Tíminn - 18.12.1957, Page 12

Tíminn - 18.12.1957, Page 12
Skrifstofustúlkan Hin bráðsnjalla og skemmtilega skaldsaga eftir Phillips Oppenheim, er komin út. Áður h’afa komið út margar sögur á íslenzku eftir þennan heimsfræga höfund, m. a. „Milljóna- mæringur í atvinnuleit“ og fleiri, sem nú munu með öllu ófáanlegar. — SKRIFSTOFUSTÚLK- 'AN er ein allra bezta saga höfundarins. Trygg- ið vður eintak af Skrifstofustúlkunni, áður en upplagið þrýtur. Það er ekki hægt að fá betri jólagjöf handa þeim, sem hafa yndi af lestri skemmtilegra og spennandi sögubóka. Kostar í fallegu bandi aðeins kr. 75.00. JÓI í ÆVINTÝRALEIT REYKJVÍKURBÖRN Þetta eru tuttugu sannsögulegar frásagnir um Reykjavíkurbörn, skráðar af Gunnari IVL Magnúss, rithöfundi. Sögurnar eru frá ár- unum 1930—1947, þegar Gunnar kenndi við Austurbæjarskólann í Reýkjavík. Nöfnum sögufólksins hefir verið breytt til að fjTÍrbyggja ýmis óþægindi, en ugglaust munu þeir, sem við sögu koma, minnast flestra þeirra atburða, sem hér er sagt frá. Þetta er bók um börn- og ung- linga og rituð lianda þeim, en liún á einnig margvísiegt og tíma- í>ært erindi við fullorðið fólk. Verð ib. 35.00. IÐUNN — Skeggjagötu 1. — Sími 12923: • í : - - i ■ - . Magnus sjötugur (Framhald af 7. síðu). Magnús er engi^^vtgþ^aMj hvar sean er, enginn jafandi aíís, sem að honum berst og, ef Við þarf kveður hann upp sinn dörn’fullum rómi sigri sannfærihgar. Hanh fér að eigin vild og sannfæring í hverju sem er og hvar sém.er. Nú þakka ég Magnúsi trygga vináttu margra ára. Lifi . hann heill í landi við hamingju og góð- an hag ásamt konu og börnum öll- um. Meðan byggð er í sveitum þessa lands, er vel mannað, éf ihargir eiga dugandi elju hans, einurð hans og trygga drenglund. ’ ? ■ Gunnar Jóliannesson. Útgáfa Noríra rramnaia at o. síffu) '# í 10 milljón eintakafjölda' I Nor- egi, 13,6 milljóna eintökum/í. Dan- mörk og 22 milljónum eintaka i Sviþjóð. í ár hafa komið út þrj’ii bindi með Konungasögum i, útgáfU Guðna Jónssonar. Er þar að'finna margar skemmtilegar konungasög-; ur, sem ekki hefir til þessa verið greitt fyrir íslendinga að komast að, svo sem Sverris sögu, Böglingá sögu _og fleiri slíkar. Verður út- gá'fu íslendingaságna h'aldið áfram eftir- því sérh iök verða á. émla er lesendahópur þessa verks stór. Eg vil að lokiun getii þess, sagði Gunnar, að þessi. þprsti-ís- lendinga eftir íslendingasögun- um, sem lifandi bókmennta í dag ætti að vera Dönum rækileg sönn un þess að á íslandi eiga hand- rit þeirra heima. Eg tel að fs- lendingar verði, sem fámenn þjóð að sýna vfðsýni í útgSfu hg lestri bóka. Hin abpima þakji- ing okkar hlýtúr að nukíú leyf að koma með lestri bóka. Váf þeirra er því vandásamt 'ekki síj| ur fyrir sanivizkusaman útgefV éhdur, en lesendur. Við þurfiuB að kuhna skil á því, sem horfiR til framtíðarheilla ftg- njóLi. af- urra bókmennta samtíðajjnuat. En við rhegum lieldúr ékjii slítá samhengið við fortiðiífa. í bók- inenntum eins og öðrú verðiun við að kunna að liafna og velja, geyma það sem fagurt faunst, enr gleyina ekki jákvæðum viðhorf- um til framtíðarinnar. — gþ. Eftir ÖRN KLÓA Höhkuspennandi saga handa drengjum um ævintýradrenginn Jóa Jóns og vin hans, Pétur, um baráttu þeirra við óknyttastrák- ana, þar sem þeir hrósa fullum sigri, um Kiddý Mundu og skáta- stúlkurnar hennar og margt fleira. Þetta er saga að skapi allra röskra stráka. Verð ib. kr. 55.00. 31 jxlcigjct^u

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.