tveimur árum seinna, fyrsta vetrar dag 1945, gekk Gunnhildur að eiga ágætan mann, Árna M. Jónsson, sem gegnt hefir urn hríð ábyrgðar- stöðu hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Þau voru jafnaldrar, vaxin úr grasi sitt hvoru megin við mjóan stíg, þar sem ekki var örskots- lengd á milli, — leiksystkin og f erm ingar.sy stk i n. Ætla ég, að snemma hafi ráðist að leiðir þeirra mundu iiggja saman meðan líf ent ist, — ef til vill löngu áður en þeim varð það sjálfum fullkom- lega ljóst. Urðu og samfarir þeirra eftir því. Var hjónaband þeirra svo ástúðlegt og gott, umhyggja þvilík og nærgætni á báða bóga, að slíks hygg ég fá dæmi. Og lífið brosti við þeim, þessu-m ungu og hamingjusöm'U hjónum, -— fagurt líf, með fangið fullt af fyrirheitU'm, og vonum. Sól var ekki einu sinni gengin í hádegis- stað. Framundan var langur dag- ur, bjartur og heiður. Og hin aldna fósturmóðir horfi kvíðalausum aug um til kvöldsins, — þess friðsæla ævikvölds, sem hún með fullu ör- yggi viasi sér búið í skjóli þeirra barna, er bún unni báðum áf djúpum sefa. Og svo dregur fyrir sól og syrt- ir í lofti. Skammdegi leggst yfir, myrbt og þungt. Vonir bresta. Blóm fölna og deyja. Söknuður og kvíði fer um innstu taugar. Saga Gunnhildar Hansen er ekki löng né iheldur viðburðarík hið ytra. En það er falleg saga, blöðin eru hvit og hrein, hvergi blettur. Mér koma hendingar Þorsteins í hug: „Mig langar að sá enga lygi þar finni, sem lokar að síðustu bókinni minni.“ Urn margra ára skeið var ég eins konar heimi'lismaður þeirra hjóna, Gunnhildar og Árna — og Þóreyjar — um nokkurra vikna Skeið á vcri hverju — og heima- gangur þess á milli. Þar var gott1 að vera. Þó er húsrými lítið en bú i slóð all mikil og því þröngt nokk-! uð innan veggja. En þess var mað-, ur ekki var í daglegri umgengni. I Allt var svo hlýlegt og hreint, fág- að og snyrtilegt. Meira var þó hitt, að þar var jafnan hlýju viðmóti að mæta. Hávaðalaus glaðværð, ljúf- mennska og alúð lá í iofti, og þótti mér sem hver um sig í þessari litlu fjöl'jkyldu, hjónin og fós-tur- móðirin, ætti þar að jafnan h'lut. Þau voru öll jafn samhent um það eins og annað, að móta þennan hlýja og notalega heimilisbrag. Nei, — í litla húsinu við kirkjuna 'var aldrei þröngt. Af þeim fáu orðum, sem hér hafa fallið, má nokkuð marka álit mitt á Gunnhildi Hansen, — og brestur þó mikið á að allt sé sagt; var það og aldrei ætlunin. Því vil ég þó bæta við, að hún var hin ágætasta húsmóðir, hyggin og prýðilega vefki farin, spar- söm, nýtin og þrifin; var öll hennar heimilis- forsjá með hinum mesta mvndar- og snyrtibrag. Hún var að eðlis- fari ákaflega hlédræg, dul og fá- skiptin utan heimilis, ’hygg ég fáa hafa þekkt hana til hlítar, svo sem hún vax í raun og veru. Víst er um það, að við nána kynningu — Mimimgarorð: Bjarni fireppstjóri Jónsson Skorrasíað ^VV.V.V.VV.V.V.V.V.V.W.W.'.V.V/.V.V.V Helgi V. Ólafsson — fslend- ingurinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið ung- menni. Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og með því gert líkama sinn stæltan og heil- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarfnast engra álialda. Næg- ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum Kerfið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. Af fcærleiik þínum, er ekki verður eitt. Hann er og verður mér í tímanis sjóði. Þá von um framtíð er ebki verður breitt. Þú gafst mér auð frá samtið ökkar góði. (EB) Nýverið leit ég í dagblað sem í var minningargrein um Bjarna Jónsson, hreppsstjóra á Skorrastað. Mér 'kom á óvart, að hann væri lát inn, það bðfir farið bak við mig í útvarpinu, því ég tel vist að fréttin hafi verið lesin þar um svo rnerkan