Tíminn - 18.12.1957, Side 13

Tíminn - 18.12.1957, Side 13
rÍMINN, miðvíkudaginn 18. desember 1957. 13 Dyggðin sanna BABA N_ r TIR W. Somerset- ivlaugham Eg' yppti öxlum. — Hún var Charlie alltaf trú. Hún hefði aldrei blekkt hann hvað sem í boði væri. Hún gat ekki hugsað sér að eiga nein leyndarmál fyrir honum. Strax og hún uppgötv aði að hún var ástfanginn af Gerry vildi hún óð og uppvæg segja Charlie frá því. Vita- skuld bað ég hana að gera það ekki. Eg sagði að það mundi ekki bæta úr skák fyrir henni Næsta dag hittust þær Marg ery. Kvöldið hafði verið ind ælt. Þau höfðu etið á Meyjar höfðá, stigið þar dans og ek ið heimleiðis um sumarbjarta nótt. .. — Hann. segist vera bálskot inn í mér, hafði Margery sagt við Ja,net. •— Kyssti hann þig? spurði Janet. — Vitaskuld, sagði Margery ög flissaði. Vertu ekki svona vitlaus, Janet. Hann er voöa sætur, -þú veíst og svo er hann svo góður í sér. Auðvitað trúi ég ekki helmingnum af því sem hann segir. — Elskan, þú ætlar þó ekki að falla fyrir honum. — Eg hef gert það þegar, Bágði Margery. — Elskan, þetta verður erf itt viðfangs. — Það stendur ekki lengi. Hann fer aftur heim til Born eo í haust. — Jæja, ég get ekki neitaö því að þú viröist hálfu ung lengri en áður. — Eg veit, og mér finnst ég vera miklu yngri. Brátt hittust þau á degi hverjum. Þau hittust á morgn ana og fóru í gönguferðir eða fóru á málverkasöfn. Þau skildu um hádegið þegar Marg ery fór að borða með eigin- niánhi Silíum' eh hittust aftur að mið'degisverði afloknum og óku eitthvað upp í sveit. Margary sagði ekki eigin- manninum frá neinu. Hún á- leit að harm mundi ekkert skilja. — Hvernig stóö á því að þú hittir aldrei Morton, spurði ég Janet. — Ó, hún var því mótfall in. Þú sérð, viö erum af sömu kynslóð, ég og Margery. Eg skil það mætavel. — Eg skil. — Auðvitað gerði ég allt sem í minu valdi stóð. Þegar hún fór út með Gerry gerði afar góð kona. *.■.■*■.■ mmmmmmmmmm j ..... :■ Guð blessi alla þá, er gerðu mér 50 ára afmælisdag- .* , ■: ■; inn ogleymanlega ánægjulegann. ;■ Agúsfa Túbals, \ Efri Þverá, Fljótshlíð. I; ■- ;■ fVAVWVWAVBViVNV^BVAVBVBVBVBV/íVAVBVBVBVBWVi í í Þalcka hjartanlega öllum þeim, sem glöddu mig á v 70 ára afmæli mínu 29. nóvember s.I. \ Gleðileg jól. ■: I; Elín Jóhannsdóttir, !; Baugsstöðum. £ Hárpurrkur Sérlega kærkomin jólagjöf. 3 tegundir. Verð frá 285 krónum. Sfraubrefti sem má hækka og lækka, ásamt ermabretti. Sérstaklega þægileg. Birgðir eru sem á þrotum. Sama verð og áður. Hringbökunarofnar alveg ný gerð. Teppahreinsarar prýðilegir á góðu verði. Leitið ekki iangt yfir skammt. Fyrst til okkar. VELA- og RAFTÆKJA- VERZLUNiN H.F. Bankastræti 10. Sími 12852 Ik-yggvagötu 23. í Keflavík á Hafnargötu 28 og aðeins gera Charlie lífið leitt. Þar að auki var dreng urinn á förum innan nokk- urra mánuöa, það virtist ekki skynsamlegt að gera mikið veð ur útaf hlut sem ekki mundi i endast lengur! j eiginmaðurinn alltaf ráð fyr ir því að hún væri með mér. j Ég vildi komast til botns ií hverju máli. J — Sváfu pau saman? spurði ég. — Nei, ertu frá þér. Marg ery er ekki svoleiðis kvenmað ur. — Hvernig veistu það? — Hún hefði sagt mér frá því. — Eg geri ráð fyrir því. — Auðvitað spurði ég hana. En hún neitaði því eindregið og ég er viss um að hún hefir sagt sannleikann. Það hefði aldrei verið neitt slíkt á milli þeirra. — Það er skritið. — Nú sjáðu til, Margery er Dömutöskur úr leðri Kvenfólk vertSur sem þrumu lostií, er þa<S sér þessar töskur okkar. Aldrei hefir sézt hér á landi annaft eins. Eiginmenn! Gefiíi konu yíar eina af þessum dásamlegu töskum. Flýtií y‘ður. Komií metian úrvalitS er nóg. MARKAÐURINN Laugavegi 89. KARLMANNAFÖT 11 ■■■■■■ .... Jarðarför mannsins mfns og föSur okkar Hjartar Jónssonar, Sogamýri 14, Reykjavík, fer fram föstudaginn 20. þ.m. — Jarðsett verður að Lágafelli i Mos- fellssveit, og hefst athöfnin þar kl. 1,30 e.h. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. — Ferðir verða frá Bifreiðastöð fslands kl. 1. Margrét Runólfsdóttir og börn. Fjölbreytt úrval — Nýjasta tízka SÍMAR: (3041 - £1258

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.