mann. Eg tek mér penna í hönd og vil minnast hans með kveðju, sem verður stutt grein. Ég drúpti höfði er ég heyrði fróttina og bjóst ekiki við að þessi kunningi iminn væri horfinn frá okur. — Því að 60—70 ár eru ekki langur mannsaldur nú á þessum tfonum. En á því sé ég að við blökt um allir á veiikum og fallvöltum þræði þessa jarðneska lífs, og við vitum vart að imorgni, fyrr en liðn ir eru að kvciidi. Það eru líklega tæp fjögur ár er ég var staddur á Neskaupsstað, og ihitti Bjarna herppstjóra þar, og það ’kamst til tals á milli okkar, að hann bauð mér inn í Skorra stað, isem og ég þáði. En jafnframt að ég gæti fengið fierð að kvöldi. Þetta istóð allt eftir hans fyrir- söign. Eftir texta skáldsins er ég set í upphafi þessa grcinar, þá finnist mér að hinn framliðni vinur, hafi gefið bæði ástvinum sínum og kunningjum auð frá isamtíð sem er varaniegur, bæði þessa lífs og ann ars, eins og skáldið komst að orði. Bjarni Jónsson var fæddur í ViSfirði 1890, isonur hjónanna Jóns Bjarnasonar hreppstjóra og konu hanis (fyrri) Maríu Sigva’ldadótt ’ ur. Þau fluttust að Skorrastað, þá er Bjarni var ungur, þar ólst hann upp. Eins og kunnugt er var Jón bróðir dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði. Hefir sú ætt þótt merk. Bjarni reisti bú ungur móti föð- ur sínum og giftist efnilegri ungri konu úr- Neskaupsstað Kristjönu Magnúsdóttur, og reyndist hún honum sem styrk stoð við hlið manns eínis. Þau þóttu gestrisin, vinsæl með afbrigðum, sýndu rausn í sinni löngu búskapartíð. Húsbóndinn vann míkið að opinber um störfuim, enda vel til þess fail’l inn að lærdómi, hyggindum og áreiðanleigheitum, og þeim hjón um búnaðist vel, jörðin góð, enda var hún sérstök kona, að dugnaði fyrirhyggju og ráðdeild. Þetta fór allt vel isaman, þau byggðu upp, ræktuðu og efldu búið , allri heiid, svo að prýði var. Það er ebki heiglum hent að kunna að búa og fara vel með herrans gjöf, (eins og þar stend- ur). En iþeim hjónuim Bjarna oig Kristjönu itókst að leysa slíkan vanda með ágætum. Fyrst var Bjarni oddviti í Norð fjarðarhreppi. Hreppstjóri var hann Ifrá 1939 til dauðadags. Hon um fórust þau istörf vel úr hendi, sem vænta mátti, enda hafði al- nienningslof og var vel fær, ’sýndi heiðarlegheit í öllum störfum sín urn. Þeim hjónuim var þriggja barna auðið. Tveir synir, Jón er hjó móti föður 'sínum og Björn, báðir með búfræðingsmenntun, svo áttu þau eina dóttur, sem er gift í öðru lögsagnaruimdæmi. Öll eru börnin myndarleg og vel gefin. Að lokum votta ég aðstandend um hins látna saimúð mína. Mér fannst að aldurinn væri ekki svo hár að hann hefði vel mátt dvelj ast enn um skeið án förlunar. Síðast kveð ég þig sjálfur, farðu vel vinur. — Og ég veit að þú átt góða heimkomu í landið okkar allra „ókunna“, þar sem ofckur öll um bíða störf eftir okkar hæfi. Flýt þér vinur í fegri heim, krjúptu að fótum friðarboðans. Fljúðu á vængjum morgun roðans. Meira að starfa guðs um geim. V.E. :■ AlTLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. AV.VV.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VVVft'.VW.WV.V.W og SvJss. Verksmiðjan fær þýzkt einikaleyfi til að selja næl á Norð urlöndum og þar með er markaður tryggður í þeim löndum. TOLLUM VERÐUR nú afflétt ti’l muna á la'ndamærum Danmerkur og Þýzlkalandis. Þar sem sambands ráðuneytið í Bonn hefir ákveðið að lækka tolla á vörum sem ferðamenn hafa með sér yfir landamærin, isvo sem smjör, syk- ur, en þó eáski kaflfi. Mikið magn má þó ékki hafa með sér. FRÁ ÞÓRSHÖFN í Færeyjum beraat fregnir um að sovésk síld- arskip leggi mikinn síldarafla upp um þessar mundir, vegna beituákorts færeyskra fiskibáta. Rússar hafa þegar landað 80 lest um og ifá 80 aura fyrir kílóið. — Greiðslan fer fram á þann hátt, að í stað beitusíldarinnar fá Rússar ferskt vatn um borð í skip in. Rúsisneski veiðiflotinn sækir allt vatn til Færeyja og hafa Færeyingar af því .mikinn gróða. Á aða'lsjúkrahúsinu í Þórshöfn líggja nú 5 rússneskir sjómenn sem slcsuðust við vinnu út á hafi. Rússarnir fengu heimsókn um daginn, starfsmaður sendiráðsins rússneska í Kaupmannahöfn gerði iséjr ferð til þebira. Rússneski diplómatinn heimsótti í leiðinni allar byggðir Færeyja. GRÆNLENSKIR neytendur eru nú hættir að kaupa gott tóbak og súkkuilaði vegna þess hve þessar vörur ’hafa stigið í verði. í stað þess kaupir fðlk togleður og lakk rís, og það sem enn er til af ó- dýru súlkkulaði. Yfirleitt er búizt við verðhækkunum í Grænlandi. Sígarettur eru seldar fyrir 26 milljónir á ári og auka gróðann til riikiislkas'sans frá 9 uppí 13 y2 eyri samfcvæmt lagafrumvarpi í þjóðþinginu. í tilefni áf þessu frumvarpi, sem kemur hart niður á íbúum Grænlandis, hefir stjórn græn- 'lenska verfcamannasambandsins mótmælt harðlega. Nú er vitað, að stjórnin hefir ákveðið að forsætis- og utanríkis náðherra H.C. Hansen og græn- landisimá'laráðherra Kai Lindberg muni ferðast næsta ér til Græn- lands. Tilgangur fararinnar er Sá að ráðherrarnir fcynni sér aðstæð ur allar í landinu og fylgist með endurreisnarstarfinu þar. FYRSTU VIKU desember var nok'kuð úrkomusam.t en annars er veður miilt. En þokan og dimman í Kaupmannahöfn hefir aukið jóla stiercj.ningu í borginni, ’þar eð jólatré og búðargluggar njóta sín betur. Fyrsta sunnudag í desem- ber var kveikt á hinu geysistóra jölatréi á Ráðhústorginu. í ár verð ur einnig jólatré fyrir framan konunglega ’leikhúsið og við styttu Holbergs, Ijós voru tendr- uð á því á fæðingardag skáldsins. Jólainníkaupin eru í fullum gangi og margir hafa keypt sér jóllatré nú þegar. Jólatrjárkaupin fara fram undir berum himni á torgum og götum. Jólahafrarnir, sem á síðustu árum hafa orðið snar þáttur í jólahaldi Dana, eru einnig rnikið Ikeyptir. Einn beztu sölustaðurinn er framan við gos- brunninn á Gamla torgi við Strauið. Hugnæmari stað er vart hægt að hugsa sér í miðri borg- inni við gamla fallega dómhúsið og með 'spíruna á Vorrarfrúar- kirkju í baksýn. — Geir Aðils. Úrval þjóðlegra jólagjafa í Baðstofunni Ferðaskrifsíofa ríkisins Jólatrésseríur 6 tegundir. Verð frá kr. 105.00. Flestar gerðir af VARAPERUM í þær seríur sem við höfum selt á undanförnum árum. LJÓSAPERUR ! allar venjul. stærðir. Einnig: . | KERTA- OG KÚLU- I PERUR Rauðar — Gular — Bláar og Grænar perur ÖRYGGI (vartappar) flestar gerðir. FRAMLENGINGAR- SNÚRUR mismunandi lengdir. FATNINGAR, KLÆR og fjölda margt fleira sem nauðsynlegt er að eiga um jólin. Leitið ekki langt yfir skammt. Komið því fyrst til okkar. Það marg- borgar sig. VÉLA- og RAFTÆKJA- VERZLUNSN H.F. Bankastræti 10. Sími 12852 Tryggvagötu 23. Sími 18279. í Keflavík á Hafnargötu 28 Góðar Jólagjafir fyrir telpur og drengi: Húfur .............. 85,00 Vettlingar.......... 27,00 Peysur....... frá 113,00 Skyrtur............. 49,00 Buxur ............. 125,00 Blússur............ 164,00 Úlpur ............. 226,00 Nærföt .... settið 19,60 Sokkar ............. 12,00 Fyrir dömur: Prjónajakkar .... 440,00 Golftreyjur ....... 208,00 Peysur ............. 55,00 Úlpur, skinnfóðr.. . 778,00 Gaberdinebuxur . . 253,00 Fyrir herra: Silkisloppar ...... 515,00 Frottesloppar .... 295,00 Gaberdinefrakkar 500,00 Húfur .............. 56,00 Treflar, ull ....... 36,00 Skyrtur............. 40,00 Buxur ............. 253,00 Nærföt, settið .... 31y60 Sokkar ............. 12,00 Toledo Toledo Fischersundi og Laugav. 2. TRÚLOFUNARHRINGAR 14 OG 18 KARATA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.